Tíminn - 10.07.1959, Qupperneq 6

Tíminn - 10.07.1959, Qupperneq 6
6 T í M I N N, föstndaginn 10. júlí 1959. --------------] Útgafaatfl i PRAMSÖKNAIWUNEKIiltlH Ritstjórl: Þórarlnn ÞórjLrimœs. Skrifstofux i Edduhúsinu tH UsdariMa Símar: 18 300, 18 301, 18303, 13303, KSN. (skrifstofur, ritstjómin og MiHiwml Auglýsingasími 19 623. ■ ii{r«Rliu 13333 Prentsm. Eddm hf. Síml «fttr fcL 10: 13340 Áróður afturhaldsins gegn samvinnuhreyfingunni FYRIR nokkrum dögum síðan birtist í aðalblaði danska íhaldsflokksins, Dag- ens Nyheder, viðtal við Mo- hamed Hatta, annan áhrifa mesta stjórnmálamann Indó nesíu. Viðtalið birtist í til- efni af því, aö Hatta var kominn til Danm. í þeim erindagérðum að kynna sér starfsemi dönsku samvinnu féiaganna, en forystumenn Indónesíu hafa mikinn á- huga á því, að byggja at- vinnuskipulag hins nýja rík is sem mest á grundvelli samvinnustefnunnar. í>að varð ekki annað séð á hinu danska íhaldsblaöi en að það léti sér vel líka erindi Hatta til Danmerkur. Miklu fremur mátti á blaðinu skilja, að það áliti Dönum til sóma, að þessi kunni stjórnmálaleiðtogi skyldi leggja leið sína til þeirra í þeim erindum að kynnast fé lagsstarfssemi þeirra. Allra sízt var nokkuð minnzt á það í hinu danska íhaldsblaði, að dönsku sam- vinnufélögin væru auðhring- ur, sem þjóðinni gæti stafað hætta af og því þyrfti að gera ráðstafanir til þess að hefta starfsemi þeirra í ein hverjar sérstakar viðjar. ÞAÐ er líka fyrir löngu hætt að sjást í norrænum ihaldsblöðum, að samvinnu félög séu auðhringur, sem varast þurfi og fólki geti stafað ógn af. Slíkum áróðri var nokkuð haldiö uppi um skeiö af öfgafyllstu íhalds- mönnum, en þær raddir eru nú undantekningarlítið þagn aöar. Seinasta stórfellda til- raunin, sem gerð var í heim inum til að stimpla sam- vinnuhreyfinguna sem auð- hring, var gerð af Hitler og félögum hans. Þeir létu ekki heldur sitja við áróðurinn einan, heldur fylgdi honum á eftir með því að svipta sam vinnufélögin frelsi sínu til hags fyrir þá auðhringa, sem studdu Hitler til valda. ÞAÐ er á þessu sviöi, eins og svo mörgum öðrum, sem málflutningur og starfshætt ir Sjálfstæðisflokksins bera miklu meiri keim af vinnu- brögðum Hitlers og félaga hans en íhaldsflokkanna á Norðurlöndum eða í öðrum lýöræðisríkjum Evrópu. Hér getur að líta dag eftir dag í Mbl. og Vísi hinn aftur- gengna nazistaáróður um samvinnuhreyfinguna sem hættulegan félagsskap, sem þjóðinni stafi nú stórfelldari hætta af en nokkrum öðrum. Sizt er þó samvinnuhreyfing in öfíúgri hér en annars stað ar á Norðurlöndum, þar sem danskir íhaldsmenn láta vel af, er stjórnmálaleiðtogar frá Asíu og Afríku heim- sækja Danmörku til að kynnast starfsháttum sam- vinnuhreyfingarinnar og hyggjast að taka þá sér til fyrirmyndar. Danskir íhalds menn gera sér ljóst, aö ekki er með neinum heilbrigðum rökum hægt að halda því fram, að félagssamtök, sem eru skipuð miklum hluta þjóðarinnar og standa öllum opin, eigi nokkuð skylt við auðhringa. Dæmin eru líka alltof ljós um það, að sam- vinnufélögin eru einmitt ein bezta vörn fólksins gegn auðhringunum. BLÖÐ SjálfstæÖisflokks ins láta sér ekki aðeins nægja að reyna að ófrægja samvinnufélögin sem auð- hring, heldur eru nú farin að nota stór orð um það, að gera beri sérstakar ráð- stafanir, ef starfsmenn sam vinnufélaganna og aðrir sam vinnumenn snúast nokkuö til andspyrnu gegn lygaáróðri íhaldsins um samvinnufélög in, og fylkja sér því um þann flokk, sem einn tekur heill og óskiptur svari sam- vinnunnar, Framsóknarflokk inn. Mbl. hefur nú jafnvel í hótunum við samvinnu- menn ,ef þeir leggjast ekki niður eins og rakkar og taki hinn nazistíska lygaáróður um samvinnufélögin með algerri þögn og undanláts- semi. Það er hægt aö segja í- haldinu það í eitt skipti fyrir öll, áð viðbrögð samvinnu- manna verða ekki á þessa leið. Árásunum á samvinnu- félögin verður mætt með gagnsókn en ekki undanláts semi. Árásirnar á samvinnu félögin gefa einmitt sérstakt tilefni til að athuga hvar hið raunverulega auövald á ís- landi er að finna og hvernig hagsmunum þess yrði þjón- að, ef forkólfar Sj álfstæð'is- flokksins fengju aukin völd í sínar hendur. Það er líka orðið meira en tímabært, að almenningur geri sér þetta nógu vel ljóst. RÓGURINN um sam- vinnufélögin sem auðhring, afsannast vel á því, að ný- lega er lokið aðalfundi S.Í.S. þar sem mættir voru um 100 fulltrúar, lýðræðislega kjörn ir í félögum, sem telja yfir 30 þús. félagsmenn. Sé hægt að tala um nokkurn lýðræð- islegan félagsskap á íslandi, þá koma samvinnufélögin vissulega í fremstu röð. Hitt er hins vegar ekkert undar- legt, þótt þessu vilji fulltrú- ar hins raunverulega auð- valds leyna, m.a. með lyga- áróðrinum um SÍS sem auö valdshring. En þeim mun ekki verða kápan úr því klæðinu, því að til þess er þessi blekking of augljós og sá tilgangur, sem er á bak við hana. Saar hefur nú verið sameinað V-Þýzkalandi að fullu og öllu Hið umdeilda Saar-hérað er að lokum sameinað Þýzka- landi (Vestur-Þýzkalandi) eft ir að hafa verið fiórum sinn- um um lengri og skemmri tíma undir franskri stjórn — á 17. öld undir Lúðvík XIV., á byltingartímunum frá 1798—1815, eftir fyrri heimsstyrjöld frá 1920 til 1935 og að lokum eftir síð- ari heimsstyrjöld frá 1945. Þetta eiitt segir sína sögu um aðstöðu Saar-búa i himu sífellda stríði Frakka og Þjóðverja um þetta aiuðuga hérað. Saar er landa mærahérað eims og Elsass og Lothringen, ertit hiinna stöðugu þræluepla á iandamærum Þýzk'a- lands og Frakktends. Pólitískt ör- yggii þcsBÉra héraða verður káninBke ekki fyllil'ega tryggt, fyrr en með siaimeinimgu Evrópu, sem ■marga hugsjónaríka stjórnmála- mernn dreymir um, og hirnn sameig inlegi miarkaður Evrópu er fyrsti vfsir að. Breytingin á réttarstöðu héraðsins mun hafa margvíslega röskun í för með sér, pólitíska, efnalega og félagslega Kjarabreytingar í kjölfarið Saiar hefur verið kastað mi'li þessara ríkja hvað eftir amanað, en um traust framtíðartengsl við lainmað hvort 'þeiirra heíur venið ýmsum erfiðleikum háð, en þýzku mæliandi íbúar héraðsin's eru fleiirá. og þeir hafa óskað eftir s'amein- ingu við Þýzkatamd. En það þarf ekki eimgöngu að yfirstíga pó-li- tísfea erfiðleika, það e>ru ein'niig féiagslegar og efn'aihagslegar hindr anir í vegi. Viinmuteum voru s'möggtum hærri í Saiar undir stjórn Þjóðverja, em hins vegar hafa fétegsiegir styrkir og alþýðutryggimgar verið mum meiiri' undir sitjórn Frakfeia og síð- ustu ár hefur Vestur-Þýzk-atend ektai staðizt samanhurð við Saar hvað það smertir. Þar eru þyngstar : á metunum hinar frönsku fjölr skyldubætur. Það fylgir því margs komar röskun á högum íbúann'a í kjölfar breytingiarinn'ar á réttar- stöffu héraðsims og þeirra breyt- inga mum helzt gæta hiá llaumþeg- um. Hið lága verðteg á ýmsum anikilvægum þýzkum vörum mun bæta mokkuð upp hiin miargvíslegu frönsku hlumniimdi, sem Saarbúar missa nú úr grepium sér. Þýzkar vörur eru bæði betri og ódýrari og það mun h'afa sín áhrif, er friarn líða s'tuinidir. Vegma missis aliþýðutrygginganin'a hafa laumþeg- ar reymt að tryggja sér — að minmisiba kosti í mæstu framtíð — nofefeuð hærri teun em ailmieinmt ger iat í Þýzkalamdi. T. d. hafa námu- verkameinm tryggt sér mun hærri laiun en náiuuverka'memm í Ruhr i'hafa og fjölskyldubætuniar mumu : halldiaist með sam'a sniði — þótt þa'uujg að enm verður g-eitt með fyrsita barini. AfstaSan til A-Þýzkalands Viðhorfið til Ausitur-Þýzk'atemds I getur vald'ið Saar-búum mestum erfiðteikum og þetta hefur valdið al'viarlegum áhyggjum í Bonn. Ef hið „frjálsa" vesturþýzka efnahags ■ kerfi veldur ínikium erfiðieikum I ! i Saar m un það verða erf iður j þrándur í götu siarnieiiningar Þýzfea- l'auds og Vestur-Þýzkalandi í óhag. Memm hafa velt því fyrir sér í Bomin á hvern veg austur-þýzka stjórnim og Sovétríkm munu haga efn'ahagspólitík sinini í Aus'tur- Þýzkakmdi í næstu framtíð — ■hvort þeir muni koma á fót víð- tæifeum alþýðuitryggimgum og fjöl- sfeyMubótum til að vega á móti ' hinum lágu launum og leggja með því áherzlu á S'tórbætt Íífskjör Austur-Þjóðverja til að öðtesit mieirli pólitíslkiain styirk gagmvart Vesturvelduinum í Þýzfcalanusmál- imu. Það getui’ orðið vestur-þýzku stjórninni þungt í skauti og Saar getur þvi orðið prófstcinn á þau vanda'mál, sem hin kapitalísfea Við efnahagsinnlimun Saar í Vestur-Þýzkaland, fóru 100 bílar í !est yfir landamærin meS 600 milljón vestur-þýzk mörk, sem leysa skyldu frankana af hólmi. Á myndinni hér fyrir ofan sést, hvar verið er að landa þýzkum mörkum í einn af bönkum Saar-héraðsins. sitjórin Ve'situ'r-Þýzkalands fær að ur-Þjóðverja í kol'aframleiðslunni glíma við í Éramtíðlimm'i. , er nú úr sögummi. Sambúð Frakka og Þjóðverja Á hinn bógiinin getur Sa'ar einm- ■ig orðið prófs'teinm á sambandið milli Frakkte'nds og Þýzfea'lamds á hinum S'ameigiin'lega marfe'aði Evr- ópu. Með imnl'imuin Saiars í Vestur- Þýzfealamd fellinr brott tollverndim gegn þýzkum vörum, en í Sa'ar liefur verið mjög trausitur markað- ur fyrir friansifear vörur. Það verð ur því mifeið áfai'l fyrir Fak'ka að mi'ssa þem'nan útflutni'ng, því að það veður emfitt að feeppa við Þjóðverja um markaðinm, því að þýzfear vörur verða fiuitbar toll- frjálst til Sa'ar. Innlimun Saars mum mjög styrfeja efnahagsaðstöðu Vestur- Þýzkalands' í Evrópu. Vestiur-Þýzkia land verður mesta iðnaðarveMi Evrópu og það jafnvægi, sem Frökkum tófest að halda við Vesit- Spónn úr aski Frakka Eininðg þetta mun verða Frökk um þumgt í skauti. Auðvitað niumu verða ftutt kol frá Saar til framskra veriksmiðja áfram og járn frá Lothrimgem' mum verða flutt til Saar eins og verið hefur, en Frakk ar imiuinu sa'mt fá S'karðari htut en þeir höfðii. En það sikal' h'aft í hu'ga, að kola'iðnaður Saar getur orðið Vestur-Þjóðverjum byrði, er fram í sækir, því að þeir eiga þeg- ar í erfiðleifeum með að -feoma Ruihr-kolum sínumi út. En röstoun á jafmvæginu mun S'kerpa Frakka í ba'náttunni fyrir bættu og traustara efnahagskerfi og herða á olíuvimnslu þeiirra í Sah'aina-. Þeitta gerir lauism Al'sír- deiiluininar enn brýnmi og lausin heinmar er því höfuðviðfangsefni franskna stjórnarvalda á næstunni. (Endursagt úr Politiken) „Ef þið viljið stríð, skuluð þið fá það” Krustjoff siofaði sfér ord og hétamir í viStaíi vi'® Avereii Uarriman NTB-New York, 7. júlí. -— Averell Harriman, fvrrver- andi ríkisstjóri í New York, er nýkoniinn heim úr heim- sókn til Rússlands. í grein í Life segir hann: aS Krustjoff hafi í viðtali við sig talað dig urbarkalega og viðhaft hót- anir og ugg.vekjandi ummæli. Averal Harriman var á sínum tíma sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu. í viðtalinu lýsti Krustjoff því yfir, að ef Bandaríkin vildu ekki fallast á umbætur í Vest'ur- Berlín, myndu Rússar grípa til eigin ráða og binda endi á rétt- indi vesturveldanna þar. „Ef þið viljið stríð, skuluð þið fá það, en minnist þess ,að það verður ykk- ar stríð. Flugskeyti okkar fljúga sjálfkrafa,“ sagði Krustjoff. Sama afstaða í Genf Harriman segir í greininni, að viðtalið hafi leitt í ljós, að Ráð- stjórnin myndi taka jafn ósveigjan lega afstöðu og áður, er utanríkis- ráðherrafundurinn kæmi saman aftur í Genf á mánudaginn. f grein í sama tölublaði af Life er sagt, að Krustjoff hafi lýst' yfir, að Rússar hefðu látið Kínverjum í té nægilegt magn flugskeyta til að ráðast með þeim gegn Formósu, og Rússar myndu ganga í lið með Kínverjum, hvenær sem þeir á- kvæðu að taka eyjuna, jafnvepþótt' það kostaði styrjöld. Eisenhower siðar Krustjoff Eisenhower telur hótanir og stóryrði sízt til þess fallin að bæta sambúð stórveldanna. Sagði hann þetta við blaðamenn er hann var spurður um álit á viðræðum Krustjoffs og Harri- man í gær. Taldi hann ummæli Krustjoffs óviðeigandi og ó^kyn samleg. Ekkert myndi vinnast með hótunum. Ekki virtist hann hafa rnikinn áhuga á heimsóknium Krustjoffs vestur. Ekki viidi hann þó aftaka, að formleg heimsókn Krustjoffs gæti komið til mála.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.