Tíminn - 10.07.1959, Side 3
TÍMINN, föstudaginn 10 júlí 1959.
Mafia, ógnvaldur allra tíma
Illt uppeldi - Í upphafi var morð -
Síðar íjöldamorð - Óskráð lög -
Boðorðin íimm og sjötta boðorðið
- Landvinningar - Mano Nero -
réglur og lög, allt saman munn-
legt og hvergi skráð. 5 höfuðreglur
voru mest áberandi og gilda enn í
dag:
Hvað er Mafía? — Mafía burður, eftir því, sem munnmæli þróazt I „Morte alle Francia Italia Boðorðin 5
er eitt elzta glæpafélag, sem hernla- að franskur hermaður í anela,“ eða á íslenzku: „Dauði yfir i. Mafioso verður að hjálpa
söqur fara af Það er félaos- Þjónustu hins hataða fursta An"e- alla Frahka, hrópar Italfa.“ Ur bróður í nauð, þótt hann sjálfur
trí v!n’. sem var yíirmaður Sikileyjar, þessum upphafsstöfum er sagt að ieg.gi líf og limi í hættu við það.
“P , ' réðist á unga og fallega stúlku, nafnið Mafia hafi orðið til. 2. Mafioso verður skilyrðislaust
blautu barnsbeini hafa verið sem var á leið til brúðkaups síns,
aldir upp í glæpum og klækj nauðgaði henni og stytti síðan ald-
um. Það er aldagömul fjöl- ur- Brúðguminn varð að vonum
Sá, sem tilheyrði þessum flokki,
var kallaður mafioso. I mörg herr- í reglunni.
að hlýða skipunum frá bróður eða
ráði, sem er ofar en hann sjálfur
skvldusambönd hefur enain oísareiður °S leitaðl morðingjanna ans ar borðust þeir á móti hinum! 3. Hann verður að skoða árás á
7 ” „ " a. . hrópandi dauða og tortímingu yfir austurrísku, spönsku eða frönsku bróður sem árás á sjálfan si« og
s.craö log, en þeim mun fleiri ana Frakka, með þeim vafasam-a yfirboðurum, kvöldu skattheimtu-j hefna hans, hvað sem það kostaít
óskráð, sem hafa gengið árangri, að hann var sjálfur drep- menn þeirra og drápu verði lag-| 4. Mafioso má ekki undir neim
mar,n fram af manni, frá lnn- Sagan -um morðin breiddist anna. Innan flokksins voru settar um kringumstæðum snúa sér til
föður til sonar, móður til út umalla Sikiley, og franskir
voru miskunnarlaust drepmr, hvar
dóttur, svo ættliðum skiptir.
sem til þeirra náðist. Þetta var
eitt blóðugasta tímabil í sögu eyj-
Sögnin um uppruna Mafía er frá arinnar, og hróp brúðgumans,
13. öld. Vorið 1282 skeði sá at- „Morte alle Fancia“ á að hafa
ff
I found my thrill.. “
Sveipaður bláum náttföt- ekki vonum fyrr, segjá þeir, sem
umsat Louis gamli (Satchmo) ekkl- kunna að ;meta söná hans og
a fmcit'Ann ó i halda Því fralll> að umðurinn sé
Armstrong a rumbrik . gr0inilega sárþjáður af andar.
sjúkrahúsinu San Matteo, teppu. Hann var fluttur í snar-
Spóleto, Ítalíu, rótaði frá sér heitum í sjúkrahúsið, þar sem
súrefnishylkjum og sötraði hópur lækna safnaðist kringum
kaffi oq koníak. Svo breidd- Þennan lræ^,mann'AFyrsti dómur
. , . # ... . fell. Hjartabilun. Annar domur
ist hið fyrirferðarmikla bros fáll Lungnabólga. Þriðji dómur
út um andlit bans um leið og féll: Lungnabólga með aðkenningu
hann sgaði: — Ég held að af hjartabilun.
pápi gamli (hann sjálfur) sé
búinn að ná sér.
Kunni ekki ítölsku
Eftir að snillingurinn hafði
Þetta var þegar milljónir aðdá- hjaráð af eína nótt með aðstoð súr
enda Hlöðvers handsterka biðu í efnistækja og deyfingarlyfja, kom
skelfingu eftir nanari fréttum af einkalæknir hans, dr. Alexander
líðan hans, eftir að ítalskir læknár Schiff frá New York, sem hafði
höfðu spáð illu um afdrif hans. verið með honum á reisunni, og
Það byrjaði strax eftir komu hans ákvað að veikindin stöfuðu frá
til Spoleto, eftir langa tferð í lofti veilu í lungum vegna ofnotkunar
og á láði. Hann átti að halda þeirra. — Hann er búinn að blása
skemmtun um kvöldið og Sullivan frá sér lífitórunni, sagði han-n.Hainin
ætlaði að kvikmynda athöfnina. sagði enn fremur, að ekki hefði
Skyndilega var hann gripinn ofsa- verið um neina hjartabilun að
legum verkjum fyrir brjóstið og ræða, heldur hefði sú sjúkdóms-
átti í erfiðleikum með að anda, og greining stafað af því, að ítalskir
En ekki nóg með bað:
Rétt eftir 1880 uppgötvuðu
þeir tilveru Ameríku. Þar fundu
þeir starfssvið, sem var alveg við
þeirra athæfi. Þeir stóðu að baki
ógnvaldsins „Svarta höndin."
„Svarta höndin“ var aldrei neinn
leynifélagsskapur, heldur notuðu
mafiosoarnir isvarta hönd sem tákn
hver öðrum til glöggvunar, og al-
menningi til hrellingar og síkelif-
ingar. Heima á Sikiley höfðu þeir
til skiftis notað skeiðahníf, haus-
kúpu eða hönd sem tákn, en fundu
það út, að fyrir „úestan“ hafði
höndin mest áhrif.
Mano Nero
Lucky Luciano, meintur höfðingi Mafia.
samúðarskeytum hvaðanæva úr
heiminum, m. a. frá Rainer prins
af Monaco og Grace konu hans,
Danny Kaye, Duke Ellington o.
Með nátthúfu í stað trompets.
Fyrstu fórnardýr þeirra voru
ítalskir bændur og kaupmenn,
sem þekktu veldi þeirra frá gamla
landinu. En fljótlega fengu ame-
rískir borgarar einnig að kenna á
klóm þeirra. Og ekki leið á löngu,
þar til hryllingur fór um menn, ef
nefnt var nafnið „Mano Nero“ —
„Svarta höndin".
Árin liðu. Margir af fremstu
mönnum Mafia voi-u nafnfrægir
fyrir þessa starfsemi. Lögreglan
vissi um athæfi þeirra, en vantaði
oftast nær sönnunargögn til þess ’
að taka þá úr umferð, því þeir ■'
voru nógu sniðugir til þess að nota
aðra til skítverkamna, og sátu
gjarna sjálfir í lystisnekkjum sín-
um eða öðrum viðlíka stöðum og
dunduðu við einhverja saklausa
iðju, svo sem laxveiðar, meðan
ódæðisverk þeirra voru framin.
Einn frægasti foringi Mafia var
A1 Capone, hvers nafn mun lifa í
lögreglunnar eða annarra yfir- sögunni um aldir sem eins allra
skildu' ekki lýsingar Hlöðvers valda fil Þess að ná rétti siniim. mesta glæpamanns siðari tíma.
gamla á sjúkdóminum. ...®- Dauðasok er að viðurkenna
Meðan Satchmn harðiít við tllveru íelagsskapanns, tala um at-
manninn með ljáinn, rigndi yfí hafnlr halls eða konla UPP Uln nafn Ragnarök meðal Mafía?
a oiooui. | Að sjálfsögðu er eins mikið unn-
, ! ið á móti starfsemi svona fyrir-
6. boðoroið tækja og hægt er. En eigi að siður
_____o____ Á þessu sést, að í upphafi var að lifir Mafia góðu lifi enn þann dag
mörgum fleiri. Utan dyra hans Þakl Þessu ákveðin þjóðarhugsjón, í dag. Lögreglan í USA lét svo
stóðu meðlimir hljómsveitarinnar en Þegar Sikiley komst árið 1860 hljóðandi klausu frá isér fara í
og héldu heiðusrvörð. — Satch okk undlr yflrrað Italíu, var grunnin- blöðum á dögunum:
ar er sterkur eins og jarðýta, sagði um kippt undan tilveru Mafía. En — yið þefum nákvæmt — eða
einn þeirra vongóður. — Hann Mafiosarniir voru ökhingis ófúsir eins nákvæmt og við getum —
gefur Sankti Pétri langt nef að að gefast upp við sérgrein sína, eftirlit með 100 fremstu glæpa-
vanda. Og bassleikarinn Mort Her- sem hetjur og leynilegir valdhafar. mönnum Bandaríkjanna í dag. Þó
bert bætti við: — Ætli sá gamli Þelr höfðu aflað sér dæmafárrar er ekki þar með sagt, að við látum
eigi ekki eftir að leika sér nokkr- Þekkingar í morðum, mannránum, minni Spámenn eiga sig, Því við
um sinnum enn að trompetinu! öðrum ránum, Þvingunum, njósn- reynum að ráðast á glæpi alls stað-
Trúað gæti ég því. . um.°S fjöidamörgum öðrum glæpa- ar En hitt er rétt> að við þeinum
Og Louis gamli sýndi það svart greinum, og auk þess hafði eftir aðaistyrk okkar að þessum 100.
á hvítu, að hann var ekkert upp á Því sem tímar liðu, bætzt eitt boð- yið höfum lista yfir nöfn þeirra?
aðra heirna kominn. Skömmu fyrir orð Vlð hln ð, isem fyrir voru: en hann verður ekki birtur, því
brottförina frá Ítalíu gegnum Evr- ®- Mafioso leggur sig ekki niður það mundi þæði gera 0kkur erfið-
ópu til Austurlanda, sagði hann Vlð kkamlega vinnu, nema brýn ara fyrir með rannséknina og eins
við fréttamann Newsweek: — Ég lifsnauðsyn liggi við. yfirheyrslur, þegar að þeim kem-
hef aldrei verið jafn hraustur og Það gefur því auga leið, að ur En eftir þær iátum við nöfnin
nú. Mér hefur aldrei liðið jafn vel, mafioso verður að lifa af öðrum. uppi og þætum öðrum verðskuld-
og varir mínar eru nú sterkari en á komandi áratug 'stunduðu uðum á iistann f staðinn .
nokkru sinni fyrr Mitt slagorð er: Þeir iðju sína sem ræningjar og
Haltu heilsunni, e.n kærðu Þig koll iUÞýði a Sikiley. (Endursagt Esshá.)
óttan um peninga.
Nótur eru nófur
Aðspurður, hvar hljómsveitinni
hefði verið bezt tekið, brosti hann
aftur fyrir eyru og svaraði: •— Alls
staðar, þar sem við höfum komið,
var uppselt. Næstu áheyrendur?
Það er ekki gott að segja. Nótur
eru nótur, hvar sem farið er um
heiminn. Ég get aðeins sagt það,
að hvar sem við höfum komið,
hefur fólkið verið mjög vingjarn-
legt og virðist liafa notið hljóm-
listar okkar.
— Við fórum iti'l Laindsins helgia
og sáum alla helztu staði biblí-
Uinin'ar, Þangiað ættir þú að fara’,
lagsi. Þar er margt að sjá.
Við vorum i Genf um leið og
stjórnvitringarnir. Við héldum þar
tvær dásamlegar skemmtanir. í
seinna sinnið voru nokkrir virðu-
legir klekrar viðstaddir. Ég vissi af
þeim fyrirfram. Það veitir undar-
lega þægindatilfinningu, að vita
menn hjá sér.
(frainhald á 8. ífðu'
Hérna sjáið þið splunkunýtt hljóðfæri. Þaö er að vísu ekki
beinlínis hljóðfærislegt í útliti, og um tóngæðin vitum við
ekki, en hljóðfærið heitir — SKÓHORN!