Tíminn - 23.04.1959, Side 1

Tíminn - 23.04.1959, Side 1
EHíEj® hvernig framkvæmdafé þjóðarinnar er fórfiað í verð bólguna — bís. 7 43 ápgangur. Reykjavík, fimmtiHlaginn 23. apríl 1959. ÞórSur Pálmason sextugur, bls. 6 Ræða Eysteins Jónssonar við 2. umræðu fjárlaga, bls. 7 90. blað. r Sendiherra IsSands í Bretlandi kemor til Rvíkur Tillögur Framsóknarmanna í Kjördæmamálinu: Meðal farþega með Gullfaxa til Reykjavíkur í gær, var Ambassador íslands í Bretlandi, Dr. Kristinn Guðmundsson, en hann er kvaddur heim til við- ræðna við rikisstjórnina. — Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. Indversk héruð sýnd á korti sem hluti Kína Áðaltillagan, að endurskoðun stjórn- arskrárinnar sé lokið fyrir næsta þing Varatiliagan er sú9 að 50 júngmenn verði kjörnir í 32 kjördæmum, og að uppbótarmenn verði 10 Stjórnarskxárnefr.d neðri deildar hefir nú klofnað í kjör- dæmamálinu. Meirihlutinn, fulltrúar stjórnarflokkanna og kommúnista mæla með frumvarpinu um kjördæmabreyting- una, en minnihlutinn, fulltrúar Framsóknarrnanna. mælir gegn því. Jafnframt leggur minnihlutinn til, að málinu verði frestað í eitt ár og sá tími notaður til að endurskoða alla stjórnarskrána, en fáist það ekki samþykkt, leggur hann fram til vara tillögur til breytinga á kjördæmaskipuninni. Stjórnarskrárnefnd skili tillögum fyrir næsta þing Frésíunartillaga Framsóknar- mianna hljóðar á þessa leið: ,,í trausti þess, að stjórnarskrár- nefndin, sem skipuð var samkvæmt þingsályktun 24. maí 1947, taki. stjórnarskrármálið í heild til endurskoðunar á árinu 1959 með það fyrir augum, að tillögur henn ar verði lagðar fyrir Alþingi eigi síðar en í ársþyrjun 1960, og at- hugi sérstaklega tihögur þaer, sem fram haí'a komið um að rnalið verði afgreitt á sérstöku stjórn- lagaþingi (þjó.ðfundi), tekur deild- in fyrir næsta mál á dagskrá." Með þessum tillögum er stefnt | að því, að fjölga þingmönnum í 1 þéttbýlinu, án þess að raska þó þeirri kjördæmaskipun sem nú er. Mjög ítarleg greinargerð fylgir tillögum minnihlutans, en hann skipa þeir Gísli Guðmundsson og Páll Þorsteinsson. Verður hún birt J í næsta blaði. Breyting á lögunum! um sýsluvegi Á dagskrá Ed. 'í gær var frv. til Erlendar fréttir í fáum orðum: SOVÉTRÍKIN hafa sent Bandaríkja- stjórn orðsendingu, þar sem seg- ir, að það muni draga mjög úr likum fyrir samkomulagi um Ber- lín, ef V.-Þýzkaland fær kjarna- vopn nú þegar. Er hér um sams konar nótu að ræða og Bonn- stjórninni barst í gær. KRUSTJOFF hefir formlega tilkynnt, að hann taki boði norsku stjórn- arinnar um heimboð dagana 20. —25. águst n.k. SAGT ER, að Nehrú muni gera tii- raun til að koma á saettum milli írans og Sovétrikjanna, en. sam- búöin hefir verið slæm síðan íran gerði hernaðarsamning við Bandaríkin, Hershöfðingi Frakka í Alsír ber sig vel Pekingstjórnin hefir í hótunum ve^na afskipta Indverja af málefnum Tíbets I NTB—Peking Og Nvju Delí,1 Þá hefir einn af helztu foringj- 22. apríl. - Á nvgerðu gn k'inverskra kotftmúnista Li GHÍ- * . ■ . Shen flutt ræðu a þjoðþinginu, er landabréfi, sem Peking-' nú situr og borið indversku stjórn- stjórnin hefir gefið út af ina og blöðin bar 1 landi ýmsum . sökum. Kína, eru héruð í Indlandi í um 100 þús. ferkm. að stærð Eins °9 heimsvaldasinnar sem hluti af Kínaveldi. Þetta! ^ldí fhann' að Indverjar hoíðu með aðgerðum sinum i sambandi hefir gengið alveg fram af við flótla Dalai Lama gert sig seka Nehrú og hann ritað Peking stjórn mótmælabréf. Kosningar eftir ár í Bretlandi um.afskipti af innanlandsmálum Kína. Eftir uppréisnina i Tíbel hefðu indversku blöðin ráðizt á Kína og skrif þeirra. verið ná- kvæmlega eins og í löndum auð- valdssinna og nýlendukúgara. Þar á ofan hefð'u opinberir aðilar sumir hverjir viðhaft ummæli af sama tagi. Þá mætti telja yfirlýsingu Dalai Lama. sem indverska stjórn- in hefði levft að birta, fjandskap »,Tri t i - or, ■ við Kina. Yfirlýsing þessi væri N1B—-Lundunum, 22. apr. raunar ckki samin Daiai Lama, Macmillan hefir gefið i skyn, heldur ai’ þeim, sem hefðu flult að kosningar muni ekki fara h'ann brott nauðugan. Va:ri hún til fram fyrr en að ári í Bret- þess gerð að koma endanlega i veg lancfi fyrir að hann ætti afturkvæmt til , Tíbats. Sterkur orðrómur hefir gengið Lýsti maður þessi yfir, að héldu um, að hann hyggðisl rjúfa þing Indverjar þessum áróðri áfram, nú i vor eða haust, þar eð skoðana myndi það hafa alverlega áhrif á kannanir hafa sýnt heldur áukið sambúð ríkianna. iylgi íhaldsmanna. Á lokuðum Dalai Lama, sem kominn er til fundi í dag með þingmönnum Mussorie, Hefir gefið út nýja til- Ihaldsflokksins lét hann i það kynningu og segist standa við allt, skína að því er lróttari.tarar hafa sem hann hafi sagt í fyrri yfirlýs- fyrir satt, að kosning-ar yrðu ekki ingu sinni. Það séu staðlausir fyrr cn næsta ár og alls ekki fýrr stal'ir, að' hann hafi verið fluttur en í haust. nauðugur frá Tíbet. j I GLEÐILEGT SUMAR! Iwl Tillaga Framsóknarmanna um kjördæmaskipunina Verði framangreind tillaga ekki samþykkt, leggja Framsóknar- menn til, að eftirfarandi breyting verði gerð á kjördéemaskipuninni: Þingmenn verði sextíu. þar af verði 10 uppbótarmenn. Hinir fimmtíu kjördæmakosnu þing- menn verði kjörnir í 32 kjördæm- um eða þessum: I Reykjavík verði 12 þingmenn í stað 8 nú, kosnir hlutfallskosn- ingum. Tvímenningskjördæmin verði sjö, eða sem hér segir: 1. Skagafjarðarsýsia. ásamt Sauð árkróki. 2. Eykjafjarðarsýsla, — ásamt Ólafsfirði. 3. Akureyri. 4. Norður-Múlasýsla. 5. Suður-Múlasýsla, ásamt Nes- kaupstað. 6. Rangárvallasýsla. 7. Árnuessýsla. Einmenningskjördæmin verði 24 eða sem hér segir: 1. Borgarfjarðarsýsla. 2. Mýrasýsla. 3. og Hnappa- 4. 5. 8. 9. 10. 11. 12. Snæfellsness- dalssýsla. Dalasýsla. Barðastrandasýsla. 6. Vestur-ísafjarðarsýsla. 7. Norður-ísafjarðarsýsla. Strandasýsla. Vestur-Húnavatnssýsla. Austur-Húnavatnssýsla. Suður-Þingeyjarsýsla, Húsavík. Norður-Þingeyjapgýsla. 13. Austur-Skaltafellssýsla. 14. Vestur-Skaftafeilssýsla. 15. Gullbringusýsla. 16. Kjósarsýsla. 17. Keflavík. 18. Hafnarfjörður. 19. Kópavogur. 21. ísafjörður 20. Akfanes. 22. Siglufjörður. 23. Seyðisfjörður. 24. Ves (m a n n a eyj ar. ásamt laga um breytingu á lögum um sýsluvegasjóði, til 2. umræðu. — Frumvarpið er samið af vegamála- stjóra, en flutt af samgöngumála- nefnd Ed. Sigurvin Einarsson, þm. Barð-1 strendinga hafði íramsögu um mál ið f.h. nefndarinnar. Skýrði hann i ítarlegri ræðu, frá þeim breyting um, sem frv. gerir ráð fyrir, á skiftingu ríkisframlagsíns til sýslu vegasjóðanna. Taldi hann frum- varpið vera til verulegra hagsbóta fyrir þau sýslufélög, er hefðu langa og ófullkomna sýsluvegi ,en hins vegar takmarkaða möguleika til ' innheimtu á háum sýsluvegasjóðs gjöldum. Er sú regla upptekin skv. frumv. að í stað þess að ríkis- framlagið hefir eingöngu farið eft ir framlögum sýsluféiaganna, á1 það nú að verulegu leyti að fara | eftir lengd og áslandi sýsluvega í hverri sýslu. Þingmaðurinn lagði áherzlu á þá nauðsyn, að mál þetta næði fram að ganga á þessu þingi og madt- ist til þess við forseta, að hann hraða.Si afgreiðslu þess í deild- inni. NTB—París 22, apríl. Það er unnt að sigra uppreisnar- menn í Alsír algerlega, seg- ir yfirhershöfðingi Frakka þar. Maurice Challe yfirhers- höfðingi kvað þess sjá ýmis merki, að mótstaða uppreisn armanna væri að brotna nið ur. Þeir gripu til ýmissa að- ferða og örþrifaráða, sem enginn myndi nota, nema hann vissi sig dæmdan til ó- sigurs. Lokun landamæra Túnis og Marokkó væri líka farin að hafa sín áhrif. Talsmaður stjórnar upp- reisnarmanna í Kairó bar í dag til baka þá fregn, að stjórnin hefði skipt um skoð un og viidi taka boði de Gaulles um samninga og vopnahlé. Þetta væri tilhæfu laust. Batnandi vertíðarhorfur í Hornafirði Fréttabréf frá Hornafirði. Á Höfn í llornafirði hafa verið sýnd þrjú lcikrit í vetur. í Nesj- um. og Lóni hefir einnig farið fram nokkur ÍeÍkstarfsemi. Leik- ritið Landafræði og ást var m.a. sýnt í Mánagarði i Nesjum. Fé- lagslíf á Höfn hefir verið með f, örugasta móti, þótt ekki komi það til af góðu, en langvarandi ótíð til sjávarins' heí'ir komið í vcg fvrir marga róðra. í landleg- um hafa menn unað sér við spil, dansleiki og aðrar samkomur. Nú hafa Hornfirðingar yfirgefið dans gólfið og spilaborðin, því tíð hef- ir brugðið til batnaðar og róðrar því staðið með fullri reglu undan- farna daga. Afli virðist mjög véra ?ð glæðast og fagna menn þess- ari breytingu eftir langvarandi aflaleysi. Aðstæður til móttöku á ?-fla hafa verið stórum bæltar hjá írystihúsi kaupfélagsins, en nýj- ar þýzkar flökunar- og hausunar- vélar voru setlar upp í vertíðar- byrjun. í söltunarstöðinni haí'a einnig verið setlar upp hausunar- og flatningsvólar og hafa þær rcynzt mjög vel. Hefðu full skil- yrði verið fyrir hendi lil að taka á móti miklum afla í frystihús- inu í vetur, en þessar nýju vélar hafa nokkuð stytt vinnutíma manna, hvað ekki hefði orðið, ef vertíðin hefði ekki brugðizt svo hrapalega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.