Tíminn - 28.06.1959, Side 5

Tíminn - 28.06.1959, Side 5
T i. MIN N, sunnudaginn 28. júni 1959 Kristján Ingólfsson, skólastjóri, Eskifirði: Stjórnarskráin á ekki að vera leiksoppur stjórnmálamannanna Mál og Menning Þa'ð lá mikiö á, þegar við kvöddum Dani vorið 1944. All- ir voru sammála að stofna al- íslenzkt ríki, það mátti ekki dragast. En í öllum hama- ganginum, og flýtinum var ekki tími til að grundvalla hið nýja ríki, eins vel og nau'ð- synlegt hefði verið. Stjórn- skipunarlög konungsríkisins voru notuð áfram, handa hinu unga lýöveldi, að því undan- teknu, að í stað ákvæðisins um konung kom nú forseti. Þessa bráðabirgðabreytingu samþykkti þjóðin í atkvæöa- greiðslu sinni, en aldrei var til þess ætlazt að hér yrði um endanlega afgreiðslu aö ræða, heldur var það þá þjóðarvilji, að endurskoðun færi fram á stjórnarskránni. En árin liðu. Lögvitringar fóru á ríkisins kostnað land úr landi í leit að heppilegri fyrirmynd að stjórnarskrá, en allt kom fyrir ekki. Hvergi virtist nógu góða fyrirmynd að finna. Einhvern veginn varð stjórn arskrármáliö að feimnismáii Alþingis. Að vísu var til stjórn arskrárnefnd, sem átti aö vinna að lausn málsins, en sú góöa nefnd hafði ákaflega hljótt um sig. Það var ekki fyrr en 1 desembermánuði s.l., þegar stjórn^rkreppa var skollin á, og hálfgert skamm- degisástand virtist rikja í ís- lenzkum stjórnmálum, þá heyrðist aftur minnzt á stjórn arskrá. Og það kom vissulega ekki til af góðu. Það kom sem sagt í ljós, að ólán íslenzkra stjórnmála stafaði aðeins af því, að landinu var skipt i of mörg kjördæmi. Þetta virtist að minnsta kosti skoðun margra háttvirtra alþingis- manna. Og þetta mátti allt laga með því að leggja niður gömlu kjördæmin, og búa til ný. Og í þetta var ráöizt. Þrir af fjórum þingflokkum AI- þingis samþykktu á s.l. þingi frumvarp til breytingar á stjórnarskránni. í stað hinna gömlu og rótgrónu kjördæmá skulu nú koma 8 kjördæmi, með hlutfallskosningum, Nú liggur mál þetta fyrir þjóðinni. Það er hennar að segja til um það, hvort það skal ná fram að ganga. Ég, sem þetta rita, er breyt- ingunni andvígur. Ástæðurnar fyrir því eru einkum þessar: 1) Ég tel rangt að vera að gera bráðabirgðabreytingar á stjórnarskránni. Stjórnarskrá in á ekki að vera leiksoppur stjórnmálamannanna, sem þeir geti breytt eftir dyntum sinum. Að mínum dómi átti Alþingi ekki, sóma síns vegna, að hreyfa við þessu máli, fyrr en það gat lagt fram nýja stjórnarskrá, ekki aöeins í þessu atriði, heldur í heild. 2) Ég er ekki trúaður á, aö hin stóru kjördæmi, sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu, eftir dr. Halldór Halldórsson 16. þáttur 1959 Þáttar kirkjunncu ANDLEGUR FORÐI „Gætið að, hvað þér heyri'ð“, Isagði Kristur við lærisveina I sína. Áreiðanlega eru þau orð I enn í fullu gildi sem mikilvæg | aðvörun nú á öld áróðurs og i MeMcingtar. Aldrei í sögu mannkyns hefur | jaifn maaigt og mairgvísliegt bor- | izt að vitund einHtakliniga'nina í | 'útvarpá, blöðum og fræðislu- |stofnunum. Sannarlega væri of | mikiið sagt, ef það væri alllt tal- | inni heppnlegur eá'llarforðá. Áður á tíðum forheimskaðist | fó!Ik vlð að hlús'ta á ail’s konar. | hjátrúarsögur og himdurviM, nú er þa® trylfllt með hjátrú og | áróðri s'tjónmála og slúður- 'sagma og má þiar vart á millli' sjá hvorit verna er, hin svo- niefti'du sonpriit, s'ern fyll'a sýn- ingarglu'gga í „sjoppum" og sölubúðum, eða þras og þrátta hiinmia svonieiflnidu foriingja og leiðsögum an'n'a í stjónnmáfliauim ræðum og kosinángaundirbúnr itagi á þingum og í útvarpi. K'emur þar. skýi-t í Ijós, c(ð vissufsga eru stjúrn'málLn r, nn ttrúmáil vonna tíma og „topp- •mönTuuim‘í þeirna erl'eindiis 4vft á goðaistalii, hvenam . sem henía þykir. O.g þaaumg dfeapaat hin. hryltti'íega mainjndýhkun eða per- s'ónudýirkun sem Stærstur og verstur örlögvaldu,. hefur orðið á þessari öid. Tvær heimisstyrj aldir og aflílf [þnð böB., sem af þeim leiðir, áöarnt mörgu öðru í kiiguna'raíð- | ferðtim, grimmdarstjórn og I frelsilsslkerðinig viitmar gl'öggt ! um iþamin' vo'ð'a, sem af sfli'kum áróðri 'Mýzt, ef á eir hilustoð opniim hjöhtum og skilnikngs- laiuishi lotn'iinlgu fyrir hlindu vaidi og ikraftii, s’em notar ótt- ianin eimain að vopni. „Gætið því að, hvað þér heyr ið“. TaikÆð ekki aiitof alvaaitega hiin niörgu og stekku orð pólli- itílouaa og stjómmálatniða, hvouki frá austuii né vestrl ög hvorki £rá_ austur eða vestur. Saffilnur fsiieaidiingur heldiur völku s'iinini og l'ætuar ekikd sefj- ■ast aif sýreinu's'öingvum aldarfarss liinis. Deifliain vi'ð Breta ætti a® saninia okkur, að jaflnve'l hinum göfuigustu me'ðal miflljónaiþjóð- anna og foringjum þeirra getur skjófltet í rétlætisvitund og vop'naivali. Hiinin aimdlieigi forði, sem vúð söfnum eða heyjum okkur þarf sað eíiga núg ai£ Ifefmum and- leigrar og 'éifllífnair verðandi og dýrmæitira eigiind'a til þroska, Heill þeiim, sem ökilur hýeirju faigna ber og lífca hvérju ■her a® hafnia í öllu því, sem að eyrum og aiugum bersit. Vei, þeim, sem eíklki vitá, Þar verð- uir flákt og á skipi því, sem Niainsen fanin í Noiúinr-íshafinu. Öflil sikips'höfindin hafði látizt úr huimgri. S'aimt virtisit nægittr fenði af niðiursuðuvönum a sfláp imui. Bn eíitniha'ierjir svikarar höfðu birgt skipi'ð upp með dós um, sem ýmikt voru fullar af s'agi, bæti'eflniailaiuisu sulflii, svo að fylltar hillur og lestir urðu verna ein eínislkis virði, þegar heimskaulaveturiiin lagðist að. Já, gæt'ið alð hvað þér heyrið, svo að aindl'egur forði ykiiar varði gæddur liífefnum' réitit- lætis, flrdfðar og fagnjaðar flrtá ’heCgium amidia GuðS1. Árclíus Níelsson. bæti ástandið í landsmálum. Þingmenn hinna nýju kjör- dæma munu ekki þekkja eins vel hagi héraða sinna og verið hefur, og því mun bil þekk- ingarieysis og ókunnugleika skapast á miili kjósenda og þingmanna. 3) Niðurskurður sýsiukjör-. dæmanna Veikir að mínurp. * dómi framfaramöguleika dreif býlisins. Fjarlæg héruð losna úr þeim tengslum við hið raunverulega opinbera fram- kvæmdavald, sem þingmenn þeirra hafa tegnt þau við. Þetta mun koma af stað nýj- um fólksflótta úr dreifbýlinu. 4) Ég óttast að stóru kjör- dæmin munu auka vald flokks stjórnanna í Reykjavik, ekki sízt með tilliti til framboða, en það tel ég miður heppilegt. Af framangreindum ástæð- um tel ég kjördæmabreyting- una ekki heppilega. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar, að auka, hef ði átt þingmátt þeirra héraða, þar sem mest hefur orðið mannfj ölgunin á síðustu árum og áratugum. En það átti bara aö bíða allsherjar- endurskoðunar stjórnarskrár- innar. Hins vegar get ég ekki fallizt á nein þau rök, semj fela í sér meinta nauðsyn áj niðurfellingu hinna gömlu og rótgrónu héraðakj ördæma. Af framangreindum ástæð- um lýsi ég mig andvígan kjör,- dæmabreytingunni. Að byltingunni standa öfgaflokkar og yfirgangs Guðmundur Eiríksson, Breið, Skagafirði: Það má vera að ýmsum finnist, að borið sé í bakkafullau Iæk, ef ritað er öllu meira um kjör. dæmamálið, það sé að sjálfsögðu útrætt mál. Ég er á annarri skoð- un. Þeir, sem vilja að héruð Iandsins Iialdi áfram sjálfstæði sínu, eru að minni hyggju skyld- i ugir til þess, — eftir beztu getu — að taka þátt í þeirri vörn, sem liafin er gegn innrás þrí- flokkanna í kjördæmin. Þá inn. rás verður að stöðva og það mun Iíka takast ef nógu margir rétt- sýnir og skynsamir menn eru til í þessu landi og vona ég fast lega að svo sé. Það má telja fulivíst, að margt af fólki í ölluin flokkum er mót. fallið þeirri gjörbreytingu, sem nu á að gera á kjördæmaskipun landsins. Þessa breytingu má með fullum rétti kalla gjörbylt. ingu, enda standa að henni öfga. flokkar og yfirgangs. Eg vil í Jóhannes Benjamínsson, sem var heimildarmaður minn að ýmsu, sem ég minntist á í síðasta þætti og ættaður er úr Hvítársíðu, eins og ég drap á þá, beindi athygli minni að skemmtilegu orði, sem varðar menningarsögu okkar. Þetta er orðið berghald. Jóhannes sagði mér, að í Borgarfirði hefði það verið títt, að steinn hefði skagað fram úr fjósvegg við bása. Hefði steinn þessi verið með gati, sem á hefði verið klappað, og hefði neðri endi 'kýrbandsins verið við hann festur. Steinn af þessu tæi var kallaður berghald. Slík berghöld, sagði Jóhannes mér, eru enn til á æskustöðvum hans. Ég hringdi í Kristján Eldjárn þjóðminjavörð og og spurði, hvort Þjóðminjasafn- ið ætti þess konar grip, en hann kvað svo ekki vera. Um orðið berghahl eru til ýms. ar heimildir, eins og koma mun í ljós í þessum þætti, en um þessa merkingu þekki ég þó aðeins eina heimild. í seðlasafni Orðabókar Háskólans er skráð eftir 'bréfi steinslýsing, sem Jón bóndi Snorra son á Laxfossi er borinn fyrir. í bréfinu segu- svo: Hellusteinn með klöppuðu gati„ sem var álitinn gamall fjós- hæll og kallaður berghaíd. Hór er greinilega um sömu merk ingu að ræða, og heimildin er einnig borgfirzk. Væri gaman að fá úr því skorið, hvort þessi merk. ing er víðar kunn. Vænti ég þess, að lesendur þáttaxins láti mér í té þann fróðleik,..sem þeir þekkja um þetta orð. Orðið bergliald var einnig notað um stein eða klett með gati, sem skipsfesti var bundin við. Elzti hei'mildarmaður, mér 'kunnur, um þessa merkingu, er Árni Magnús- son handritasafnari. Honum farast .svo orð: Munnmæli eru í Fljótshverfi, að hafskip hafi legið uppi í Hverf isfljóti á milli Eystradals og Þverárdals og hafi berghaldið verið vestan fram í klett þeim, er Völuklettur heitir, nærri Þver- árdai. Er þar enn nú gatið á klett. inum, sem menn segja. Á. M. Skr. II, 260. Þessi sama merking kemur fram í Ferðabók Sveins Pálssonar. Þar segir: Það er almannasögn, að sjór- inn hafi eitt sinn náð þangað og hafi í hamrinum fundizt berg- höld eða hringir til þess að festa skip við. Sv. P. Ferð. 237. Þá kemur sama merking greini. lega fram í Sögu Eyrarbakka eftir Vigfús Guðmúndsson. Þar er þessi sögn: Frá ómunatíð var notað berg- liald fyrir eina skipsfesti, þá er landnorðurátt vissi. Það var berg- drangur eða hraunklettur, og var hann nefndur Hennannsgatið. Ó. kunnugt er um uppruna nafnsin's,| en líklegast. er, að sjóótið gatj hafi hafi verið í gegnum klettimi' (eða næstum í gegn og hermaður bætt um?). Sjálfsagt hefur hann verið farinn. að mjókka og kannski losna frá klöppinni, því En þess má geta, að orðið berg< hald hefir verið notað um fleiri tegundir götóttra steina eða gata í berg eða stein. í grein, sem. Gísli Gestsson safnvörður .skrif. aði í Áxbók Fornleifafélagsins 1955—56 (Rvk. 1957), er útskýr- ing á þessu orði. Gísli skýrir merkinguna prýðisvel, og læt é.i nægja að vísa til þess, sem lianr. segir um þetta. Honum farast svo orð: Ilér má nefna, að í loft skútanr voru gerð berghöld þannig að ým ist var borað gat í gegnum þunn- an kamb i rjáfrinu eða tvær hoí. ur voru gerðar skáhallt inn i það. þannig að þær mættust inni í herberginu. Voru þessi berghölcí ekki færri en 30 á ýmsum stöð- um í skútaþakinu. Sú tilgáta. kom fram, að tjaldað hafi verið frá veg-gjunum upp í loft og tjöldir. bundin í berghöldin, en ekkL tókst að finna neitt annað, sem styrkti þessa tilgátu, en þes. möguleiki er fyrir hendi. Árb. Forn. ’55—’56, 'bls. 72. Allar þær merkingar, sem nú hafa verið raktar, eru svipaðs eðí- is. En fleirL merkingar virðist orð ið hafa, eins og. nú skal rakið. í Blöndalsbók er sagt, að berg. hald mei-ki „mjó 'Mettasylla eða klettaþrep, gert af nátúrunnar hendi“ („smal Klippefsats el. na. turlig Trappe“). Um þessa merk- ingu er vísað til Þjóðsagna og munnmæla Jóns Þorkelssonar. Og rétt er það, að orðið kemur þar fyrir í því sambandi, sem BlöndaL segir. En um hitt má deila, hvort þýðing hans er rétt. Sagan, sem orðið kemur fyrir í, heitir. Loð- mundur á Sólheimum og er prent. uð eftir handriti Jóns Sigurðsson. ar í Steinum. Sama saga er prent- uð eftir sama handriti í hinni nýju útgáfu af Þjóðsögum Jóns Árna- sonar, og skal ég nú tilgreina stað. inn eflir þeirri útgáfu, enda. er í öllum atriðum, sem hér skipta máli, um sama texta að ræða. Um Loðmund segir svo: Sagan segir, að þegar Loð. mundur var orðinn gamall,. hafi hann fldtt alla peninga sína og gersemar í hellir þann, er fram an í Pétursey er, og kallaður er Sléttabergshellir. Þar er stand- berg afar hátt, og er hellirinn I berginu, svo hvergi verður x hann komizt. Sýnist móta fyrir þremur sporum eða litilfjörleg- um berghöldum með afar löngu millibili upp í hellirinn. J. X. Þj. IV, 127. f Þjóðsögum Sigfúss frá Eyvind. ará, er sömuleiðis saga af Loð- orðið herghald í sama sambandi mundi, og kemur þar einnig fyrir (S. Sigf. Þj. IX, 47), en þar er greinilega stuðzt við Þjóðsögur Jóns, svo að þessi heimild hefir ekki sjálfstætt gildi. Ég skai hvorki játa því né neita, hvori þýðing Blöndals er rétt eða ekki. En vænt þætti mér um að fá bréf frá staðkunnugum mönnum með lýsingu á því fyrirbæri (þ. e. berg. höldunum við Sléttabergshelli), sem hér um ræðir. Loks má getai þess, að í viðbæti Blöndalsbókax er tilgreint orðið og okkur talin trú um, að kosu. í bogasal Þjóðminjasafnsins hef ingaruar snúist um allt önnur ur nú verið opin í viku. Aðsókn mál, má það lieita fullkomin lít- hefur verið góð, og hafa um 600 ilsvirðing á dómgreind okkar, og manns heimsótt sýninguna, en er það sannarlega ekki í fyrsta hún verður væntanlega opin skipti, sem við verðum varir við fram í miðja næstu viku. 10 slíkt frá foringjum byltingar. myndir hafa selzt á sýningunni. .ii .1 iiiiii '■ var kennari hér í Reykjavík, en var Austfirðin.gur að- ætt og upp. runa (af Fljótsdalshéraði), enda er lians getið sem heimildarmanns í formála bókarinnar. Er hér því sennilega um austfirzka merkingu að ræða. H. H,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.