Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 5
TÍMINN, miðvikudaglnn 29. aprfl 1959.
Stutt rabb við sextugan Árnesing
SigunSur bóudi Ormsson í Hálmaseli sóttur heim
Við ókum eins og leiö lá mÉmm I I ^haTdni7iengí.‘
niður Gaulverjabæjarveg, :«í- fengum við s
gegnum Vorsabæjarhverfið
og austur Partaveg að
Hólmaseli en þangað var
ferðinni heitið. Bóndinn í
Hólmaseli Sigurður Orms-
son varð sextugur á sumar-
daginn fyrsta og okkur fýsti
að spjalla við hann á þessum
tímamótum ævi hans. en
ýmislegt hefir á daga hans
drifið og hann heíir lifaö
tímana tvenna. í þessu okk-
ar ágæta landi.
— JXomid þiö biessuð og san
Og veiituiii«n, oegir aigurour, pcg-
ar vio ouguiii ui ur tmu<uu.
hef aiuiii auiiicin -ao xa gtíou, ex
þeir iiití^u vcru ao pvx au »Lauza,
ég Vii tír.Ki oja ptíooa Karid, otím
xétt Kouia ilni, og aour tn xjtíiin
hefur veno Dono Kain, exu ptíu
farnir ao taia um, ao uu mtígi
þeir iu uitío au iara. xvg vu xa ao
spjaua vio gtíoii uuna 1 ro og næoi
... ja, ja.
Þtí^a. vio erum seczc, Derst talið
víða. jvao er rætc um ojoookxi í
Byjum og ira ijoitooioouiii, iwuu-
gOSiO, Kjoruitínidiiiduo Og urauga-
gang, j’ioaavtíuuna, seiaurap,
garoræKt og aoounao ioikouis
þús að þettahafi verið í skamm-
deginu?
—; Já, við bændttr vorum ekkert
Á kreppuárunum
sex krónur fyrir
lambið. Ég man eftir því einhverh
tíma á þessum árum seldi ég lömb
í Eyrarbakka kaupmanni einum.
Eitt la.mhið var eins stórt og ær, og
iann sagðist taka það á níu krón-
ir og var náttúrlega að gera mér
greiða, en hann vissi, hvað hann
gerði. Anðvitað setti hann lambið
t, það var vitið, en okkur var
'iauðugur einn kostur.
-— Hér í Hólmaseli er selaveiði
iinhver, Sigurður?
— Selaveiði og silungsveiði, já,
á, þetta er landkostakjörð. Ann-
.rs virðist silungurinn hafa minnk
:3 eins og fiskurinn í sjónum, en
sladráp er nokkuð. Fyrst veidd-
um við í lagnet og þá þótti gott, ef
naður vsir þurr fyrir ofan mitti,
;n það kom oft fyrir að maður
-ar blautur upp undir geirvörtur
)g stundum sukkum við upp fyrir
'iaus* í sar.dbleytu. Það var mikið
fyrir þessu haft, en ekki alltaf
mikið, sem fékkst. Nú eltum við
augljóst. Þetta eru bara flokks- selinn á trillum og skjótum með
hagsmunir og þeir -viðurkenna riffli; það er ekki verið að róa
það líka. Þeir segja, að Framsókn með handleggjunum, nei, nú er
hafi of mikið, en þeir of lítið. setið í bátnum og vélar vinna
Sjálfstæðismenn hafa svosem sýnt þetta allt saman.
okkur þetta áður og fengið hina Og áfram er spjaliað um alla
með, en ef fólk sér ekki í gegnum heima og geima, og Sigurður seg-
þetta, veit ég ekki hvar það irir okkur frá huldufólki og draug
stendur. Við bændur höfum aldrei um, en þetta er aðeins fyr!r okkur
sótt gull í greipar Sjálfstæðis- um að tala, segir liann. Lánastarf-
íyrr ug nu, og Oisurour ncxur manna og nú vilja þeir eyðileggja semi og byggingarfrainkvæmdir
margt ao stígja okkui. allt fyrir okkur með því að kné- koma á dagskrá, allt hefur þetta
— aa, ja. nian paö eins og setja kaupfélögin og SÍS, en þau breytzt, já, já, eins og annað.
það titíiui gtíizt 1 gær. Þao var hafa bjargað okkur, hvað sem — Þó þú hafir öll þægindi
íyrsta nausuo, sem cg ren. Vio tautað er og raulað. Ég er gamall heimafyrir, viðtæki, síma og allt
fórum nu itítt ut iynr »unuiO eins á grönum má sjá og’man, sem nöfnum tjáir að nefna, þá ert
éins og Kaiao var ... og pegar hve.nig Sjálfstæðismenn hafa þú dauður maður, ef þú hefur
Við tOKum laiitt, saum vio ptíiiuaii breytt, og það er ekki af góð- ekki veg; þú kemst ekkert nema
kolsvana sKj-jaDaKKa ... ja, ja, mennsku við okkur vinnandi fólk- gangandi eða ríðandi, og það er
Félagðð Fílharmonía stofn-
að fii efliiigar tóniist
Æíktnin er a’ð stofna 70 manna blanda'ðan kór
ti! þess ati fíytja stærri kórverk.
Föstudaginn 24. þ. m. var j
stofanð í Reykjavík félag íil
eflingar tónlistarstarfsemi í
landinu, og hyggst það eink
um beita sér fyrir flutningi
stórra kórverka. — Félagið
hlaut nafnið Fiíharmónía. —
Mun það stofna söngsveit,
að minnsta kosti 70 karla og
kvenna, og ráða henni aðal-
stjórnanda, er þjálfi söng-
sveitina og sé ráðuanutur
félagsstjóranrinnar. Hefir ;cé
lagsstjórnin farið þess á leit
við Róbert Abraham Ottós-
son, að hann takist þetta
starf á hendur, og hefir
hann orðið við þeim íilmæl-
um.
okkttf uatt &Laa i iiug, ao pao væxi
Cittnvao ijamo ao gjooa. övo um
kvOJUiO itíyuui pao stíf tíKKi. I>a
fiáust eiugiæriiigainar og jainvtít
heyrousL uruiiU(.naf, og uagmn
eftir var eKKerc roiö, enaa var
ekki ioaDjart.
— ... a iaugardegi, 12. oKotber
1918 nnnnir nug. ViO rerum tra
Loítsstoouiii ... lormaour var da-
son öteinjxorsson tra vorsaoæ, ja,
já ... titíoan re«u a ptíim iiruin
tugir baia; þetta.líf var itt iolks
ins, Dieaaaour vertu. tsg man vel
eftir pvt, pegar uuom a namrt
ð, sem þeir eru að þessu brölti, eins og menn áður hefðu farið
en þeir kunna að aka seglum eftir skríðandi í kaupstað berandi á
vindi ... það er virðingarvert í bakinu nauðsynjar sínar. Já, þú
sjálfu sér, já, já. ert dauður án vegar, það ertu.
— Mjólkurlögin, hvort ég man. — Einhvern tíma var það sagt
Sko, það er bara eitt dæmi af um sextuga menn, að þeir stæðu
mörgum. Þeir •ætluðú ekki að á hátindi lífsins, Sigurður, því
ganga neitl undir okkur í þann allt tif þess tíma væru þeir að taka
tíma Sjáifstæðismennirnir, og út þroska ...
gera það ekki nema neyðin reki ... — ja, mikið andskoti er að
þá til. Hagur okkar bænda gjör- heyra. Sá hlýtur að vera sein-
breyttist eftir að Framsóknar- þroska, sem ekki er orðinn þrosk-
menn og Alþýðuflokksmenn komu aður sextugur ... ég held, að sá
þessu fram, en erfitt var það í maður taki aldrei út þroska; nú
fyrstu að koma mjólkinni frá sér. en þarna kemur kaffið.
jréri OinaKipa t veuuorimt, ja, ja,, fórum rneð mjólkina héðan á Bnn sitjum við iengi og spjöll
í> > ■ }l P é f IVWI n A \fi]ltvwtnVinlH 1 Air 1*f1 f wn n rí nlrir r\»»f w, nwwl 1 11 _. ÖC1
hestum að Villingaholti, tólf kíló- um, og ekkert mannlegt látum vði
metraleið og ferðin tók sex tíma okkur óviðkomandi.
og svo urðum við að fara til gegn- Seint og um síðir kveðjum við
tnga fyrir og eftir ferðina. Já, Sigurð og óskum honum til ham-
það þyrfti -ekki að bjóða mér ingju með afmælið og aftur send-
þetta núna, nei. um við honum afmælisóskir, því
— Já, mjólkurbíliinn kom að að í fyrra skiptið var það of
þeim, eg er nú nræctctur um þao, j Villingaholti klukkan hálf átta, og sn-emmt, en nu er það t rauninni
en stunuum varo nu aiva*a upp héðan urðum við að fara upp úr of seint, en það jafnar sig þannig
þetta voru nrausttr Kattar.
—• ötoai tor eg ta tsyja og var
var firtmt verttoir samtitíytt, tengst
af hja Arsæn övetns»ym. Par var
nú lit t tusKunum ... þeir totau
fitelpurnar anst iítlegar, ja, ja,
anst gott ao sKemmta ser meo
Félagið mun leita eftir nánu
samstarfi við Sinfóníuhljómsveit
íslands, Tónlistarskólann í Reykja
vík, Ríkisútvarpið og aðra aðila,
er að tónlistarmálum vinna. Það
mun leitást við að veita söngfélög
unum sem bezt starfsskilyrði, t.
d. með því að afla þeim söng-
kennslu, eftir því sem við verð-
ur komið og þurf-a þykir, enda
verður starf söngfólksins að öðru
leyti ólaunað. Einni gmun félagið
halda uppi öðru fræðslu- og félags
starfi, er líklegt sé til að styrkja
starfsemi songsveitarinnar og gera
þátttakendum starfið sem ánægju
legast.
Auglýst eftir söngfólki.
Annars er gert ráð fyrir að
starfinu verði hagað á sem líkast-
an hátt og hjá hliðstæðum söng-
sveitum erlendis, er flytja að stað
aldri meistaraverk kórbókmennt-
anna.
í stjórn félagsins voru kjörnir:
Þorsteinn Hannesson, óperusöngv-
ari, formaður og meðstjórnendur
Jón Þórarinsson, framkv.stj. Sin-
fóníuhljómsveitarinnar; dr. Páll
ísólfsson, tónskáld, Jóhannes Nor-
dal, bankastjóri, Bjarni Bjarnason
læknir; Guðrún Pálsdóttir, söng-
kennari; Ingólfur Guðbrandsson,
söngmálastjóri.
Þorsteinn Hannessora
Aðrir stofnendur eru: Árn.
Kristjánsson, skólastjóri Tónlist
arskólans; Björn Guðmundsson;
fulltrúi; Björn Jónsson, iram
kvæmdastjóri; Björn Óiaíssoi.
fiðluleikari; Davíð Davíðsson, prö
fessor; Gísli Guðmundsson, fuli-
trúi; Guðrún Sveinsdótiir, frú;
Guðrún Þorsteinsdótlir, söngkenn
ari; Gunnar Guðmundssou, for-
stjóri; Haukur Gröndal, iorstjóri
Jón Norland, tónskáld; Jörunt.
Viðar, tónskáld; Ólafur Þorgríms-
son, hæstaréttarlögmaður; Kagnai
Jónsson, forstjóri; Róbert A. Ottós
son, söngstjóri; Sigurbjörn Ein-
arsson, prófessor; Sigurður Birkis
söngmálastjóri; Sigurður Sigurðs
son berklayfirlæknir; Thor Vit
hjálmsson, rithöfundur; • Þórarinn
Guðnason, læknir.
Félagið Fílharmónía auglýsir '
dag eftir fólki í söngsveitina, og
eru væntanlegir þátttakendui
beðnir að hringja í síma 2370C
kl. 5—7 í dag og tvó næstu daga
eða skrifa félaginu í pósthólf
1251. Bréflegum umsóknum þurfa.
að fylgja upplýsingar um aldur.
raddtegund og söngreynslu.
úr þessu gamnt. Annars pyctdt nu
ekkert tyrm sjomennma ao stunaa
évoletöis vtnnu í landt, péir reru
evona ertt til tvö á nóttunni, ja,
já, ég heia nu það.
— Ef við vtkjum nú að máli
mþlanna í dag, Mgurou-r, hvort
finnst þér fóiKiö út a iandsbyggo-
inni hata of mtktl áhní a gang
mála á Alþingi?
fimm á morgnana. Hvernig heldur upp.
tg
Starfsemi Framsóknarfél. ísfirðmga
REYNIÐ
AÐ SiÍTÁ
DAÐ
ISAFIRÐI, 21. apríl. — Fram-
sóknarfélag ísfirðinga hefur starf-
að af miklu fjóri í velur. Hefur
felagið gengist fynr fjórurn fram
sóknarvistum í vetur og hafa þær
— Ja, blessaður, þetta er svo'verið mjög fjölsóttar og ónægju-
i
Landsliðið í köríuknattleik gegn
Dönum hefir verið valið
Eins og sagt ltefur verið frá
áður í fréttum, fer fram lands-
leiknr í körfuknattlcik milli ÍS-
LANDS oig DANMBRKUR t Kaup
mannahöfn þann 16. maí n.k. —
Á fundi landsliðsnefndar, sent
lialdinn var 18. þ. m. var íslenzka
skipa eftirtaldir ntenn þetta lið:
Birgir Örn Birgis, Ármanni,
Friðrik Bjarnason og Ingi Gunn-
arsson, ÍIíF, Helgi Jóhannsson,
Helgi Jónsson, Lárus Lárusson,
Þorsteinn Hallgrímsson, allir í
ÍR, Guðni Guðnason, Jón Eysteins
son, Kristinn Jóhannsson, Þórir
Arinbjarnarson, allir í ÍS, og Ingi
Þorsteinsson og Ólafur Thorlaci-
us, KFR.
E.nn leikmanna, sem valinn
hefur verið, Helgi Jónsson, er for-
fallaður, og mun ekki fara utan.
Leikmenn eitt 12, og mun sá fjöldi
fara utan, en ákveðið hefur verið
að velja 2—3 varamenn, sem
rnunu stunda æfingar með iands-
liðinu og grípa inn í ef einhverjir
forfallast.
Landsliðið æfir undir hand-
leiðslu landsliðsþjálfara, Ás-
geirs Guðmundssonar, og eru 4
æfingar á viku. Æfingar eru vel
sóttar, enda er slíkt eitt af skil-
yrðum landsliðsnefndar fyrir vali
sérhvers leikmanns, en þó eru
taisverð brögð þessa daga; á for-
föllum vegna inflúenzu.
legar. Síðasta framsóknarvistin á
vetrinum verður í kvöld, síðasta
vetrarda’g. Til skemmtunar verður
spurningaþáttur, samtalsþáttur og
upplesur. Þá verður sumri fagnað
og mun Guðbjarni Þorvaldsson
flýtja ræðu. Að lokum verður stig-
inn dans.
Síðastliðinn sunnudag hélt
Sunnukórinn kirkjutónleika í kirkj
unni. Kynnt voru verk Jónasar
Tómassonar, tónskálds. Stjórnaði
tónskáldið kórnum en undirleik
annaðist Ragnar H. Ragnars. Flutt
voru 12 sálmalög úr helgistefjum
cftir Jónas. Enn fremur lék tón-
skáldið 4 orgelverk og flutti skýr-
ingar við þau. Fjöldi manns sótti
tónleikana og var íkirkjan þétt-
setin.
Að iokum flutti sóknarprestur
inn, séra Sigurður Kristjánsson,
tónskáldinu þakkir fyirr hið mikla
og fórnfúsa starf hans í þágu söng
mála á ísafirði.
Guðm.
GEFJUNARGARN