Tíminn - 15.07.1959, Side 1

Tíminn - 15.07.1959, Side 1
n s i ð u¥j Svíann, sem lærSi íslenzku eftir fyrirsögn kyndarans. bls. 7 13 árgangur. Fram til hárra heiða, bls. 3 Gróður og garðar, bls. 5 Viðsjá, bls. 6 Reykjavík, miðvikudaginn 15. júlí 1959. 146. bla®. Drekkhlaðið tiB hafnar Það er faríð að horfa vænlega með síldveiðarnar fyrir Norðuriandi. Skipin koma drekkhlaðin til hafnar. Siðastliðið fimmtudagskvöld kom Snaefell til Krossaness með 1834 máli Snæfell hefur alltaf verið mesta happafleyta og aflasælt.. Skipstjóri er Bjarni Jóhannesson, sem var aflakóngur í fyrra, eins og svo oft áður, en þá var hann með Snæfellið. (Ljósjn.: E.D.). Framleiðsla áburðar hefir stór minnkað undanfarna 10 daga Afleiðing atburðanna við Efra-Sog Rafmagnsskortur hamlar nú mjög starfsemi ÁburSar- verksmiðjunnar í Gufunesi. Má heita að framleiðsla þar hafi stöðvazt undanfarna tíu daga samfleytt. Eins og að líkum lætur stafar rafmagnsleysið af áföllum þeim er dunið hafa yfir Sogsvirkjanirnar undanfarið. Enn illvætt í jarðgöngun- um undir Dráttarhlíðinni Unnið er nú af kappi að því að bæta úr tjóninu er varð á mannvirkjum við Efra- Fall er varnargarðurinn brast þar í vor. Enn fellur allmikið vatn um jarðgöngin, en hinn hýi varnargarður er ekki nógu þéttur til að halda öllu vatnsmagninu frá. Er nú í undirbúningi að loka til fulls járnþilinu fyrir ofan garðinn, og mun eftir það ekki falla UnniS að aSSshenar lagfæringu, en ófyrirsjá- anlegt hvenær henni lýkur Blaðið átti í gær samtal við Iljálmar Finnsson, framkvæmda- stjóra verksmiðjunnar, um þessi efni. Hdnum isagðist svo .frá að ráðamenn Sogsvirkjananna hefðu strax skýrt frá því að verksmiðjan hlyti að mæta afgangi um raf- magn meðan verið yæri að komast yfir afleiðingar óhappanna þar eystra. Síðan stíflugarðurinn var fullgerður við Efra-Fall, eða að- faranótt 3. júlí s.l., hefur verk- smiðjan ekki fengið neitt raf- magn að kalla, enda hefur dregið til mikilla muna úr framleiðslu hennar. Er húrt nú ekki nema lítið brot af eðlilegri framleiðslu. Ekki er vitað hversu lengi þetta ástand varir, en það fer að sjálfsögðu : eftir því hversu ört hækkar í Þing j vallavatni og rafmagnsframleiðsla j eykst. Að vísu fær verksmiðjan1 aukna orku annað slagið, og er það undir ýmsum atvikum komið hverju sinni. Var þannig nokkur framleiðsla um síðastliðna helgi, en slíkt hrekkur að sjálfsögðu skammt. Engin hætta á áburðarskorti Nægar birgðir áburðar eru fyrir liggjandi í bráð, og engin hætla á að hann skorti í sumar. En það er annað mál, sagði framkvæmda- stjórinn, að um langt skeið undan farið hcfur varhrsmið(jan unnið undir raunverulegri framleiðslu- getu sinni. Stafar það af því að aimenningsnotkun á rafmagni hefur aukizt til muna, en Áburðar verksmiðjan á mikið komið undir þeirri afgangsorku sem unnt er að veita til hennar og mjög hefur drcgið úr. Eins og kunnugt er, byggir verksmiðjan allt starf sitt ' á raforku, og er því mikið undir því komið að unnt sé að staðaldri j að veita til hennar nægu raf- i magni. Eðlileg framleiðsla • Sementsverksmiðjunnar I Þá átti blaðið stutt tal við verk- ' fræðing við Sementsverksmiðjuna ! á Akranesi. Kvað hann nokkurrar j rafmagnsskömmtunar hafa verið : gætt þar, en ekki þó svo að haml- \ aði starfi verksmiðjunnar. Væri framleiðsla hennar nú því sem næst eðlileg. Hún á heidur ekki jafnmikið komið undir raforku og Áburðarverksmiðj-an, og fæx hluta af orkuþörf sinni frá Anda kílsárvirkjun. Varnargaröur- inn ötryggur Frá fréttaritara Tímans í Vík. Samgönigur eru nú aftur orðn ar greiðar um Mýrda'lssand eftir tepp una sem þar varð á dögunum, en hún stóð vikutíma. Búið er að fylla upp í skarðið í vamargarð- inn og stöðuigt unnið að því að styrkja hann. Mikið vatn liggur þó enn alls staðar á garðinum, en hann er rúmlega 5 kílómetra laoig ur, og óttast menn að erfitt verði að halda aftur af því, ef vatna- vextir aukast nokkuð. Garðurinn er allur gerður úr ægissandi, og vatnið ber stöðugt sa-nd að hon- um og sígur svo í gegn smátt og smátt þegar yfirborð þess hækk- ar. U.ggir menn að garðurinn geti brostið aftur þá og þegar og að erfitt verði að finna frambúða.r- lausn þessa máls. Ó.J. annað vatn um göngin en það sem lekur gegnum bergið en siíkt lekavatn hefur æviniega verið talsvert. Blaðið ræddi í gær við Árna Snævarr verkfræðing um það tjón sem orðið hefur þar eystra og við- gerðastafið sem nú stendu,- yfir. Hann sagði að vatnið er fellur Hurfu úr Aðaldal - fundust í Varmahlíð Sýslumaðurinn í Suður- Þingeyjarsýslu auglýsti eftir tveimur drengjum í útvarp- inu í gærkveldi. Höfðu þeir farið að heiman á mánudags- morgun og látið svo, sem þeir ætluðu að Laugum. Þegar ekk ert fréttist til þeirra frekar var það ráð tekið að lýsa eftir þeim. Skömmu. eftir að tilkynningin frá sýslumanni hafði verið iesin upp í útvarpið. var hringt frá Varmahlíð í Skagafirði og tilkynnt að drengirnir væru þar staddir. Framhald á 11. gíðu. um 'göngin væri leilt vestur fyrir , stöðvarhúsið, og unnið að því að hreinsa það af aur og möl, en aðstæður til .starfsins eru býsna erfiðar, og verður að starfa þar með handverkfærum að mestu. Neðri hluti hússiins hefur enn ekki verið hreinsaður, og neðan við það er- mikil gryfja full af vatni sem enn hefur ekki verið unnt að tæma. Allsherjar lagfæringar Fátt fullgerðra mannvirkja skemmdist í flóðinu, sagði Árni Snævarr. Aftur á móti .sópaðist burt mótauppsláttur við vestra inn tak stöðvarhússins, stöplar brotn (Framh. á 11. síðu) 40 lestir pappírs föru í símaskrána Skráin kemur út á morgun í 47 þús. eintök- um og hundraí bls. stærri en síöast Ný símaskrá, símaskráin 1959, er nú reiðubúin ti'l dreif ingar. Verður byrjað að af- henda hana til símanotenda á fimmtudaginn, og er ráðgert að afhenda um 2000 eintök á dag í Reykjavík. Upplag síma- skrárinnar hefur aukizt úr 40 þúsund eintökum upp í 47 þúsund. Tölunþu' sýna ljós- lega, að símaskráin er sú bók (á íslandi, sem kemur út í langhæstum eintakafjölda. Póst- og símamálastjóri skýrði lienni lokið innan skamnis. ÁBfrétt'amönnum í gær frá útkomu Brú á Vesturá Hvammstanga í> gær. —; í vor var hafizt handa um brúarbygg- ingu á Vesturá í Miðfirði. Brúin kemur yfir ána skammt frá bæn- um Kollalossi. Brúargerðinni hcf- ur miðað vel áfram og verður hinnar nýju símaskrár. Eru þessar helztar: Skráin er sett og prentuð, letrið stærra, og feit't letur sums staðar. Hún var áður ljósprentuð. Hún er bundin í shirting í stað kartom áður. Reykjavík og Hafnarfjörður eru nú sett fremst í skrána. Síma- númerin koma aftast í línu á eftir nafni og heimilisfangi, í stað fremst áður. Stækkun Brotið er hið sama, en skráin er nú allmiklu stærri, eða um 340 síður í stað 250 í skránni frá 1957. 1 skrána fóru 40 smálesfir Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.