Tíminn - 29.04.1959, Page 12

Tíminn - 29.04.1959, Page 12
r v g p»' 'j'p i lá Hæg breytileg átt, létt skýjfiS. lilýnar í veðri meS deginum. m ti Reykjavík 3 st., Akureyri 1. Kaupmannahöfn 11, London 11. Miðvikudagur 29. apríl 1959. Þessi fjárlagaafgreiðsla er um margt ávísun á innstæðulausan reikning Karl Kristiánsson, þing- maður Suður-Þingeyinga, haíði framsögu af hálfu 3. minnihluta fjárveitinga- nefndar, Framsóknarmanna, við þriðju umræðu fjárlaga í gær og ræddi bæði um til- lögur þær, sem minnihlut- inn flytur, og aðrar tillögur, er fyrir lágu, svo og ýtarlega um fjárlagaafgreiðsluna al- mennt. Hann sagði m. a.: „Þessi fjárlagaafgrciðsla mót- ast af stefnu stjórnar, sem liagar sér líkt og maður, sem veit að hánn á ekki nema nokkrar vikur ólifaðar — og gerir ráð fyrir að hann þivrfi ekki sem einstakling- ur að sva- a fyrir gjörðir þessara vikna-í öðru lífi.“ Karl ;fór fyrst nokkrum orðum um sameíginlegu tillögurnar, sem fjáirV&ítirigariefnd flytur en ræddi siðan sértillögur, einkum tillögu Frámsóknarmanna um ráðstöfun á þv'í' 6 millj. dollara láni, sem ríkissfjérnin hyggst taka, eins og áðúr hefir verið skýrt frá. Hann sagíii að Framsóknarmenn væru algbíifcga samþykkir lántökunni, en“'Kins' vegar ekki tillögu rikis- stj’órná'rinnar um ráðstöfun láns- ins, og þvi væri borin fram breyt- ingáltiliaga um það, og er hún svohljóðandi: Tiilaga Framsóknarmanna ,.Að taka erlent lán að upphæð alit að 6 millj. dollara. Af þeirri fjárhæð skulu eftirfarandi upp- hæðir endurlánaðar svo sem hér segir: tfil rafcrkusjóðs 45 millj. kr. Til ræktunarsjóðs 30 millj. kr. Til hafnarframkvæmda 50 millj. Til fiskveiðasjóðs 25 millj. kr. og skal'nefnd sú, er um getur í 20. grein skipta lánsfénu til ein- stakra hafna." Hann ræddi síðan um nauðsyn á þessari ráðstöfun fjárins, sagði að framlagið til raforkusjóðs væri miðáð yið framkvæmd 10 ára á- ællunarinnar, þótt annað virtist •nú uppi á teningnum, þar sem forsætisráðheirra hefði skýrt nefndinni frá því kvöldið áður, að uppi væru hugmyndir um að breýta framkvæmd áætlunarinnar og l-agf fram skýrslu frá raforku- máláskrífstofunni. Ekki hefði unn r/l tími til að athuga þessar breyt iugar rækilega, en ljóst virðist • igSja fyrir að lækka eigi fram- •tcvæirid áíetlunarinnra um 30—40 milljónir í ár, en þetta teldu Fram sóknarmenn fráleitt, og tillaga ))-•;. ra við það miðuð, að við á- ætlunina yrði staðið, og þeir, sem cftir rafmagninu biðu, ættu heimt ingu á því. Ræddj hann síðan nokkuð um þessar fyrirhuguðu breyting- ar og táldi þær ófcrsvaranlegar. Þessú næst vék Karl að fjár- „Sumarkoma" á Arnarhóli Maður leit inn á b-laðið i gær og - sagði að hann hefði verið að "sjá fyratu sumargestina á Arnar- hóli. Þeir hcfðu verið átta í höp. Þcgar hann var spurður nánar út í þetta;. kom í 1 jós að hér var um nienn 'að.'.rieða, sem halda mikið ■til á Arnarhóli á sumrin. Þeir koma þangað um líkt leyti og far fuglarnir og fara þegar kólnar. Oft hefur verið rætl um nauð- syn þess að eitthvað verði gert fyrir þessa menn og hlaðið tekur undir þá spurningu: Hvers vegna er ekkerí gert? Úr ræíu Karls Kristjánssonar jjingmanns Suður-Þingeyinga vift 3. umr. fjárlaga í gær laga afgreisðlunni mælti á þessa leið: almennt Reyfari ríkisstjórnarinnar Skáldið Einar Kvaran sagði: „Allir eru að semja sögu, — ef ekki sögu af öðrum, — þá a. m. k. sína eigin sögu með því að vera til.“ Hæstvirt ríkisstjórn er að semja sögu í þessum skilningi. Sú saga tilhsyrir þeim flokki sagna, sem nefnist reyfarar. Aðalfyrirsögn reyfarans, sem hæstvirt ríkisstjórn er að semja með stefnu sinni og starfsemi, er „Syndaflóðið keinur ckki fyrr en eftir minn dag“. Undirfyrirsögn innan sviga: „En, þá má synda- fióðið koir,i.“ Þessi reyfari hófst með myndun hæstvirtrar ríkisstjórnar og heid- ur áfram dag frá degi í sama stíl. Sjálfstæðisflokkurinn segir fyr ir um efni reyfarans og atburða- rás — og annast prófarkalestur til frekara öryggis. Afgireiðsla fjárlaganna við 2. umræðu var efnismikill kapituli í reyfaranum! Fyrirsögn þess kap- ítula: Hvernig Sjálfstæðisflokkur- inn lætur Alþýðuflokksstjórn fara að ráði sínu. Áætlun um tekiur rikissjóðs var hækkuð eftir því, er reyfarinn þarfnaðist án tiilits til allrar sann fræði. Gjöld lækkuð einnig á pappírn um, þó óraunhæft væri auðsæi- lega af því að þetta hentaði einn- ig reyfaranum. Ennfremur voru skornar niður fjérveitingar hvort sem vit var í eða vit ekki með tillti til atvinnu- lífs og uppbyggingar, — af því að lokleysa reyfarans þurfti á því að halda. Eina raunveruiega sparnaðartil lagan var 500 þús. kr. og hún var um það að ieggja niður orlofs- merki, serh voru eitt sinn hjartans mál Alþýðitfiokksins. Og sú tillaga var tekin aftur rétt eins og hún hefði verið borin fram að fyrirsögn Sjálfstæðis- flokksins í því skyni að reyna. auð sveipni Alþýðuflokksins, en aftur- kölluð síðan, þegar sönnun var feijgln um, að hlýðnin var fullkom in. Nú er hún lögð fram á ný. Ekki skal hinum auma hlíft! Lokafrágangur fjárlaganna við 3. umr. er svo kapituli reyíarans út af fyrlr sig. Sá kapítuli mætti heita: „Afram veginn í vagninum ek Hvað höfðingjarnir hafast að ... ‘ HöríSur Olafsson hdl. gefur út sérprentaÖa grein um okurdómana, sem MorgunblaíiÖ neitaíi aÖ birta Karl Kristjánsson ég“. Og: „Aldrei verður bíll of dýr.“ Bílaálagið nýja Við 2. umræðu kom í ljós, að hæstv. ríkis'stjórn hafði hugsað sér að afla tekna með því áð leyfa innflutning á bílum, fvrir frjálsam gjaldeyri. Sá bílainnflutningur átti að vera 250 bílar framyfir þá bíla- tölu, sem innflutningurinn nam á s. 1. ári. Hugmynd stjórnarflokk- anna mun veraað laka ekki harl á því, þó að fram komi við þau kaup felugjaldeyrir. Álag ti'l ríkisins á alla gjaldeyris frjálsa bíla á að hækka úr 160% í 300'-. En af því enn vantaði tekjur, hefir nú stjórnarliðið ákveðið að (Framhald á 2. síðu). Hörður Ólafsson, héraðs- dómslögmaður, er í þann veginn að gefa út bækling um okurdómana svonefndu. Eins og kunnugt er, var Hörður dæmdur í nálega 200 þús. króna sekt fvrir að hafa tekið vexti af víxillánum um- fram það, sem lög levfa. I Ekki er kunnugt um hvert nafn bæklings þéssa verður. en einn j kafli hans mun bera nafnið „Hvaði höfðingjarjrir hafast að . . “ Hérj •er um að ræða sérprentun af grein j sem Hörður ritaði um okurdóma! þá sem gengið hafa að undanförnu og er þar alls ómyrkur í máli. Morgunblaðið nsitaði Greinina mun Höirður hafa sendt Morgunblaðinu til birtingar, en fékk hana ekki birta þar, hvernig svo sem á því kann að standa! Aðalinntak greinarinnar er ítarleg frásögn al' okri því sem tiðkast hefir opinberlega og átölu Montgomery í Moskvu MOSKVA—NTB 28, apri'l: Mont gomery lávarður kom í dag til Moskvu með rússneskri farþega þotu. Gamall vinur hans úr strið- inu, Sokolevski marskálkur tók á móti Montgomery á flugvellin um og bauð hann velkominn. Lá- varðurinn er kominn til Moskvu til að kynna' sér orsakir kalda stríðsins að eigfn sögn. Hann mun m. a. ræða við Krustjofl' forsætis ráðherra. laust af ríkinu, að dómi Harðar. Þá mun Hörður og álíta, að selj- endum veðskuldabréfa sé unnt að endurheimta afföll og fleira nuin bæklingur þessi vafalaust inni- haida. — Mörgum verður sjálf- sagt hugsað til þeirra tírria, oi’ Helgi Hjörvar gaí út bæklinginn „Hverjir eiga ekki að stela!“ Borholurnar opnaöar i pr í gær vecttu menn því athygli að búið var að opna báðar hitavatns holurnar við Hátún og Laugarnes veg. Ekki var opnað fyrrr þær til mæiinga heldur af öðrum sök um. Stóðu gosin í klukkutíma og virtist krafturinn ekkert minnka þótt þær væru báðar opn ar í einu. Vatnssúlurnar stóðu hátt á loft upp, er gosin voru bezt. Ekki verða holurnar mældar fyrr en búið verður að leggja ræsi frá þeirn og koma fyrir fu'llkomnum útbúnaði. Panama fær bandarísk vopn Washington—28 aprí'l: — Bande- rísika utanríkisráðuneytíð upplýsti í dag, að Bandaríkjastjórn hefði lólið Panamastjói’n í té nokkrar vopnabirgðir vegna innrásar þeirr ar er hafin hefði verið í Panama. Hefði þetta verjð ger( í samræmi við sáttmála Ameríkulýðveldanna um gagnkvæma aðstoð. Búizt er við dómi á morgun Réttarhöld í Vestmanna- eyjum í máli hins stjórnskip- aða veiðiþjófs, Harrisons skippara á lávarðinum Mont- gomery, hófust klukkan 2,30 í gær. Fléiri kærur höfðu ekki borizt og munu þær vera allar 23 talsins. Frestur til að skila vörn var gefinn til klukkan 10 f. h í dag. Réttarhaldi var iokið klukk- an fimm. Búizt er við. að dómui' veröi kveðinn upp á fimmtudag. Frestur til aÖ skila vörn gefinn til kl. 10 f. h. í dag Valdimar Stefánsson, sakadóm- ari, sem verið hefur áheyrnarfull trúi dómsmálaráðuneytisins við j réttarhöldin, fór til lands með j varöskipinu Maríu Júlíu á mánu- dag. Hann kóm aftur til Vest- mannaeyja með flu-gvél um há- degi í gær og var viðstaddur rétt arhöldin, sem hófust kl. 2,30. Eng ar fregnir hafa borizt frá réttin um varðandi dórninn, en búast má við, að Iíarrisson verði dæmdur í j varðhald og sektir eins og lög mæla fyrir. Margar íslenzkar stúlkur á fermingar aldri leggja lag sitt við erl. hermeini Hús það við Bókhlöðustíg, j þar isöm hermenn af Kefla- j víkurf lugvelli stunda svall og saurlifnað með íslenzkum stúlkum um nætur. hefir enn komizt á dagskrá lögregl unnar, en fyrir skömmu kom til slagsmála þar fyrir utan milli ísiendinga og her- manna og var lögreglan kvödd tii að skakka leikinn. Fyrir nokkru komu lögreglu- menn að húsinu og kröfðust inn- göngu, þar sem þeir töldu ástæðu til að skipta sér af framferði leigj enda luisfreyjunnar og gesta 13 ára stúlka næturgestur í svallbæli vií BókhlöÖustíg þeirra. Húsfreyja synjaði lögreglu mönnum inngöngu, en rak gesta- skarann í flasið á þeim út á göt una. Frá þessum atburðum var skýrt hér í blaðlnu á sínum tíma. Lögreglumönnum hafði ekki ver ið úrskurðuð heimild til að fara inn í húsið og kynna sér ástandið j þar og tilraunin til að kveða, nið j ur þcnnan ófögnuð misheppnað ist þar með. Nú liefur vitnas.t að 13 ára stúlka hefur eytt nóttinni í þessu bæli, en gera má ráð fyrir að hún sé ekki sii eina úr þeim aldursflokki, sem tróði'J liefur inn í liúsið við 15okhlöð?ístíg í söiiiu erindaigjörðum. Lögreglan hefur tjáð blaðinu að niargar reykvískar stúlkur á þessuni aldri láti hermönnuni og íslendingum blíðu sína í té. Kvenlögreglan og rannsóknar lögreglan bafa iiai't Bókhlöðu- stígsmálið til meðferðar, en fles.t bendir til að luisfreyjan standi enn með pálmann í liönd ununi. Sperra eyrun Þær fregnir hafa borizt, að erlcndir fréttamcnn séu komnir hingað til að fylgjast með rás atburðanna í Vestmannaeyjum. Eru það fréttaritari brezka stór bla'ðsins Daily Telegraph, Chust er að nafni oig Wiskari, fréttarit ari Nevv York Times, en hann kom hér í septembermánuði í haust. Koma þessara manna gef- ur tilefni til að halda, að liehns pressan sé nú enn farin að speri'a eyrun út af landhclgismál inu. Ottaslegnir menn Bretarnir á ryðkláfinum Mont- gomery una hag sínum hinir ró- legus.tu í íriðarhöfninni í Vest- (Framhald á 2. síðut Framsóknarmenn Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýsln heldur suinarfagnað að Félaigs garði í Kjós, n. k. laugardag kl 8.30. Nánar augiýst sfðar. UtanríkisráÖherrafund- inum í Varsjá lokiÖ Berlín—NTB 29. apríl. — Kín- j versk hernaðarnefnd undir forystu Peng Teh-Hwai, markskálks kem j ui' í dag til A-Berlínar frá Var sjá í vináttuheimsókn. Kínverjarn (ir munu skoða verksmiðjur og verða viðstaddir fjölda hersýn- inga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.