Tíminn - 29.04.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.04.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, miðyikudaginn 29. apríl 1959. 7 Enn er tækifæri til að koma í veg fyrir tilræðið og það munu íbúar hinna f ornu goðorða gera í sumar llerra forseti. j Það er ekki sízt vegna þess, að ég er -ei'nn iaf þeim fáu bændum,' sem eiga nú sæti hér á hv. Alþingi að ég leyfi mér að taka til máls um það frv., er hér liggur fyrir. i Á að fœkka bændum ^ Þó að bændur séu ekki margir Jiér á Alþingi nú, þá mun af ýms um talið, að þeir sóu hér full- jnargir. Frv. þelta mun því m.a. vera fram komið vegna þess, að því er ætlað að fækka bændum enn á Alþingi,- enda mun raunin verða sú, þegar fram í sækir og frv. þetta er orðið að lögum og farið að hafa sínar verkanir í r r Ræða Agústs Þorvaldssonar, fyrri þingmanns Arnesinga, við 2. umræðu um kvjördæmafrumvarpið síðastliðinn föstudag - og þing hér fyrir meira en þúsund árum. Skoðanafrelsi og kosningarétt- ur er hinn dýrmætasti arfur og eígn, sem þjcð vor á. Það er þess vegna eðlilegt, að nokkuð sc um það hugsað öðru hvoru, hvernig et'gi að deila þessari eign mcðal þcgna þjóðféiagszns og varðveita þennan arf. Ýmsir telja, að útkoman af at- , ., „„„ . kvæðagreiðslu einstaklinganna eigi þioðf^mu.jþær^sem^ættotjr að koma sem jafnast m góða fyrir. þá og þjóðarheildina, og þetta er! að vissit leyti rétt, þannig að at- til af höfundum þess, að það hafi að bændur munu ekki verða marg- ir á Aiþingi. Bændastcttin er þó, þrátt fyrir mikla fækkun fólksins í sveitum, ein stærsta starfsstétt í þjóðfélaginu, og hún afkastar mjög miiklu verki, miðað við að- stæður allar. Bændurnir og fjöl- skylthrr þeirra eru um % hluti þj óðarinnar. kvæðin vikti sem jafnasi, ef svo mætti til orða taka, þar sem þau eru greidd. Munur búsetu til áhrifa Það má vitanlega færa ýmis rök fyrir þessu, en hinu má þá heldnr ekki gleyma, að aðstaða þjóðfélags Ég neUa ekkf aff metast um þegnanna aff öðru leyti tii áhriía þaff viff nokkum rnann, hvorir a gang mál.a er ærið misjöfn, eftir séu ineiri og betri þegnar, þezr þyj hvar í landinu menn eru bú- setn í borguni búa eða himr, sem settir. Það er þess vegna ckki alveg í drelfbýliim hafa aðsetur og at- lVíst, að það sé fulikomnasta lýð- vitmu, en það held ég að sé óum- ræðið, þótt öll aíkvæðin séu jafn- deiiaalegt, að landið okkar sé til þung á metum. Það getur verið fyrir okkur, sem þar búum. Þjóð ntikiu meira virði fyrir kjósand- in á að njóta landsins og gæða ann til áhrifa á þjóðmál og sín eig- þess, ftii til þess þarf þvóðin að in hagsmunamál að vera búsettur dreáfa sér um landið og halda nálægt, þar sem löggjafar- og fram því í byggð. Landið sjáift er kvæmdavald hafa aðsetur og þar gruudvöllur að tilveru þjóðarinn- sem flestar þýðingarmestu stofn- ar, og þjóðsktpulag okkar er að anir þjóðfélagsins eru staðsettar verulegu leyti grundvallað á svo sem bankar, menntastofnanir, landsháttum, þ.e.a.s. náttúrufari höfuðstöðvar stéttarsamtaka og iandsins og bjargræðisvegum fieira. ])css, og á níennfngararfi kyn- slóffamna, trú cg siðum, tungu Landfræðileg mörk héraða og sögu, og má suma þá þætti Þegar litið er yfk ísland> þá rekja aftur i graa foineskju. sést {1jótt> að byggðcr land sins eru Þingræðið í landi okkar er emn sundurskornar af ýmsum torfær- af þessrum þáttum. í fornum frá- ™, svo sem vatnsföllum, eyðisönd sögnum eru frásagnir um hnoða, um e®a fjnWgörðum, auk þess sem er valt á undan mönnum, er urðu Lóár og firðir skera byggðarlög þeirrar gæfu aðnjótandi að höndla vl®a sundur og afmarka þau. Þetta það, og hnoðað vísaði veginn til ölli því og veldur því sums staðar gæfu og gengis. Þrátt fyrir margs vissu leyti enn, að fólkið sem konar þrcngingar og þrautir, sem skipar hvert byggðarlag eða hérað, mætt hafa islenzku þjóðinni, þá cl’ sérstætt hvað snertir^ viðhorf hefur hún samt'átt eitt slikt gæfu íil dæmis um það, að það hafi verið sótt til annarra þjóða. Þarna var því ba>ði um sögu- lega og landfræðilega ákvörðun að ræða, þeg'ar sýslurnar — goð- orðin fyrst og sýslurnar síðan voru stofnaðar. Sýslurnar áttu svo sína lögréttumenn, er voru þeirra fulltrúar á Aiþingi. Eftir að Alþingi var, endurretst varð niðurstaðan sú, að sýsiurnar, sem upphaflega voru sjálfstæðar þinghár í hiriu forna og fræga þjóðveldi, þær urðu nú kjördæmi cfni heldur en fagurgala og mútu- tilraunum frá einhverjum agerit- um. Og inni í kjörklefanum væri þá heldur engin synd að svikja slíkar mútur. Þegar hin nýja skipan er kom- in á, er og verður ómögulégt fyr'r kjósandann að kom,a við .persónu- légu mati sinu á frambjöðehdum, nema þá nieð þeim léiðiníega hætti að beita útstrikunum eða t'l; færslum á nöfnum frambjóðencla. Slíkar tilraunir til breytingar koma sjaidan að neinu -ga'gni fyrir kjósanda, en geta orðið til mikils chagræðis og Íeiðinda fyrir þá, er slíku eru beittir. Að mínu áliti er mjög skaðlegt að stækká kjör- dæmin ti-l' þess áð' kjóséndum fjölgi við það, því það er þá alveg nýtt, ef það verður betra ■ og vit- Agúst Þorvaldsson til hins endurreista Alþ'.ngis, og j urlegra, sem stór hópur nianna af- hefir svo staðið með l.itlum breyt-1 ræður, heidur en það eða þau ingum hingað t:l, og flestir stjórn úrræði, sem færri menn m,eð nán- niálaforingjar þjóðarinnar hafa í hvert sinn, sem breyting hefir verið gerð, keppzt við að heita [því, að héruðin eða hin f'ornu kjördæmi yrðu látin halda sér. fjórðungi. Þessi háttur revndist þá hin bezta trygging fyrir frjálsræði búandamanna, á sama veg og stækkun kjördæmanna nú, og fieiri þingmenn í hverju þeirra verði aukin trygging fyrir frelsi elz^a löggjafarþing í heimi er kjósendanna.“ grundvailað á. Mikið telja þenr Nú skal rifiS niður En nú kveður við nýjan tón. Nú skal rífa niður þáð, sem búið er að standa uni langan aldur og rnenn sig vitrari forfeðrum sín- um, sem .nú telja hina fornu skip- an óhafandi, Hin forna þingaskip- an var grundvölluð á því[ sem för- feður okkar töldu hæfa þjóðinni eftir vild. en það eru nú sumir, bezt og verða henni helzt til far- sem teija, að frumorsökin til sældar, en sú nýja skipa.n, ssm þess, að þjóðveldið leið undzr lok nú á að' taka upp, er byggð á því, Þarna er það talin hafa verið gæfa þjóðarinnar, að menn gátu verið þar í þzngi, er þeiin sýnist og sagt stg úr goðorði og í annað til þjóðfélagsins og kröfur þess til hms opiribera algerlega sérstæð ar fyrir hvert hérað. Héi'uðin hafa orðáð til sem siík vegna landfræði legrar afmörkunar, og þess vegna hafa þau sín sérkenni og fólk*ð I •lcndingar fundu upp þmgs jorn ðar { lciðandi ýmsar þarfir, sem eru sérkennandi fyrir hvert herað út af fyrir sig. Á þjóðveldisöld ísienctinga voru þ nghárnar myndaðax með tilliti til linoða, þar sem hún hefur átt A1 þingi. Alþingi var líftaugin arskipulag, og þó að þjóðin missti frelgi sitt, þá var þó Alþingi lerigst af sú iíftaug, sem þjóðin hélt sér í. Endurreisn Alþingis áð frum- kvæði Jóns Siguiðssonar og fle;ri legu og náttúrlegra eða eins og góðra manna var upphafið að því nú kom,izt að orði landfræði- frelsi og þeirri velmegun, er þjóð l6gfa takmarkana. Kynslóð efiir in býr nú við. kynslóð óíst upp og lifði við það í þingstjórnarlandi eins og okkar skipulag Go8arnir voru hánir ver- landi er vissulega ekkL lítils virði aldl,egu vaadsmenn héraðanna, og að vernda valdahlutföll landsbyggð arinnar á Alþingi. Landlð er grund völlur að tilveru okkar sem ein- vorb ngunum, sem þá voru hald- in, má líkja við sýslufundina nú . , . „ á okkar dögum, því þax voru ým,s staklmga og sem þjoðfelags. Þetta lgg van.da.máll Sem uppi voru á fundu forfeður oikkar þegar þeir hverjum tíma í hverr. þ.ngha, hafi verið sú, að menn gátu gemg ið lir einu goðorffi og í annað, og að goðoi J gátu gengzð kaupum og sölum, svo að ríkur cg valda gráðugir menn gátu þannig náð tökum á miklu goðavaldi, er náði yfir stór svæði landsins, líkt og nú er ráðgert, að kjör- dæmin verði í því frv., er hér iiggur fyrir. Þetta Ieidídi þá til mikilla óheilla í stjórnarfari landsins, og því er miður, að mikil ástæð'a er til að óttast slíkt hið sama af þeirri breyt- iugu á kjördæmaskipaninni, sem nú á að gera. Stórdellur þær, sem urðu á Sturlungaöld um valdið yfir hér- uðum landsins, leiddu til þass,- sem cllum er kunnugt, að þjóðin nússti frelsi sitt, hih pólitíska refskák, sem höfðingjar og ríkis- menn þeirra tírna tefldu um yfir- ráðin yfir byggðaxlögum Mndsins, endaði með falli hins fræga þjóð- skipulags, sem ekk; var þá ann- ars staðar til en hér á íslandi. Eký.i dsnskt fyrirbæri Hð erlenda konungsvaid, sem seildLst hér til yfirráða, varð að byggja upp framkvæmdavald í l::md-nu, e.n á það hafði mjög skort á tínnim þjóðveldisins. Þá urðu til sýslurnar með sérstökum valusmánmi hver. þeirra. É'j sem nokkrir forustumenn pó-li- tískra flokka, telja flokkum sínum iielzt miuni verða tíl framdráttar riú í bili. Hin elzta og virðulegasta stofn un þjóðarinnar, Alþingi, hefir hingað til verið að meginstofni byggt á þeirn grundvelli, sem hin einstöku byggðarlög, sýslu- og bæjarfélög í sjáifu þjóðíélag- inu. Þar er um atvinnulegar og fjárhagslegar heildir að ræða, sem þjóðfélagið sainanstendur af, og það er stofnað af nauð- syn þessara sérstæðu hcilda t l samstarfs um lieill þcss Iands, þar sem þau eru. Alþingi á að vera vörður og verndari cin- stakra Iandshluta um leið og þa'ð er samnefnari, sverð og skjöld- ur þjóðarinnar og Iandsins alls inn á við og út á við. Þess vegna er það að mínu á- liti höfuðvilla að siíta af hinum fornu héruðum fulltrúaval til Al- þingis og slengja saman byggðar- logum, sem ekki eiga saman í at- vinnulegu cg hagsmunalegu till'ti. Og þótt vissir póiitískir flokkar lelji sér hag að því að fara með slíku rupli og rání um þann sögu- lega arf, sem íbúar hinna fornu héraða hafa haft, að taka af voru að .stofna goðorðin og þing- Tædd og til lyikta leidd. Síðan var hárnar, sem undirstöðu að Alþingi. þelm máiUm, sem ekki tókst að ráða þar til lýkta, vlsáð 11 Al- Þarf fleira en hús þilngis og fylgt þar eftir af goð- og heimili urn úr þinghánni og þingreiðar- mönnum þeirra. T'.marnir breytast og m.ennirnir með, en landið og iífsskilyrðin haldast í horfi að óbreyttum nátt- úrugæðum. íslenzkur maður er Var það þjéðargæfa? í nefndaráliti mejrlhluta stjórn þeim hinia sérsitöku fulltrúa, sem úe’j þeir hafa hingað til valið sér, og séC*og"heyrt*því hMdið'to, að lát,a Þá 1 staSin'n(.hafa rétt tif þetta skipulag hafi verið að velja fulltrua 1 félagl vlð folk danskri fyrirmynd. Það rétta hygg égv vera, að fyrirkomulag þetta haf verið haft um öll Norður- lönd og yfirleitt í Evrópu norðan- verðri, svo þetta vair ekkert sér- stakt danskt fyrirbrigði eins og ýmdr hafa viljað læða inn í bug n orjna, enda að mestu komið á annarra og ólíkra héraða, þá muni svo fara, að þjóðin sjálf í heild hafi ekki nema iílt af slíku. Izr "émenni kjordæma hæftuíegt? Því er haildlð frám sem rökum fyrir nauðsyn breytingarinnar, að venjulega svó gerður, að hann þarf arskrárnefndar er komizt svo að fleira en hús og heimili og feng orði, með leyfi hæstv. forseta: sér og sínum til framfærslu. ís- „Með þeirri skipan, sem lögð lendingurinn á sál, sem honum er er til í frv., er tek:nn upp þráCmr annt u-aa .að fái að njóta einstakl- inn, sem slitnaði, er þjóðveldi ís- ingíeðlis síns, inna.n þeirra freisis lendinga leið undir lok. Kjördæm tákm.arkana, sem mlnnstar geta in nú svara að ýmsu til hinna verið. í landi okkar er enn sem bet fornu þinga og fjórðunga á okkar ur fer lítið um hópsálir. Hér má fyrri frelsisdögum. Þá þurfti eng kenna í flestum miinnum andleg .nn að una því að vera i þingi með einkennl hinna kynbornu hölda og goða vegna þess eins, að þeir væru vikinga, sem þjóðin rekur ættir í sömu þinghá, heldur gat hann sínar til og sem stofnuðu þjó.ðfélag kosið hvern sem var í hinum sa^-> hér, áður en Islemd ngar gengu fámenmi kjördæmanna liafi í sér undir Danakonung. Þetta fyrir- fólgnar lýðræðislegar hættur, l.'omulag er víðast enn í gildi, enda þarnn^g :að hægt sé að hafa áhrif ari kynni og líkari hagsmuni kunna að afráða. íslenzka þjóðin hefir á liðn- um 50 árum mjög sótt fram til alhliða framfara og náff á þeim tíma fullu frelsi. Áreiðanlega er þetta glæsilegasti tíminn í lífi, hennar. Alþingi hefir svo sem eðlilegt var og skylt háft for- ustu í málefnum þjóðaririnar. Hin gömlu héruð, þinghár for- feðra okkar, liafa sent hingáð fulltrúa sína til að taka þátt i þessu starfi, og ný bæjarfélög, serii myndazt hafa á þessum tíma, hafa bætzt í lióp þeirra gömlu byggðarlaga, sein liér áttu og eiga sína fulltrúá I héruðunum hefur oft.,verið barizt hart td fylgis, svo •sern.,eðli- legt er, í landi skoðanaT og mál- freisis, og þar hafa ýmsir átt högg í annars garði á leikveiii. þjóð- niálabaráttunnar, en þegár á allt er litið, þá hygg ég, að þejr, sem, hfað haía þetta tímabii.'ög'Tékiff hafa einhvern þátt í s’tjórninála- baráttunni, hefðu ekk'b''.':Viijað missa af þeim þætti í lífi sinu og þjóðarinnar- eins og hann .hefur ve.ið. _ ,,; ... Ýmsir af okkar mestu og beztu stjórnmálamönnjiih hafa einmitt verið uppgötvaðir af fólkinu í fámennu kjördæini, þar sem heilbrigt mat og skynsemi fékk not.ð sín. Ég er sannfærður um, .'áð þetía hefur veriö okkar stjóvrimálalífi hollt og hefur orðið þjóðinni allri t:l heilla. Ég held, að þegar búiff cr að slengja mörgum kjþrdæm- unum saman, þá verði rei'sri hinna einstöku héraða eða byggðarlaga mjög skert. Höfundar þeirra breyt. inga, sem frv. ráðgerir, .eru' sýnl- lega ekki að hugsa um tilveru og rétt einstakra héraða. Þeirra stefna er að Iiræra öllu sem- mest saman, .hvort sem það getur átt saman eða ekki, og gera úr þessu eiha flalneskju, þar sem metnað- ur fólkslns í hinum eihstöku, fornu hcruðum, má síri leinskis um að hafa áhrif á þjó'ðmálin og hiynna sérstaklsga að s.érþörfum þess héraðs. Heidur skai það vera eins og máður reitur á skákborði, nafnlaust, týnt og grafið sem áhrifavaldur á þingi þjóðarinnar. Nýr siður beðaður Sú þjóð, sem byggði uþp elzía löggjafarþing í heimi á ' grund- veili þess, að hín afmörkuðu hér- uð ættu þar sína fulltrúa, á nú að taka upp nýjan sið, þar .sem að- eins þeir, sem búa í þéttbýlustu héf ir það reyn-zþ vel, og ekk; sízt á fólkið með gylllboðum og jafn- stöðunum, koma til með að geta haft öll völdin. Hin dreifða byggð og jaðrar hinria nýju kjördæma hljóta að missa raunverulega alla möguleika til álirifa í þe'rri gern- ingahríð, sem hlutfallskosningar gera ævinlega vegna eðlis síns að kjósendunum. Réttur hinna fotnu hc-aöa og 'Frambaid á 8. síffu). hér hjá okku-r íslendingum. Og vel hretnum imútum. Eg fvrir mitt livað'a skipulag yfirleitt er það í leyti tel enga hættu á slíku, því okkar þjóðfólagsháttum nú, sem svo langi sem kbsning er ieyni- ekk. ar að e'nhverju leyti ruranið leg, á kjörklefiiftn að vermda kjós- aí útlendri rót. Við höfum yíir- andflnn og þar getúr kjósandinn í lei-tt' sótt fyrirm.yndir um f-le tar fr'ffi framkvæmt s-koðun sína. og br-eytingar á okkar þjóðfél-ag-hög- ekki trúi ég öðru en að hver u"_ ;t 1 annairra þjóða. Þess ve>«.na mafiur virði og meti meira aö þ■>••'<' ekki að takia betta e;tt - <%■<• faim eftir sjálfs sín-s mati á rná-1-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.