Tíminn - 28.06.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.06.1959, Blaðsíða 1
Kjörorð Reykvíkinga, sem annarra landsmanna við kjörborðið í dag: Revkjavíkj sunnuuaginn 28. júní 1959. 132. blaS, / 43. árgangur. töndum vörð um átthagana JmT Örlagadagur íslenzku héraðakjördœmanna er runn inn upp. / dag ganga íslendingar á kjörstaft og fella dóm sinn um bað, hvort öll héraðakjördcemin, nema Reykja- vík, skuli lögð niður. Þegar kjósandinn leggur kjörseðilinn í kassann er þar svar hans við þessari örlagaríku spurningu, og kosn ingarnar hljóta að snúast um þetta mál eitt. / kjörklef- anum er kjósandinn frjáls, og heill hverjum kjósanda, sem lcetur sannfceringu sína og samvizku eina ráða at- kvceðinu. — Það er staðreynd, viðurkennd af öllum rétt sýnum mönnum, að verði héraðakjördcemin afnumin, er fólkið þar svipt réttindum, og aðstaða þess til lífsbar- áttu og menningar skert. Nái breytingin fram að ganga verða héraðamörkin i þjóðfélginu afnumin meira en til hálfs, og þar með hlýtur héraðaskipulagið allt að riða til falls. Það yrði ógcefa, sem aldrei yrði bcett. Við unnum öll átthögunum, hvort sem er í bce eða sveit, og við óskum átthagahéraði okkar gengis og giftu. Við viljnm ekki leggja steiv í götu þeirrar byggðar, sem fóstraði okkur, heldur rétta henni örvandi hönd til styrkt ar og blessunar. Þess vegna ganga Reykvíkingar sem aðrir lands- menn til kosninga í dag undir merkjum átthagahéraða sinna og gera það upp við sig, hvernig handtakið verði traustast og bezt. I dag reynir á það, hvort áithagatryggð, ein hin göf ngasta kennd, sem með mönnunum býr, verður sterk- ari flokksböndum og foringjavaldi. Reykvíski kjósandi: Verður atkvæði þitt í dag átt- hagabyggð þinni hnefahögg eða hjálparhönd? Skoðir þú hug þinn vel, velurðu þann kostinn að láta atkvæði þitt verða góða átthagakveðju, því að sannfæring þín er sú, að átthagabyggð þín eigi aðeins gott af þér skilið, og hún eigi að fá að varðveita sér- stöðu sína og sjálfstæði, aukast að reisn en ekki lúta lágt. - Þess vegna ferð þú á kjörstað í dag og greiðir at- kvæði gegn kjördæmabyltingunni. Þú lætur átthaga- tryggðina ráða, og kýst i þetta sinn, hvar sem þú stend- ur annars í flokki, þá fulítrúa eina, sem vilja feha þetta frumvarp. - Þú gengur ekki undan merki átthaganna. ÞÚ KÝST B-listann. JC.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.