Tíminn - 11.07.1959, Page 1

Tíminn - 11.07.1959, Page 1
| e s i o^umJ Listamannalaun bls. 7 Söngvari á H. B., bls. 3 Foringjar blökkumanna í Afríku, bls. 6 íþróttir, bls. 10 13 árgangur. Reykjavík, laugardaginn 11. júlí 1959. 143. blað. varnarliðsmanna Sátu skjálfand í b!autu tjaldi um nótt á Þing- völlum og voru fluttar til Reykjavíkur Kárastöðum í gær. Heldur er sukksamt hjá fólki sem liggur úti á Þingvöllum um helgar á þessum tíma og nokk- uð ber á því að varnarliðsraenn sæki hingað með íslenzkar stúlkur í íylgd með sér. ^Fyri-r nokkru komu varnarliðs- mii:i hingað á Þingvelli með leyf: upp á vasann tii helgardval- ar. Levfi þessi voru gefin út á Kefiavikurflugvelli. Ekki leið á löngu áður en tók fyrir þessár leyflsvéitingar. Þrjár stúlkur Það er ekki langt síðan að Þjóð garðsvörður og lögregla tóku þrjár Valt oní Vaiiwrlfðsbíll, scm var á leið til Akureyrar, valt af brúnni yfir Bægisá í gær. Þetta var s.tór flutn ingabíll og dró liann á eftir sér benzínvagn; Rakst benzínvagn- inn á annan brúarstöpulinn er bíllinn fór yfir brúna með þeim afleiðingum, ,að bíllinn valt út af öðrum brúarvængnum og nið- ur í ána. Þrír menn voru í bíln um pg slasaðist einn þeirra illa á höfði oig var fluttúr í 'sjúkra- hús á Akureyri. stúlkur á Þingvöllum og fluttu þær til Reykjavíkur. Stúlkur þess ar voru allar undir tvítugt. Þær voru í fylgd með varnarliðsmönn um og höfðust við í tjaldi. Mikil rign:ng var þennan dag og um nóttina blotnuðu svefnfæri stúlkn anna. Þjóðgarðsvörður og lög- reglumenn rákust á stúlkurnar hríðskjálfandi í tjaldinu er þeir voru á eftirlitsferð seint um kvöldið og uindu að því bráðs'n bug að flytja þær til Reykjavíkur. Eins konar æSi Fleira en vosbúðin varð til þess að Þjóðgarðs'vörður og lögregla taldi ástæðu til að koma stúlkun- um í öruggara húsaskjól. Á stúlk unum. var einskonar æði, þegar mennirnir komu að tjaldinu. Þó fannst engin vínlykt af þeim, — Þegar til Reykjavíkur kom var einni stúlkunni komið í hendur móður hennar og hinumi til síns' heima. Fyrstu farþegar | En flull'ningurinn til Reykja- vrkur bar ekki meiri árangur en j þann, að fyrstu farþegarnir, sem ' stigu út ú,. áætlunarbifreiðinni á hlaðinu á Valhöll daginn eftir, 1 voru þessar þrjár stúlkur. Virðist rFramhaM i ii iðal Fréttaritari Tímans í Ölafsvík segir: Nauðsyn að hafnar- bót Ijúki í sumar Ólafsvík í gær. — Sanddæl- ur vitamálastjórnarinnar hafa Verið að störfum í Ólafsvík á IjSnæfellsnesi 1 vor, og er verið áð undirbúa lengingu hafnar- garðsins um 31 metra. Þvkir ganga hægt starf þeirra. Á- kveðið er að ljúka lengingu jiafnargarðsins í sumar, og Fyrsta síldin til Ólafsfjarðar Öláfsfirði, 10. júlí. — Um há- degisbilið í dag kom.m.b. Kristján liingað með um 1000 mál og tunn- ur. Fékk hann um 700 mál af þessum afla austur við Langanes, en hitt fékk hann í nótt út af Rauðunúpum á leið sinni vestur. Úagði hann hér upp um 300 tunn ífr í'sált og í frystihús, en afgang ínn fór Kristján með inn í Krossa nes. Síldin, sem hann fékk út af Rauðunúpum var stór og feit og i'eyndist fiíumagn hennar 18— %X%. — Þetta er fyrsta síldin sem kemur á land til söltunar á þessu álirnri og var hún lögð upp hjá Jökli h.i'. B.S. vona menn, að það takist þrátt fyrir seinaganginn í starfi dælanna, ef veðrátta helzt sæmileg. Heyinu rakað saman Eins og vélin hefur leyst hrífuna og brúnbrístindana af hólmi, eins hefur pilturinn i sæti rakstrar- véiarinnar leyst kaupalconurnar af hólmi, sem áður fyrr sóttu um langa vegu í kaupavinnu yfir suniarið. Nú fara ungu stúlk- urnar í síidarvinnu til Siglufjarð- ar eða Raufarhafnar, og æ sjaldn- ar sést bregða fyrir hvítum skýlu- klútum á teig. Þótt kannski sé nokkur eftirsjá í fyrri heyskap- arháttum, vinnst nú bæði greiðar og léttar að hirða hey vegna véla eins og þessarar. Tvö 12x12 metra ker voru steypt í fyrra, og bíða þau eftir að vera sett niður. Ólafsvíkingum (Framhald á 2. íðu) Verða þeir sauð- iausir í eitt ár? Reykhólahreppur giitur af vegna mæðiveikinnar Ágætur fundur i FUF í fyrrakvöld Takmarkid er: tvo þingmenn í Reykjavík Félag ungra Framsóknar- manna hélt ágætan fund í Framsóknarhúsinu í fyrra- kvöld. Framsöguræður fluttu hinn nýkjörni þing-1 maður flokksins í Reykjavík, Þórarinn Þórarinsson og varaþingmaður flokksins i Reykjavík, Einar Ágústsson. Hörður Helgason, formaður fé- lagsins setti fundihn, en Bergur Óskarsson Var fundárstjóri. For- maður félagsins tók það fram, að funduriinn- væri haldinn til að j ræða um þann sigur, sem Fram-1 isóknarflokkurinn hefði unnið í Reykjavík í kosningunum. Sagði hann að menn væru samankomn- ir til þess sérstaklega að undir- húa að fylgja þeim sigri eftir i haustkosningunum. Umræður á fundinum urðu hin ar fjörgustu og tóku tíu menn til máls fyrir utan frummælend- ur. Állur fundurinn sýiidi að mikill áhugi ríkir nú í röðum ungra Franiisóknarmanna um þá baráttu sem er frám undan til að 'tryg'gjiai iþað, éð Fnamsókniar- flokkurinn fái tvo menn kjörna á þing í Reykjavík í næstu kosn- ingum. Reykhólum I gær. — Eins og kunnugt er af fréttum, þá kom upp mæðiveiki i fé á Mið- húsum í Reykhólahreppi í marz í vetur. Sauðfjársjúk- dómanefnd hefir nú látið girða hreppinn af, og var því verki lokið um síðustu mán- aðamót. Girðinigin liggur úr Þorskafirði upp Þorgeirsdial, á hreppamótum G'Ufuidalssvei'tar og Reykhóla- hrepps og n'orðiu’r undir hreppa 'iriörk Strandasýslu og suðuir í Berufjairðargirði'ngu. Mestur hl'uti Reykhólahrepps er innan þessa hólfs. 3600 fjár 1 þesisu hólfi nnvn vora um þrjú þúsuind og sex hundruð fjár full- orð'iið. Enn er ekki fuHráði'ð hvort allt fé úr hólfiriu verði skorið inúður á næsta hausti eða seirnni pairt sumiars, eða hvort einungiis verð'ur skorið niður fé a'f sýktuni og gruniuðium bæjum. Með niðurskurði Snemma í miaí viar haldinin fund i,r hér um þetta mál og var Sæ- muridur Friðriks'son, framkvæmda stjóri Sauðfjárveikiva'rniamna mætt 'ur á þeim fundi. Þ'ar var rætt ýt- anleg'a um máiið og kom þá m.a. í lj'ós að mikil'l nieiriihluti bænda var imieð m'ið'urskurði í öilu hóif- inu í haust. í gær var svo aftur hádirin fuindur um málið og kom þá enim í Ijós áhuigi fyrir niður skíurði í hólfiinu. Hins vegar voru fjáreigeridur ekki á eitt sáttir um, hvort þeir set'tu að gera tiliögur 'Uim aauðieysi í hólfiinu í eitt ár eða ekki. Bræösla hefst á Vopnafirði Vopnafirði í gær. — Hingað hef- ur borizt mikil síld í dag. Hér hggja við festar 10 síldarskip og bíða löndunar og eru þau fiest með fullfermi. Verður ekki búið að losa úr þeim fynr ein á mong- un, því að það er aðeins einm löndunarkrani við verksmiðjuna. Hálfnað er nú að fylla þrær 'síldarverksmiðjunnar og muis bræðsla hefjast á morgun. Verk smiðjan getur brætt 3500—3700 mál á sólarhring. Aðeins hefur verið borið við að salta og hafa nokkrar tunnur verið sykursaltaðar, en síldin er enn mögur. Veður er ágætt' á miðunum út af Langanesi, skýjað en úrkomu- laust. Allgóð veiði mun hafa ver- ið á miðunum fyrripartinn í dag en lekki er vita'ð um aflamagn. Vitað er um nokkur skip, sem hafa verið að leita eftir löndun og má búast við því að þau séu með fullfermi. K.B.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.