Tíminn - 31.05.1959, Síða 10
10
T í M I N N, sunnudaginn 31. maí 1959
111
|>JÓDLE1KHÚSID
Betlistúdentinn
ópéretta eftir Millöeker.
Sýning d kvöld kl. 20.
i UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag kl. 20.
Tengdasonur óskast
gamanleikur eftir
Wiliiam Dougl'as Home
Sýning miðvikudag ki. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. — Pantanir sæk-
ist fyrir lk-1. 17, daginn fyrir sýn-
ingardag.
Gamla bíó
Siml 11 4 75
Konur á glapstigum
(Turn the Key Softly)
Ensk sakamálamynd.
Yvonne Mitchell
Terence Morgan
Joan Collins
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Dýr sléttunnar
Sýnd kl. 5.
|M mnwrii* n~mnfir-ir<
Kópavogsbíó
Sfml: 19183
AFBRTBI
(Obsossion)
óvenju spennandi brezk Ieynilög-
reglumynd frá Eagle Láon.
Bönnuð börnum yngrl en 16 ára.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á ’landi. Sýnd kl. 9
Rauða gríman
Spennandi Amerísk ævintýramynd
í titum og CinemaScope.
Sýnd kl. 7.
Heppinn hrakfallabálkur
« Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Siml 50 1 14
Liane nakta stúlkan
Metsölumynd í eðlilegum litum.
Sagan kom sem framhaldssaga í
„Femína". — Aðalhlutverk:
Marion Michael
er valin var úr hópi 12000 stúlkna
sem yildu leika í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Bönnuð börnum.
Töfrasverðið
Ævintýramyndin fræga.
Sýnd kl. 3.
■ESSeSK
Trípofí-btó
Siml 11 1 >2
Hetjurnar eru þreyttar
(Les Heros sont Fatlgues)
Geyslspennandi og snilldarvel leik
in, ný frönsk stórmynd er gerist
1 Afriku, og fjallar um flughetjur
úr síðari heimsstyrjöldinni.
Yves Montand
Marla Felix
Curt Jurgens
en hann fékk Grand Prjx verðlaun
in fyrir leik sinn í þessarl mynd
árið 1955. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum
Allra síðasta slnn.
Blaðaumsagnir:
Kvikmynd þessi er meistaraverk,
safarík en þó hnitmiðuð á franska
vísu. Gef ég henni beztu meðmæli.
Ego. Mbl. 22. maí ’59.
Hér er enn ein áþreifanleg sönnun
þess, að menn ganga yfirleitt ekki
vonsviknir út af franskri sakamála
mynd. — H. Tíminn 23. mai '59.
BARNASÝNING kl. 3:
Aladdin og lampinn
Stjörnubíó
Síml 18 9 36
Kátt er á sjónum
Sprenghlægileg og bráðskemmti-
leg ný sænsk kvikmynd um ævin-
týri sjómanna í arabískum höfnum
Stig Jarrel
Ake Söderblom
Gunvor Pontin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frumskóga Jim
(Tarzan) Johnny Westmuller.
Sýnd kl. 3.
Hafnarbíó
Síml 164 44
Hrakföii í tonnatali
(Tons of Trouble)
Sprenghlægileg, ný, ensk skop-
mynd með einum vinsælasta skop-
leikara Breta
Richard (Mr. Pastry) Hearne
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sfmi 11 5 44
Fávísar konur og
ÆjöIIyndir menn
(Oh, Men, Oh, Women)
Fiii 'yndin ný amerísk gaman-
xr I í CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Dan Dailey
Ginger Rogers
David Niven
5 kl. 5, 7 og 9.
Merki Zorro
F.c i amyndin fræga með
Tyrone Power
Sýad kl. 3.
Tjarnarbíó
Simi 22 1 40
Heitar ástríður
(Desire under the Elms)
óíðfræg amerisk stórmynd gerð
•ftk- samnefndu leikriti Eugene
l’Neill. — Aðalhlutverk:
Sophla Loren
Anthony Perklni
Burl Ives
ueikstjóri: Delbert Mann
Bönnuð lnnan 16 ári.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
>»**»»»»*»**»*»»****»»t»***»*»»**»»«»»«»*»*»i
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd með
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3
Sama mynd
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40
og til baka kl. 11,05 frá bíóinu
Austurbæjarbíó
Síml 11 3 84
Thompson majór
Akaflega fjörug og bráðfindin
frönsk gamanmynd, byggð á heims
frægri skáldsögu „Les Carnets du
major Thompson" eftir Pierre Dan
ino. — Aðalhlutverk:
Jack Buchanan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vinur Indíánanna
með Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 49
Á valdi minninganna
Sý, norsk mynd eftir hlnnl helms-
(rægu sögu Sigurd Hoels „Stevne-
möde með glemte fir", sem talið er
zera eitt bezta verk hans.
Myndin var valin til sýninga á-
ilþjóða-kvikmyndahátíðinni 1958.
Danskur terti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hugrakkur strákur
'Falleg og skemmtileg ensik
CinemaScope-litmynd, sem gerist I
Ástralíu. Aðalhlutverk ieikur hinn
10 ára igamli Colin Petersen.
Sýnd kl. 3 og 5.
Vegna fjölda áskorana verður
Kvikmyndasýning
VOLKSWAGENMYNDIN
sýnd aftur 1 Skátaheimilinu í kvöld kl. 9.
Allir, sem áhuga hafa fyrir þessum vinsælu bif-
reiðum, eru velkomnir meðan húsrúm leyfh’. ,
VolkswagenumboSiS.
Skólagarðar Reykjavíkur
hefja sumarstarfið 8. júní. Garðarnir eru
fluttir í Aldamötagarðana við Hringbraut. Öliimi
börnum 10—14 ára er heimil þátttaka. Innritun
fer fram í görðunum 2. og 3. júní frá kl. 1—5. —
Þátttökugjaldið, 150 krónur, greiðist við innritun.
GARÐYHKJUSTJÓRI.
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið hámarksverð á
harðfiski sem hér segir:
1. Þorskur og ýsa
1. í lausri vigt
Heildsöluverð Smásöluverð
óbarið barið óbarið barið
a. þorskur 31.70 38.45 41.00 48.50
b. ýsa 34.80 42.45 45.00 53.50
2. Pakkaður.
a. Þorskur 36.20 42.95 45.50 53.00
b. Ýsa 39.30 46.95 49.50 58.00
II. Beinlaus fiskur.
Heildsöluverð
óbarinn barinn
1. í lausri vigt.
a. Steinb. og þorskur 41.55 50.35
b. Ýsa 45.50 55.40
2.2. Pakkaður, stærð vfir 100 gr.
a. Steinb. og þorskur 46.35 55.35
b. Ýsa 50.50 60.40
3. Pakkaður, stærð 100 gr. eða minna
a. Steinb. og þorskur 51.35 60.00
b. Ýsa 56.00 65.00
Smásöluverð
óbarinn barinn
53.00
58.00
58.00
63.00
63.00
70.00
63.00
69.00
68.00
74.00
73.00
80.00 H
Aðrar fisktegundir en að framan greinir, að lúðu ij
undanskilinni, mega ekki seljast hærra verði en þorskur. |j
Reykjavík, 29. maí 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
:
t»»m»»»j»:»»»:»»»:»»mm»»»m:m»j»»:m:»»»:»»:»»mm»»»a
»ynu jvi. o ug o.
Augíýsingasími TIMANS er 19523
»:»»»:»»»»»t»:»»:»»»»»»»»»»»»»»»»:»m»»»:
ÞJÓÐBÓTARSKRIFSTOFAN
Frjálsir fiskar
Sýning í kvöld kl. 8.
Sýningar í Framséknarhúsinu.
Miðasala og upplýsingar frá kl. 4—8 alla daga.
Sími 22643.
**»«»»«»»*«»»»»»»»«»»»«»»»»»»»»»»»»»»«»»»»»»*»»««»»»»««»»*»»*»*«»»»»»»«»»*»»»«»»»»««»«»«»»«»»««««««»»»»«»»»«»*»»«»*»»»»i
»»»»»»»»»»»»»»»»*»»»»»»»»»»»«»»»*»»»*»»*»»»»»«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»i»t»»*»»»»»»»»»»»»»»»»»«»»»»»»»i*»»«ié*«*»*»««4»»»«»4<
;;:;»»::»»»»