Tíminn - 31.05.1959, Blaðsíða 8
8
'T í M I N N, sunnudaginn 31. naaí 1959
Frá Stýrimannaskólanum
Tveir menn með stýrimannaprófi, verða vænt-
anlega ráðnír tíl að veita forstöðu 4 mánaða nám-
skeiðum til undirbúnings fyrir Hið minna fiski-
mannapróf, sem haldin verða á Akureyri og í
Vestmannaeyjum á hausti komanda, verði næg
þátttaka fyrir hendi.
Umsóknir, ásamt kröfum um kaup og dvalar-
kostnað, sendist undirrituðum fyrir lok júlímán-
aðar.
Væntanlegir nemendur á þessum námskeið-
um, sendi undirrituðum umsóknir sínar einnig
fyrir Júlílok.
SKÓLASTJÓRI STÝRIMANNASKÓLANS
Opnum
Kjörbúð
að Dunhaga 20
í fyrramáSið
Sími - 14861
Kaupfélag Reykjavíkur
í:
og nágrennis |
RæSa Unnar
(Framhald al ö. síðu;
um ættaðar, hlýtur að renna
blóðið til skyldunnar, þegar slíkt j
mál er á dagskrá. Störf húsmæðr j
anna eru yfirleitt unnin í kyrr- j
þey innan veggja heimilisins, en
eru ekki þýðingarminnstu störf
þjóðfélagsins fyrir því. XJppeldi
æskunnar hvílir að mildu leyti
á þeirra herðum. í sveitirnar j
sækja börnin andlegt og líkam- j
legt heilbrigði og margt það
bezta íslenzkri menningu er
sprottið úr íslenzkri mold.
Því er það hagsmuna, metn-
aðar og tilfinningamál okkar
reykvískra húsmæðra að styðja
þann flokk, sem eínn stendur
nú með sveitunum og kjósa
Framsóknarflokkinn.
Herbert Olivecrona
(Framhaid af 6. síðu;
til að láta fólk fá trú á sér og I
traust. Þegar 'sjúklingar ieita til
mín, er það af því, að þeir hafa
trú á mér. Þess vegna hafa þeir
stöðugt von, þótt útlitið sé svart.
Þeir trúa því einlæglega, að ég
geti hjálpað þeim, og þessi trú
gefur Lækninuin mjög mikið vald.
Sjúkllngar mínir gera eins og ég
segi þeim, og þeir hræðast ekki ’
uppskurðinn. í sumum tilfellum
er ekkert hægt að gera, en í þau
4Ó ár, sem ég hef stundað lieila
skurðlækningar, hefur enginn
sjúklinga minna spurt um það,
hvort hann myndi deyja!
Olivecrona hefur ætíð haft mik-
inn áhuga á búsakp og fyrir 3
árum keypti hann sér búgarð í
Smálöndum og hefur hann í
hyggju að flytja þangað, þegar
hann dregur sig í hlé. Olivecrona
mun þó ekki að fullu draga sig
til baka sem skurðlæknir, hann
mun starfrækja einkastofu á
,,Sofia-spítalanum“' í Stokkhólmi.
Minning: Gnnnar Hjálmsson,
Hvammi, Miklaholtshreppi
F. 31.12 1939. — D. 4.8 1958.
Sveitin er hnípin, hljóð og harmi slegin
á heiðríkum morgni skugga bar á veginn.
Örlögin grimmu enga miskunn sýna,
oddkvössum þyrnum strá á götu þína.
Gunnar í Hvammi kvaddur er með tárum,
köllun hans héðan veldur tregasárum.
Hugrakkir vinir harminn bera þunga,
úr helju fær enginn grátið sveininn unga.
Búskapnum vígður, bjartsýnn, fríður, stilltur,
blíðlyndur, vinsæll átján ára piltur.
Minningin um hann oss mun ætíð ylja,
erfitt er stundum vegi Guðs að skilja.
Því var sá kvaddur fljótt til hinztu ferðar,
er föður síns merki tók á ungar herðar.
Vonirnar bregðast, vandfyllt djúpu skörðin,
vinmarga feðga syrgir fósturjörðin.
Himneski faðir, horfðu á tárin þungu
hugprúðrar ekkju og systkinanna ungu.
Lát þau ei hrekjast æstar lífs um öldur,
ætíð þeim vertu bæði sverð og skjöldur.
Ágúst 1958.
M G.
Útboð
Tilboð óskast í að byggja gæzluskýli á barnaleik-
völlum Reykjavíkurbæjar. Útboðslýsingar og’
teikninga má vitja á Fræðsluskrifstofu Reykjavík-’
ur, Vonarstræti 8, gegn 200 króna skilatryggingu,- f:
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 f. h. mánudag1 p
8. júní. Tilboðin verða þá opnuð að viðstöddum. j|
bjóðendum. ::
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
i 10 C«l iwst »(•
,1 u,t»'C»H0
t»S »"« °!' COs
,81«0N1 <**»'«!•
t "M
1.INDAR.GC)TU 2S ~5 IMI 1374 5
Hafið þið húðað hreyfillinn með
LIQUI-MOLY stlitlagi fyrir sumarið
LIQUI-MOLY ER KOMIN AFTUR
Hafið hugfast að ein dós af LIQUI-MOLY sem kostar kr. 36.40
myndar slitlag, sem endist í 4800 km. akstur.
Það er staðreynd, að LIQUI-MOLY hefir varið þúsundir
hreyfla gegn úrbræðslu, sem ekið hefir verið olíufausum allt
að 60 km. vegalengd. LIQUI-MOLY sparar benzín um 17%.
LIQUI-MOLY fæst á benzínafgreiðslum, smurstöðvum,
bílaverzlunum og víðar.
ísfenzka verzlunarfélagið fif.
LAUGAVEGI 23 — SÍMI 19943.
Tvær stúlkur
óskast til afgreiðslu í veit-
ingasal að Hótel Tryggva-
skála.
Brynjólfur Gíslason.
immmmm;