Tíminn - 12.05.1959, Page 12

Tíminn - 12.05.1959, Page 12
 Austangola, mistur, þurrt veður. BÉÍM-Wggl 8—12 stig um allt land. Þriðjuclagur 12. maí 1959. Þannig fá Samvinnutryggingar tekjur sínar. Afskriftir O.U*. au (I03.425.0U) TekiuaÍRanj'ur O.'IU iturar (»10.347.00) Laun ».’>(> aur.ir (2.495.i»5.ri.OO) Kosinaður 4.20 aurar (2.080.884.00) Arður 5.02 auiar (.■5.211.008.00) Samvinnutryggingar endurgreiða tryggjendum 3,2 millj.kr. fyrir s.I. ár Alls hefir félagií endurgreitt þannig 17.7 millj. kr. — Frá atJalfundum Samvinnutrygginga og Andvöku Uiwþoóslaun Ö.-5C5 anrar a.r»ú8.1( o.oo) ■tryggingar C.77 aura» (Í..‘5.10.70(5.00) Þannig verja Samvinnutryggingar tekjum sínum. Aðalfundur Samvinnu- trygginga var haldinn í Reykjavík laugai daginn 9. þ. m. Formaður félagsins, Er- iendur Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu stjórnarinnar, en framkvæmdastjóri félags- ins, Ásgeir Magnússon, skýrði reikninga þess og flutti skýrslu um starfsem- ina á síðastliðnu ári, sem var 12. reikningsár félagsins. Hoildariðgjald'atekj.ui- Samvinnu tryg.giinga inámu tæpum 60 milljón um króna árið sem leið og höfðu þær laukizt um 27% á áriinu. Tjón- in námu röskum 40 milljónum króma. Aðalfundurinn samþykkti að endurgreiða þeim, sem tryggt liöfðu hjá félaginu, samtals kr. 3,211.000.—, og hefir félagið þá eitdurgreitt til hinna tryggðu samtals kr. 17.734.000— frá því félagið byrjaði áð úthluta tekju- afgangi fyrir tíu árum síðan, en það er stofnað haustið 1946. Iðgjalda- og tjónasjóðir félags- .ins inámiu í árslok samtals' kir. 73,598.000.— og höfðu aukizt um rúrrrar 16 milljónir á árinu. Jafnframt var haldinin aðalfund ur Lífitryggingarfélágsiins And- vöku. Á árinu voru gefin út 342 Jiý líftryggingarskírteini. Iðgjalda- tekjur féiagsins námu um 2Vi mil'lj. 'kr. L'agðar voru 180.000 kir. í bónussjóð og 2.180.000 krónur í ifryggingarsjóð, og nemur hanm í árslok kr. 14.390.000.—. í árslok voru 8731 líftryggingairskirteini í Fingralangur matmaður Lögreglan hefir nýlega handtek ið matgírugan innbrotsþjóf, er braust inn í verzlunina Síld og fisk aðfaranótt síðasta laugardags. Úr verzluninni hafði þjófurinn á brott með sér þrjá laxa, þrjú hangi kjötslæri, reykta svínssíðu, sex sviðakjamma og ávexti til bragðbætis. Ilandtekinn var þessi fingraiangi matmaður búinn að eta allmikið af þessu góðgæti, selja sumt og gefa annað. Lögreglan hirðir stúlkur, fórnardýr eitur- lyfjamiðlaranna, liggjandi af götunum Á laugardagskvöldið hirti lögreglan tvær liggjandi síúlkur af götum vesturbæj- arins. Önnur þeirra kvaðst til að byrja með hafa orðið ! fyrir árás. Hin var sögð slös- uð. Við eftirgrennslan kom í Ijós, að stúlkurnar höfðu báðar fekið þátt í „sam- kvæmi" í Kamp Knox, og að þær höfðu báðar neytt eitur-! lyfja. Laust fyrir miðnætti barst lög- reglunni hringing frá Kamp Knox. Sagt var, að stúlka, er segðíst hafa orðið fyrir árás, lægi í götunni. Lögreglan fór á staðinn óg hirti stúlkuna, er virtist vera undir áhrifum eitur- eða deyfi- ít erðaklúbbur á Snæ- fellsnes um hvíta- sunnu Eins og áður hefur verið getið um hér í blaðinu, hefur hinn ný- slofnaði Ferðaklúbbur F.U.F. á- kveðið að efna til skemmtiferðar vestur á Snæfellsnes um Hvíta- sunnuíia. Farið verður úr Reykjavík laug ardaginn 16. þ.m. og gizt í Sam- komuhúsinu að Görðum. Ef veður leyfir verður gengið á Snáefellsjökul á sunnudag. Komið verður til Reykjavíkur á mánudgaskvöld. Ferðakostnauðr á mann er áætl aður kr. 250.00. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í síma 11564 fýrir hádegi miðviku daginn 13. þ.sn. Fengu trakteringar hjá hermönnum á samkundu í Ramp Rnox Karlmaður handtekinn undir áhrif- um eiturlyfja sömu nótt lyfja. Ilún var flutt á Slysavarð- stofuna og síðan á lögreglustöð- ina. Annað fórnardýr Méðan þetta gerðist barst lög- reglunni hringing frá slökkvilið- inu, er skýrði frá tilkynningu! um slasaða stúlku liggjandi á Ás- j vallagötu. Lögreglan fór á stað-1 inn og fann eftir tilvísun stúlk una, sem lá þar í götunni. Lög- j reg'lan flutti þá stúlkuna á Slysavarðstofuna, en þar kom í ljós, að hún var ekki slösuð, j heldur undir áhrifum lyf ja. Síð-; an var stúlkan flutt á lögreglu- j stöðina og látin jafna sig stund- arkorn. Stúlkurnar játuðu að Iiafa ver- Utanríkisráðherra- fundi frestað Eins og áður hefur verið skýrt frá í frétlum, er ákveðið, að næsti fundur utanríkisráðherra Norðurlanda verði haldinn í Rvík. Var upphaflega búizt við því, að fundurinn yrði í þessurn mánuði, en ráðherrarnir hafa nú komið sér saman >um að fresta honum t'il haustsins, og verður hann vænt anlega haldinn í iok ágústsmánað- ar. (Frá utanríkisráðuneytinu). ið í fclagsskap hermanna í sama liúsinu í Kamp Knox. Þar höfðu þær fengið trakteringar, sem lögðu þær í götuna eftir að þær komu út, aðra skanunt frá hús- inu, hina á Ásvallagötunni. í þessu sambandi minntust stúlk- urnar á sprautur. Stúlkunum var leylt að fara eftir að þær höfðu jafnað sig. Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosninaaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úti á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 10765 — 14327 — 16066 — 18306 — 19613. FYRIR REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvik er í Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. Sá þriðji Sömu nótt vár karlmaður, sem reyndist vera undir áhrifum eit- urlyfja, handtékinn af lögregl- unni. Ekki er kunnugt um, að hann hafi staðið í neinu sam- bandi við fyrrnefnda samkundu í Kamp Knox. Eiturlyfjaneyzla í Reykjavík hefir fyrr verið til umræðu í dag blöðunum. Lílili vafi er á, áð það niál sé eitt hið alvarlegasta,'sem koinið hefir til kasla lögreglunn ar, sem hefir lagt kapp á að greiða úr þeirri margþættu flækju. Er þess áð vænta, að ekkert verði til sparað. Lögreglan mun liafa farið í umrætt hús í Kamp Knox á sunnudagsnóttina, en ekki hafa fengizt upplýsingar um hvað þar var að finna. 'gildi og n'am tryggingarstofninn þá 95V2 millj. kr. Firamkvæmdas'tjóri félaganna er Asgeir Magnússon, en auk hans eru í framkvæmda.- t iórn Jón Rafn Guðmundsson og Björn Vihinmd- arson. Stjórn félaganna s.kipa þeir Er- lendur Eiinairsson, formiaður, ís- leiíur Höginason, Jakob Frímanns- son, Karvel Ögnninds'son og Kjartan Ólafsson. FUF stofnað á ísafirði ísafirði, 11. maí. S. 1. sunnudag var stofnað hér félag ungra Framsóknarmanna. Stöfnfólagar voru 35, í stjórn voru 'kjörnir: Alfreð Alfreðsson, banka maður, formaður, Bernharð Hjart arson lögregluþjónn, varafom. Aðr ir í 'Stjórn: Baldur Jónsson for- sljóri, Kristinn Kristinsson verzl unarstjóri og Dagný Ólafsdóttir, húsfrú. í varastjórn: Eiríkur Sig urðsson, nem., Ilörður Jakobsson, skrifstofumaður. Endurskoðendur Jón Guðjónsson, ráðunautur, Guð- mundur Ágústsson, nemandi og til vara þeir Baldur Sæmundsson, ■rafvirki og Sigurður Jónsson verkamaður. Jón A. Jóhannsson skat’tstjóri, formáður Franasóknarfélags ís- firðinga og Kristján Jónsson frá Garðsstöðum fluttu hinu nýja fé lagi árnaðaróskir og hvatningar- orð. Barg syni sínum Á föstudaginn í sl. viku féll fimm ára gamall drengur í sjóinn gegnt Sjávarborg við Skúlagötu. Móðir drengsins var nærstödd og varpaði sér umsvifa Iaust í sjóinn, náði syni sínuni og barg hoimin til lands. Dreng- urinn var fluttur á Slysavarðstof una til aðhlynningar. Sökk við árekstur Arb. Sigríður, 12 lesta bátur úr Reykjavík, sökk á uppstigningar dag skanunt frá ÚLifsvík eftir á- rekstur við vb. Muinina. Sigríður hafði verið á skaki fyrir vestan. Hélt báturinn kyrru fyrir þegar Mumnia bar að. Áj-eksturinn varð svo harður, að gat kom á byrðing Sigríðar. Yéiinni varð • ekki komið í gang og' sökk bát- iii'inn á skönimum ■ tíina, en Mummi bjargaði skipverjuni. HVERFISSTJÓRAR Fundur ver'Sur haluinn mi'ðvikudaginn 13. þ. m. í Framsóknarhúsmu kl. 8,30 sí'Sdegis. Fundarefni verður: Alþingiskosningarnar. Áríí- andi er a<) vel sé mætt og stundvíslega. HVERFARÁÐ SKYNDIVELTAN Þa^ er nóg a<S hringja í síma 19285 eða 15564 og þá verða veltumitSarnir sendir heim. Jafnframt er andvirði þeirra sótt, ef óskað er. 15564 — 19285

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.