Tíminn - 29.04.1959, Page 2

Tíminn - 29.04.1959, Page 2
T í MINN, miðvikudaginn 29. aprfl 195& 2 ftaforkumálin (Framhald af 1. síðuj r.’æri raunar ekki um aðra breyt- ángu að ræða en liætta við að ieggja rafmagn frá aðalveit'um á afskekkta sveitabæi. Hér er um vísyitandi biekkingu að ræða eðá .óafsakanlega vahþe'kkingu. Tengi- íiínurnar eru ekki gerðar fyrir „af sicekkta sveitabæih 'Þær eru gerð ar til þess að terigjá heilar byggð ir við kerfið og t'engja saman orku svæði og byggja ut' frá línur til sveiíabæja á sama hátt eins og ..andsímalinur hafa verið byggðar itfrá aðalkerfinu.. Þannig átti vit'- anlega að ha'lda áfram að byggja út raforkukerfið,. .... Áæflunin „mín" Sjálfstæðisflqkkurinn hefir gum að af 10 ára rafvæðingaráæUun- inni' og hælt ^é.r af því að hafa átt hlut að h.énrii, jafnvel talað ■jm hana sem „síria" áætlun. En tnú á hann h.kit ■ að því að kasta henni fyrir borð. og nú er talað iim hana sem fjarstæðu. Það sóst á skýrslu raforkumála skrifstofunnar. . um þetta, sagði Eysteinn Jóns|bn, að hún telur dísilrafstöðvarnar enga frambúðar ■iausn, og að ekki verði hægt að iosna við tengilínurnar. Lagningu þeirra sé aðeins skotíð á frest, enda verður sú raunin, að þær ■ 'erður að ieggja síðar. Niðurstað- tm verður þá sú, ef hinum nýju til íögum verður f.vigt. að baslað verð ’iur við dísilrafstöðvarnar nokkur >ár með ærnurrr kostnaði og vand- træðum, en síðkli: verður að leggja engiiínurnar, því að annað er eng :n frambúðarláttsn. Þannig er álit raforkumála- skrifstofunnar, en liins vegar Ha!TÍS0!H1lá!Ílii ætlast þeir stjórnmálamenn og tlokkar, sem að þessu standa, til þess að þetta verði frambúðar- iíausn, þótt nú sé talað um frest- un. Þetta er þeirra stefna og þar um, kemur fram vilji þeirra í garð áéraðanna, sem þarna eiga hlut að máli. Viðu þcssa lausn á að jiáta sitja. Þessar gerbreytingar ná engri átt, og þetta er að drepa 10 ára rafvæðingiaráætlunina. irramlag bankanna strikað út (Framhald af 12. síðu) mannaeyjum. 'Þeim mun sem öðr um brezkum veiðiþjófum hafa að þeir yrðu skornh- niður við trog, ef þeir stigju fæt'i sínum á íslenzka grund, enda 'benti háttalag þeirra á laug ardagsmorguninn mjög til, að sú Framnalo a! 12 siðuj aulca innílutning bíía, sem innfl. og .gjaldeyrisleyfi þarf fyrir um 100 bíla og áiag á þá úr 160% í 250%. Með þessu hyggst. hún að ná endum fjárlaganna saman. Þetta er í tvennum skilningi at- hugavert. Þessa hækkun gerir stjórn, sem heldur því blákalt fram, að húu hækki ekki álögur á alrnenu ing á nokkurn hátt. Hver heilvita maður veit, að hækkim innfiutningsgjalda á bíl um bitnar á fjölda manns, ef bíl- arnir verða fluttir inn. 60 millj. nýjar álögur í áætlunum sínum í sambandi við fjárlögin og úlflutningssjóð er þessi stjórn, sem ætlaði að stöðva vcrðbólguna með niðurgreiðslum og þvíliku, án þess að gera nýjar álögur, búin að ákveða n.ýjar álög- ur, sem nema 60 miilj. kr. Á hitnn bóginn er svo það, að ósennilegt er að með þessu hækk- aða álagi á bíiana, verði innflutn- inguri'nn eins mikill og hæstv. rik isstjóirn vill vera láta, eða 350 bíl- um meiri en hann var s. 1. ár. — Það eru áreiðanlega takmörk fyrir því, hvað mierin geta og vilja kaupa dýru verði. Hækkunin er gíf urleg, 17 — 20 — 30 eða jafnvel cnálega 50 þús. kr. á bíl efth- teg- undum. í þessa-ri tekjuöflunaráætlun er engin raunhæfni. Með henni er bygg.t á sandi. bryggjuna og síðari hluta dags Slikar áætlanir hljóta að koma gekk skipshöfnin um í þorpinu ilia í koll síðai-, — en hæstv. ríkis stjórn býst að sjálfsögðu ekki við að það verði fyrr en eflir sim dag. Ætlast til að það fyru-hitti ■annian. koll en &inn. Hún ætlar þá að hafa lokið reyf- aranum. Sumir fóru á kaffihús og einhverj ir komust í toíó um kvöldið. Haffærisskírteinið í þessum fjárlögum er tekjuáætl Efnilegur drengur Sonur Harrisons, Chris, 15 ára gamall, fór á sunnudaginn upp á Klifið ásamt félaga sínu-m og hjálparkokki, 17 ára. Þeir sögðust væri trú þeirra. Þessir óttaslegnu hafa Ijósmyndað kaupstaðinn hátt | menn læddust um þilfarið á skítug og lágt og voru kotrosknir. Hvor um lávárðinum, gægðust út uffi ugur drengjanna hafði áðm* kom undn svo óábyg.gifeg, — svo þanin brúargluggana og skotruðu augun ið á íslandsmið. Chris sem vinnur — svo viðaveik, að ef hún væri t. Eit af því, sem sýnir það gerla um tli landsins. Kjarkmennirnir á dekki, svaraði svo aðspurður, að d. skip, mundi ábyrg skipaskoðun að hér á alveg að hverfa frá 10 um borð fóru þó að sýna sig vi'ð hann mundi ekki hika við að veiða ekki télja hana sjófæra. Hún ira áætluninni, sagði Eysteinn, borðstokkinn eftir noldcrar klukku í landhelginni íslenzku, ef hann n;undi ekki fá haffæriskýrteini. ‘r að stjórnarh'ðið leysir bankana stundh- cg þegar líða tók að há- væri sjálfur skipstjóri á brezkum Hver er það, sem gefur henni ulveg undan þeim samningþ sem <|egi komust þei-r alla leið yfir í togara. haffæriskírteini? Það er ekki AI- hafð vevið fferðm* við ba nm ——-----------------------' Hann virðist því efnilegur dneng þýðuflokkurinn. Hún telst hans -o ------- 1 -- ° ,---- ucgl 'KUiUUM. jJCx'l <ma ltiu yiu JL áður hafð veríð'-gerður við þá iim næsta skip, Kötluna, sem lá innan uð leggja fram'fé 1 rafvæðingar- v|g t'0garann. dætlunina, en það framlag hefði lítt að nema 14- milljónum kr. á pessu ári. Nú er þetta hreint og beint strikað út í áætluninni. Niðurstðan er sú, að raforku- :é er skorið niður um 30—40 inillj. kr. á þéssii ári frá áætlun i.nni og svo-ikemur stjórnar- ■' iðið hér ' og 'segir, að ' .ryggt sé að ekki verði á þessu • tri minnj framkvæmdir en gert var ráð fyrir.',.Atigljóst er, að hér <iru i uppsiglingii meiri undan- irögð í raforkumálunum, en menn íalði óra'ð fyrfr, og var þó -ekki iúizt við allt öf góðu. iln þá tekui: fyrst stcininn úr, <er bráðabirgðastjórn telur sig Ipess umkomna að leggja niður 10 ára áætlunina um rafdreif- ingu um landið með samþykki og . tb.vrgð Sjálfstæðisf'Iokksins. En Eftii* hádegj -komust þeir upþ á úr síns. ur, líklegur til að fet'a í spor föð- Talnaleikur í blindni svo að nið- urstöðutölur íjárlaga standist á Þriftja limræía fjárlaga hófst í gær Þriðja. umræða 'fjárlaga hófst á fundi sameinaðs þings í gær og lágu þá fyrir ýmsar tareytingartillögur frá fjárveitinganefnd í heild og frá þrem minnihlutum henn- ar. Magnús Jóri’sson hafði framsögu fyfir 1. minnihlufa héfndafinnar í.-vona ætlar Sjifstæðisflokkurinn og gerði grein fyrir tillögum þeim u® i-ara með raforkuúætlunina sem hann gerlr til þess að jafria sina iág mótmæli þessum óþing þann greiðluhalla, sem var á frumvarpinu. Er það gert með því að klípa enn síiía ögnina af í.æSislegu vinnubrögðum, aS ýmsum fjárframlögum, m. a. af cimturna áaeflun, sem búín' £ramla«l ríkissjóðs 4 Útfflutntags wra í;.,i; : sjóð og hækka ýmsa tekjúliði. Er 'r dð Verav’ 9!l, m°rg ar þetta allt gcrt út í toiáinn án og er i miðium khöum fram ..nokkurs skynsámlegs' mátsj aðeins Kvæmdar og félkið í landinu hagrætt' ölum svó vað' þær sand or farið að tréysfa. Ég mót- isí á. cnæli þessurh vinnubrögðum Karl Guðjónsson var framsögu- Áráðafcírgðastjórnar á bak við Alpingi,. alveg eins þot.t kyeðnaígjalddaga á framlagi ríkis sfærsti flokkur: landsins sé sjóðs í útflutniMigssjóð. samábyrgur.*’ Ég krefsf þess,1 Kari Kristjánsson haiði fram- íið framkváemdir í raforku- sögu 3* miniuhiutanum, sem ,, - i gerir akveðnar tillogur um endur- malum fari, fram a grund- Mn 6_ milIj doll£.a lánsins til velli 10 ára áætlunarmnar, nokkurra .sjóð'a og hann ræddi en eigi að bréyta henni veru einnig ýtarlega um afgreiðslu fjár ilega, þá vefðr málið lagt fyr- higanna almennt, og er ræða hans írá þinglegan hátt, sagði 'rakln á öðrum stað héj* í blaðinu.. /C , . .1 ■ ■ Ymsir toku til maíLs svo sem íilli nun 'eiimig eu pao var i cysfeinn Jonsson ao lo.-um fjármálaráðhei-ra, Páli; Þorst'eins sett 1957. Þetta met Ágústu steinn Jónsson, og er ræða hans einnig rakin öðrum stað í blað- iu. Umræður stóðu fram kvöldi. skip. En það er Sjálfstæðisflokkur- inn, sem gerir það. Ekki er ólík- legt að liann verði síðar meir sótt- ur til saka fyrir það. Hæstvirt rikisstjónn hlýtur að vita það, að hún er með þessum fjárlögum að gefa út ávísun, sem ekki er innstæða fyrir. Framkvæmdafé skorið niður En þó að tekjuáætlunin sé iang.t úr hófi fram, þá er líka skorið eftir niður gjaldamegin framkvæmdafé, svo að athafnalífi í land- Fundur var tooðaður í neðri inu blæðir, eins og sýrit var fram deild áður en fundur hófst í sam á við 2. umræðu. einuðu þingi, en eina málið, kjör ELnnig er fé til þess að standa dæmafrumvarpið, var tekið af við skuldbindingar skert. svo sem dágskrá, og fundur síðan sett'ur í fé, sem leggja þarf út vegna sameinuðu þingi. ábyrgðar ríkisins. Ágúsia Þorsteinsdóttir setti nýtt íslands met í flugsundi kvenna í Sundhöilinni -j í fyrrakvöld voru sett þrjú urðsson AkTanesi sigraði í 50 m. ný íslandsmet í sundi á Sund bringusundi karla á 36.6 sek. Er- meistaramóti íslands í Sund- ling úýorgsson Sundféi. Hafnarfj. höllinni. Sveit Ármanns 50 m' ,skriðsundi á setti nýtt íslandsmet í 8x50 Síðara; kvöld mótsins er svo í m. skriðsundi karla á 3.50,2 kvöld kl. 8.30 í Sundböliinni. Með en fyrra metið átti sveitin keppnisgreina verða: 400 m. skrið einnig og var það 3.52.0, fund karla’ 4x200 skriðboðsund sett 1957 Einnip setti svpit kafa’ 100 baksund karla, 200 sett íyoc. Kinmg setu sveit bringusund 'karla, 100 m. skríð- Armanns nytt Islandsmet í sund kvenna, 3x50 þrísund kvenna skriðsundi með 4.51,6, fyrra auk nokkurra unglingagreina. metið átti sveitin einnig, ■ ____________ það var 4.53,4, sett 1957. ’wm betta mál. Varsjá—NTB 28. april: — Utan- Ágústa Þorsteinsdóttir Á, -setti lagsrikjanan Jauk I Varsjá í dag. mýtt íslandsmet í 100 m. flugsundi Fundurinn vai* haldinn ti'l að und kvenna á 1.22.5, en fyrra metið irbúa utanríkisráðherrafund Rússa sem 1 átti hún einnig en það var 1.27,3 og Vesturveldanna í Genf í maí er n. k. Tilkynning verður gefin út son, Jóhann Þ. Jósefsson og Ey- mjög glæsilegt afrek. Sigurður Sig um störf fundarins í fyrramállð. J 1 'ki-i-íi'í'; f4 Gjöf til milljónamæringa Og Lnnan um þetta skín svo I snjáldrið á þeirri hófleysu að ætla hvað sem hver segir að gefa íniHjónamæringum ensu síður en fátækum útgerðarmönnum upp þurrafúalán. En auðvitað ekld strax — heldui* með ávísun á fram tíðina. Sjálfstæðisflokkmun var trú- andi til þess að vilja gefa mill- jónamæringum upp skuldir við févana ríkissjóð. En Alþýðu- i flokknum — honum áttí ekki að vera trúandi til þess — eða hefði ekki átt að vera það. En svona er saga hans — reyf arinn. Mig furðar á því, að liinn fáliðaði Alþýðuflokkur skyldi — þó jólaljósin í Reykjavík væru björt í vetur — vera svo bjart- sýnn, að halda að hann væri nógu stór tii að valda þeim verk- efnum, sem liann þá tókú á hendur. , Jólaljósin slokknuS Vafalaust hefir ekki verið mein- ing hans að semja með því slíkan reyfara, sem á daginn er komiirn. Sennilega hefir hann ætlað að scmja frægðarsögu til þess að vaxa á. En til þess voru engin tfni — og hann átti að vita það. Án efa sér hann þetta nú, því að jólaljósin eru löngu slokknuð. Og skuggar vanmáttarins vefjast um fætur hans. Enda er — eins og fjárlögin glöggt sýna — leitazt við að slá á fresit ölium erfiðleik- u'in og farið í felur með staðrcynd ir. Reynt með flótta og felum að komast þann stutta spotta, sem eft ir er frain yfir kosningar. Aftur á móti furðaði mig ekkert á því að Sjálfstæðisfiokkurinn gekk ittn á það einn styzta daginra í vetur — að styðja við bakið á stjórn Alþýðuflokksins án ábyrgð- ar og* fá um leið aðstöðu til að stýra skrefum hans inn á glapstig- una. Sjálfstæðisflokkurinn hafði ver- io í öngum sínum allan tímanri, sem viustri stjómin sat að völd- um. Hann var farinn að halda seiri fiokkur, að enginn íslendingur ætl aði að gráta sig. — Það er hans afsökun. Eftir atvikum virtist honum stuðningur við Alþýðuflokkinn á þennan hátt hyggilegur fyrir sig, sem uudanfari þess að hann tæki svo við. Auðvitað er aldrei hægt að sjá hvað fyrsti leikur í tafli getur af sér leitt að iokum, þó hyggiiega sýnist leikmn. Og trúað gæti ég því, að Sjálf- stæðisflokkuriim væri nú dáiítið farinn að óttast sinn þátt í reyfaa*- anum. Að það væri farið að hvarfla að honum í kjördæmamál- mu — 0g einnig við afgreiðslu fjárlaga — að vont verði að fást’ við eftirleikinn. Að hann geti ekki þvegið hend ur sínar af grómi glapstiganna — og fái á sig sakir og áfellisdóm fyrir þátttökuna við að semja reyf arann, sem getur ekki endað nema illa. Hann hefir nefnilega orðið að koma meira opinberlega við söguna en hann ætlaðisl til. í fyrstu. Horaða kýrin Eg veit að hann hlýtur. t. d. að sjá að elnahagsmálastefnan við afgreiðslu þessaira fjárlaga og í sambandi við Útflutningssjóð, er sú horaða. kýr, sem gleypir unp í topp fyrningarnar frá fyrra ári og étui* einnig af forða framtíð- arinnar í óheyrilega stórum stíl án þess þó að fitna sjá'lf' eða mjólka fyrir fóðrinu. Saga næstu ríkisstjórnar strax eftir næstu kosningar, hverjir, sem þá stjórn skipa, hlýtur að verða saga um erfiða b.aráttu við syndaflóðið, sem kemur á eftir þessum reyfara og sem afleiðing hans. Alþýðuflokknum verður að sjálfsögðu um kennt en þó ekki einum lieldur Sjálfstæðisflokkn- um líka, því svo mikill þátttak- andi hefir liann gerst í Alþýðu- flokksreyf ara num.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.