Tíminn - 10.07.1959, Page 11

Tíminn - 10.07.1959, Page 11
T í >11N N, föstudaginn 10. júli 1959. Haugfé sýnt norðan lands og austan Pétur Selvararjarl Salómonsson hringdi til blaðsins í gær, staddur á Blonduósi. Kvaðst hann þar kom inn á sýningarferð sinni um Norður- og Austurland, en þar snun hann í sumar sýna .gull og gersemar, er hann hefur sótt í haug Sóta jötuns í Reykjavík. Hóf Pétur ferð þessa snemma í vikunni og nam fyrst staðar á Hvammstanga, þar sem hann hélt sýningu við góðan orðstír og fjöl- menni. Sama var sagan á Blöndu- ósi. Hins vegar kvaðst Pétur verða að fara fram hjá Skagasfrönd, því að síld æði þar á land og vildi hann ekki trufla fólk í önnum, en' hins vegar hugsa af hlýhug og' milái tií Skagstrendinga. Næst liggur leiðiii til Sauðárkróks og síðan heimsækir hann helztu borg ir norður og austur um í rél'tri vísitasíuröð. — Auk gullsins sýn- ir íPétur málverkið fræga af orr- usiunni í Selvör, dannebrogskross forláta góðan og vopn ýmisleg. Hestamannamót <Framh. af 1. síðu.) héðan frá Akureyri á mótið. Með þeim verða fluttir stóðhestar, sýn- ingarbross og kappreiðarhestar. Að sjálfsögðu fór mestur fjöldi isýningarhrossanna og kappreiðar- hestanna í gær. Þeir, sem fluttir verða á bílum eru úi'valsgripir, sem eigendurnir vilja fara sem bezt með, áður en í slaginn kemur á Sauðárkróki um helgina. E. D. Gjöf, sem vekur athygli EISENHOWER FORSETI og Herter utanríkisráðherra héldu í gær i fund til undirbúnings utanríkis- ! ráðherrafundinum í Genf, sem á | að hefjast aftur á mánudaginn. Nýlega barst Blindravinafélagi íslands gjöf frá ónefndum manni kr. 790,00, sem skrifar á þessa leið: GrÓílir Og garíÍHr „Þetta er gjöf'til félagsins og er það gjört í minningu þess, að ég hefi haft góða sjón í 79 ár, og hefi því fengið að njóta þeirrar fegurðar, sem fyrir augtin hefur borið, á fögrum vetrarkvöldum og sólbjörtum sumardögum. Þetta er lítið korn í mælinn, en það er sagt, að margt smátt geri eitt stórt. Guð blessi félagsstarfsemi ykkar, sem vinnið að því að létta þeim sporin, sem í skugganum búa.“ Þetta er lofsverður hugsunar- háttur, að gleðja aðra í minningu þess, að njóta góðrar sjónar í 79 ár. Víða á Norðurlöndum gefa menn til blindrastarfsemi gjafir, sem þeir kalla sól-gjafir. Þessi aldraði maður gæti verið upphafs maður að sólgjöfum til blindra- starfsemi hér á landi. — Beztu þakkir til hins ókunna manns, sem lýsir hug sínum svo vel í verki. Blindravinafélag íslands. Þ.Bj. íslenzki hesturinn iFramhald af 12. síðu). ferð á þá staði 4sem útundan urðu í sýningarferð hans í fyrra sumar, með sömu myndir og þá. Fyrsta sýning verður í dag, 9/8 í Vestmannaeyjum, sýnd verður kvikmynd frá Finnlandi og víðar, m.a. þjóðhátíðin í Eyjum 1958. Sandgertjingar (Framhaio ,c c síðu) aðstaða við lönducf úr bátunum hér á síídarvertíðinnL í Imist o^ þonskvertíðinni á komandi vetri, en engan veginn bætir þetta þó að fullu úr brýraii þörf útgerð- arinnar í Sandgerði. Aðstaðan hef ir verið með eimdæmiun erfið, ekki sízt þegar litið er á þær staðreynd ir, að höfnin í Sandgerði hefur "að miklu leytr verið lífhöfn sjó- manna við Suðurnes og Faxaflóa. Hlusfa vel Það má sannarlega vera öllum gleðiefni, þegar íbúar sjávarþorps leggjast svona á eitt, að skipta með sér verkum. — Enginn mun lá hafnarverkamanninum í Sand- gerði á þessu sumri, þó hann hlusti vel eftir síldarfréttum frá félögum sínum fyrir Norðurlandi, en það er jafnframt von og ósk, að þeir komi allir heim í betri höfn að afloknu sumri, Mynd um Noreg Um miðjan þennan mánuð fer hann til Danmerkur og tekur þar mynd á vegum Norræna félags- ins danska á unglingamóti í Hinds gavl, en fer að því búnu aftur til Noregs og fullgerir þar kvik- mynd af Noregi, sem hann hefur unnið að undanfarin tvö ár. Að því búnu kemur hann heim aftur og fer þá í sýningarferð um allt land, með Noregsmyndina o.fl. (Framhald af 5. síðu) auðveldlega myndað rætur við liðhnútana og orðið að nýjum jurtum. Sum haugarfafræ spíra lí(ka á haustin. Geta þá hinar ungu smójurtir stundum lifað veturinn og blómgast isnemma næsta vor. En flest fræin spíra á vorin. Líklega deilist haug- arfinn í marga stofna, enda lagar hann sig furðanlega eftir skilyrðum. Smáflugur heim- sækja oft arfablómin, en sjálf. frævun mun einnig alloft koma fyrir, einkum í dimmviðrum og súld. Ýmsir fuglar sækja í haugarfa og hann þykir góður handa fuglum í búri og kjúkl- ingum. Danir kalla hann fugla. ■ gras. Til er lika að menn „eti óvin sinn“ og noti ungan haug. arfa sem salat og spínat. — Norðmenn og Svíar kalla hann vatnsarfa, end er megin hluti hans vatn. Fiskur er oft búinn til sendingar í köldum, rökum arfanum og helst óskemmdur mun lengur en ella. Fyrrum var haugarfi dálitið notaður til lækninga. „jurt þessi kælir, mýkir ‘bólgu og þrota. Nýtek. inn, kaldur arfi, sé hann lagður við hörund, stillir og kælir hita, verk og bólgu. Seyði af nýjum arfa, sé drukkin af því peli í senn, mýkir vallgang, græðir og örvar matarlyst". Svo segir í gömlum urtalækningabókum, en ekki veit ég hvort nokkur fótur er fyrir þessari arfalækn- ingatrú.------ Líklega hefur haugarfi strax horizt í hlaðvarpa landnáms. mannanna. Hann vex nú svo að segja um allan heim. Sviinn Wittrock telur að til séu 211 sænsk alþýðunöfn á haugarfa og 51 norskt. Sýnir það hve al- kunnur hann er, og að menn hafa átt í höggi við hann öldum saman. Hér er hann kallaður haugarfi, taðarfi, arfi og jafn. vel fleiri nöfnum. Arfinn á sína so'gu. Ingólfur Davíðssou. W.W.V.V.VAWWAW.V.W.W.W.W.WWiW.WAy ■- .« í Kvennadeiid Síysavarnafélagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð ef næg þátttaka fæst, til Norður- og Austurlands í næstu viku. — Þær félagskonur, er taka vilja þátt í ferðinni, geta fengið allar upp- lýsingar um ferðina á skrifstofu félagsins í Gróf- inni 1, sími 14897 föstudaginn kl. 10—12 og 2—5. NEFNDIN Fríverzlun (Frainhald ar 12. síðu) í fréttum frá London aegir, að bændasamtökin þrenn á retlands- eyjum hafi í dag lýst yfir megnri óánægju sinni yfir þeim ívilnun- um, sem brezka stjórnin hefur veitt Dönum um innflutning á landbúnaðarvörum, aðallega svína fléski og osti. Sagði talsmaður bændasamtakanna, að þessar íviln anir myndu aðeins leiða til óheilla vænlegra sveiflna á ílesksverðinu, en það hefur verið stöðugt um nokkurt skeið. Umræður í brezka þinginu Brezki landbúnaðarmálaráðherr ann svaraði í dag fyrirspurnum 1 þinginu varðandi samninginn við Dani, sem birtur var í gær. Sagði hann, að sízt væri verið að þröngva kosti bænda í Bretlandi. Á hitt bæri að líta, að þess væri engin von, að Danir leyfðu frjálsa sölu erlends iðnaðarvarningis í landi sínu nema landbúnaðarvör- um þeirra væri tryggður öruggur mai’kaður. Hefði því samningur þessi vérið óhjákvæmiiégur til að stuðla að framgangi fríverzlunar ríkjanna sjö. r« V.%W.V.V.%W.,.V.V.V.,.V.,.V.,.V.V.V.VAV.V.V.V.,.V. V 5 W.VAV.V.VAVAV.V.V.V.V.V.VAVW.W.’W.V.V.V; r' “« W Síldarstúlkur Nokkrar síldarstúlkur óskast til Raufarhafn'ar ;í strax. Upplýsingar í síma 32800, Reykjavík og hjá V Kaupfélaginu, Raufarhöfn. í Söltunarstöðin SKOR, Ij BORGIR h f. Íf í V.V.W.V.V.V.V.V.V.W.V.VW.W.VW.W.W.V. Kópavogs-bíó Sími 191 85 Goubbiah [Elsk mig.úoubbiah/ ENESTAAENDE FANTASTISg flot CInemaScopE í IOO% UNDEHHCiONING Spandinct til Boiítepunktet JCAN M\GAlS ÓYiðjainanleg, frönsk stóRnynd um ást og mannraunir. r æl Jean Marais, Della Scala, Kerima. Sýnd kl. 9 A$ fjallabaki Sprenghlægileg amerísk skopmynd með Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Bönnuð börnum yngri en 16 éra. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. GqS bílastæðl. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 6.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Tripoli-bíó Sími 11182 Víkingarnir IThe Viklngs) Heimsfræg, stórbrottn og vtðburðx rfk, ný, amerísk stórmynd frá Vtt lngaöldinni, Myndin er tektn I lltum og CinemaScope á söguftðOr anum í Noregi og Bretlandl Klrk Douglas Tony Cortis, Ernest Borgnlns, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. BSnnuð börnum. í Tjarnarbíó Simi 22 1 40 Umbuðalaus sannleikur (The naked trufh.) Leikandi létt ný sakamálamynd frá J. A. Rank. Brandaramynd, sem kemur ðllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Ungar ástir (Une krerltghed) Suzann* Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9 Hrííandt ny dönsk kvikmynd us angar ástlr og alvöru lifsins. Með- el annars sést barnsfæðing 1 mynd inni. Aðalhlutverk lelka hlnar uýja ítjörnur wAv.v.msww.mv.'Mmmw.vAW.vw. 1 1! N auðungaruppboð annað og síðasta, á húseigninni nr. 26 við Heiðar- J gerði, hér í bænum, þingl. eign Unnsteins R. Jó- ;I hannessonar, fer fram samkvæmt kröfu hans á Jl eigninni sjálfri mánudaginn 13. júlí 1959, kl. 3 v síðdegig. Kaupfélög Borgarfógetinn í Reykjavík. Gamla bíó j Síml 11 475 1 Ðalur konunganna \ (Valley of the Ktngs) 1 6pöimandl, amerísk tillcvlkirtynd tékin í Egyptalandi, og fjaBar um ledt að fjársjóðum í forxram gröf- um. J Robert Taylor, Eleanor Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. .1 1 Austurbæjarbíó 98 C tl |ui|S Bravo, Caterint (Das elnfache Midehw Sárataktega skemmttieg og taStg! at Þýzk eöngva. og gamanmynd i tttnm. — Danskur texti Aðalhlutverkið leikur og eyogat ' tangvinsælasta söngkon* UvrdpTU ) Caterlna Valente j Býnd kl. B 4 Nýja bíó Sími 11 5 44 BetlÍ8túdentinn (Der Bettelstudent) 1 1 Þessl bráðskemmtilega, þýaka gan* anmynd, sem gerð er eftlr sám- nefndri óperettu Carl Mlllðoker'a, sem Þjóðieikhúsið hefur sýnt und- anfarið, verður endursýnd I kvöld kl. 5, 7 og 9 Stjörnubíó Síml 18 9 35 j Skuggínn á glugganUm (The Shaden on the wlndew) Hörkuspennandi og viðburðarlk, ný, emrísk sakamálamynd. Phll Carey, ’ Betty Carrett. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. SíSasti sjóræninginn Hðrkuspennandi sjóræningjawynd. Sýnd kl. 5 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Simi 501 84 Gift ríkum mann* Þfak úrvalsmynd. Johanna Matz Horst Buchhoh Sýnd kl. 7 og 9 1 T Myndin hefur ekkl verið ux hér á landJ 6. vlka. •fnd il Vantar vinnu frá miðjum| september. Hef Samvinnu-| skóalpróf. Upplýsingar gef-1 ur Sigurður Hreiðar, Tím-| anum. Shni 18300 eftiri kl. 2. I REYKT0 EKKÍ í RÚMlNO! Húseigendafélag Reykjavíkur ituiiiimmiuuiM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.