Tíminn - 11.07.1959, Side 6
6
TÍMINN, laugardaginn 11. jiili 1959.
Útgefandl t FRAMSÓKNAK^Lði&KURiNB
Ritstjóri: Þóraxlnn Í>órart3ut*®»t
Skrifstofur i Edduhústnn rti Uaúargtts
Símar: 18 300, 18 301, 18241, ••9*93. 18 2M.
(skrifstofur, ritstjórnin og gSaSunesjii
Auglýsingasimi 19S23. • AfgraONUa 12222
Prentsm. Edda hf. Sfml afttr *L 18: 12848
„Aldrei aftur vinstri stjórn'
í HINNI nýloknu kosn-
ingabaráttu, notuðu forkólf
ar Sjálfstæöisflokksins eitt
vígorð meira en nokkuð ann
að. Það var gert að höfuð-
atriðinu á þeim fundum, sem
þeir héldu víðs vegar um land
íð, préhtað dag eftir dag,
með stærsta letri í blöðum
flokksins, og seinustu dagana
voru Heimdellingar látnir
ííma upp áróðursspjöld víðs-
vegar um bæinn, þar sem
þetta vígorð var skráð stór-
um stöfum. Þetta vígorð var:
Aldrei aftur vinstri stjórn.
ÞAÐ er full ástæða til
þess að þetta heróp íslenzka
afturhaldsins sé íhugað nokk
uð nánara. Það er m.a. mjög
gott dæmi um einræðis-
hneigð þeirra, sem þar ráða
ríkjum. Það myndi t.d. áreið
anlega þykja lítill lýðræðis-
bragur á því í Bretlandi, ef
jafnaðarmenn gengu til
n.æstu kosninga þar undir
herópinu: Aldrei aftur íhalds
stjórn. Sama myndi eiga sér
stað í Bandaríkjunum, ef
demokratar þar gerðu það að
vígorði sínu í næstu forseta-
kosningum: Aldrei aftur
stjórn republikana. Það
myndi heldur ekki styrkja
íhaldsmenn í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð, ef þeir
gengu til kosninga undir víg
orðinu: Aldrei aftur stjórn
jafn'aðarmanna. í öllum þess
uhi Iöndum, myndi það þykja
ósæmileg og ólýðræðisleg
stefna, ef það yrði gert að
vígorði að útiloka andstæð-
ingana frá stjórnarþátttöku
um aldur og ævi. Allt annað
er það, þótt barizt sé fyrir
því, að þeim sé haldið frá
stjórnarþátttöku næsta kjör
tímabil. Að því loknu er það
málefni kjósenda að dæma
um það, hvort sá tími skuli
framlengdur eða ekki.
Sennilega verður að fara
alla leið aftur í tímann til
Hitlers, ef menn ætla að
finna það sem aðalvígorð í
kosningabaráttu, að and-
stæðingarnir eigi að verða
utangarðsmenn um aldur
og ævi.
ÞETTA vígorð íhaldsins:
Aldrei aftur vinstri stjórn, er
vissulega íhugunarvert af
fleiri ástæðum en nú er
greint. Vinstri stjórnin, sem
sat hér að völdum 1956—59,
er óumdeilanlega einhver
mesta umbótastjórn, sem hér
hefur farið með völd. Hún
rétti stórlega hlut strjálbýlis
ins og sjávarútvegsins frá
því, sem veriö hafði, hún
hafði forgöngu um stærstu
iðnframkvæmdir og rafvæð-
ingu, hún tryggði þjóðinni
jafnbetri lífskjör en annars
staðar í Evrópu, á sama tíma
og hún gerði eitt mesta sjálf-
stæðisátak íslenzkrar sögu,
útfærslu firskveiðilandhelg-
innar í tólf mílur. Hún skyldi
betur við í efnahagsmálum
þjóðarinnar en nokkur önn-
iur stjórn hafði gert um
langt skeið, eins og hagfræð
ingar Sjálfstæðisfi. vottuðu á
síðastl. vetri. Svo farsæl var
stjórnarstefna hennar, að
Bjarni Benediktsson lýsti
nýlega yfir því, að það hefði
birt yfir atvinnulífinu, í tveim
ur íhaldskjördæmum, §ein-
ustu árin, eða einmitt á þeim
tíma, er vinstri stjórnin fór
með völd.
ÞEGAR þetta er athug-
að, er ekki undarlegt þótt
mönnum Verði á að spyrja:
Hvað veldur því, að forkólfar
Sjálfstæðisflokksins vilja
„aldrei aftur“ slíka stjórn?
Svarið er augljóst og ein-
falt. íhaldvsforkólfunum er
illa við stjórn, sem tryggir
miklar framfarir og næga
atvinnu. Þeir álíta hag-
kvæmt fyrir sig, að hér ríki
svipuð kreppa og ríkt hefur
í Bretlandi og Bandaríkjun-
um seinustu árin. Það sé
vænlegasta leiðin til að
halda kaupinu niðri og gera
verkalýðinn háðan atvinnu-
rekendavaldinu. Þeim er
illa við þá uppbyggingu at-
vinnulífsins, að atvinnutæk
in séu eign félagssamtaka
eða sveitarfélaga, því að
þeir vilja hafa þau í hönd-
um auðhringanna, sem halda
Sjálfstæðisflokknum úti. —
Þess vegna verður það eitt
aðalverkefni Sjálfstæðisfl.,
ef hann fær aukin völd eftir
næstu kosningar, að fram-
kvæma þá stefnu Einars Sig
urðssonar, að atvinnufyrir-
tæki, sem nú eru opinber
eign eða félagseign,' komist
í hendur „sterkra" einstakl-
inga. Þaö verða fjáröflunar
hagsmunir auðhringanna,
sem þá fá að ráða, en ekki
hin bitra reynsla margra
útgerðarstaða, sem hafa orð
ið að búa við erfiðustu aö-
stæður, þegar auðjarlarnir
ýmist steyptust úr stóli eða
kipptu að sér hendinni.
Það er til þess að reyna að
tryggja aðstöðu þeirra um
aldur og ævi, sem forkólfar
Sjálfstæisflokksins hrópa
nú: Aldrei aftur vinstri
stjórn.
ÞJÓÐIN hefur hins veg-
ar varazt þennan áróður
furðu vel. Sjálfstæðisflokkur
inn gerði ekki betur en að
standa í stað í hinum ný-
loknu kosningum. Sá flokur,
sem einn hafði stutt vinstri
stjórnina heill og óskiptur,
jók hins vegar fylgi sitt einn
allra flokkanna. Vel má þó
vera, að Sjálfstæðisflokknum
takist að hafa þau áhrif á
aðra flokka, að vinstri stjórn
komist ekki á laggirnar
fyrst um sinn. En annað er
þó vissara. Því meira og bet-
ur, sem menn kynnast stefnu
Sjálfstæðisflokksins í verki,
því meira mun þeirri stefnu
vaxa fylgi, að hér þurfi aft-
ur að koma til sögu svipuð
umbótastjórn og sú, sem fór
með völdin á árunum 1956
—1959.
Tom Mboya er nú skærasta stjarnan
á himni þjóðemishreyfingar Afríku
Tom Mboya er um þessar
mundir ein skærasta stjarn-J
an á hinum pólitíska himni1
Afríku. Það hefur gusf?ð
mikið um hann nú upp á
síðkastið, vegna áróðurs-
ferðar hans um Ameríku nú
fyrir skömmu. Tom Mboya
er aðeins 28 ára, en hefur
nokkur síðustu ár verið for-
maður verkalýðssamtaka
Austur-, Mið- og Suður-Afr-
íku. Hefur hann verið mjög
ötull forsvarsmaður samtak-
anna bæði út á við sem inn
á við.
Tom Mboya er nú leiðtogi þjóð-
erniissiinnia í Kenýa, oftirmaður
Jomo Kcnyatía, en Mboya trúiir
ekki á htnar frumstæðiu ofbeMis-
aðgerðir maumaiu-hreyfingarinniar,
se-m komu Kenyiaittia í faing-eM.
Kényatla er nú sloppiimn úr fang-
elsiiinu og Mboya e-r eimn þeirra,
sem skei-eg'glegia h-a-fa bariz-t fy-rár
því að mát hans verði te-kið upp
að nýju. En Mboya æ-tlar að sigra-
Evrópumenn með þeirra -eigiin að-
ferðum: Þjóðþ-iogi o-g verka-lýðs-
hreyfingiu.
Leiðtogi blökkumanna
Hainm vafcti fy-rst alme-nna a-'t-
hygl-i á sér, þegar ha-nm árið 1955
náði 33% lau'niahækkun fyr-ir 4000
hafnarverikameinin í Mombasa. sem
voru í venkf-alli. Stutitu síðar varð
ha-nn forsviarsmiaður blökikumaninia,
þegar hin nýja löggjafarsamkoma-
var sett á laggirnar í Kenýa 1957.
Hann kom því til I-eiðar, að fuM-
trúum blökk'Uimiamna á þi-nginu
var fjölgað úr 8 í 14, sömu íull-
trúaitöliu 00 'Evrópum-enn höfðu.
En takmark 'hans er a-ð fá jafnan
kosningarétt fyr-ir þær 6 miiljómir
iblökkum'ainna og 'hiina 60 þú's-.
Evrópumenn, isem búa í Kenýa.
Það þýðir að öll völd komast í
hemidur biökkumanna, eða með
öðrum orðu-m í hendur ha-ns sjálfs.
Hatar ekki hvíta menn
Hins vegar hefur hann stöðugt
að þessu visaíð á bug kröfu m-au-
man'mainina u-m að ail-Iir hvíblir
. menin sfculi rektnii-r úr lamdi.
I ,;Engi-nn ýaumsær áfríkans'kuir
leiðtogi getur -látið sig dreym-a um
-að stofna rí-kii sér-staiks kynsitofms",
segir Mboya. „Gh-ama, Líbe-ría,
Guinea, Súdan, Abbes'Ma, Ma-r-
okkó, Túnis o-g E-gypitaliamid Mða
dvöl hvítra marnna í löndum sín-
ium, sem 'l-ifa- og vimna hlið við
ihliiið við þá inmfæddu, og á hverju
áni fjölgar hin-um hví-tu í þessum
löndium. í þessum sj-áil-fsitæðu rífcj-
um eru ýmisar ástæðu-r sem lig-gj-a
að því, að 'hvítir memm e-ru efcki
rek-ni-r úr lamdi, og þau- virðasit
leiga auðvelt -með að komast hjá
iþvi idð -sýna hvítum mönniUm
fj'aimdsfcap. Að stefn-a að þvi a-ð
refca -hvíta menn fr-á Kenýa er
heimskuie-gt og liættulegt, já
sjálfsmorð“.
Stefn-a Mboya er því efcfci inn-
blásiin fcynþáttahaitri, og það er
fcia-nnski vegna þess að honum
hefir verið fekiið tnjög vel af
þeim, ef efcfci í Kenýa-, þá í E-nig-
landi og Bandarikjunum, en þa-r
-er þeldökfcum afríkönsfcu-m stjórn-
imáiaimönnum) sýn'd meiri) sa-múð
en- ef þeir ko-ma frá Ameríku.
Brezfci Verfcamannaflobk'uriinn tók
Mboy-a upp á anm-a sínia og kom
homum í 1-æri við Ruskiin Colle-g-e
í Ox-ford. Kynimti hann sé-r þar
vinnuaðbúð' við iðnaðarfraim-
leiðslu, pól'itískiar stofn-anir og al-
þjóðaipólitík.
Rekinn úr stöðu
Um þær mundir va-r harnn þeg-
a-r orði-nin áhrifamikill í verkalýðs-
hreyfilnigunmi, on hann hóf s-tjörn-
máiaiferil siinm 21 árs með því að
fcoma á sam'tökum meðai blökfcui-|
m-anna, sem varu í þjónusLnl
Mboya er aðeins 28 ára gamall, en hefur nm
nokkurt skeið verið forustumaður blökku-
manna í verkalýðssamtökum Afríku
Tom Mboya
brezfca rík-isins. Það varð til þess
-að tosinm va-r refciiriin úr stöðu sinni
hjá ríkinu s-em heiilbrúgðisfu 111rúi,
en afleiðingin varð sú að hann
heíigaiði sig emigöngu venkalýðs-
hrejdjinigu'nni.
Haiustið 1956 kom ha-nn heim t-il
Ke-ný-a með 35 þús. dollara frá
bainid-arísfcu verfcailýðsisamtökunu-m
AFL-CIO fil að réiisa n-ýj'a bygg-
iingu fyrir Verfcalýðssaímtökin í
Na-irobi.
Ekki Kikuyumaður
Það að Mboy-a hefir valið bar-
áttu-aðferði-r Evrópumianina í stað
hin-na- frumstæðu og ofbeMisfull'u
aðferða m'au-mau-miaininia, eirns og
Nkrumia-h gerði í Gana, sta-far
kannski að einhverju leyti af því,
að Mboya er ekki af Kikuyu-
kynflökknum -edns og obbinn af
-maú-mau-mannu-m eir. Mboya er
af Lou-kynflofc-knuim o-g forieldra-r
Ihjains voru fcaþólifcfcair. Haimn er
fæddu-r á smáey á Vifcto'ríuvatni
og -faiðilr hainis var landbú'n-aðar-
verfcatmaður. To-m fékfc sæmd'lega
f-ræðsiLu í toaþóls-kum skól-a, én gat
ekfci a-flað sér möiri menntunar
a-f efinial-egum ástæðum oig varð að
leóta- sé-r vitonu til að hjálpa við að
kom'a- yngri bræðrum sínuim á
legg-
Mikill áróðursmaður
En hini-r sérstæðu hæfileikar
hans á hinum póiitíska yet-tvangi
kom-u filjótt í ljós. Har.-n var
slyngur sfcipuleggjari og þó fyrst
o-g fremst áróðursm'aður og flutt-i
snjiaillar ræður bæði á swahili og
ensfcu. Enskan hefiir fcomið hon-
um að 'góðu haldi síðustu ár, því
í.S h-ann hefiir þeytzt um he-im-
iirani á vegum þjóðernishreyfingar
A-f-ríkubúa og orðið vel ágen-gt í
að -a-fiia hemnii viðurkeiimirigáir •—-
ti-1 stoaipraunar fyrir brezk stjórn-
arvöM.
Heiðursdoktor í Banda-
ríkjunum
Er h-ann fyrdr éigi alllöngu
sn-e-ni heiim -til Kenýa eftir að
ha-fa v-erið útnefmdiur heiðurs'dokt-
or við How-ard-hásfcó-Iar.n í Wa'sh-
iingiton, tók lögreglan á mó'ti hon-
um á flu.gvellinum í Nai-robi. Var
,faraingu-r ba-nis rann-s'afcaður gaum-
gæfileiga og la-gt hald á allmikið
aif sfcjölum. Á he-imleiðinini frá
B-aindiaríkjunum hafði harin fcomið
við í Túniis og átt viðræður við
Stjórnmálamenn þar, og það erti
stjórnina í Kenýa, s-em sfcipuð er
Evrópu'mönnum. Þega-r hinini
bandarísfci að=toðarutenríki-sráð-
henria um málefni- Afriku, -Joseph
Sa'tterthwite átti tal við sir Roy
Weiönsky forsætisráðiherra Suður-
Ródesíu, nú fýrir skömm-u áta-ldi
' foraæt'is'ráðherrann það, hve
I Mboya hefði ve-nið hampað í
! B'andaríkjunum.
I „Biöfckuímenn ge'ta a-Mrei skilið
! hið vestur-evrópska- form lýðræ'ðis-
ins“, sagði sir Roy.
Me5 vaxandi stjórnarfarslegu sjálfatæði hinna gömlu nýlendna, má gera
ráð fyrir baetfum kjörum og aukinni velmegun hins svarta kynþáttar
Afríku.