Tíminn - 29.04.1959, Side 1
[t £ S « 13 u
hvernig Andrea Doria slysið
er rakið þrep fyrir þrep
— bls. 6
43 árgangur.
Keykjavík, miðvikudaginn 29. apríl 1959.
Lantlhelgin, bls. 3
Baðstofan, bls. 4.
Rabb við Árnesing, bls. 5.
Kjördæmamálið, bls. 78.
94. blað.
Stórfelld svik í raforkumálunum
Þeir eru margir sveitabœirnir om aiit land, sem bíoa þess a3 slík raflína
krr:! oa svona skiptistcð rísi vi3 bæinn — 10 ára áaetlunin átti að tryggja
framkvæmd rafdreifingarinnar, en nú á að afnema hana.
Jkki kemur ti! máis minni
en
ÞingsályktunartiH. Iö"S fram af utamíkismálnefnd
= í giér var fitbýtt á Alþingi cftirfarandi t Mogu til þingsálykt- J
= unar’frá utanríkismálansfnd: =
f „Alþingi ályktar að mótmæla harðlega brotum §j
j§ þeim á íslenskri fiskveiðilöggjöf, sem urezk stjórnar- §j
völd hafa efnt til með stöðugum ofbelclisaðgerðum I
brezkra herskipa innan ísienzkrar fiskveiðilandhelgi, I
nú nýlega hvað eftir annað jafnvel innan fjögurra 1
rnílna landhelginnar frá 1952. Þar sem þvílíkar að- |
1 gerðir eru augljóslega ætlaðar til að knýja íslendinga I
1. trl undanhalds, lýsir Alþingi vfir, að það telur ísland §
1 eiga ótvíræðan rétt til 12 mílna fiskveiðilandhelgi. aö i
1 afla beri viðurkenningar á rétti þess til landgrunns- §
i ihs alls, svo sem stefnt var að með lögunum um vís- i
indalega verndun fiskimiða landgrunnsins frá 1948, |
og að ekki komi til mála minni fiskveiðilandhelgi en |
j§ 1-2 mílur frá grunnlínum umhverfis landið“. i
E 1 greinargerð segir: =
= „Utanríkismáianefnd hefir á fundi sínum 27. aprit 1959
1 ákveðið að • flyl.ia tillögu þá til þlngsályktunur 'um landhelgis- 1
J málv sem hér er fra.ni borin. Voru allir nefndarménn því sam- §
= þykkir". Í
s Ei'ns og rætt hefir verið um hér í blaðinu. hefir það verið 1
= til urnræðu í utanríkismátanefnd *að leggja til, að A-lþingi sam- Í j
| þvkkti skýlausa viljayfirlýsingu um landhelgismálið til þess að | j
| ítreka þann eindregna þjóðarvilja að ekki yrði hvikað frá 12 | |
1 milna fiskveiðilögsögunni og gera Bretum og öðrum þjóðum 1 i
Í það fullljóst, að um fráhvarf frá fyrri stefnu gæti ekki vcrið i |
= að ræða. Nú hcfir orðið l’ullt samkomulag um orðalag tillögunn- = j
J ar, og ber mjög að fagna því. E
= í utanríkismálanefnd e:ga sæti Gísli Guðmundsson. formaður. i
| Stéipgrímur Steinþórsson Sveinbjörn I-Iögnason. Finnbogi U. |
= Valdimjarsson, Benedikt Gröndai, Biarni Benediktsson og E
= Ólafur Thórs. E
iiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiMimmimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijijiiiiiiMiiiiiiiiuiiiiu
Rödd Tíbet í Peking:
Tíbet mun um aldur og ævi lóta
forustu kínverskra kommúnista
Stjórnarflokkarnir ætla að umturna 10 ára raforkuá-
ætluninni, fella niður þýðingarmiklar tengilínur og
nspara“ 88 millj. kr. Niðurskurður á raforkufé á þessu
ári 30-40 miiljón króna
Þessar upplýsingar komu fram við þriðju
umræðu fjárSaganna á ASþingi í gær
Það er nú komið á daginn, að stjórnarflokkarnir, Alþýðu-
flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, ætla að umturna fram-
kvæmd 10 ára raíorkuáætlunar dreifbýlisins og er hér um að
ræða stórfelldari svik í raforkumálunum en menn höfðu látið
sér til hugar koma. Þetta kom fram í upplýsingum forsætis-
ráðherra í fjárveitinganefnd í fyrrákvöld, í upplýsingum fram
sögumanns tillagna stjórnarliðsins, Magnúsar Jónssonar og
fjármálaráðherra, við 3. umræðu fjárlaganna í gær. — Ey-
steinn Jónsson, fyrrverandi fjármálaráðherra, ræddi þessar
nýju fyrirætlanir ýtarlega í ræðu og mótmælti harölega þeim
svikum, sem hér er stefnt að, og algerlega óþinglegri meðferð
málsins. j
Uppistaðan í þessum aðförum í raforkumálunum er í stuttu
máli þessi:
Tíu ára rafvæðingaráætlunina á raunverulega að afnema, en búin
hefir verið ti! í hennar sta'ð ný áætlun, þar sem aðalalriðin eru þessi:
1. Skera á niður raforkuframkvæmdir þessa árs um 30—
40 millj. kr.
2. Hætta við að tengja byggðarlög víðs vegar um landið
við aðalrafveitur ríkisins og taka margar aðalorkuveitur
út úr áætluninni en lappa í stað þess upp á dísilrafstöðv-
ar hér og hvar og bæta við þær, en viðurkenna þó um
leið, að tengilínurnar verði að koma „seinna".
3. Þessar aðfarir eru í öðru orðinu taldar 88 miUj. kr.
sparnaður í heild á raforkuáætluninni, og er þá hrein-
lega reiknað með því, að tengilinurnar verði aldrei lagð-
ar en búið við dísilrafstöðvarnar til frambúðar.
4. Þetta er framhald af 10,7 milljón kr. niðurskurði á fram
lagi til raforkumála á fjárlögum, og í áætluninni, sem
liggur fyrir, er auk þess gert ráð fyrir því, að felldur
verði úr gildi samningurinn við íslenz.ka hanka um lán
til framkvæmdar áætlunarinnar. Þann samning gerði
ríkisstjórn Steingríms Steinþórssonar, og var upphaf-
lega gert ráð fyrir, að það framlag yrði 14 millj. á
þessu ári.
5. Þetta eiga að verða efndirnar á alveg nýju loforði
stjórnarflokkanna um að niðurskurður á raforkufé
skuli engin áhrif hafa á framkvæmd raforkuáætlunar-
innar.
6. Afnám 10 ára raforkuáætlunarinnar og þessar fyrirhug-
uðu ráðstafanir í stað hennar mun víða alveg eyðileggja
þann grundvöll sem lagður var í 10 ára áætluninni til
dreifingar raforku um sveitir landsins.
Eystcinn Jónsson ræddi ýtar- orkuáætlunarinnar. Nú væri hins
lega uni þessar nýju fyrirætlan- vegar rágert að veria 40 millj. á
ir stjórnarflokkanna i ræðu sinni þessu ári. og svo þættist síjórnar
og sýndj fram á þær fáheyr'ðu lýðið hafa ráð á því að lala um, að
fyriræ.tlanir, sem hér væru í upp dregið hel'ði úr framkvæmdum á
siglíngu og þær afleiðinigar, sem síðasta ári.
licssar atffarir hlytu að' hafa í
för með sér. Afnám 10 ára áætlunarinnar
Eysteinn Jónsson
ára áætlunina úr gildj og nn'nnka
framlag til raforkumála þannig
alls um 88 nnllj. kr.
Aðalbreytingin er í því fólgin
að hætta vi'ð eða fresta áð leggja
ýmsar mikilvægar tengilínur millj
aðalrafveitukérfa frá stórvirkjun
um ríkisins, línur
tengja
byggðarlög aðalveiíukerfum lands
ins, en í stað þess á að hressa við
og auka eitthva'ð dísilrafstöðyar
hér og hvar„ Þannig á að ger-
breyta öllu raforkukerfinu og
hætta við tengilínur sem áttu og
eiga að vera grundvöllur rafdreif
ingarinnar um landi'ð. Þetia er
svo ýmist kallaður ,,sparnaður“
eða ,,frestun.“
Fjármálaráðherra sagði að hér
(Framhald á 2. íðú)
Utanríkisráðherrar
Vesturveldanna
í Paris
Hong Kong — NTB 28. apríl: Á ,
fjöidafundi í Pekimg í dag flutti |
Panchen Lama ræðu yfir 10 þús.
áherendum og lýsti því yffr, a'J
Tíbe.t skyldi um aldur og ævi lúta
Kína. Þessi 21 árs gamli leppur
kinvevskra konunúnfsta í Tíbet
íéðst í ræðii sinni liarkalega á
þá sem liaiin kailaði indverska
sem dirfzt
hefðu að móðga 650 nullj. manna
kínverska ])jóð myndu sæta af-
leiO'zngum verka sinna. Efnt var
til fjöldafundar þessa í tiiefni af
lokadcgi kínverska „þjóðþings-
ins“, sem undanfarna daga hefir
setið nð störfum i Peking.
Furðuleg fíðindi
Það hafa heyrzl hór stórtíðindi '
og harla nýstárlegar fréttir í raf-'
orkumálunum, sagði Eysteinn Jóns 1
son. Fyrjrboði þeirra var það er
Magnús Jónsson. framsögumaður
minnihluta stjónnarliðsins í fjár-
veiiinganéfnd fór að læpa á því
hcr áðan, að dregið hefði úr raf-
orkuframkvæmdum undanfarið.
Þessu er einmitt öfugt varið.
Framkvæmdir hafa verið mikiu
hraðari á síðasta ári, en menn
])orðu upphaflega að vona, og
hefði t. d. það ár verið varið um
100 millj. kr. tiLframkvæmdar raf
Næst fór frajnsöguinaður
stjórnarliðsins að tæpa á ein-
hverri nýrrj áællun i raforku-
málum. og fjármálarfihcrra liélt
áfram þeirri lýsihgu hér áPan,
og kemur í ljós, að hér er um
að rteða áætlun, sem stjórnar-
flokkárnir æ.tlast til að konu’ í
stað 10 ára rafva-ðingaráætlun-
arinnar. Sagt er, að framkvæmdir
eigj að véra jafnmiklar og áður,
])ótt framlagið í ár sé skorið nið
ui' inn 30—40 núHj. kr. miðað við
þá.V, er gert var ráð fyrir samkv.
rafvæðigaráætluninni. Og' þetta
er á.Veins uppiiafið. Niðurskurð
inum á að lialda áfrant, í'ella 10
París—NTB 28. 4..: U.inríkis
ráðhenar Vesturveldanna komu
í dag tzl Parísar til að leggja síð
ustu hönd að undzrbúningsverk
znu fyrir utanríkisrá.Vherrafimd
austurs og vesturs, sem hefst í
Genf 11. mai n. k. Hinn nýi z/t
anríkisráðlicrra Bandaríkjanna,
Christian Herter, kom flug-
leiðis til Parísar í morgun, en
í kvöld ræðzr hann við de
Gaulie forseta í Eiyseshöiiznni.
Geislavirkni jókst
um 100%
London—NTB 28. apríi. — Mác-
miilan forsætizráðherra Brela upp
lýsti i ræðu í neðri deildinni í
dag, að síðan í maí í fvrra heföi
geislavi: kni í loftinii auk'z'. um
100%. Ráðherrann kvaðst samt
viija leggja á það áherzlu, að skv.
nákvæmum rannsóknum vísinda-
ntanna væri samt fjarri því að
enn væri hætta á feröam. Geisla
virknin hefði skyndilega stór-
aukizt sl. haust, en einmitt á
þeim tíma hefðu Rússar gert milcl
ar ti'lraunir með kjarnorkuvopn.