Tíminn - 29.04.1959, Page 6

Tíminn - 29.04.1959, Page 6
6 T í M I N N, miðvikmtaginn 29. apr’íl 195? Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðsian 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 Grafið til gamalla róta Á ÁRABILINU 1927— 1931, meðan Framsóknar- og Alþýðuflokkurinn báru gæfu til samþykkis, var íhaldið á stöðugu undanhaldi, en styrk leiki samstarfsflokkanna óx að sama skapi. Með stofnun Kommúnistaflokksins ná- lægt 1930 hrikti nokkuð í inn viðum Alþýðuflokksins. Al- varlegra áfall hlaut hann þó þegar kommúnistum tókst, undir yfirskini sameiningar- tilboðs, að hremma töluverð- an hluta flokksins, þar á með'al einn aðsópsmesta for ingja hans, Héðinn Valdi- marsson og einhvern snjall- asta áróðursmanninn, Sigfús Sigurh j artarson. Eftir kosningalagabreyting una fyrri leit svo út um stund að íslenzk stjórnmál væru komin í varanlegt óefni. — En upp úr kosningunum 1934 tókst á ný samstarf með Framisóknar- og Alþýðu flokknum. Ríkisstjórn Her- manns Jónassonar, sem þá kom til valda, tókst á hend- ur rneiri vanda en nokkur önnur ríkisstjórn hér á landi fyrr eða siðar. Hin kalda hönd heimskreppunnar hafði lamað allt atvinnulíf lands- manna. En stjórnin sýndi hins vegar, svo ekki verður úm villzt, hverju samstilltur viiji og samhugur bænda, verkamanna og annars vinn andi fólks í landinu fær á- orkað. Á þessum erfiðleika- árum tókst stjórnarflokkun- um að leggja grundvöllinn að flestum þeim framkvæmd- um, sem síðar hafa verið gerð ar og skilað þjóðinni lengst áleiðis til efnalegs og and- legs þroska. Hinn veiki hlekkur í þess- um samtökum var Alþýðu- flokkurinn. Hann var að vísu allfjölmennur, þrátt fyrir á föllin og átti nokkurn hóp foringja, sem á ytra borði virtust allvel til forgöngu fallnir. En þessa foringja, að Jóni Baldvinssyni undantekn um, skorti hins vegar mjög skilning á því, hvernig byggja ber upp verkamanna- flokk, Svo að harm fái varizt þeim þungu og margháttuðu áföllum, sem oft ríða yfir í ólgusjó stjórnmálaátakanna. Verkamenn hér sem annars staðar áttu i vök að verjast gegn harðsvíruðu atvinnu- rekendavaldi íhaldsins. For- ingjar þeirra sýndu mikinn dugnað við að berjast fyrir mannsæmandi kaupgreiðsl- um. En þeir létu annan þátt málsins eftir og þann þýð- ingarmeiri. Enginn verka- maður hefur gagn af því að fá hækkað kaup, sem síðan er plokkað af honum aftur eftir margvíslegum leiðum. Bændur höfðu fyrir áratug- um komið auga á þá leið, er þeim bar að fara til þess að tryggja efnahagsafkomu sína. Þeir tóku höndum sam an í sínum samvinnufélög- um og komu þannig í veg fyrir að langfingruð spákaup mennska gceti tekið toll af hverjum bita og sopa er þeir neyttu, hverju handtaki er þeir unnu. Þannig lögðu þeir grundvöll að merkustu og voldugustu félagsmálahreyf- ingu á íslandi. Verkamanna- foringjana skorti skilning á þessum þýðingarmikla þætti, þessari óhjákvæmilegu undir stöðu þess, að hinir svo- nefndu kaupgjaldssigrar gætu orðið skjólstæðingum þeirra annað og meira en skammvinnar sólskinsstund- ir í hretviðrum harðrar lífs- baráttu. Kröfugöngur og sam þykktir geta verið góðar en aldrei einhlýtar. Verkamenn þurfa að vera samvinnu- menn, öðlast réttindi þeirra, gera sér ijósar skyldur þeirra. Þeir þurfa að keppa að því, að eignast sjálfir hlutdeild í þeim atvinnu- tækjum, sem þeir vinna við, svo að þeir losni við það seig- drepandi öryggisleysi sem i því er fólgið, að sækja allt undir aðra. í vanrækslu þessa höfuöatriðis lá og ligg ur veikleiki verkamannasam takanna og um leið vanmátt ur Alþýðuflokksins. Þess vegna m.a. má þessi flokk- ur, sem ætti að geta verið tiltölulega sterkur, lúta að því hlutskipti, að lifa sem blaktandi strá, og telur sig nú jafnvel tilneyddan að um bylta allri kjördæmaskipan landsins í þeirri von að geta með því treint eitthvað jarð neska tilveru sína. Eins og áður hefur verið minnzt á hér í blaðinu var ný kynsló'ð að koma til valda í Sjálfstæðisflokknum á síð- ara helmingi fjórða tugs aldarinnar. Timabili Jóns Þorlákssonar, Magnúsar Guð mundssonar og annara for- ingja íhaldsflokksins var lok ið. Ólafur Thors var að vísu kallaður valdamesti maður flokksins. Og Ólafur er að ýmsu leyti „sniðugur“ flokks foringi og enda ómissandi fyrir flokk, sem samanstend ur af þvílíku tætingsliði sem Sjálfstæðisfl. Að vísu hefur alltaf vantað allan „dálk“ í Ólaf. Hins vegar virðast því ekki sett nein eðlileg tak- mörk hvað Ólafur getur svignað án þess að brotna. Það, sem kallað er sam- vizka, virðist sannarlega ekki ónáða hann meir en geng r og gerist um fólk. Þeir póli- tískir andstæðingar hans, sem við hann hafa haft ein- hverja samvinnu, eru löngu hættir að leggja nokkuð upp úr því, sem hann segir. Þótt hann segi eitt í dag, má eins vel búast við að það verði allt annað á morgun. En lík lega eru honum þessi ham- skipti ekki meö öllu sjálf- ráð. Þegar upp komu í flokkn um nýir menn, sem numið höfðu sína pólitísk lærdóma hjá mesta ógnvaldi heims- byggðarinnar á fyrri hluta yfirstandandi aldar, þá varð Ólafi ljóst, að liðnir dagar koma aldrei aftur. Efalaust hefur hin nýja stefna þung- Gunnar Leistikow skrifar frá New York: Mjög athyglisverð og sniidarlega skrifuð bók um Ándrea Doria slysið Þegar ég fyrir rúmum 2, árum síðan sat í réttarsaln-j um og fylgdist með rann-j sókninni vegna skiptapans mikla, er Andrea Doria fórst, sat við hlið mér starfs bróðir, sem fylgdist með málagangi fyrir fréttastof- una Associated Press. Síð- degisblöðin studdust mjög við frásagnir hans af réttar- höldunum og hafði ég því gott tækifæri til að fylgjast með vinnubrögðum hans. Ég gat ekki annað en dáðst að þeirri nákvæmni og dóm greind, sem einkenndi frá- sögn hans. Þegár ég frétti síðar, að Alvin Moscow — því það var nafn hans — ætlaði að skrifa bók um þennan mesta árekstur í sögu skipaferða, gladdi það mig mjög, því að ég vissi að ekki var völ á hæfari manni til að gera þessu efni verð- ug skil. Moscow tók hraustlega til starfa. Hann fékk ársleyfi frá AP og tók sér ferð á hendur til Ítalíu, Svíþjóðar og Englands og ferðað- ist einnig mikið um Bandaríkin í leit að sjónarvottum að slysinu, til að upplýsa ýmis atriði, sem ekki urðu fyllilega ljós í réttar- salnum. Árangurinn af þessu starfi hans „Collision Course“ er nú komin út. Ég verð að segja, að ég gerði mór miklar vonir um bókina vegna kynna minna af blaðafrásögnum Moscow, en ég hafði ekki búizt við slíku meist- araverki. Það er ekki orðum auk- ið, að bókin er ein bezta sögu- lega frásögn, sem ég hef lesið. Moscow hefir ekki sézt yfir eitt einasta smáatriði, sem nokkru máli skiptir. Ilann lýsir öllum at- burðum smáum og stórum frá öll- um hliðum og bætir inn í og bregður upp myndum á nákvæm- lega réttum stöðum svo ekkent smáatriði fer fram hjá- lesamdan- um í þessu geysi yfirgripsmikla verki. Lesandinn er fluttur fram og til baka milli hinna istóru skipa og fær að sjá hvern hlekk í þessum mikla harmleik minnst frá tveimur Miðum og oft fleiri. Bókin mun koma mjög bráðlega búnu mannanna frá Mið- Evrópu og hinna háværu hersveita þeirra úr Kveldúlfs portinu, ekki verið honum alls kostar að skapi. Þrátt fyrir ýmsa vankanta hafði Ólafur aldrei' taliö eðlilegt að beita neinn harðræðum nema þorskinn, sem örlögin báru að borði Kveldúlfstog- aranna. En hann skildi rétt lega að þarna brauzt fram þyngri straumur en svo, að hann fengi staðið gegn hon- um. Hann átti aðeins um tvo kosti að velja: að fljóta með eða að fljóta burt. Og Ólaf- ur flaut með af því að það stóð eðli hans nær. Hann hef ur áfram fengið að heita for maður Sjálfstæðisflokksins af því að vinsældir hans og takmarkalitlir sjónhverfinga hæfileikar hafa verið flokkn um ómissandi. En „stefna“ fiokksins á síðari árum ber það með sér að vera runnin úr dýpri sjó og kaldari en svo, að hún geti átt upptök sln í hugarheimum hins glað hlakkalega þingmanns Gull Cú- og Kjósarsýslu. SlysiS rakiS þrep fyrir þrep og reynt að grafast fyrir um orsakir þess Gunnar Lestikov út í Svíþióð og verður án efa einnig gefin út á hinum Norður- löndunum. Bók'.n hefir cll skil- yrði lil að verða metsölubók. Radarskekkja? „Collision Course“ kastar nýju l.iósi á fjölmörg atriði slyssins, sem frarn að iþessu hafa ekki verið nægjanlega upplýst. Moscow kemur fram með tvær hugsanleg- ar skýringar á því, hvers vegna Carstons-Johann.sen var sannfærð- ur um, að skipið, sem þeir voru að mæta, væri á bakborða, sam- tímis því að yfirmennirnir á „Andrea Dor:a“ voru etmtig viss- ir um, að Stockholm væri þeim á stjórnbörða. t— Önnur skýringin er sú, að radar annars skipsins hafi verið skakkur (misvísandi). Ekkert fannst athugavert við rad- ar Stockholms, en hvort radar Andrea Doria var skakkur veit enginn, því «ð skipið liggur nú á hafs’b&.tnii. Hin skýringin er sú, ■að skipin hafi verið beint á móti hvort öðru. Haldið sa.ma striki, en «ð sjálfsögðu bæði vikið öðru hvoru lítið eltt út af þessu slriki, þaninig að hvort skipið um sig hafði hitt stundum á stjórnborða og stundum á bakborða. „Andrea Doria“ hefði getað verið á bak- borða Stoekholms einmitt- þau skipti, þegar Johanns'en leit í rad ari'nn. Og e:ns hefði það getað l henit, að Stockholm væri einmitt ; á stjórnborða Andrea Doriá, þeg- 1 ar ítaMmi leit í radarinn hjá sér. Gífurieg slagsíða En hvernig ga.t staðið á því, eð' Andrea Doria íékk svo mikla siagsíðu, sem raun vsrð, og það á svo ótrúlegia stuttum tíma? Slagsíða skipsins varð svo mikil, að ekki var hægt að bjarga far- þegum á venjulegan hátt. Það virðist óskiljanlegt. Skipið er byggt samkvænvt alþjóðasamþykbt inni um öryggisútbúnað skipa, og átti því ekki að hallast me:ra en um 7* 1 til að byrja með og í mesta lagi um 15° við sér.stak- lega óhagsíæð skilvrði: En strax eftir áreksturinn sýndi hailamæl- irinn i brún.ni 18° og á mjög skömmum tínva jókst hallinm upp i 30° Síðan jókst hallinn stöðugt þar til skipinu hvplfdi, en það átti alís ekkí að geta ikojnið fyrir ski'p eíns og Andrea Durta, sem átti að haf-3 injög luiikomið 'ör- yggiskerfi tiLað koma í veg fyrir slíkt ' slys'. Höí'ðu einhver mistök orðið víð smíði skipsins? Eða var einhverju áfátt í forskrift hkuiar clþjóðlegu reghigerðar? Lögfræð- ingur ítalska skipafélagsins lagði rlka áherzlu á, að reyni yrði að grafast fyrir unv, það, hvort al- þjóðlegu reglugerðinni um örygg- isútbúnað skipa hefði ekki verið fylgt við smiði skipsins, því væri svo, þá væri ekki hægt að beita skaðabótareglunni um ábyrgð á farini og ítaiska útgerðarfélagið mundi að nokkrum hluta leysast undan skyldu um bætur til tjón- þega. — Það reyndist hins vegar ekki kleyft að komast fyrir ræt- ur ors-akanaa' í réttinum, vegna jvess að honum var slitið snögg- lega og óvænt. Þaggað niður SKipaféiögin urðu ás'átt um að lægja málið, þvi að málaferli og viitnaleiðslur gátu haft -ófyrirsjá- anlegar afleiðingar fyrir aiþjóð- legar skipasamgöngur. Yfirheyrsl- ur.nar myndu vekja gífui'lega at- hygfi og mynd.u hræða fólk frá að ferðasL með skipum og imyndu öll skipafélög, af hvaða- þjóðerni sem þau væru, fara varhluta af því. En hvers vegna var mála- ferlunum aflýst eimmitt.á þeirri stund, er málið var að komas.t á hápunkt og líkur fóru að aaikast fyrir því, að unn.t væri að graf- ast fyrir um orsök sdyssins? Það var og verður torráðin, ef ekki óleysanleg góta. Moscow grednir frá því í bók sinni, að bandarísk þingnefnd, sem fjallaði um málið á hlutlæg- en hátt, hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að Ahdrea Doria hafi íylgt alþjóðlegu öryggisreglunum frá 1948, en með því skilyrði þó, ■að ákveðin kj.aMe.sta vaéri í skip- inu og var kveðið á um það, hve mikil og hvar húh ætti að vera. Skipið uppfyllti ekki þessi skilyrði á síðustu ferð siruni yfir hafið. Tómir geymar Síðasta dagmn, sem Amdrea Doria var ofansjávar, voru 10 olíu (Framtiald a 8 síðu) (Bergmál itaiíu, ný bók eftir Eggert Stefánsson frá móðurlandi listanna í gær ræddu blaðamenn | við Gils Guðmundsson, íram i kvæmdastjóra Bókaútgáfu j Menningarsjóðs og Eggert | Stefánsson, rith. Skýrði Gils frá því, að út væri komin | á vegum Menningarsjóðs, í bók aftir Eggart, sern nefn- I j ist Bergmál Italíu, og er | safn greina og erinda, sem f Eggert hefir flutt frá þessu j landi á undanförnum árum. I MjÖg hefir ver ð vandað til út- gáfu bókarinnar sem er prýdd fjölmörgum myndum. Henni er skipt í tuttugu og einn kafla sem allir fjalla um „annað föðurland“ höfundar, ítaMu; listir, menningu og sögu. Höíundur hefir tileink- rð eiginkonu sinni, frú Leliu Stef ánsson, bókina, en Eggert segir: Það hefir verið hamingja mín, að leiðsögumaður minn í Ítalíu hefir haldið öllum skuggum frá, og því hef óg get.að einblínt á hið fagra bjarta og göfuga, sem kynngi hina ítalska anda hefir skapað, og til- einka óg honum þessa bók. Bókin kemur í bókaverzlanir i næstu viku.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.