Tíminn - 11.07.1959, Síða 3
T í M I N N, laugardaginn 11. júlí 1959.
9
Nýr söngvari á Hótel Borg
andi að undanförnu, en nú
ríður Hótel 6org á vaðið
með að hnekkja þessu lítil-
lækkandi áliti á okkar eigin,
innlendu ágætismönnum,
með því að ráða einn
bezta dægurlagasöngvara,
sem íslendingar eiga yfir að
að ráða, RAGNAR BJARNA-
SON, í stað erlendra söng-
krafta, sem hafa skemmt
þar hingað til.
Björn R aukinn og endurbættur -
Ragnari teflt fram móti útlend-
ingum - Farið NU á borgina -
★
Lifutrs við enn í þeim hugs
unarhætti, að íslenzkir lista-
menn standi stéttarbræðrum
sínum erlendis að baki?
Þetta hefir verið æði áber-
sveitairstjórain'n: Björn R. Eimalrs-
Bon.
Þegair mifcið er í 'húfi, fær Ragn
ar hjálp váð söngiinn. Þá rísa þelr
úr. sæitium sínum, Ólafur og Björn,
og 'leggjiai honum llið. Og ef dæma
vair itil þess, að Raginar upphóf
sína rauist og hefir ekki þagnað
síðan, — ekki len'gi í senn, að
minnsta ■ kosti. „Síðan hefur mér
ekfci 'þýtit að opna munniinn”, segiir
Björn.
Atvinnuleyndarmál
Hljómsveit Bjönns R. Einarsson-
ar ásamt Ragnari Bjarnasyni hefur
á boðstólum ÖIL helztu lög, íslenzk
og erl'eind, gömul og mý„ allt efitir
smefck maintnia og vinsæl'dum I'ag-1
lainina. Aðsipurðir hvernig þeir fa!ri'
að því að ná í suma textaina á ainn
larlegum tungumálum, líta þeitr I
hver á ainmian, kima v-ið og tel'jia
það aitv'inin'ulieyndarmál. En ein-
hvenn veginn gera þeir það skilj-
'ainleg't, að þeir m'uni hafa fulton
rétt höfunda itit að fara með þá
skal eftir meðfyligjiandi mynd af texta.
„Nú liggur vel á mér ...."
Áhrifamikið Húsgagn
Gæðavaggan góða
Þér konur, sem þykist of
holdugar! Vitið þér, að vís-
indin hamast við að finna
upp hvert þægindið á fætur
öðru til að tæta af yður þau
kíló, sem þér eruð í vand-
ræðum með. Eitt nýjasta og
að sögn framleiðanda bezta
tækið heitir Magic Couch,
eða Galdravagga. Þetta er
eins konar legubekkur ■
þrem hlutum, sem hreyfir
yður nákvæmlega á þann
hátt, sem nauðsynlegur er
fyrir vöxtinn. Þarna liggið
þér og látið fara vel um
yður, meðan galdrar raf-
magns og annarra vísinda
færa yður æskuvöxtinn aft-
ur.
eu ailllt kom fyrir ektoi. Hún léttist
a'ð vísu dálitið, eiu límur líkiama
hennar urðu litið ská'rmi fyrir því.
Og hið horfna kom lítoa un-d-ir
eiitís aftur.
Og Ragnar er svo sem etoki al-
eimm. Með honum er hljómsveit
Björns R. Einarssonar, autoin og
-enclursikipuð. í henn-i eru nú 6 ú-r-
vals listam-en'n, þar af þrír, sem
nú tili skanwns fíma ha-fa verið í
KK-sex-tettiinum, þeir Ragnar, sem
leikur á sín eigiin raddbörad og jtáfE-
finnin'gaistrengi áheyrenda, Ólafur
Gaukur gítar, og Krisitján M-agm-
ússoni, píainó. Og þá er að'eiins eft-ir
að m-efma baissailéitoaramm, Ám-a Eg-
iis, trommulelkairann Guðjón Ing-a,
og e-ktoi satoa-r lað tnefnia hljómL
þeim þremeraniingum, eru áhrifin
af þeim söng harla góð og ánægju
leg.
Nauðsyn kom til
Ra'gn-a'r er óþa-rft að kyinm'a fyrir
ístendimguim, því hamm er miú bú-
imira lað stoe-mmta -með sörag sínum
sí'ðam- 1952. Þá toomst haran irtn í
„i'ðraiina" morður á Akurey-ri, þar
sem hairm og itv-eir aðr-ir þá mý-
græðingar í stétt hijóðfæra'leikara,
em. ha:n:n Lék þá á t-rommiur, feng.u
að reyraa' sig, með því skilyrði, að
einhver þeirna gæti sungið. Það
Nú er bezt að fjölyrða
ekki meira um þetta, en
sjón er sögu ríkari. Farið
því sjálf á Hótel Borg ann-
að kvöld, sunnudagskvöldið
12. júlí, og skemmtið ykkur
við óminn frá hljómsveit
Björns R. Einarssonar og
söng Ragnars Bjarnasonar,
eftir það vitið þið, hvar bezt
er að drepa tímann á síð-
kvöldum, það sem eftir er
sumars, a.m.k.
Og ektoi aðeins æsikuvöxtirtn.
Ef haran hefir ekki veni'ð alveg
ful'lkomiran, fáið þér algerlega mýj
eftir —
ran og eindurbættam vöx-t. Við höf-
1 -um að v-ísiu ekki orð araraaxra em
j (ílriamlieiðairadalras við -að styðjast,
en harara hlýtur þó að vit-a hvað
tenra -e!r að segjá, þegar haras
éigin framleiðs‘l'a á í hl-ut. Hamm
Ixeft-ir ammars Stauffer, og þetta
inýja igaldmatæki er liðu-r í áætíum
ihairas, sem heitir Stauffer Horne
Redueirag P'liam, eða Áætlun um
betaa rými heirnm fyrir.
Eitt lítið ævintýri
Sem dæmi upp á kröftugatr
ve-rikainir þessa þarfaþings, segir
hairan söguna. af J-anice Petersom,
Jaimestown, North Dak-ota:
Janiice var þekikt að eirastötouim.
marangæðum og viðfelldmu við-
móti. En. samnt var hemni aldrei
boðið út. Ástæðam var einfaldiega
sú, að ihúm var í alltof góðum
holdum, vóg 93¥2 tog.
Eirau siirani sem ofita-r var henmi
■samt boðið í samtovæm'i, þar sem
hún sá eiran vísan Chuck Kimraey.
Og stnax frá upphafi vissi húm,
að ailur heiniraar ástarstafli liafði
verið hlaðiiran' handa þessum
m'airarai ei'raum og eingum öðrum,
og ákvað þegair að greraraast fci'l
móts við aðrair konur og giftasit
þessum mairani.
Hún hafði reynt að megra siig
áður, mik'ií- óstoöp! Hún hafði
reynt að h'aida í miati.ran við sig,
fara í m'atairkúria- eftir uppskrift-
.um, og -lagt á sig ofsalegt erfiði,
Fyrir —
Til 'allrar hamingju -fyrir Jam-
iee okk-ar rakst húra á tímarit, þar
sem greinit var frá því, hversiu
mikill fjöldi tovenma í Fo-r-t Morg-
an, Ooiorado, hefði öðiazt hinm
rétta vöxt við að fylgja húsrým-
iragaráætlum Stauffers. Hún dró,
mjög réttiiega, þá ályktum, að
„fyrsit þeiilm tótost þa-ð, hlýtur
mér að takast það líka.“
Viljinn er fyrir öllu
Svo hún lagði til atlögu. Strax
-frá ibyrjum var breytirag m-erkj-
ainle-g; seinitimetrar o-g kíló mummu
burt og hurfu.
Örfáium mánuðum seiinmia hitti
iJ amliee Chiuck aftuir, af hr-eiinini
tilviljun. Nú var röðin komim að
honu-m að verða ástfamgimm.
Síðan er far-ið fljót-t yf-ir sögu,
en það má vera lýðum Ijóst, að
inmiain stoamm's giíftusit þau, og Mfa
væntamliega í 'hamingju'sömu hjóma
bamdi, og þegar Chuck fer að fá
-sústau, leggst hairani um hríð á
Gald-ravöggu konu sinmar.
Kunraum vér svo þessia sögu
eigi lémgri.
Endir.