Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 4

Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 4
4 T í M IN N, iniðvikuilaginn 29 apríl 18ét» Látnir vinir vestanhafs Kristín Sigurðsson, f. 23. apr. 1894 — <1. 22. ág. 1958. 12. sept s ðsstíiðinn barst okkur hingað ti. 'oiands sú harmafregn, að vinkoná' okkar frú Kristín Sig- irðsson i Klfros Sask væri látin. Vákvæiniega einu ári áður, eða TZ sept. 1957, kvöddum við hana iiér á 'tugvellinum, er hún var á eið heim til sín eftir þriggja nánaða dvöl hér, glaða og heil- trigða, frjálslega í fasi og óbeygða t sál og líkama þrátt fyrir ævi- ! angt starf frumbyggjans í fram- tndi landi. Okkur kom því dánar- .fregn hennar á óvart. Frú Kristín Sigurðsson var fædd að Lambastöðum á Mýrum, 23. apríl 1894. og hefði því orðið Q5 ára í dag, ef henni hefði enzt aldur til. Foreldrar hennar voru hjónin: Guðbjörg Herjólfsdóttir og Jón Jónsson. Er Kristín var harn að ildri fluttu foreldrar hennar til Ólafsvíkur, og þar ólst hún upp í stórum systkinahópi til ársins 1909 að hún fór til Canada, þá 15 ára að aldri. Fyrstu sex árin eftir að hún kom til Canada, var hún hjá syst- ur si-nni og hennar ••,a:'.ni P. Andersen i Leslie og Winnipeg. Árið 1915, 21 árs að aldri, gift- ist hún eftirlifandi manni sínum Bigurði Sigurðssyi.i. • ■ ku þau sór land í Elfros Saskatchewen og bjuggu þar til þess d.ags, er Krist- in iózt, en það var 22. ág. 1958. Dauða hennar bar að í kirkjunni . er hún varð hráðkvödd við brúð- kaup yngsta sonar síns Jóns, sem pá var að talca við búinu af for- eldrum sínum. Tj-aldið mikla féll i'yrir svið lífs hennar, en endur- minningin frá liðnum atburðum Jifir og varir í hugum allra, er kynntust írú Sigurðsson, og sár söknuður er kveðinn að manni hennar og börnum, sem öll elsk- íðu hana og dáðu að makleikum, sem góða og ástríka móður og eiginkonu. Frú Kristín Sigurðsson og S. Sigurðsson eignuðust sex syni og þrjár dætur, er öll komust til xullorðins ára. Einn sonur þeirra ' hjóna H'úgh, fórst í bifreiðaslysi er hann var um tvítugt. Hin átta,' sem lifandi eru, heita: Óskar,1 Oiga, Þorbjörn, Haraldur, Sylvía,1 Karl, Pálina og Jón, allt dugandi t'ójk yiö ýmis nytsöm störf í þjóð-j elaginu. . Barnabörn Kristínar ,’oru oi'ðin fimmtán er hún lézt. 14. juní 1957 komu þau hjón- n Kristín og Sigurður Sigurðsson asamt l'rú Anderson systur Krist- nar og fleirum góðum Vestur- Islendingum, hingað heim til æskustöðvanna. Voru þá liðin 48 ar frá því hún leit ísland síðast Dg 60 ár síðan Sigurður fór frá fslandi, en hann fór 17. júní 1897 þá 11 ára gamall með móður sinni ingveldi Jónsdóttur frá Stóra- Kroppi. Hún var þá orðin ekkja og fluttist með þrjá sonu og eina dóttur, öll ung að aldri til elzta sonar síns Jóns, sem farinn var :fyrir árið síðan til Canada. Ein •systir Sigurðar varð hér eftir, Ólöf kona Eggerts bónda á Litla- Kroppi í Borgarfirði. Þau hjónin S. Sigurðsson og frú Anderson, ferðuðust hér um sér til mikillar ánægju og rifjuðu upp forn kynni við land og þjóð frá því á bernskuárunum og einnig við það fólk, er verið hefur í Canada og kynnzt þeim þar, en er nú búsett orðið hér heima. Er þau fóru héðan, kvöddu þau með þakkiæti í huga til allra þeirra, er þau hittu hér heima og gerðu þeim dvölina hér ógleymanlega. Þrátt fyrir ianga útivist og þrátt fyrir það, að þau hefðu lagað sig eftir því umhverfi, sem þau um langan aldur urðu að búa við, höfðu þau ekki glatað því, sem öllum sönnuni íslendingum er kærast, tungunni. Þau töluðu igætlega ístenzku og lék Kristínu jáfnan við flest tækifæri létt á vörum stökur og ljóð, en Sigurður var hvarvetna heima í íslendinga- sögum og gömlum sögnum. Viðmót frú Kirstínar var þýtt og aðlaðandi og fór vaxandi við aukin kynni. Koma hennar hingað Grein þessi átti að birtast 23. j apríl og á fæðingardegi Kristínar, en það var þá ekki hæg sökum i þrengsla. Kristin og SigurSur vi3 Efstasund 30. Myndin er tekin 17. júní 1957. heim er því okkur öllum, er henn- ar urðum aðnjótandi, hugljúfur viðburður, se mskilur eftir sfcýra mynd í huga okkar og við fáum aldrei fullþaidtaða. Söknuður vaknar því hér hjá okkur öllum eftir þessa góðu konu, og við sendum yfir hafið mikla, þakklæti til hennar og vott- um manni hennar, börnum og systur þar vestra, dýpstu samúð og biðjum guð að græða það sár, sem dauðinn hefur valdið þeim. Böðvar Sigurðsson, f. 27. 1884 _ d. 17. febr. 1957. Böðvar Sigurðsson var fæddur að Englandi í Lundarreykjadal í ! Borgarfirði 27. ág. 1884. Hann var | sonur hjónanna Ingveldar Jóns- dóttur og Sigurðar Jónssonar, er þar bjuggu, og síðast á Stóra- i Kroppi. ! Sex árum eftir að Ingveldur ! missti mann sinn, flutti hún árið j 1897 til Canada ásamt bömum 1 sínum fjórum: Þorbirni, Böðvari, ; Sigurði og Oddnýju, til elzta sonar | síns Jóns, er farinn var áður vest- | ur til Canada og stundaði þar I smíðar. Þau settust að í Swan River. 1908 kom Böðvar til íslands og dvaldist hér sumarlangt með frændfóiki sínu og vinum. Þegar Böðvar var orðinn full- tíða maður, reisti hann sér bú- garð í Swan River í Manitoba. Stundaði hann þar aðallega hveiti rækt, þar til hann dó 17. febr. 1957, 72 ára að aldri. Böðvar Sigurðsson kvæntist aldrei og dó barnlaus. Hann var nýtur maður í sinni stétt. Vinur vina sinna og hugsaði til syst- kinaþarna sinna, sem það væru hans eigin börn. Minningin um hann er umvafin virðingu og þakk læti frá frændum hans og vinum beggja megin hafsins. Guð blessi minningu þessara látnu vina okkar vestan hafs. Guðjón Bj. Guðlaugsson. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1959 I: fer fram við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dag- H ana 4.—19. maí næstk. kl. 9—12 og kl. 13.00— “ 16.30, svo sem hér segir: Mánudag ÞriSjudag Miðvikudag Föstudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Þriðjudag 4. 5. 6. 8. 12 13. 14. 15. 19, mai O- 1 0-101 0-151 Ö-201 Ö-251 Ö-301 Ö-351 Ö-401 Ö-451 til Ö-100 — Ö-150 — Ö-200 — Ö-250 — Ö-300 — Ö-350 — Ö-400 _ Ö-450 — Ö-550 STEFAN SIGURÐSSON skrifar baðstofunui og segir: „PASSÍUSÁLMAR ENN. í BAÐSTOFU TÍMANS 17. þ. m. ritar Einar J. Eyjólfsson iim fiutning Passíusálma í Útvarpi. Býsna margt er 'búið að rita úm þetta 'afni síðustu mánuði, en ekki mar.gt af skilningi á mál efninu. Eg ritaði greinarkorn um þetta, sem birtist í Morgunblað- inu 1. þ. m. Eg mun fátt endur- taka, sem ég sagði þar og vísa því til þeirrar greinar. E, J. E. segir m. a.: „Hann ((þ. e. GIsli Sveinsson) telur það góðan möguleika, að Dómkirkju- kórnum verði falið að syngja þá, og eflaust myndi hann gera það vel." JÁ, ÉG HELD ÞAÐ LÍKA, þ. e. a. s. hann myndi syngja lögin yel. En það er ikunnara en frá þurfi að segja, að þegar kór syngur, heyrist varla nokkurt orð af textanum. E. J. E. vlll láta þrjá menn syngja sálmana einraddað, og væri það sýnu skárra með tilliti til textans, en þo er slíkt fjarstæða. Það er staðreynd, að jafnvel þegar ein- söngvari syngur texta, sem mað- ur kann ekki, getur maður aldrei numið textann til fulls. EF LESARINN SKILUR sálmana vel, og það þarf hann auðvitað að gera, og ef hann er sæmileg- ur upplesari, og það þarf hann líka að vera, þá túikar hann efni þeirra og anda, og hlustendur lirífast með, rneira eða. mlnna eftir skapgerö þeirra og skiln- ingi. EN SÖNGVARARNIR geta ekiki túlkað sáimana þannig. Þeir túlka aðallega lögin. En hvað er þá aðalatriðið? Eru það lög eða eru bað sálmar? Ég held, að hér hlióti ailir að verða sammála. Það eru Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, sem eru hér aðal- atriðið. en ekki gömul, bvzk eða dönsk l'ög. bó að bau séu góð út af fyrir sig. Lagið: „Faðir vor, sem á himnum ert“, er ágætt lag, en samt álít ég nokkuð kyn- legt að vilta heldur hevra það sunsið og leikið 70 sinnnm sömu föstuna og skilia ekki orð af textanum en að blusta á sálm- ana nr.: 2. 3. 22 og 45 lesna með laffið sem forsDÍl og eftirsoil. Ég miða barna við ilöein, sem E. J. E. virðist kalla „nýiu lögin“, þó að flest muni þau vera eldri en þióðlöain, sem leikin voru með sálmunum í vetur. ÞAÐ ER ÓÞARFI að eyða orðiurt að þeirri firru, að hl'ustendur muni yfirleitt setiast niður með bækur í böndum og fvLgjast þannig með, þegar sáJmarnir yrðu sunanir. Þeir, sem eru að amast við flutningi sálmanna í því formi, sem verið hefur, eru óvitandi (vonandi ekki vitandi) að vinna gean flutningi þeirra í útvarpi. Það verður aldrei samþykikt að taka allt að 25 mínútnr ttl jafn- aðar á hverju viriku kvöldi í 9 vikur af dagskrá útvarnsins í sálmalög, enda væri það ekkl æskilegt. Það yrði svo Jítið og illa á það lilustað." STEFAN hefir lokið máli sínu. '■,.V.,.V.,.VAW.,.W.V.V,V.V.\WA,AV.VAW.V í Þakka innilega þeim, er ógleymanlega heiðruðu mig á sextugsafmælinu 22. þ. m. Gleðilegt sumar. Aðalbiörg Haraldsdóttir, Miðdal. : '■'■■■V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.'.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.'.'AV Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu.greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tek- in úr umferð, þar til gjöldin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsvið- tækis í bifreið, ber og að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðalögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta er sér með tilkynnt öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 27. apríl 1959. Alfreð Gíslason. '.■.V.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.VAV. :: Hugheilar kveðjur og þakkir til allra, sem mundu í; mig á sjötugsafmælinu 15. apríl s. 1. £ MóSir okkar Ósk Bjarnadóttir er andaðisf 21. þ. m. að Grund við Langholtsskóla, verður kvödd í Fossvogskirkju flmmtudaginn 30. apríl kl. 1,30 síðd. Jarðarförin fer fram laugardaglnn 2. maí og hefst að Svalbarði kl. 2 siðdegls. Jarðsett verður að Tjörn á Vatnsnesl. BílferS verður frá Hvammsfanga. Börn hinnar látnu. Oddný Guðmundsdóttir frá ísafirði, lézf a'ð Landakotsspítala 26. þ. m. Vandamenn. Hjarfkaer elginmaður minn, faðir, sonur og bróSlr, Gunnar H. Ólafsson arkitekt, verður jarðsunginn frá Fossvogsklrkju, fimmtudaginn 30. aprll, kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpaS. Þorbjörg S. Sigurbergsdóttlr og börn. Ólafur J. Gestsson. Ar.drés Ólafssonu Pétur Siggeirsson frá Oddsstöðum. 'í INNILEGAR ÞAKKIR tll alira þeirra, er auSsýndu semúS og vinarhug, við andiát og jarSarför elginmanns mins. Jóns Lárussonar frá Hltð. Sérstaklega þakka ég þeim, sem veittu höfðinglega og ómetan- lega aðstoð, sem unnin var af alúð og fórnfýsi. Guð blessi ykkur öll. Fyrlr mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Halldóra M. Guðmundsdóttir. íi-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.