Tíminn - 10.07.1959, Síða 4

Tíminn - 10.07.1959, Síða 4
T í MIN N, föstudaginn 10. júlí 1959« EIRÍKVR VÍÐFÖRLI ÖTEMJAN NR. 8 2 „Ert þú reið ennþá unga m»r?“, ,, segir Eirikur við ingrið, en hún er j £Ö binda um sár hinna sjúku og - áærðu. Hún roðnaði og- stúð upp og j etamar: „Afsakið, ég þarf að fara." Eiríkur snýr sér að Ólafi og. segir: „Við þurfum að leggja kapp á að finna Harald, og þá, er standa á ,bak við hann. Ég er hrteddur um að Jóms vikingarnir standi á toak við þetta allt saman, þeir eru nógu ríkir til þess." (Hann þagnar litla stund og segir svo: ,JÞað er einnig annar mögu- ieiki, og hann er sá, að einhv.er mað- ur utan Noregs sé patturinn og pannan í öllu þessu. Böndin fcerast að Ránriki- í Vestur-Sviþjóð." 3P* DAGSiNS Þór munuð innan sicamms ver.ða fyrir miklum vonbrigðum tneð eimi. af beztu kunnmgjum- yðar, og svo langt á það jafnvel eftir að fara munuð verða óvinir á komandi, timum, Fostudagur 10. júií Knútur konungur. 181. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,09. Árdegisflæði kl. 9.03. Síðdeg- isflæði kl. 22,03. Lögreglustöðin hefur síma 111 66 SlysaVarðstofan hefur síma 1 50 60 Slökkviliðið hefur sírna 111 00 8.00 Morgunútv. 0.30 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútv. 12.25 Frétir og tilk. — 13.15'Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútv. 16.00 Fréttir og tilk. 16.30 Veðurfr. 19.25 Veðurfregnir. — Tónléikar. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Tvö stutt ðiljómsveitarverk eftir Ketelbey, „I klausturgarði" og „Á persnesku ornarkaðstorgi" (Frönsk hljómsveit leikur undh- stjórn Pauls Ðonneau; —plötur). 20.45 Erindi: Einn dagur á Márbaeka (Einar Guðmundsson kenn. ari). 21.10 Tónleikar, piötur). 21.25 Þáttur af músiklífinu (Leifur Þórar- inssoh). 22.00 Fréttir og veðurfregn- Sr. 22.10 Upplestur: „Óvinurinn", saga eftir Pearl S. Buck; III. og síð- asti lestur (Elías Mar rithöfundur). 22.30 Nýtt úr djassheiminum (Ólafur Stephensen kynnir). 23.00 Dagskrár- íok. — Lofiieiðir hf. — Edda er væntan- leg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl', 21 í dag. Hún held- ur áleiðis til New York kl. 22.30. Saga er væntanieg frá New York kl. 10.15 í dag. Hún heldur áleiðis til Amsterdam og Luxembourg kl. 11.45 Flugfélag íslands hf. Mlllilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl'. 08.00 I dag. Væntan- ieg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljixga til Akur- eyrar (2 ferðir), ‘Egilsstaða, Fagur- hálsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjai-ðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmapnaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á mobrgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). i anllverð ísl. krónn: 190 gullkr. = 738,99 pappirsfcr. Sölngeng. í Sterlingspund ........kr. eð,7l 1 Bandarikjadollar .... — 10,31 1 Kanadadollar .........— 10,9c 100 Gyllinl ................—431,11 109 danskar kr. — 230,31 100 norskar kr.........—228,5t 100 sænsfcar kr.........— 315,5t Í00 finnsk mörk ......... — 6,1C 2000 franskir frankar .... — 38,66 100 belgiskir frankar .... — 38,8t 100 svissn. frankar ...... — 876,Ot 100 tékkneskar kr.........— 226,62 100 vestur-þýzk mörk .... — 391,3C 1000 XJrur ............... — 26,02 LrlbúIS HólmgarSI 34 ÚHánsdeild f. fullorðna: MSnudagi U. 17—21, miðvikudaga o* föstudaga, kl. 17—19. Útlánsdejld og lesstofs í. börn Mánudaga, miðvikudaga og fösti ^aga kl. 17—19. ÚtibúiS Hofsvallagötu 14 Útlánsdeild f. börn og ftillorCna Alla virka daga, nema iaugardag* kl. 17.30—19.30. ÚtibúiS Efstasundl 26 Útlánsdeild f. börn og íulloröna Mánudaga, miðvikudaga og fösti daga kl. 17—18. Kvenfélagið Hringurlnn. Styrkur veittur úr Líknarsjóði ís- lands til Barnaspítalasjóðs Hringsins, í marz síðastl. kl. 1000.00, sem Kven- féi. Hringurinn þakkar hjartanlega. Gjöf til Leikfangasjóðs Barnadeild- aa’innar: Til minningar um Stefán Ragnars- son frá Skaftafelli kl. 1600.00. Gef- endur eru móðursystkini drengsins, þau Þórunn og Helga Pálsdætur, ‘Ríkarður, Hermann, Gísli, Ólafur, Pál'l S. og Jón Pálssynir. Kvenfél. Hringurinn þakkar gef- endunum hjartanlega. — Jæja, frú mín siæman hiksta? góð, hafið Krossgáta nr. 34 — Heyrðu Gunna frænka, það er grænsjápubragð að sósunni____pabbi sagði líka að þú kynnir ekki að búa til mat ... DENNI .DÆAAALAUSI Hver skrifar bezt um norræna samvinnu Lárétt: 1. sjávarþorp, 5. hraða, 7. súrnað, 9. grannur, 11. leita, 12. ... semi, 13. lærði, 15. á fljóti, 16. stutt- nefni, 18. bær (Strand.). Lóðrétt: 1. eiga afkvæmi, 2. höfuð ..., 3. fangamark biskups, 3. hryllir við, 6. frægð, 8. íláta, 10. vætla, 14. í tafli, 15. fornafn, 17. stefna. Lausn á nr. 33. Lárétt: 1 slydda, 5. l'óa, 7. Als, 9. gær, / 11. mó. 12. SA, 13. amt, 15 Rif, 16 í ýsa, 18 krafla 'Lóðrétt: 1. stamar 2. yls, 3. dó, 4. dag, 6. Drafla, 8. lóm, 10. æsi, 14. týr, 15. raf, 17. SA. Norræna félagið efnir til sam keppni í samvinnu við dag- blöðin í Reykjavík, Ríkisút- varpið og Blaðamannafélag íslands, um beztu grein árs- ins um norrænt samstarf, sem birtist í blaði eða timariti á þessu ári í tilefni þess að nú eru liðin 40 ár síðan Norrænu félögin í Danmörku, Noregi og Svíþjóð voru stofnuð. Samkeppnin nær til greina um norrænt samstarf í dag og framtíð arverkefni norrænnar samvinnu. Engin ákveðin lengd greinanna er tilskilin. Greinaflokkar koma einn ig til greina. Til þátttöku í samkeppninni er heimilt' að senda greinar sem hafa verið birtar í íslenzkum dagblöð- um, vikublöðum eða tímaritum á árinu 1959. Greinarnar þurfa að hafa borizt Norræna félaginu póst hólf 912, Reykjavík, sem úrklippa, eigi síðar en 15. jan. 1960. Norræna félagið áskilur sér birt ingarrétt' þeirrar greinar, sem verð laun hlýtur. Verðlaun. Bezta greinin. sem borizt hefur fyrir tilsettan tíma, hlýtur 5.000 króna verðlauu. Þær greinar, sem hlotið hafa fynstu verðlaun í hverju Norðurlandanna um sig verða svo sendar sameiginlegri norrænni dómnefnd og hlýtur bezta greinin 3.000 — sængkar krónur að verðlaunum. íslenzku ritnefndina skipa full* trúar frá dagtolöðunum í Reykja- vík, Ríkisútvarpinu, Blaðamanna- félagi Lslands og Norræna félag- inu. — Síðar verður tilkynnt, hvernig norræna dómnefndin verð ur skipuð. Flugsveitir Nato flýja Frakkland 200 bandarískar þrýstilofts- flugvélar frá Frakklandi verða fluttar til Bretiands. Þetta vair tMkyimnt í neðri mál- stofiinin'i í dag. L'aindvaamaráðhe/ i' a.nn lcvað ráðstöfuin þessa gerða vegna þess aið íranska sitjórmiin meitáðii fHujgsveitum NATO, sem útbúnar eru með kjámorkiusprengj uan u'm leyfi tiil að nota bækistöðv- ar í Fnakklamli. Llann kvað sömií regl'ui' myin>du glda um þesja flugsveit og þær, sem fýrir væru frá Biam^iiríikjumiutul í Bretlamdi, en í þeiim er m. a. ákveðið, B'ð 'eiklci megi varpa spremgjium úr fliugvélumi 'þessum miemia saonþyldvl toæði brezku og toamidarisJtu stjórn anrna korni til.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.