Tíminn - 23.04.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1959, Blaðsíða 12
 r vtPRip i Austan gola eða kaldi, dumbungsveður og dálítil rigning. ( " ' , « IT» j 3—6 stig noröanlands, 6—8 stig sunnanlands. Tok verðlaiin úí á fölsiið minkaskott o«* baS oddvita að brenna samstondis HJ Óvenjulegt mál til meðfer<5ar í Sakadómi Reykjavíkur í gær fór fram í Saka- dómi Reykjavíkur réttarhald í máli ákæruvaldsins gegn Ásgeiri Agnarssvni. Miðgili í Langadal í A-Húnavatns- sýslu. Ákæran hljóðar upp á fjársvik og skjalafals. en á- kærði er sakaður um að hafa svikið út fé með þeim haétti að framvísa og taka verðlaun fyrir svikin minka ög refaskott. j Ákæiði er grunaður um að hafa svikiö fé út á 310 falsskott, þar af 280 „minkaskott“ og 30 „ref.askott“l Greiðsla fyrir minka skott er 200 krónur og fyrir refa skott 350 krónur, svo að alls nem ur þessi fjárupphæð GG.500 kr. \ Dómari í málinu er Sveinn | Snorrason, samkvæmt sérstakri | umboðsskrá, sækjandi Jón Sigurðs I son lögfr. og verjandi Gestur Ey-] steinsson lögfr. Þctta er prófmál i sækjenda og verjanda til héraðs- dómsflutnings. Málið var dómtakið í gær. Afkastamaður í . málflutningi sækjanda kom fram,. að sum „skottanna“ heí ðu verið gerð úr skinni af kindafót- um, sum úr hundsskinni og önn ur úr minkaskinnum, skornum í ræmur og snúið saman. Þessu til sönminar vísaði hann til vitnis Góð kjörsókn í Alsír i NTB—Álgeirsborg, 22. apr. Talið er, að kjörsókn í Alsír út um landið hafi orðið góð eða um 70—80%. Bæjar- og sveitarstjórnarkosn- irnarnar hafa staðið yfir þar þessa viku og er þeim nú langt komið. < smærri kjördæmum mun víða aðeins hafa verið einn listi í kjöri og þeir, sem ekki vildu styðja danji urðu að skila auðu. Lítið er vitað um úrslit út á landsbyggð- inni, en í Algeirsborg unnu öfga- flokkai' Evrópumanna sigur yfir aamfylkingu de Gaulles, sem ekki fékk nema 14 fulltrúa af 785. biuJar sórfróðra mauna, sem höfðu rannsakað „skottinn“. Til dæmis um afköst mannsins nefndi sækjandi, að á tæpt 60 dögum, sem liann dvaidi á Suð- urnesjum, framvísaði hann 25G minkaskottum og' 28 refaskott- um. Frá starfstímanum dragast ferðir til innheimtu, lega á sjúkra húsi, feið norður í land, þar sem ákærði framvísaði skottum og fleiri snúningar. Calsen minka- veic'im.iLur hefur drepið! sem svarar einn mink annan hvern dag' að jafnaði, en afköst ákærða eru áttföld miðað við það. Hafði ákærði þó Jivorki byssu né hund að staðaldri, en Carlsen vel vopn- aður og hundmargur. Skottabrennur Þá kom fram, að ákærði hafði með sér benzín og eldfæri við afhendingu skoítanna, þó ekki í Reykjavík, Hafharfirði eða Kópa- vogi, oq. Jýt'^fðist þcss að skottin væru "brdjiða1 'aá sér viðstöddum. Hann sagði oddvitanum að heil- brigðisyfirvöldin og veiðistjóri mæltu svo fyrir, taldi, að skemmd gæti komizt í skottin ef þau fengju að liggja óbrennd og yrðu þau þá hæltuelg börnum. Auk þess gætu óráðvandir menn komizt yfir skottin og heimtað fé fyrir. Við þessar fortölur féll oddvitum allur ketill í eld og samþykktu skotta-' brennuna. Auk þess hafði ákærður falast eftir verðlausum minkaskinnum, þar sem hann gat komizt yfir þau, en alls höfðu sézt hjá honum 6 minkar í heilu líki. Engar beina- leifar fundust, þar sem skotta- brennurnar höfðu farið fram. Skjalafals Ákærður var beðinn um að benda á þá staði, þar sem hann hefði unnið minka, en færðist undan því. En minkavinnslu fylg- ir nokkurt jarðrask. Þá taldi hann sig hafa veitt minka í Aluirey og Framhald á 11. síðu. lii ' 85 Skólinn kvaddur i Flugvél af þeirri gerð, sem Loftleiðir aetla að kaupa. Loftleiðir hafa ákveðið kaup á tveim Cloudmastervélum af Pan American Samningar undirritaíir í gær — en kaupverS r og afhendingartími ekki endanlega ákveíinn I Pyzkctlcllld VCrðlir I gær gerðu Sjöttubekkingar Menntaskólans i Reykjavik sér dagamun að venju, er skóli er kvaddur og upplestrarfrí hefst. Fóru þeir á dráttarvélavögn- um um bæinn, heilsuðu upp á kennara og höfðu uppi gleð- skap. Á Loftleiðir hafa nú um 2V2 órs skeið leitað eftir hag kvæmum kaupum á flugvél- um til endurnýjunar flug- flota síns. í gær voru undir- rijaðir samningar við Pan American-f lugfélagið um kaup á 2 flugvélum af gerð- inni Douglas DC-6B, Cloud- master. Ekki er að fullu gengið frá samningum enn- þá, en kaup eru endanlega ákveðin. Kristján Guðlaugsson, form. stjórnar Loftleiða, hafði orð fyrir í'orráðamönnum félagsins í viðtali við fréttamenn í gær. Taldi hann að Loflleiöir hefðu gert mjög hag- kvæm kaup, en taldi ekki tímabært j að skýra frá kaupverði og afhend- ingartíma að svo stöddu, þar sem ! ekki hefði verið gengið endanlega frá samningum ennþá. 80 farþegar Douglas DC—6B geta flutt 80 farþega mcð góðu móti og geta flogið í 5—6 km hæð, en farþega- klefinn er útbúninn þrýstikerfi, þannig að loftþrýstingur í farþega- rúmi samsvarar miklu lægri flug- hæð og veldur hann því farþegum engum óþægindum. Vélar þessar eru 3ja ára gamlar og þær yngstu af þessari gerð, er Pan Americanflugfólagið á. End- ing Cloudmaster-vélanna er lalin mjög góð, en reksturskostnaður mun nokkru meiri en á Skymaster- vélum þeim, er Loftleiðir á nú. 465 km á klst. Flughraði vélanna er að meðal- tali 465 'km á klst. og til dæmis um flugþolið má geta þess, að Cloudmastervélin getur farið 5 sinnum fram og aftur milli Glas- gow og Keykjavíkur án þess að taka eldsneyti, eða rúmlega þrisvar sinnum milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Vélar þessar eiga alla jafnan að geta lent á Reykjavíkurflugvelli, en eins og kunnugt er, stendur lenging einnar flugbrautarinnar fyrir dyrum. Samkeppni um fargjöld Mr. Blake, varaforseti Pan Am- erican, sem undirritaði samninga fyrir hönd félagsins, sagði að þessi flugvélalegund hefði reynzt félag- inu mjög vel og skilað góðum arði. Stóru flugi'élögin hafa nú tekið i notkun þotur á flugleiðum milli Ameríku og Evrópu, en þar sem fargjöld eru miklu hærri með þot- um væri full ástæða til að ætla, að starfsgrundvöllur yrði engu ótraustari fyrir Cloudmastervélar en hann hefði reynzt fyrir Sky- mastervélar á þessari leið. að samema DURHAM, NEW HAMSHIRE, 20. apríl. — Aðal framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalágsins, Paul Henri Spaak, flutti ræðu í dag 1 yfir 300 gestum við háskólann í New Hampshire, og ræddi um átök lýðræðisþjóð- anna við heims- yfirráðastéfnu kommúnista. — Spaak lagði á- herzlu á eftirfar- in fjögur atriði: Lýðræðisríkin mættu aldrci fall ■ast á hhitlaust Þýzkaland. Til að ' tryggja varnir meginlands Evrópu yrði að vera var til varnar banda rískar, brezkar og kanadískar hersveitir. Þýzkaland yrði að sam eina og að ekki vrði hörfað um buinlung í Berlín. Hlutleysi Þýzka lands yrði upphafið að öðru. meira — hlutleysi V-Evrópu, en slíkt •hlutleysi hlvti að bjóða komin- : únismanum heim að lokum. Snaak Skora á Alþingismenn að fella kjördæmabreytinguna Hinn 31. marz s.l. var haklinn stjórnmálafupdiir í Hofshreppi i AusturJSkaftafellssýslu. Á fund- inum var samþykkl með samhljóða atkvæðum svohljóðandi ályktun: „Fundur kjóseiula i Hofs- hreppi í Austur-Skaftafellssýslu, haldlnn a>5 llofi 31. marz 1959, telur það fullkoniið tilræði við sjálfstæ'ði liéraða landsins, að breyta kjördæmaskipuninni á þann veg, sem núverandi ríkis- stjórn cg þeir flokkar, er hana styðja, vilja beita sré fyrir. —■ Fundurinn skorar á alþingismenn að fella slíkt frumvarp, ef það verður fram borið“. Þorsteinn Jóliannsson fundarstjóri Sig. Arason fundarritari Kosningaskrifstofa Framsókn arfélaganna í Reykjavík er í Framsóknarhúsinu 2. hæð, símar 15564 og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.