Tíminn - 31.05.1959, Page 3
r í M INN, sutmudaglnn 31. maí 1959.
f r
HVERNIG VERJIÐ ÞER SUMARLEYFINU YÐAR IAR?
í veðurbliðunni að und-
anförnu hefii- mörgum orð-
ið tíðhugsað til sumarleyf-
isdaganna, sem í vændum
eru. Skyldum við fá gott
veöur, segja menn við
sjálfa sig, og' einn spyr
annan: Hvert ætlar þú að
halda? Ég, ja, ég ætla bara
ekki að halda neitt og ekki
brenna mig á sama soðinu
og þeir, sem farið hafa
langt yfir skammt, haldið
auralitlir til útlanda og ým-
ist hangið þar umkomulaus-
VALGEROUR
þetta er Svo persónulegt
11’
uppi á hótelherbe.rgi
eða þrammað sárfættir um
steinlögð stræti í steikj-
andi sólarhita, ekki eigandi
fyrir neðanjarðarlest.. ekki
heldur fyrir leigubíl og því
síður fyrir bjór, komið svo
heim niðurbrotnir á sál og
SIGURÐUR
— „faðir andanna“
iur um land, þar sem hverjum
einstökum er gefinn kostur á
að dvelja á hverjum þeim stað,
sem hann 'kýs, svo lengi sem
ihontum þóknast, og einniig má
han,n velja hvorn farkostinin
:sem er, bíl eða flugvél. Einniig
einstslklingsferðir til útlanda.
Páll Arason ferðalangur kvaðst
munu sjá um 27 lengri sumiar-
leyfisferðir innain l!ands, en
e'kki hailda utan fyrr en kólna
fer í veðri hér, eða í septem-
ber. Þetta sögðu þeir merku
aðilar. En hvað segir fólkiðr?
Við héidum út á götu og spurð
'iim: hvernig ætiið þér að
verja sumarleyfiinu?
„Falir andaíína“
— Ég heiti Sigurður Itunólfs
son og er kennairi við Aus'tnr-i
þæjarskólanin, st'arfa þar að
auki við Náttúrugripas'afnið.
Ég er nefnilega andagæzlu-
maður, gef öniduinum á tjörn-
inini, sikiljið þér, og krakkiarnir
hafa gefið mér nafnið „faðir
ian'da:nnia“. Og sumarfríið — ja,
þótt segia miegi að ken,niarar
ihafi kainnske lenigst sumarfrí
aliha stétta, held ég að þeir
DAVIÐ
— lax og silungur i foili
líkama og verr fyrirkallað-
ir til starfa en nokkru
sinni fyrr. Þetta segja
sumir. Aðrir segja ,,út vil
ek“, og sumir þeirra eiga
líka peninga. Og þá er gam
an að lifa á breiðstrætun-
um í París eða við bolaat
á Spáni.
í skínandi falle.gu ferðaveðri
í fyrradag hugðumst við leita
upplýsimga um o.lofsferðir í
sumar. Hjá Flugféiagi íslands
var okikur tjáð, >áð en-gair líkur
bemtu til, að minna yrði um
utmi'ferðir í sumar en i fyrra,
og þegar talsvert upppantiað,
enda væri auðvitað bezt að
panía far með sem mestum
fyriirvara. Ferðaskrifstofa ríkis-
ins. var næsti viðkomustaður.
Þar- veröur aicnríkt sumar.
Fjöldi jínirja'niLaíndsferða til feg-
urstu staða iandsins, vikulegar
ferðir í Öræfin, ag þaðan norð
séu fremur fáir, sem nota sér
það allt sem slíkt. Ég hefi t.d.
ekki telkið mér eiginiegt sumj
arfrí leingi, eni umnið á sumr-
um við garðyrkjustörf eða smíð
lar, svona sem „gervimaður".
Amn'ars geri ég ráð fyrir því
að fara eitbhviað til Norður-
ilainidshnis í siunar í viku eða
tíu daga, þarf nefinilega að
koma krakka í sveit norður í
Axarfjörð og ætlá að skoðia
m'iig um í ieiðinni.
Svo stingiur Sigurður aftur
niður rek.u þar sem hamn er
að tyrfa friamian við Mernnta-i
skólain'n.
Ef ég fengi frí
Karl Filippusson, bifreiðar-
stjóri, sem er í haust búiimn
að aka 'leiigubifreið í 30 ár, en
er nú frá s'tarfi söikUm sjúk-
leika, segir: ■— Ef ég fengi sum
arfrí, myndi ég leita mér að
ársprænu uppi í sveit þar sem
ég gæti renint stöng. Ég hefi
n'efmilega svo ósköp gam'an af
að ferðas't um laindið okk'ar í
fiallegu veðri og skoða það. En
það var hér áður fyrr, þegar
miaður hiafði ektoi efni á að
HELENA
— allur dagurinn frjáls
tatoa frí, þá fórurn við á sjóinn
að sumrinu, þénuðum peninga
með því að viinna um borð,
og kom'umst þar að auki til
útlamdia' í leiðinni. Það var mí'k-
il upplyf'ting.
Gaman að skreppa
Einar Eggertsson nefnisit
'maður, sem umnið hefir við
verzlumarstörf hjá Andersen og
JÓNAS og ERLINGUR
— að eiga eða eiga ekki jörð
Tryggvadóttur, sem verið hefir
iskrifstofustj óri ÞjóðieikhússiinS
frá því bausitið 1951:
— Hvernig hyggizt þér verja
sumarleyfinu, Valgerður?
— Ef maður vissi það nú,
ég er satt að segja í víafa.
— Hvert er eftirmijrmállegH
asta sumarleyfi yðar?
— Það hlýtur að hafa verið
þegar vrJaður dval’di 18 ár á
1/augiarvatni.
— Munduð þér kjósa utan-
för fram yfir ferð til Þing-
valla?
— Þetta etr svo ægilega per-
sónul'egt.
— En ef yður stæði hvort
tveggjia til boða?
— LíMega mymdi ég heldur
vilja fara itil ú'tlamda, ^en að-
eins að því tilskyldu, að mógir
pemingar væru fyrir hendi —
ég mymdi! mefmilega miik'lu held-
ur vilja veira blönk á Þiimg-
völium en í útlaindimu.
Póstur og sími
Benedikt Benjamínsson heit-
ir 66 ára gam'all ágætismaður,
'sem við hittum á förnum vegi.
Hann starfar sem imnheimtu-
maður hjá Olíufél'aginu h.f.
— Já, ég fæ víst 18 daga
sumarfrí, em veit ekki eirnu
si'mmi hvemær. í fyrra varði ég
fríinu aðeins til að hvíla imig
og vera um kyrrt, en 'kamms'ke
fer óg norður á Strandir í sum-
ar — ég er nefmilega úr
StramdiasýsLumni og var þar
KARL
leigubílstjóri í 30 ár
Lauth í 3 ar, ein ennmag um
langt s'keið verið mikill áhuga-
mað'ur um tónlist og sömgmað-
ur góður. Honum varð á orði, i ■■
er við lögðum fyrir hanm j í r
spurnmguna á gildaskála í mið- J -X w "'
bænum: — Drottimm niimrn dýri! *
Bg er bara lallis ekki farimn að hugea um það, hvað þá meira. Sumairfríið, jú, ég fæ þrjár viikur, eins og fie&tir a’ðrir.
Anmars stóð svoleiðis á, að ég
hafði hugsað rnér að fara uitam
með karakórnimi Fóstbræðr-
um, en svo fór sú för út um
þúfur, svo að ég er alls ekkert
ákveðinn ennþá. Ég reibna í
mesta lagi með því að ég fari .:
í veiðitúr. Það er ekfci þammig, ;
að ég sjái miei'tt sérega eftir á
i' uíainförinni, amig lanigar faktisit ■
1 »ekkert mikið út, en þó er alltaf
gaman að skreppa. ■’SjF*** - 1 y i-
Heldur blönk heisna Ó . y ) ( '
Svo tökum við upp háttinn *
„'spui'nimgar og svör um alvöru- BENEDIKT
mál“ og ræðimi við Valgerði — póstur í 25 ár
EINAR
— drottinn minn dýri!
póstur í 25 ár og síðam sáma-
og póstafgreiðslumaður í 4 ár,
og óg s'ka.1 segja ykikur, að ég
var bara vel 'kvmin'tur víða sem
póstur, em líklega er ég eMc-
■ert vel liðinim sem iímnheimtiu-
maður fremur en aðrir sií’kir..
og þó, ég saigði þetta mi'i bara
í gammi, því að ég hefi eign-
azt miarga góða vini hér syðra.
Heldur heima
Davíð Sigurðsson íþróttakemm
ari og bifreiðasali mun vena
fyrsti maður, sem hér tók upp
bifreiðasölu með afborgumar-
fyrir’konvuílagi þvíi, sem svo
majög tíðkast nú hér á bílam'ark
aði. Hanm segir:
-— Ja, ég hefi nú yfirleitt
laádréi tekið mér meitt sérE't'akit
sumarfrí, en aninars er það tóm
virtleysa að geba það ekM, og
þess vegma hefi ég hugsað mér
að gera breyibimgu á í sumar.
(Framhald á 9. síðu)