Tíminn - 12.05.1959, Síða 11

Tíminn - 12.05.1959, Síða 11
T í M I N N, þriSjutlaginn 12. maí 1959, 11 Þrföjudðgur 12. maí Pankratíusmessa. 132. dagur irsins. Tungl í suðri kl. 17,11. ^rdegisflæði kl. 8,58. Síðdeg- isflæði kl. 22,03. LögreglustSðin hefir slma 111 66 Slökkvistöðin hefir síma 11100 Slysavarðstofan hefir síma 150 30 Naeturvarzla, dagana 9. maí til 15. mai er í Lyfjabúðinni Iðunni. 6.00 Morgunúitr var. 10,10 Veður- fregnir. 12.00 Há- degisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregni.r. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.10 Útvarp frá Al- Þingi: ALmennar stjórnmálaumraeð- ur í sameinuðu þingi. Köð flokkanna Framsóknarfi'okkur, Sjálfstæðisflokk ur, Sjélfstæðisflokkur, Aiþýðuflokk- ur, Alþýðúbandalag. Dagskrárlok ná lægt miðnætti. Lög um útþurrkun og dúfnasteik. Það var. gaman að sjá Alþðublað- ið sl. sunnUdag. Efst var auðvitað flannastór mynd af Bardot leikkonu. eins og venjul'ega, en neðar er stór- fyrirsögnin: Kjör- daemafrumvarpið orðið að lögum". Þetta er nú gott og blessað. Að vísu segir stjórnarskráin, að slíkt frum- varp öðlist ekki lagagildi fyrr en búið er að kjósa um það og nýkjör ið þing að samþykkja það aftur, og samýþykkt þess nú þýðir aðeins að leggja sikal málið undir dóm þjóðar innar. En hvað varðar Alþýðublaðið um það. Að spyrja þjóðina, það er bara up á gnín, en það er ekkert mark á því takandi — þetta eru orð in lög, hvað sem þjóðargreyið segir. Og svo lætur Aiþýðublaðið tvær stórfyrirsagnir fylgja, sína til hvorrar hand&r vlð kjördæma-„lög- in" eins og viðeigandi mottó. Önn- ur er svona: „Við þurrkum ykkur út“, og fylgir mynd af Krúsa. Hin- um megin er þessi: „Dúfnasteik í París". Jæja, í gamla daga voru það nú „steiktar gæsir“ en steiktar dúfur eru auðvitað notandi lika. — Þegar á allt e-r litið og saman lesið verður þetta útkoman: Kjördæma- frumvarpið orðío að lögum um út- þurrkun og dúfnasteik. Já, þetta kemur ailt saman heim. HJÓNAEFNI Síðastliðinn fimmtudag opinber- uðu trúlofun sína Þórey Valdemars- dóttir og Vigfús Auðunsson, til heim ilis Kamp Knox C-29. Síðastliðinn fimmtudag opinber- uðu Irúlofun sína ungfrú Hjördís Ólafsdóttir, Kirkjuteig 15, Selfossi og Sigurður Guðmundsson, rafvirki, Grettisgötu 22, Reykjavík. Síðastliðinn miðvikudag voni gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, Anna Thoroddsen, Fjólugötu 19, og Þórarinn Ingi Sig urðsson, strimaður, Fornhaga 20. Þann 9. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteins syni, ungfrú Kristrún Bjarnadóttir, ve.rzlunarmær, Suðurgötu 49, Hafnar firði og Ingi Ólafur Guðmundsson, kaupmaður Vesturbraut 4, Hafnar- firði. ■T Félag íslenzkra rithöfunda heldur aðalfund í kvöld kl. 8,30 í Aðaistræti 12. Ljósmæðrafélag íslands. Eftirtalin númer hlutu vinninga í happdrættinu laugardaginn 9. maí. 56 80 100 103 105 115 191. — Vinn- ingar verða a'fhentir hjá Þórdísi Ólafsdóttur, Barónstíg 53. Sningum fer nú óðum fækkandi á hinum mjög svo vinsæla gamanleik Deleríum búbónis. Leikurinn hefir nú veri ðsndur 35 sinnum og hafa nú um 10 þúsund manns séð hann. Hfér á myndinni er Atómskáldið Unn- dór Andmar (Guðm. Pálsson) og elnlægur aðdáandi frú Pálínu (Sigriður Hagalín). Tímaritið Úrval. Annað hefti á þessu ári er ný- komið út, fjöítoreytt að efni eins og endranær. M. t. d. nefna: Forsætis- ráðherrar leystir frá skjóðunni (sjónvarpsviðtal við Attlesi hinn brezka), Niður með megrunarkúr- inn, Ljósberar í dýraríkinu, Plast- kvoðan nýja gerir kraftaverk og margt fleira er í ritinu. Frá Skjpaútgerð ríkísins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er væntanleg til ----rj—- z Reykjavíkur í kvöld f.rá Vestfj-örðum. Herðubrei'ð er á leið frá Aust'fjörðum til Reykja víkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær vestur um land ti lAkureyrar. Þyrill fór frá Hafnarfirði í gær á- leiðis til Vestmannaeyja og Fredrik stad. Helgi Helgason fer frá Reykja vík í kvöld til Vestmannaeyja. Frá Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Norðfirði áleiðis til Len- ingrad. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell væntanlegt til Reykjavík ur á morgun. Dísarfell kemur til Reykjavíkur í dag frá Rotterdam og Hull. Litlafell losar á Vestfjörðum. Helgafell er á Húsavík. Hamrafel'l er væntanlegt til Reykjavíkur 17. þ. m. frá Batum. = 3-ia S — Eg er viss um að ef þú gæfir =: svertingja þessa vondu kjötsúpu, þá = myndl hann steindrepast . . . alveg || á stundinni. ^iiiiiiniuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimnmmiiiiiniii Frá Flugfélagi íslands hf. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar ikl. 8 í dag. — Væntanleg aftur tU R.eykja'víkur kl. 22 í kvöld. Flug- vélin fer til Óslóar-, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramál ið. Sólfaxi er væntanlegur til Rvík ur kl. 22,30 1 kvöld frá Lundúnum. í dag er áætlað að fljöga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja og Þingeyra.r. Loftleiri hf. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21.00 í kvöld Hún heldur áleiðis til New York kl. 22,30. Edda er væntanleg frá New ^ork kl. 8,15 í fyrramálið. Fer áleiðis til Óslóar og Stafangurs kl. 9,45. | Pan American flugvél kemur í kvöld til Keflavíkur frá New York og fer til Norðurlanda. Flugvélin kemur aftur annað kvöld og fer þá til New York. DENNI DÆMALAUSI Eins og menn muna lézt hinn frægi kvikmyndaframleiðandl Mlke Todd í flugsiysi fyrir rúmu ár. — Ellzabeth Taylor kona Mike Todds, varð mikið um þetta svipiega slys og dró sig algjörlega ínn í sjáifa sig og vildi engann heyra né sjá. Nú fyrir nokkrum mánuðum fór kvik- myndaleikkonan Greta Garbo á Elizabeth Taylor Greta Garbo fund Elisabetar til að hugbreysta hana og reyna að fá hana til að koma fram á nýjan leik. Meðal ann- ars aðvaraði Greta hana og sýndi henni fram á hvemig hún sjálf fór heimskulega að er hún missti sinn mann 1928 og dró sig þá algjörlega Eddle Fisher Debbie Reynolds í hlé. — Elisabet fór að ráðum Gretu, en árangurinn varð bara sá, að hún krækti sér i eiginmann bcztu vinkonu sinnar. En hann er enginn annar en hinn frægi söngvari Edtíie Fisher og fyrrverandi kona hans (þau skyldu nýlega) var leikkonan Debbie Reynolds. Menn velta nú mikið fyrir sér hvort hjónaband verði úr þessu hjá Eddie og Eliza- bet og hvort Greta sé á leiöinni til að hvghreysta aumingja Debbie. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii eiríkur vísföru liimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii □TEMJAN NR. 4B SPA DAGSINS 1 Erfiðleikar, sem hafa lágzt á yðtír að undanförnp, munu yfirstignir,- ogi yðtir mun létta stórlega. Að vísu * munið þér mæta niótspyrnu varð- andi bollaleggingar f’ðar uni nána fram tíð, en þegar lengra líður frá mun Sú mótspyrna brolin & bak aftur. Tvær ungar manneslkjur láta hest- ana fara töltið gegnum akóginn, sem virðist vera friðsamlegur í morgunsólmni. .— Ég verð aS vera komin heim áður en faðir minn ikemur aftur heim úr veiðiferðinni. — Jæja, hlær Erwin áhyggjulaust. — Þú hefur áreiðanlega leyfi til þess þess að taka á tnóti gesti, er þaö ekki? — Hvers vegna spyrðu að því? Á morg'un ferðu aftur og gleym ir mér strax. Augu þeirra mætast og léttur roði litar kinnar hennar. í sömu andrá heyrist (hróp mikið í skóginum. — Flýttu þér burt, segir hún, — þetta er faðir minn! •

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.