Tíminn - 11.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.07.1959, Blaðsíða 12
ar þrærnar að st af síld Veitingasali olli Haderslevslysinu Hann liggur nú milli heims og helju í sjúkrahúsi SæifíHegS vsSur á miðunum en þoka — búizt við áframhaidandi veiði ; Mikið annríki er nú í síldarstöðvunum norðan og austan ]ancls. Eru þrær verksmiðjanna sem óðast að .fvllast og á itaufarhöfn eru þær þegar fullar og milli 10 og 20 skip jneð sex til átta þús mál biðu þar löndunar í gærkveldi. 3ræðsla var hafin á Raufarhöfn og á Seyðisfirði og bræðsla íefst á Vonnafirði í dag. Reytingsafli var á mðiunum, SA áf Langanesi og á Digranes- flaki í allan gærdag, ó'ð síldin og fengu sum skip ágæt köst. Á Vest ur.svæðinu var einnig reytingur í gær en síldin óð ekki og lá svo djúpt að nætur náðu tæpast til hennar, en sjómenn lóðuðu þar töluverða síid. Á Siglufirði var alhnikið saltað í gær og fyrsta síldin barst í gær til Olafsfjarðar. Á Raufarhöfn er löndunartöf og allar þrær fullar. Saltað var á fjórum plönum á Raufarhöfn í gær. Síldin er jafnstór en horuð, þó eru feitar síldir innanum, allt Bræðsla hafin á Seyðisfirði SEYÐIS-FIRÐI í gær. — Fyrstu s'kipin komu hingað í gær með sí!:l. Voru það Gullver með 560 mál, Hafbjörg 540, Bjarmi 770, og Sigurfari VE 480. í dag komu þe-isi skip hingað: Pétur Jónsson með 723 mál, Jón Kjartansson 500, Smári 788, Valþór 850, Ófeig- iu' III. 700, Dalaröst 650. — Á xnorgun er Gullver væntanlegur 'hingað Theð. 750 mál. Bræðsla hófst í verksmiðjunni k;. 8 í kvöld. Er þró verksmiðjunn ar orðin full en hún tekur um 5200 mál. Um helgina verður tek- in í notkun ný þró, sem tekur um 10 þús. mál. Einnig verður tekin í notkun nýr löndunarkrani um heigina. Verksmiðjan á Seyðis- firði getur brætt um 3000 mál ó sólarhring. að 22% fitumagn. Feitust virðist síldin, sem veiðzt liefir undan Rauðunúpum meðalfitumagn um 21%. í gærkveldi var þoka á inið- unum, en veður lygnt og g'ott. Var búizt við sæmilegri veiði. Átuskilyrði eru sæmileg á mið- uniiin fyrir Norðausturlandi og sjómenn bjartsýnir um áfrann haldandi veiði. Samta'ls höfðu 56 skip -komið til Raufarh'afinar með síl'd kl. 4 í gær. Þessi höfðu 500 mál og þar yfir: Álftaines 500, Skipasfeagi 750, Helgi Fióventsson 500, Hrafn SveM'bj'arnarson 750, Heimir SU. 750, Hafdís 700, Sigurður 800, Heimir KE. 500, Böðvar 900, Hag- barður 7000 Svamur AK. 600, Sig- urvon 1000, Fjarðaklettur 850, Sjö Framhald á 11. síðu. Alþingi kvatt saman 21. júlí Forseti fsiainds hefir, að tillögu forsæti'sráðherra, fevatt Alþingi tl fiumidiar þriðjudagmn 21. júlí 1959, og fer þiinigsebning fram að lofeinmi guðsþj ónustu, er hcfst í dómkiirkjunni kl. 13,30. (Forsætisráðuneytið.) Landsmót skáta á Akureyri Landsmót íslenzkra skáta stóð yfir í Vaglaskógi 3.—7. júlí. Þar voru saman komnir á fimmta hundrað skátar, bæði innlendir og erlendir. Skátarnir reistu sér 5 tjaldbúðahvcrfi í skóginum, og mátti þar sjá hugkvæmni þeirra og snyrtimennsku í mörgum myndum. Skátafélag Akureyrar sá um mót þetta undir stjórn Tryggva Þorsteinssonar skátafor- ingja. Jónas B. Jónsson fræðslu- stjóri, skátahöfðingi íslands, og Hrefna Tynes, vara-skátahöfð- ingi, komu til mótsins, sem fór hið glæsilegasta fram. Efsta myndin sýnir samkomu skáta við sundlaugina á Akureyri, en þar var mótinu slitið. Á næstu mynd ræðast við forustumenn skát- anna, og á hinni þriðju eru skát- ar að leika og syngja við varð- eldinn í Vaglaskógi. Vestur yfir Hjalta- dalsheiði í blaíinu í gær var skýrt frá því, a3 seytján menn hefðu haldið vestur yfir Hjaltadalsheiði með hundrað hesta til móts á Sauð- árkróki. Áður en lagt var af stað, var hrossahópurinn réttaður fyr- ir ofan Akureyri. Þar komu ferða félagarnir saman, og þegar lagt hafði verið á hestana, var haldið sem leið iiggur út Kræklingahlíð. Myndin er tekin þegar riðið er frá rétfinni. — (Ljósm.: E. D.) Búið að loka skarð- mu á Mýrdalssandi Búizt við að umferð hefjist með eðlilegum hætti, í dag í fyrrinótt og í gær var unnið með þrem jarðýtum við að ryðia að varnargarðinum á Mýrdalssandi og í gær var búið að loka skarðinu. Enn er unnið að því að styrkja garð- inn og er búizt við að sam- göngur geti hafizt að nýju með eðlilegum hætti í dag. Bifreið Brands Stefánssonar, vegaverkstjóra, sem festist i flóð- inu, var náð upp á miðvikudag. Þetta er 10 manna Dodge-bifreið og var hún mjög illa farin er hún náðist upp. Full af sandi og aur og verður 'að .fafea hana sundur stykki fyrir stykki til að koma henni í gangfært lag. Umferð hófst strax í gær um Mýrdalssand, en bílarnir fóru ekfei um garðinn heldur sunnan við hann. Sandurinn er ennþá gljúpur og blautur eftir flóðið og er því ekki fært nema stórum bílum. NTB—Haderslev, 10. júlí. Leitinni á Haderslev-höfn var hætt að sinni í dag, en lög- reglan veit þó með fullri vissu um 8 ára telpu, sem var með bátnum og ekki hefir enn fundizt. Talið er að alls hafi 54 af þeim 98, sem á bátnum voru, látið lífið. í dag fla'ug þyrilvæn'gja lengi yfi'r slysstaðnum og gerði ræki- legia la'thugun, en hún bar engan árangur. Erfitt að þekkja líkin AIls íhefir tefeizt að þekkja 49 Iík, en það er mjög erfitt verk. (Framh. á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.