Tíminn - 26.06.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.06.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, föstmlaginn ‘Í6. júní 1959. Stytta Runólfs Sveinssonar skóla- stjóra afhjnpuð að Hvanneyri Sjö kandídatar brautskrátSir úr framhaldsdeild Framhaldsdeild bænda- skólans aS Hvanneyri var slitið 16. júní s 1., og burt- skráðust þá 7 búfræðikandi- datar. Sama dag var afhjúp- uð stytta Runólfs Sveinsson- ar, fyrrum skólastjóra, en gamlii- nemendur hans höfðu gefið styttuna. Hæsta einunn í framhaldsdeild hlaut Óttar Geirsson frá Hvaleyri við Hafnarfjörð, 8.56. Illaut hann verðlaun frú Búfræðiandidatafé- lagi íslands. Flestir hinna nýju kandidata hafa fengið störf við leiðbeiningar varðandi landhúnað, en aððrir fara utan til framhalds náms. Verkefni virðast næg. Ferðir á laeds- leikinn í kveld Langferðabifreiðh- flytja fólk inn að Laugardalsvelli í kvöld. — Farið verður frá þessum stöðum: Vesttirbær; Melavöllurinn kl. 19,30 og 20,10. Smáíbúðahverfi. Réttar- holtsskóli kl. 19,30 og 20,10. Hlíð- arhverfi. Langahlíð við Klambra- tún 'kl. 19,30 og 20.10. Miðbær; BSÍ 'við Kalkofnsveg kl. 19,30 og 20.10. Ferðir frá vellinum eftir landsíeikinn. Bifreiðarnar verða á Reykj,aveginum. Dr. Kfans Fuchs látinn laus NTB—London 23, júní. Dr. Klaus Fuchs, kjarnorkuvísindamaðurinn, sem Bretar dæmdu í 14 ára fang elsi' fyrir 10 árum fyrir að láta Rússum í té kjarnorkuleyndarmál, var í dag látilin laus. Ref.singin var stytt fyrir frábæra liegðun hans í fangelsinu. Hann fór þegar í stað með flug vél til Austur-Berlínar, og mun ætla að dveljast' hjá öldruðum föð ur sínum í Leipzig. Brezki innan- ríkisráðherrann sagði, að engin hætta væri að sleppa honum nú. Þróuir vísirtdanna væri svo ör, að nú vissi hann engin leyndarmál. Fulltrúar brezku stjórnarinnar og menn frá Seotland. Yard fylgdu honum á flugvöllinn. Gesfir við skólasiitin Við uppsögnina mætlu tíu ára kandidatar og hafði Grímur Jóns son orð fyrir þeim. Vorið 1949 út skrifuðust 8 kandidatar frá fram haldsdeildinni sem þá var ný- stofnuð. — 6-J)eirra mættu nú, en einn er látirrn og annar gat ekki komið því við, að mæta. — Margir gestir voru yiðstaddir, þar á með al frú Valgerður Halldórsróttir, ekkja Runólfs Sveinssonar og ým.s ir ættingjar hans- auk margra af nemendum Runólfs. Skólastjóri stjórnaði athöfninni, en til máls tóku af hálfu nemenda Runólfs þeir Þórður Kristjánsson, Gunnar HalldórssOn og Sveinn Sæmunds son, en frú Valgerður þakkaði. Yngsti sonur hennar afhjúpaði styttuna. BréfitS Kramhald af i >hu) indi til að hafa áhrif á, hvort hann greiðir atkvæði", o. s. frv. Það dylst engum. að það eru að minnsta kosti boð um „fríðindi' að bjóða að sjá um greiðsðul á þess um kostnaði. Brot á gjaldeynslögunum. En þetta er ekki aðeins brot á kosningalögunum heldur einnig augljóst brot' á gjaldeyrislögunum, því að ótrúlegt verður að telja, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi feng ið gjaldeyrisleyfi beinlínis til þess að greiða ferðakostnað kjósenda urn bver og endilöng Norðurlönd, hve mikinn ferðagjaldeyri, sem Lúððvíg hefir fengið handa sjálf um sér. Hér er þvi fullkomin ástæða til ýtarlegri rannsóknar í tilefni bessa bréfs. Um þetta er 49 mllljónir myndu farast, ef... NTB—Washington 24. júní. 23 milljónir manna mvndu íarast á einum degi og 26 milljónir til við bótar myndu láta lífið innan skamms af helgeislum, ef gerð yrði árás á Bandaríkin með kjarn orkuvopn. Hafa bandarískir vís- indamenn reiknað þetta út og skýmlan verið lögð fyrir þingið. Vísindamennirnir gengu út frá öll um helztu möguloikum um fram kvæmd árásinar. Þykir sennileg ast að reynt yrði að hitta sprengj ununi á 180 staði með alls 263 sprengjum að styrkleika frá 1—10 megatön. í slíkri árás myndu 20 milljónir manna til viðbótar verða fyrir beilsutjóni, .sem að nokkru leytj væri hægt að ráða bót á. Gengið er út frá núverandi íhúa- fjölda •Bandaríkjanna. (Framhald af 6. síðu> greiða atkvæði sitt á kjördag eingöngu með. tilliti til kjör. dæmafrumvarpsins, því að þing var rofið og efnt til kosninga eingöngu vegna þess svo þjóðin gæti kveðið upp hinn endanlega úrskurð sinn. Ég er fæddur og uppalinn á Vestfjörðuni, og þekki því gerst til um staðhætti þar, en breyt- ingm mun án efa hafa svipuð áhrsf annars^staðar. Kjósendur liafa fram að þessu að mestu mótað afsíöðu sína til frambjóð- enda eftir máiflutningi þeirra á framboðsfundum (en þeir munu 1 leggjast niður í núverandi mynd, ef breytingin nær fram að ganga), í viðtölum og við per- sómtleg kynni af frambjóðend- um. Sumir frambjóðendur hafa aflað sér mikils persónulegs fylg- is ög hamlar það mjög gegn flokksvaldi. Hvernig má. það verða, að sami þingmaðurinn, sem á að gæta liagsmuna íbúa gjörvalls Vest- firðingafjórðungs, geti náð að kynnast fólkinu, þörfum þess og hagsmunum í þessum samgöngu erfiða og víðáttumikla Iands- fjórðungz. Mér er fcunnugf um það, að þeir þingmenn, sem nú þjóna einmenningskjördæmum á þessu svæði, eiga fullerfitt með að sinna verkefnum sínum sein skyldi, annast fyrirgreiðslu fyrir íbúana og standa í nægjan- lega nánum tengslum við þá vegna fjarlægðar og samgöngu- erfiðleika. Væri því beinlínis verið að ofgera þingmönnuni, ef þeir ættu að sinna verkefni sínu fyrir byggðirnar með svipuðum hætti og nú tíðkast og yrðu þeir margir sjálfsagt ferðalúnir og fótasárir á stöðugu ferðalagi, sem þeir yrðu að vera á, ef þeir ætluðu að veita íbúunum svipaða þjónustu og þingmennirnir veita nú. En það yrði við ramman reip að draga, þótt góður kynni vilj. inn að vera, því að það yrði að stytta þingtímann allverulega, en ólíklegt er a styftmg þinigtím ans fari saman við fjölgun þing- manna. Það yrði heldur ekki lítið rétt indaafsal, ef kjósendur byggð- anna létu af hendi völd sín til á kvörðunar framhoðs og færði flokksstjórnunum þann rétt. Eg trúi því ekki öðru en að íbúar landsbyggðarinnar til sjá.v- ar og sveita hrindi þessum ófögn uði af sér í kosningunum 28. júní. Og ég fullvissa þá um, að þeir muni fá dyggilegan stúðning þeirra íbúa höfuðstaðarins, sem skilja og meta þá nauðsyn fyrir þjóðina, að byggð haldist landið um kring. miBxmx t jfírj a2i2XjixzixsxxunaxiiiLii^.ui2jijiiiizjizxxx ! HerCsiiöreið vestur um land hinn 30. júní. Tekið á móti flutningi í dag til Raufarhafnar, Þórs hafnar, Bakkafjarðar, Vopna fjarðar, Borgarfjarðar Stöðv arfjarðar, BreiðdaLsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. .rxxxixxxxxxxrtxxxx: Ibúð í Kópavogi 'Óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma 19523. Kópavogs-bíó Sími 19185 I syndafeni Spenaandi frönsk sakamálamynd Danielle Darrieux Jean-Claude Pasca! Jeanne Moreau Sýnd kl. 9 Heimasætan á Hofi Þýzk gamanmynd í litum. — Marg ir íslenzkir hestar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 5 og 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka kl. 11,05 f.rá bíóinu. Æ* Slml »1 5 44 NIAGARA Ilin glæsilega og spennandi am eríska litmynd. Myndin er gerði Marilyn Monroe heimsfræga — aðrir leikarar Joseph Cotton Jean Peters Bönnuð börnum yngri en 16 ára Endursýnd kk 5, 7 og 9. íjamarbíó Sfml 99 1 4» Hús leyndardómanna (The house of secrets) Ein af hinum bráðsnjöllu safca- málanayndum frá J..Arthur Rank. Myndin er tekin í litum og Vista Vision. Aðalhlutverk: Michael Craig, Brenda De Benzle. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbio Simi 50 9 « Ungar ástir (Ung kærlighed) firifandi ný dönsfc kvikmynd an> ungar ástir og alvöru lífsins. Með- ai annars sést barnsfæðing i mynd tnni. Aðalhlutverk ieika hinar nýjo stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9 Hafnarbíó Sfml 16 4 44 Götudrengurinn (The Scamp) Efnismikil og hrifandi ný ensk kvikmynd. Aðallilutverk leikur hinn 10 ára gamli Colin (smily) Petersen Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ofjarl ræningjanna Hörkuspennandi litmynd. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. WÓÐLEIKHÚSItt Betlistúdentínn { Sýning í íkvöld kl. 20. Næstu sýningar laugadag og sunnu* dag kl. 20. j Fáar sýningar eftrr. j Aðgöngumiðasalan opin frá fck 18.16 til 20. Sími 19-345. Pantatdr •askist fyrir kl. 17 daginn fyrfr sýningardag. (íamla bm Cím) | Óvænt málalok (Beyond Reasonable Doubt) j Spennandi og vel gerð amerísk sakamálamynd. Ðana Andrews Joan Fontaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuð innan 12 éra. «lm' 11 1 09 Gög og Gokke í villta vestrino ] Bráðsfcemmttleg og sprenghJjegt- leg amerísk gamanmynd meB bis «m heimsfræeu leikunnn Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbio Oiml 11 9 04 Bravo, Caterine 1 (Das einfache Madchen) Sérstaklega skemmtileg og falleg ný þýzk söngva_ og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syngur langvinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente Hljómsveit Kurt Edelhagens leikur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjórnubm Olml 10 0 0« Uppreisn í kvennafangelsina | Ahrifarík mexíkönsk kvikmynd. Miroslava Sarita Mentiel Sýnd Jd. 7 og 9. j Danskur texti. Bönnuð börnum Sægammurinn Sýnd kl. S. MAFNARFIRÐI «lml 16 1 04 Liana, nakta stúlkan Metsölumyno i eðiilegum litum, eftir skáldsögu sem kom í Feruinu. Aðalhlutverk: Marion Mlchael sem valin var úr hóp 12000 stúlfcna til þess að leika í þessari mynd. Sýnd kl. 7. Síðasta sir.n. Bönnuð börntcm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.