Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 10

Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 10
T í M I N N, miðvikudagiim 29 apríl 1959. 10 mm >JÓDLEIKHtiSlD Tengdasonur óskasf eftir William Douglas Home Þýðandi: Skúli Bjarkan Leikstjóri: Gunnar Eviélfason Frumsýning í kvöld 'kl. 20 Rakarinn í Sevilla Sýning föstudag kl. 20, Seldir aðgöngumiðar að sýning- unni sem féll niður síðastliðinn miðvikudag, gilda að þessari sýn- ingu eða endurgreiðast í miðasölu, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI SSml 50 1 84 5. vlka Þegar trönurnar íljúga Heimsfraeg,- rúsnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann i Cann- es 1958. Aðalhlutverk: Tatyana Samollova, Aiexel Batalov. Sýnd kl. 9. Ófreskjan frá Venus t Sýnd kl. 7. Póttir Rómar StórkosÚeg ítölsk mynd úr lifi gleðikonunnar. Gina Lollobrlgida - Daniel Gelin Sýnd kl. 11 Bönnuð bömum, wmsmmmsmsm Hafnarfjarðarbíó Slml »2 4» Svartklæddi engillinn (Englen I sort) Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, eftir samnefndri sögu Erling Poulsen’s, sem birtist 1 Familie Journalen" í fyrra. Myndin hefur fengið prýðilega dóma og met aðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Sýnd kl. 7 og 9 wésmm Hafnarbíó Sfml 16444 Græna Iyftan (Der Mustergatte) Bráðskemmtileg, ný, þýzk gaman- anmynd, eftir samnefndu leikriti. Harald Juhnke, Inge Egger, Theo lingen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Sfml 11544 Ást læknisins Þýzk mynd, rómantísk og sepp- andi. Byggð á skáldsögunni „San Salvatore" eftir Hans Kade. Úti- senur myndarinnar teknar við hið undurfagra Logano-vatn í Sviss. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Antje Weisgerber, Will Quadflieg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG REYKIAVtKJjfC Siml 13191 T úskildings ó p er an Sýning í Jcvöld ikl. 8. Delerium búbónis Sýning annað kvöld ikl. 8. Að- göngumiðasalan opin frá kl. 2. Stjörnubíó Slml 1*9 36 Ójafn leikur (The Last Frontier) Ilörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk litmynd. Victor Mature Guy Madison Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Gullni Kadillakkinn Sýnd kl. 7. Tjarnarbíó Sfmi 22 1 40 Manuela Hörkuspennandi og atburðarík brezk mynd, er fjallar um hættur á sjó, ástir og mannleg örlög. Aðalhlutverk: Trevor Howard, ítalska stjarnan Elsa Martinelli og Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Gamla bíó Siml 11 4 75 í fjötrum (Bedevilled) Afar spennandi sakamálamynd tekin í París í litum og Cinema- Scope. Anne Baxter Steve Forrest Sýnd kl. ð, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. FIVE KEYS K. K. SEXTETTINN Elly Vilhlólms Ragnar Bjarnason Kynnir: Svavar Gests hljómleikar í Austurbœjarbíói föstud. 1. maí kl. 7 og 11,15 laugard. 2. maí kl. 7 og 11,15 sunnud. 3. mat kl. 7 og 11,15 mánud.' 4. mat kt, 7 og 11,15 Aðgöngumiðasala i Austur- bœjarbíói, sími 11384 Blindrafélagið Kópavogs bíó Slml: 19185 Hörkuspennandi og vel gerð ítölsk mynd, með sömu leikurum og gerðu „La Strada" fræga. Leikstjóri: Federico, Fellini Aðalhlutverk: Giulietta Masina Broderick Crawford Richard Basehart Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á alndi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nú er hver siðastur að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 9 Sirkuslíf Hin vinsæla grinmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá lcl. 5 Sérstök ferð í Kópavog frá Lækj- argötu kl. 8.40 og til baka frá bíó- inu kl. 11.05: Tripoli-bíó Slml 11 1 *2 Undirheimar Parísar- borgar. (Touchez Pas Au Grisbi) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný frönsk-ítölsk sakamálamynd úr undirheimum Parísar. — Danskur texti. Jean Gabin René Rary Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Austurbæjarbíó Slmi 11 3*4 Liberace Hin vinsæla músíkmynd: Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk músíkmynd í lituin. 1 mynd- inni eru leikin fjöldinn allur af mjög vinsælum og þékktum lög- um, Aðalhlutverkið leikur vinsæl- asti píanóleikari Ameríku: Liberace ennfremur Joanne Dru Dorothy Malone Endursýnd kl. 5, .7 og 9. Aðeins örfáar sýningar rr ampeo % Raflagnir—Viðgerðir Sími 1-85-5G tttTOmiiimffliiiiiiiiwginatfflw, Sinfóníuhljómsveit íslands og Ríkisútvarpið. TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 30. apríl kl. 9 s.d. í tilefni sextugsafmælis Jóns Leifs tónskálds. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari. Ræða: Dr. Hallgrímur Helgason, tónskáld. Flutt verða verk eftir Jón Leifs undir stjórn tón- skáldsins og dr. Hallgríms Helgasonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Söngfélag Verkalýðsfélaganna 1 Reykjavík og' félagar úr Samkor Reykjavíkur aðstoða. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Sinfóníuhljómsveit íslands, Ríkisútvarpið, Tónlist- arfélagið og Tónskáldafélag íslands efna til fagn- aðar til heiðurs Jóni Leifs í Þjóðleikhúskjallai’an- um að tónleikunum loknum. Aðgöngumiðar að fagnaðinum eru seldir í miða- sölu Þjóðleikhússins. ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦««♦♦«♦♦•♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦«♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦•♦♦•«♦«♦♦♦♦♦«♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Blaðburður Tímann vantar unglinga eða eldri menn til blað- burðar um DIGRANES, um næstu mánaðamót. Afgrelðsla TÍMANS Þýzku brynningartækin eru komin. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. Ör- fáum tækjum óráðstafað. Þetta eru ódýrustu brynn- ingatækin á markaðnum. Verð aðeins kr. 198.25. GEST6SON UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Hverfisgötu 50. Sími 17148. «im»:?:::m:::tm«Knaii:iininni»mmiummwaga Btboð Tilboð óskast í að leggja raflögn í hús Slysavarna- félags íslands við Grandagarð. Uppdrátta og útboðsskilmála má vitja á teikni- stofuna, Tómasarhaga 31, gegn 200 króna skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð 5. maí n. k. Gísli Halldórsson, arkitekt. ;mnnn;nnm:tnn:mnmmmnnnnmmtmmtnnn:mnnnnnnummma tuttutuuutttuuuuuuuuummutumumuuummuuuummuumuuuu Félagið FÍLHARMÓNÍA óskar eftir söngfólki, konum og körlum, í vænt- anlega söngsveit Þeir, sem áhuga hafa á þátt- töku, eru beðnir að hringja í síma 23700 kl. 5—7 í dag og á morgun, eða skrifa fólaginu í póst- hólf 1251. Bréflegum umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um aldur, raddtegund og söoig- reynslu. mmuumtuuuumm: Vantar stúlku strax að Gunnarsholti. Sandgræðslan. »itiiuiimunmmmuumtmnnmnmttttmmnttttntunmmmnnttmttm«

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.