Tíminn - 12.05.1959, Síða 8

Tíminn - 12.05.1959, Síða 8
8 T í M I N N, þri'ðjudaginn 12. maí 1959. Minningarorð: Sigurður Jánsson frá Stöpum Fæddur 2. maí 1893. — Dáinn 18. febrúar 1959. Sigurður fæddist á Stöpum á Vatnsnesi 2. maí 1893. Bonur hjtaaittna Jóns Péíurssonar og Júlíim-u Margrétar Magnúsdóttur. Jón Péturssoii. var frá Deildar- hoti á Álftaoiesi, em föðurætt hans var nuxrðleinzk. Júlíama Margrét -kona hans var ættuð af Vatos- nesi. Foreldrar hermar voru hjónin Magnús Árnason bóndi á Valdiahæk og Viguís Ámundadótt- jr, £rá Sauðadalsá Bjarnasonar, en móðir Vigdísar var Margrét Jómsdóttir, Jóttssonar stúdenits á Þóreyjarnúpi, Símonarsonar. Jón Símottarson var Skagfirðingur en f! uttiat vestur í Húttavatassýslu á síðari hluta 18. aldar, og eru af- lsom«ndur hans margir á ’ Vatns- íiosd og víðar í Ve.stur-H ú nava t n&- Býslu. Börn hjónarm.a á Stöpum Jóns Péturssoniar og Júlíönu Mar- grétar, voru sex, tvær dætur og fjórlr syinir. Fjögur þeirra- eru á lifi, Vigdís og Sigríður, nú báðar húseftrtar í Reykjavík, Júlíus Á- mundi, einnig í Reykjavík, og Ari sem undanfama áratugi hefir dval ázt í -Ameríku. — Látnir eru Pét- ur Theódór, bóndi í Tuingukoti á Vaitasnesi (dó 1941) og Sigurður. Jlaun var yngstur bræðran-nia. Ég var um fermiingaraldur þeg- ar ég kynmist þeim Stapabræðr- um, sonum Jóns Péturssonar. Þeir komu stundum í vin-nu á Hvamms Itainga. Kauptúnið var þá fáinenn- ara en síðar varð, og þangað komu menn úr nálægum sveitum í vimttu þegar mest var að gera, l.d. í haaistkauptíðuitt og eiiwiig á öðrum tímum, þegar vöruskip komu þangað. Það var gamatt að sjá þá bræður ganga að verki. Jijá þeirn fór saman miikill dtign- aður, vinttiik-app og ósérhlífni, svo að þeir voru í röð þeirra af- kasbamestu að hverju sem þeir litttHi. Þeir voru prúðmenni og drefQgfflegir í íiijamgöngu og skemmítilegir í viðræðum.. Si-gurður var kominn yfir tví- tugt þegar hanvn fór til náms í Flemsborgairskólann í Hafnarfirði. Ha-nn þifflrfttt, eims og fleiri á þesim tímia, að vinna sér inm peni- inga til greiðslu á námskostnaði áður en haidið vair út á þá braut. Vorið 1917 lauk hann námi við J>anm skól-a, fór skömmu síðar í Ken-ttaraskólaiin og itók þar fcen-n- arapróf árdð 1921. Hanin hafði ógæta námshæfll-eika, stundaði námið af kostgæfni eitis og allt enaað, sem hanní tók sér, fyirir hendur, og lauk góðu prófi frá báðum skól-UTium. Eftár að Sigurður lauk námi í Kettttara-skólanu rn varð hann skó-i-a stjóri barroaskóllans á Seltjarnar- nesi og gegndi því starfi tíi ævi- !oka. Allir, sem tii þekkja, eru á eiuu máli um það, að hann hafi verið ágætur kennari og skóla- stjóri. Það varð hans aðaistarf, en hamn hafði- jafnframt mörgu öðru að sinna, því að skömmu eftár að ha-nn settist að á Sel- tjianflannesi völdu hreppsbútar hatnn -til margra trúnaðarstarfa fyrir sveitairféfagið. Ekki kom þar til púlátískt flokksfylgi, því að Sig iirður fylgdi F-ram sók-n-arfl okkn- -IIm að málum, en aiwtar stjórn- máiaflokkur var liðfleiri þa-r í sveit. En- það m-un- hafa verið rétt álylatað hjá sveiltuttgum hans þar á inesiiuu, a-ð þeir ættu ekki völ á maumi, sem betur væri freyst- andi til opinberr.a- starfa, því að öll þau verk, siem homium vor-u f-alin, leysti hann af höndum með frábærri vandvirkni og samvizku- Kemi. Vegma hinna- mörgu -a-uka- starfa í almen-ningsþágu var virunu d-agur hams venjuleg-a lamgur og tómstuindir fáar. Hann hafði því mjög takmr.-rkaðan tíma til að vittna -að öðrum viðfangsefnum, sem banitt h-a-fði áhuga fyrir, svo sem athugun þjóðleg-ra fræða, en- hamn var vel -að sér í þeim efn- um. Sigurður átti fyrirmyndarheim- ili í Mýrarhúsasicóla. Kamn var kvffifltur Þuríði Helgadóttur, æbt- a&tú úr Árnessýslu. Böm þeirra Minning: Kristján Kristjánsson skipstjóri og fornbóksali eru fjögur, einm sonui' og þrjár dætur. Fráfall Sigurðar skólastjóra bar a-ð með skjótum hæ-tti. Haron varð bráðkvaddur á heimili sím-u 18. fehr. í vetur. Útför hams fór fram firá Neskirkju 26. febr., og var þar mjög fjölmenmt. Sói-staka at- hygli va-kti, hvað m-argt var þiar af börnum og unglingum. Það voru ungmeninim af Seltjar-nar- mesi, sem voru að kveðja ástsæl- am og ágæ-ían f-ræðara sínm og leiðsögumiainn. Á útfiar-ardagiinn var Sigurðar heitins mi-nnzt í greiinum hér í blaiðiflu. Ég kom því ekki við að senda kveðjuorð frá mér þamm dag. Og síðam hefir það dregizt þar til mú, á afmælisdegi hams. í dag eru 66 ár líðin frá fæðingu hams. Víst höfðum við vænzt þess að mjóba samfylgdar hans lemgur. En þó -að æviár Sigurðar yrðu -ekká fleiri, hafði hainn skilað miklu og góðu d-agsverki. Þei-r eru margiir, sem siakma Sig- urðar frá Stöpum. Fy-rst og frennst ástvini-r, en eiinn-ig nemendur hans, siamistarfsitteinn, vinir og ku-nniimgjar á þeim slóðum, þar sem hann vamn sitt að-alstarf. Við erum líksa mörg í ættarhéraði ha-ns, sem kveðjum hann með eftiirsjá. H-anin u-nmi mjög æsku- stöðvum- s'ínum, hélt alltaf nánu sambandi við þær o-g fólkið, sem þar býr. H-ann fylgdist af áhuga með því, sem þar gerð'ist, og það var honum kært umræðuefni. Við, sem eigum lieima í því hér- -aði, áDbu-m allt-af góðu að mæta hjá 'honum. Við þökkum honum 'liðn-ar samveirustuindir og g-eym-i um góðar minníingar um hann. 2. maí 1959. Sk. G. í dag verður til moldar borinn merkur og þekktur borgari, Krist ján Kristjánsson, fyrrum skip- stjóri og fornbókasali. Kristjá-n Kristján-sson var Vest firðingur að ætt, af góðu og traustu bergi brotin-n. Ætt hans kann ég ekki að rekja, enda skipt Lr maðurinn meiru en ættin. Eins og mar-gir unglingar þar ve-stra fór Kristján að síunda sjó mennsku um fermingaraidur. En hann hu-gsaði sér hærra en sitja undir ár á vestfirzkum fjörðum og fór til Reykjavíkur árið 1895 og tók að stunda skips-tjórnarnám. Að því loknu gerðist hann skip- st'jóri á skútum og síðar togurum o-g gat sér gott örð fyrir stjór-n semi og gætni og var mjög vin- sæll af undirmönnum sínum. Enda maðurinn traustur og krafðist' eigi meir af öðrum en sjálfum sér. Þótt segja megi'að sjómennskan væri honum í blóð borín, var það fleira sem á-tti hug hans, en hafið. Frá æ-sku hafði hann verið bók- elskur og fróðleiksfús, enda fór svo að bækurnar drógu hann að landi. í siglingum sínum til út'- landa hafði hann kynnst erlend- um fornbókasölUm, og átt við- skipti við þá! Árið 1918 stofnaði hann hér í Reykjavík forbóka- verzlun, sem hann rak til ár-sins 1940 og naut í því starfi vinsælda -og trausts bókamanna. Fornbóka verzlun þessi er enn starfandi und ir hans nafni, þótt ei-gcndaskipti hafi orðið. Jafnhliða fornbókasöi-unni gerð ist Kristján mikiil bóksafna-ri og átti um skeið eitt stærsta, eða jafnvel stasrsta bókasafn hér á landi, einkum var safn hans af blöðum og ijóðabókum talið frá- -bært. En hann ge-rði' meira en safna bókum. H-ann las alla tíð geys'míikið o-g var því gagnfróður, KaupféSag Héraðsbúa (Framhald af 7. síðu) við hafnlausa strönd. í meira en þúsund ár fóru maður og hest- ur saman yfir háa fjallvegi og sáu fyrir aðdráttum. Nú er orðið greiðfært um byggðir. Velbúin verzlunarstöð við ágæta höfn á Reyðarfirði er miðstöð viðskipta og samgangna. Þaðan liggja greiðfærar brautir á landi og stórvirk farartæki bruna nú yfir fjallvegina, þa sem menn og hestar fikruðu sig áfram í þús. und ár. —gþ. Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) iir hann ekki auga á ýmsar a'ðr ar hækkanir, sem því miður hafa átt sér stað, svo ekki sé minnst á lækkanir sem áttu að verða í hlutfalli við lækkun launa en sem lítið fer fyrir. Fóikið á heim.tingu á að því sé sagt satt se-gja ílannes og ýrnsir fleiri frómir menn. Já, það er nú svo. Próf 1 tamningu hésta við 19 luku kurtfararprófi í vor Bænclaskólanum á Hólum var slitið 30. apríl s.l. Þar voru í vetur 34 nerpendur, 19 luku burtfararprófi, þar af 13 eftir tveggja vetra nám, en 6 eftir einn vetur (bændadeild). -Hæstu einkunn hlaut Sigfús Ólafsson frá Gröf á Höfðaströnd, 9.10 í meðaleinkunu. Árni Sigur- jónsson, Rútsstöðum í Svínavatns- hreppi, hlaut hæstu einkunn eftir tveggja vetra nám, 8,82. Verðlaun úr verðlaunasjóðum bændaskólanna hlaut Árkni Sig- urðsson, verðlaun frá SÍS Sigfús Ólafsson, Morgunblaðsskeifuna fyrir tamningu hesta, Stefán Jónsson, Hrepphólum, Ilruna- mannahreppi, pappírshníf frá sama fyrirtæki Hilmar Einarsson, Rvík. Úr minningarsjóði Tómasar Jóhannssonar, leikfimiskennara, voru nú í fyrsta slcipti veitt verð- laun fyrir beztu úrlausnir í leik- fimi. Þau hlutu Ingólfur Krist- jánsson og Skarphéðinn Sigurðs- son. Sjóður þessi var stofnaður 1957, en í ár eru 30 ár liðin frá dauða Tómasar. Hann kenndi við Hólaskóla frá 192—1929. Nú var í fyrsta skipti tekið pyóf í tamningu hesta og gengu 12 menn undir próf í þeirri grein búfjárræktarinnar. Tamin voru 27 hross undir leiðsögn Páls Sig- urðssonar í Varmahlíð. í skólanum voru gerðir 58 smíðisgripir í vetur og bundnar 200 bækur. Verðmæti handa- I vinnunnar má áætla að sé 70 þús. I króna virði. ! Heilsufar var gott í vetur. Vantar góða stúlku til afgreiðslustarfa í veitinga- sal og aðra til eldhúsverka. Brynjólfur Gíslason Tryggvaskála, Selfossi mmm:m:mmm:m:mm:«:m:»m ekki að ein-s um bækur, þótt fáir muni hafa verið hans líkar í þeirri grein á þessari öld, heldur eihnig um flest það a-nnað, er bækur veita fróðleik um. Eg, sem þet'ta -rila, tók við forn , bókaverzlun hans, er ha-nn hætti j -fornbókasölu. Við fyrslu kynni j fannst mér hann nokkuð þurr á 1 man-ninn. En þega-r nánari kynni 'tókust kom fram sú hiýja og trygg lyndi er honum var eiginlegt'. Hann var ætíð -boðinn og búin-n til að leiðbeina mér -sem byrjanda, vcitti mér holl ráð og fræddi mig ,af hinni þrotlausu þekkingu sinni á íslenzkum bókum, blöðum og tí'maritum. Verða mér ætíð ó- gleymanlegar þær stundir, er við 'sátu saman og h-ann var áð upp- fræða mi-g, segja mér frá skemmti iegum atvikum úr starfi sínu -sem fornbóksali, uppboðunum í Bárunni, kynnum hans af þjóð- kunnum bókamönnum og fræði- mönnum. Annarra sérs-takra ánægjustunda minnist ég með þessum horfna vi-ni mínurn. Það var þegar vi'ð fórum saman á íþróttavöllmn. Eg hefi varla kynnst' einlægari að- dáenda iþrótta en Kristjáni. Við fórum á-rum -saman á kapplei-ki, bæði í frjálsum íþróttum og á knattspyrnulei-ki. Það, að sjá hina hraustu æsku keppa, gerði hann að y-ngri ma-nni. Hann gekk ætíð iéttur í spori heim ,af íþróttavell [ inum, þótt aldinn væri orðinn, einkum ef íslendingar höfðu bor- ið sigur úr bít'um í k-eppni við er lenda þjóð. Hann átti mikinn metn að fyrir land sitt. En ha-nn fór ekki eingöngu út á íþróttavöllinn til þess að iskemmta sér. Hann fylg'dist af lífi og sál mc'ð af- rekurn íslenzkra íþróttamar.na inn an lands og ut'an, kuuni tíma hlauparanna, hæð og lengd stökkva og vissi upp á sentimeter hvað þes-si eða hinn hafði kastað kringlu, kúlu eða spjóti. Betri og áhugasamari félaga var ekki hægt að kjósa sér á íþróttavell inum, e,n þangað fór hann fr-am yfir áttræðisaldur. Eg var um margra ára skeið tíður gestur á heimili Kristjáns og hinnar góðu konu han-s Sigur- laugar Traustadótt'ur og dóttur þeirra, Rakelar. Það er eitt af þessum gömlu góðu heimilum, þar sem öllum líð ur vel er þangað koma. Þar b.iuggu þau þrjú, fróður og skemmtilegu-r húsbóndi, virðuleg og myndai'leg húsmóðir. og gáfuð og listhneigð : dóttir í óvenjulegri og clskulegri I sambúð. Eg var al-ltaf be-tri maður | er ég gekk út úr þeirra húsi. Þe-ssar línur eru kveðja til hús- bóndans, e,n jafnfr-amt þakkir til þeírra allra. Eg þakka hinum horfna vini mínum, margra ára vinállu og ógleymanlegar slundir innan húss og utam, og votla konu hans og dóttur innilegusu sam- úð. Egill Bjarnason. TilrætSi við lýíveldK (Framhald af 5. síðu) mælgi. Sumir hafa tröllatrú á því, að það meðal muni og verka úti á landsbyggðinni, er miðstjórnin tekur kosningabaráttuna í sí-nar hendur. Þeir menn,*sem í dag ráða mál- efnum Sjálfstæ'ðisflokksins, hafa löngurn verið kenndir við eiuræð- isbrölt. Listakjörið skapar þeim aukin völd' ag flokksleg yfirráð. Nú þarf ekki lengur persónuleika' til þess að vinna kosningu í átök- um við harðan andstæðing í ein- menningskjördæmi, og gefst þá kostur að koma að hinum auð- sveipu fylgifiskum, sem ekki geta orðið meðalmeiinskunni hættuleg- ir. I stað Péturs Ottesen og Jóns Pálmasonar mun verða teflt fram sálum á borð við Þorvald Garðar og Guðjón i Iðju, en Alþingi mun setja niður. Vaxandi itök og -aðhald flokks- foringjanna mun að hinu Íeýtinu ýta undir. stofnun nýrra flokka, svo sem reynslan hefir verið. Hin fjölmörgu hagsmunasamtök í landinu, sem sum eru þeg-ar orðin nokkurs konar ríki í ríkinu, munu krefjast þess að fá menn á list- ana, ellegar leggja fram sína eigin. í þeim hópi mætti nefna Lands- samband íslenzkra útvegsmanna, Landssamband iðnaðarmanna, Verzlunarráð og kaupmannafélög, líklega einnig Alþýðusamband og önnur stéttasambönd. Sá mö.gu- leiki er fyrir hendi, að þessar voldugu stofnanir muni, er þær hafa náð fótfestu á Alþingi, snið- ganga kosningaréttinn og útnefna fulltrúa sína til þingsetu, og höf- um við þá fascisma að ítalskri fyrirmynd (corporate state). Hví skyldu örlög sem þe3si ekki geta hent okkur líkt og-Þjóðverja og F.akka, er þeir tóku upp hlutfalls- kosningar og listakjör? Kommúnistar og aðrir, sem telja sig vera að grafa Framíókn- arflokknum gröf. .geta fallið í hana sjálfir. Eihar Olgeirsson, Benedikt Gröndal og Sigurður frá Vigur, sem nú tala i'jálglegast um „rétt- lætið“' eru einmitt' hin dæmi- •gerðu flón, sem einræðisöflin kunna svo vel að gera sér mat úr. Með frumvarpi þríflokkanna um hrottfellingu einmenningskjör- dæma cru höfð í frammi hin verstu vélabrögð, runnin undan rifjum ósvífinna flokksforingja í Reykjavík. Reynt er að svipta héruðin sjálfsforræði og rétti, en koma á flokksiegu einræði í höf- uðstaðnum. Þetta er lævísleg valdaránstilraun, sem þjóðin verð- ur að hrinda skilyrðislaust, ef hún vlli lifa lýðfrjáls í lahdinu. 3. síðan sem tilraunir hafa verið gerðar með, hafa fallið í léttan svefn, sem þó er nægilega djúpur til þess að menn finna ekki fyrir hor tann læknisins. Um það hil 35% falla í dýpri svefn. Hægt er að skipta um umbúðir á svöðusárum, án þ.ess að þeir verði þess varir. 20% falla í svo djúpan dásvefn, að hægt' er að gera á þeim uppskurði. Það er hægt að taka af þeim handlegg eða fót og jafnvel gera keisara- skurð á konum, án þess að þær verði varar við það. Hvað verður? Læknar virðast ekki í neinum vafa um, að í framtíðinni verði dáleiðsla mikið notuð til lækninga. Það er líka ekki amalegt til þess að hugsa, að hægt sé að setjast í stólinn hjá tannlækninum ■sínuin og láta bora upp jaxlana, án þess að hafa hugmynd um það. í bókinni segir einnig frá ýms- um skemmtilegum atvikum, sem mörg hver sýna að dáleiðsla er ekki algilt læknisráð. Meðal ann- ars er sagt frá strákhnokka einurn sem átti að venja af því að sjúga þumalputtann. Han var dáleiddur og læknirinn sagði við hann, að næst þegar hann stingi. upp í sig puttanum, mundi hann vera voncl ur á bragðið. Stráksi. stakk hægri puttanum upp í sig, og fussaði og sveiaði bragðinu. Strax á eftir stakk hann upp í sig þumalfingri vinstri handar og hrópaði: — Nanun, naram!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.