Tíminn - 31.05.1959, Side 1
Sumarleyfi, bls. 3.
Ræöa frú Unnar Kolbeins-
UM s-i;*8 u<
heiíaskurði,
bls. 6.
44. árgangur.
mm
Reykjavík, sunnudaginn 31. maí 1959.
dóttur, bls. 5.
Skrifað og skrafað, bls. 7.
118. tbl.
Páll Zóphóníasson
Halldór Asgrímsson
Undanbrögðin í raforkumálunum eru
þungur áfellisdómur um íhaldið
Morgunblaðið lýsir því, hvernig það fram-
kvæmir „hagnýtingu vatnsaflsins í þágu
alþjóðar“ með dísilstöðvum!!
unina í raforkumálum, sem sett
var 1953, enda þótt hún væri knú-
in fram af Framsóknarflokknum
og Sjálfstæðisflokkurinn væri'þá
(Framhald i 2. sIBu)
Það sér nú á, að Sjálfstæðisflokknum er ekki rott vegna p
hins gerræðislega niðurskurðar á verklegum og opinberum ^ p
framkvæmdum, sem hann stóð fyrir við afgreiðslu fjárlaga,1 Ú
og er auðséð á Morgunblaðinu í gær, að ihaldsforingjarnir 0.
hafa orðið varir við þungar undirtektir við þessar tiltektir
hjá þjóðinni, einkum að því er snertir undanbrögðin við
framkvæmd 10 ára rafvæðingaráætlunarinnar.
Tómas Árnason
Stefán Sigurðsson
; Listi Framsóknar-
manna í N-Múlas.
Framsóknarmenn í Norður-Múlasýslu hafa fyrir nokkru
ákveðið framboðslista sinn við kosningarnar 28. júní og er
hann óbreyttur frá síðustu kosningum. Skiþa hann eftirtaldir
menn:
1. Páll Zóphóm'asson, alþingismaður.
2. Halldór Ásgrímsson, alþingismaður.
3. Tómas Árnason, deiidarstjóri.
4. Stefán Sigurðsson, bóndi, Ártúni.
I gær reynir Morgunblaðið enn
gamla blekkingarvaðalinn. Er þar
dregin upp mynd af hinni miklu
forgöngu Sjálfstæðismanna við
,,hagnýtingu vatnsaflsins", eins og
blaðið segir, en þessari hagnýt-
ingu hefir nú að töluverðu leyti
verið breytt í díselrafstöðvar. Samt
er þetta kölluð „hagnýting vatns
aflsins“ og er engu líkara en íhald
ið ætli að láta díselrafstöðvarnar
ganga fyrir vatni. Eiga þá við slíkt
undur hin þjóðkunnu furðuorð
Færeyingsins: „Hversu má það
bera til, að íslenzkur pyttavatnur
brynnur sem petrolía“? -Nú h'afai
þeir Bjarni og Ólafur leyst þá
gátu.
rengilínum frestaft
Öll framkoma Sjálfstæðismanna
í raforkumálunum er orðin með
eindæmum. Jafnskjótt og þeir
hafa bolmagn til, stórskerða þeir
10 ára raforkuáætlunina, skjóta
á frest eða ætla að hætta við
margar helztu tengilínur rafdreif-
ingarinnar en boða í þess stað
dfelelstöðvar. Þó 'segja sérfræð-
ing'ar, að þessar línur verði að
koma síðar. Ilcr er því verkefnum
aðeins varpað yfir á bak framtíð-
arinnar, þegár aðrir og framsýnni
menn ráða aftur i landinu. Lín-
urnar, sem 'hætta á við eru þessar:
Samtenging Skagafjarðar
og Eyjafjarðar. Veita frá Lax
á um Norðausturland. Sam-
tenging Laxárvirkjunar og
Grímsárvirkjunar Tenging
Vopnaf jarðar, Bakkagerðis
og fjarða sunnan Fáskrúðs-
fjarðar við Grímsárvirkjun.
Tenging Víkur og Mýrdals
við Sogsvirkjun. Tenging
Dalasýslu við vatnsaflsvirkj-
un. Tenging Stykkishólms
við Rjúkandavirkjun.
í staðinn fyrir þessa dreifingu,
sem er sjálfur grundvöllur raf-
væðingaráætlunarinnar, eiga að
koma díselstöðvar, sem íhaldið
heldur áfram að kalla „hagnýting
vatnsaflsins í þágu aíþjóðar".
t í skatta-
álögum
Sogsvirkjunin
Til þess að afsaka þessi undan
brögð sín, reynir Mbl. að eigna
Sjálfstæðisflokknum 10 ára áætl-
Páll Zóphóníasson hefir verið
þingmaður Norðmýlinga í aldar-
fjórðung, og mun vart traustari
eða vinsælli þingfulltrúi finnast
fyrir hérað sitt, enda hefir fylgi
hans í sýslunni farið eftir því. En
stárf Páls að almennum þjóðmáL
um, og þó isérstaklega í þágu land-
þúnaðarins, hefir löngu gert hann
þjóðkunnan mann. Að námi loknu
innan lands og utan varð hann
kennari og skólastjóri bændaskól-
ans á Hólum og síðar ráðunautur
Búnaðarfélags Islands um langt
skeið o£ búnaðarmálastjóri 1951—
56. Þá hefir hann átt sæti í fjöl-
mörgum opinberum nefndum, t. d.
anjög lengi í ríkisskattanefnd og
yfirfasteignamatsnefnd. Þá hefir
hann safnað stórmerkum upplýs.
ingum um þau mál.
Á Alþingi hefir Páll látið mörg
mál til sín taka, en að sjálfsögðu
hafa landbúnaðarmálin verið hug-
leiknust. Afslaða Páls til mála
hefir ætíð verið hiklaus, athug-
anir hans' skarplegar, gagnrýni
hvöss og beinskeytt. Þetta hefir
gert þingmannsferil Páls gagn-
menkan og að ýrnsu leyti sérstæð-
an.
; Halldór Ásgrímsson, kaupfélags-
stjóri, var kjörinn á þing fyrir
Nórðmýlinga 1942, og hefir verið
þingmaður þeirra síðan. Hann ei'
fæddur að Brekku í Hróarstungu,
stundaði nám í Gagnfræðaskóla
Akureyrar. Vann síðan um hríð
að verzlunarstörfum í Borgarfirði
eystra og síðar kaupfélagsstjóri
þar. Síðar varð hann einnig kaup-
félagsstjóri á Vopnafirði og hefir
gegnt því starfi um langt árabil,
og hefir félagið eflzt mjög í hönd
um hans. Fjölmörgum trúnaðar-
störfum öðrum hefir Halldór
gegnt í héraði, sem of langt er
upp að t'elja.
Á Alþingi hefir Halldór lengi
átt sæti í fjárveitinganefnd, og
fjármál og atvinnumál hefir hann
látið sig skipta öðrum málum
fremur þar, enda kann hann á
þeim frábærlega góð skil. Héraði
sínu befir hann verið öflugur full-
trúi, enda er hann harðskeyttur
málafylgjumaður og þekkir mál-
efni héraðsins svo sem bezt má
verða. Mun það almannarómur,
að fá hóruð eigi sér traustari for-
sjá á þingi en þeir Norðmýlingar,
þar sem þeir eru Páll og Halldór.
Halldór er ekki maður mikilla
málalenginga, en hann tekur málin
ætíð óvenjulega og iskemmtilega
föstum tökum og bregzt ekki rök-
hyggja og skýr dómgreind. Norð-
mýlingar munu nú sem fyrr,
tryggja honum örugglega sæti á
þingi.
Tómas Árnason, deildarstjóri í
utanríkisráðuneytinu, er fæddur |
2. júií 1923 að Hánefsstöðum í I
(Framhald á 2. síðu). I
PrentsmiS jurnar stöðvast á mánudag
ef ekki semst við prentara um helgina
Þegar blaðið fór í prentun í
gærkvöldi, var óvíst itm það
hvort takast myndu samningar
um kaup og kjör rnilli prentara
og prentsmiðjueigenda. Prentara
félagið sagði upp samningum við
prentsmiðjurnar, og kemur til
verkf alls frá og með 1. júní, ef _ p
samningar hafa ekki tekizt fyrir. 0
þann tínia. Ú
Ef samningar takast ekki uin
helgina, getur svo farið, að til
verkfalls konti og útgáfa dag
blaðanna stöðvist nteðan verkfall
stendur.
________________________
peru birtar alls konar falskar j
^tölur um skattahækkanir.p
^er hafi átt sér stað í tíðj
pvinstri stjómarinnar.
j Óþarft er að eyða rúmi^
0og tíma til að svara þessumá
|fyrrum Mbl.
j Hitt er hins vegar réttÉ
jað benda á, að Sjálfstæðis-p
pflokkurinn hefir síðan hann^
pkom í stjórnaraðstöðu,0
jframlengt alla þá tolla og^
pskatta, sem fyrir voru, ogp
paukið stórlega við á sumump
^sviðum. Auk þess hefirp
phann stórhækkað útsvörin^
Éog fleiri álögur, sem Reykjaj
0vikurbær leggur á.
0 Og þó er enn ekki fariðj
Íað innheimta hinar mikluÉ
pálögur, sem Sjálfstæðis-p
jflokkurinn hefir stofnað til^
^með hinum stórauknu nið-^
%
purgreiðslum. Það
^m&i^M****. verðurj
jekki gert fyrr en eftir kosn j
verðaÉ
enj
þyngri í ár
pingar.
0 Skattaálögurnar
jþannig
pnokkru sinni fyrr.
<me‘ “seU af “1
ÞettaÉ
^flokknum.
P Það er því vissulega aðp
jfara úr öskunni í eldinn aðj
ptreysta Sjálfstæðisflokkn-p
ium til skatta- og tollalækk-á
fana. j
I síðustu viku var leitað sam. I 0
komulags fyrir milligöngu sátta I Ú
'i
Stjórnarflokkarnir
og haframjölið
semjara og í gær hófst fundur
með prentsmiðjueigendum og
prenturum fyrir milligöngu sátta
semjara.
Prentarar fara fram á 15%
grpnnkaupshækkun og aukin * lækkuðu kaupið meS lögum á S. 1. vetri, var fólki heitið
fnðmdi varðandi fri a laugar p ’ , , , . , .
miklum verðlækkunum í staðinn, oðrum en þeim, sem
Þegar Sjálfstæðisfiokkurinn
Alþýðuflokkurinn
dögum nokkurn hluta
arsins.1 É
Þurfa prentarar nú ekki að vinna | p fengnar eru með niðurgreiðslum úr ríkissjóði, því að
laugardaga að sumrinu og viija (0 þær verður fólk að greiða aftur eins og Ólafur Thórs
að þessi laugardagafrí nái einnig | hefir réttilega sagt.
til laugaidaga f>n á aimu. |g Hverjar hafa svo efndirnar orðið í þessu efni? Lítið
Prentsmiðjueigendur telja stg g (jæmi um þag er verðið á haframjöli. Samkvæmt upplýs-
kröfunum, þar sem hér yrði utn 0 mgum verðlagssknfstofunnar var lægst smasoluverð í
" “T---------------------- I
vinnutíma samfara kröfunni um %
að ræða raunverulega styttingu p Reykjavík á haframjöli:
vinnutíma samfara kröfunni um Ú, ,
hærra kaup. Höfðu prentsmiðju-J 0 2. des. s. I. |d*B 3^ 10 en mai s' 3,80 k§J«
eigendur í gær ekki talið sér p
fært að ganga að ncinni kaup- 0
hækkun að aðstæðum óbreyttum,' 0
nenta til hækkunar kæmi á allri 0
prentvinnu, bókum og blöðum | p
og öðru prentuðu máli.
Hækkunin nemur með öðrum orðum 70 aurum á kg.
Frá svipuðum efndum stjórnarflokkanna verður
sagt síðar.
I
I
|