Tíminn - 10.07.1959, Page 1
» E S t 0 UMl
Saar. — bls. 6.
43 árgangur.
Mafia, bls. 3
Gróður og garðar, bls. 5
Viðtal við skipstjóra
Arnarfells, bls. 7
íþróttir, bls. 10
142. blað,
1
Fjölmenna um fjall
veg til kappreiða
Akureyringar ríSa með hundrað hesia hóp
Hjaitadalsheiði iil Sauðárkróks
Akureyri i gær. — I gær lögðu seytján menn af stað héðan
í átt til Skagafjarðar með hundrað hesta hóp á fjórðungsmót
hestamannafélaganna, sem haldið verður á Sauðárkróki um
helgina. Mátti með sanni segja, að grundin syngi undirj þeg-
ar hópurinn þeysti af stað.
I gær var ferðinni heitið að
Flögu í Hörgárdal, en þaðan ætl-
aði Aðalsteinn Guðmundsson,
bóndi í Flögu, að fylgja þeim
fram á Hjaltadalsheiði í dag. Síðan
verður farið um Hjaltadal og kom-
ið á Sauðárkrók annað kvöld.
Flestir frá Akureyri
Eigendur hrossamma eru flestir
frá Akureyri, en nokkrir eru úr
nágrenni bæjarins. Sýnir þetta
glöggt þróunina í þessum efnum
hér á landi hin síðari ár, en það
fer alltaf í vöxt að bæjarmenn ali
hesla sér til gamans og augna-
yndis. Þessar skepnur þjóna líka
því hlutverki, að vera keppnis-
gripir á hestamannamótum, enda
eldi og tamning við það miðuð.
Fjöldi' af snillingsgripum var í
ðkip koma -
og fara
Höfnin í Reykjavík er tvímæla-
laust einn athafnamesti bjettur
landsins, þegar undan eru skildar
síldarhafnir norSanlands, þegar
síldin veður skammt undan. Mest
öllum varníngi, sem til landsins
kemur; er 4kipað upp I Reykja-
víkurhöfn. Hefur það fyrirkomu-
lág verið til óhagræðis fyrir
landsbyggðina og verið reynt að
bæfa úr því á undanförnum ár-
um. Hvað sem þvi liður, þá er
höfnin í- Reykjavik fallegur stað-
ur, eins og þeir staðir geta verið
faliegir, sem hafa á sér svip at-
hafna og umstangs. Þa er Reykja-
víkurhöfn staður hinnar sígildu
rómantíkur um sjómanninn, því
skip koma og fara.
Skaut bakið úr fötunum,
skrámaðist og brenndist
Jótar urniu K.R.
Úrvalsliðið frá Jótlandi lck
fyrsta leik sinn hérlendis í gær-
kveldi við KH. Léikar fóru þann-
ig, að Jótar sig'ruðu með fjórum
mörkum g'egn engu. Liðið sýndi
mjög góðan leik og liafði mikla
yfirburði yfir andstæðingana.
Jótarnir Iéku tvímælalaust betri
knatlspyrnu en norska landslið-
ið á dögunum.
Mikill vöxtur hlaupinn
i útgerð á Grænlandi
Sex hundruð Færeyingar eru
í Hrafnsey í Vesturbyggð. Hins
vegar eru ekki meira en tvö til
þrjú ár síðan landróðrarbátar
Múta Bretar
Norömönnum?
Ríkisútvarpið skýrði frá því í
gærkveldi, að norska bláðið Lo-
fotposten, sem er liið skelegg-
asta málgagn, hafi birt þá frétt,
að Bretar hafi gert norsku stjórn
inni það tilboð að afnema inn-
flutningstolla á norskum fiski
gegn því, að Norðmenn geri
enga tilraun til að færa fiskveiði
landhelgi sína út í 12 mílur, og
greiði auk þess atkvæði með 6
mílna landhelgi á liafréttarráð-
stefnunni, sem ákveðið er að
Iialda á næsta ári.
Færeyinga voru þar fimni tals-
ins. l>á i'engu þeir álíka mikinn
afla á þremur og hálfum mánuði
og Grænlendingar á allan báta- j
flota sinn það ár, enda virðist;
nú mikill vöxtur vera lilaupinn í;
þessa útgerð Færeyinga við j
Grænland.
Á sfðastliðnum vetri voru Fær,
eyingum heimilaðar landsstöðvar j
fyrir liundrað óg tuttugu báts-J
hafnir (skipshafnir) í viðbót við í
þær sextíu, sem þeir liöfðu áð- j
ur. Þeim eru því heimilaðar!
laiulsstöðvar fyrir liundrað og
áttatíu báta í ár. Af þessu sést,
að nú virðist vera að hefjast stór
felld færeysk-dönsk-grænlenzk
samvinna uin fiskiðnað og stór
iðju á Grænlandi. En í þessari
áætlun er íslands livergí getið.
Tveir ísfirzkir bræður, Kjartan
og Trausti Sigmundssynir hafa í
vor sótt til Hornstránda á vél-
bátnum Heklutindi og stundað
þar ýmsan veiðiskap. Voru þeir
framan af vori einkum vi'ð eggja
töku, en hafa síðán mest sinnt
refaveiðum. Á laugardag síðastl.
voru þeir að fuglaveiðum í Reka-
vik bak Höfn. Það slys henti
þá eldri bróðurinn, Kjartan, sem
er um tvítugt, er Iiann var á
hlaupum á flúðum þar í f jörunni,
að lionuin skrikaði fótur og skall
hann aftur á bak í grjótið og
lilaut allmikla byltu. Kjartan var
með hlaðna haglabyssu um öx,
og hljóp lileðslan úr byssunni
við fallið. HIupu haglaskotin
upp eftir baki Kjartans, tættu
af honum fötin og skrámuðu
hann nokkuð á hakinu, en þó
ekki avarlega. línnfremur
brenndist liann mikið af púður-
reyk auk þess sem hann lilaut'
meiðsl við sjálfa byltuna í f jöru- j
grjótið. Má þó telja lireina mildi
að ekki fór enn ver.
Trausti, bróðir Kjartans, kom
lionum til hjálpar og tókst að
koma honum út í bátinn og lialda
af stað til Isafjarðar. Jafnframt
var lækni gert viðvart, og mætti
hann þeim bræðrum á miðri leið
og gerði að sáruni Kjartans þar
í bátnum. Hann var síðan flutt-
ur á sjúkrahúsið á ísafirði og
líður nú allvel eftir atvikum.
AHmikið er iim það að menn
lialdi til Hornslranda til rekavið-
ar, eggjatöku og silungsveiffa. Er
það í senn skemmtan góð og gef
ur nokkurn arð í aðra liönd. GS.
hópnum, sem fór héðam í gær.
Tamningaskóli er rekinn hér á
hverjum vetri og hefur það glætt
áhugann mikið. Nú e<r orðið töki-
vert um það, að unglingar eyði frí-
stundum sínum í að ala upp hesta
og temja þá.
Á morgun fer svo lest vörubíla
Framhald á 11. siSu.
Fljúgandi diskar
yfir Islands-
bryggju í Khöfn?
NTB-Kaupmannahöfn, 8,
júlí. — Þrjár danskar Ijós-
myndir styrkja grun manna
um aS til séu brátt fyrir allt
„fljúgandi diskar".
Tveir danskir stúdentar fóru sl.
nótt út á Amager-eyju kl. 4, þeg-
ar flestir sváfu vært. Hugðust þeir
athuga fuglalífið við ströndina. Er
þeir höfðu skamma stund sinnt
þeirri iðju sáu þeir stóran svart
an hlut svifa með miklum hraða
háf't í lofti. Bar hann yfir íslands
bryggju. Tókst öðrum piltinum að
ná þrem ljósmynudm af flykkl,
þcssu. Sérfræðingar segja að
myndir þessar séu stórmerkilegar.
Danska herstjórnin lætur máíið til
<sín taka og kannar rækilega hvort
nokkur flugvél hafi verið á ferð
á þessum sióðum s.l. nótt. Ekkert
sást á radarkerfinu í Kastrup, en
það er ekki að marka því að það
er ekki starfandi um þet'ta leyti
nætur.
Þeir byggja höfn
meðan hinir veiða
Sjómenn í Sandgerííi skipta raeí sér verkum
SUKARNO, forseti Indónesíu, hefur
lagt f.ram r.áðherralista sinn, sam-
kvæmt byltingarstjórnarskránni,
sem nú hefur aftur tekið gildi í
landinu. Er Sukarno nú nær ein-
valdur í landinu.
Síldin feitari
á vestursvæðinu
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Möfg skip eru enn við síldveiði
á vestursvæðinu, flcst við Stranda
grunnshorn. Fengu allmörg skip
sæmilega veiði í fyrrakvöld og'
fyrrinótt ,en sildin óð lítið og
var veidd eftir mælitækjum. Sú
isíld sem hcr, veiðist er betri og
eilari en á austursvæðinu, og fer
hún öll í söltun. Horfur þykja
vænlegar um framhaldandi síld-
vciði á vestursvæðinu. G.S.
Sandgerðingar og útvegs-
menn í Miðneshreppi, sem
ekki lögðu til atlögu við öfl-
un síldarinnar fyrir Norður-
landi og munu vera heima í
sumar, hófust handa við að
bæta aðstöðuna fyrir útgerð-
ina og sjómennina hér sunn-
anlands strax upp úr 17.
júní.
Hafizt var handa um lengingu
hafnargarðsins fyrir nokkrum dög
um og vinna við þetta mannvirki
um hálfur annar tugur manna. —
Yfirverkstjóri er þekktur hafnar-
gerðarverkstjóri, Bergsveinn Breið
fjörð, en flokksstjóri Sveinn Páls
son, Sandgerði. Kafari er dugmik-
ill maður, Grímur Guttormsson.
Lífhöfn
Vonir standa til að lengja garS
inn um ca. 50 metra og myndi
við það skapast all mikið betri
(Framh. á 11,- síðu)
Erlendar fréttir
í fáum orðum:
MEÐ NÝJU SAMKOMULAGI þlað-
anna i London og verkfalls-
manna fá hlöðin nú nóga prent-
svertu fram að næstu helgi, en
óvíst er, Iivernig þá tekst til um
útgáfu blaðanna.
RÍKISSTJÓRN GHANA viðurkeniidí
í gær útlagastjórn Alsír i Kaíró.
Flest kommúnistaríki og araba-
ríki hafa áður viðurkennt útlaga-
stjórnina.