Tíminn - 15.07.1959, Page 10

Tíminn - 15.07.1959, Page 10
T í M I N N, miðvitudaginn 15. júli 1959. tU a —: Sííasti leikur jozka úrvalslíftsins Gott afrek hjá íslenzka liðinu að ná jafntefli á rennblautum velli Það verður að teljast mjög — Þrátt fyrir betri leik Jóta — gott afrek hjá úrvalsliði Suð- að Islendingar eru á réttri leið “ , , , . í knattspyrmu og „blautur gras- vestui lands (landsliðið) að na vguur“ er nu engin afsökun leng- jafntefli við úrvalslið Jót- ur, iands á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld við þær aðstæður, Bezta liðið sem þá voru. Völlurinn var mjög háll eftir hellirigningu, Jótar stilltu að þessu sinni upp nákvæmlega sama liði og því, sem qpm p-prði rétt fvrir Ipikinn feersi-raði KR á dögunum. Og þó sem geroi lett tyiu teiKmn Isjancj stiiiti einnig upp síniu SVO knötturinn „fleyttl kerl- tezta liði verður leikurinn samt ingar“ í leiknum og „spýttist“ að teljast hinn lakasti í heim- áfram með auknum hraða, ef sókninni. Leikmömnum er ekki Iiann kom snöggt niður. Jót- um að kenna, heldur náttúruöflun ium — ngmngunini. En það sem kom á óvart var, að Jótar áttu í sömu erfiðleikum og íslending- arnir með að fóta sig. Fyirstu mínútur leiksins voru viðburðai’íkas'tar. Helgi markvörð- ar áttu vissulega meira í leikn um, en möi'kin telja og hvor aðili skoraði eitt mark A-ð óreyndu hefði maður ekki álitið, að íslenzku leikmennirnir « Ur átti í erfiðleikum með knöttinn snyndu nokkurn veginn standast framan af og missti hann tvívegis, Jótum snúning á rennbiautum svo úr varð mikil hætta, þótt Jót- velli. Þá ifyrat hefðu yfirburðir ar skoruðu ebki. Auk þess spyrnti Jóta átt að koma greiinilegast í i.rni Njálsson' — bezti maður ís- Ijós, en þessi leikur verður því lenzka liðsins — frá á m'arklínu í fyrst og fremst sönnun fyrir þvíbyrju-n. En mesta hættan skapað ist, þegar Rúnari Guðmannssyni (kom í stað Harðar Felixsonar) misheppnaðist kollspyrna, og út- herjinn Peter Kjær komst einn alveg frír að markinu. Helgi hljóp á móti honum og Kjær spyrnti á markið. Hörkuskot hans fór í þverslá og út atftur. Þar sluppum við vel. ★ Og svo skeði undrið. f fyrsta raunverulega upphlaupinu tókst okkar mönnum að skora. Ríkarður og Þórólfur léku laglega upp miðjuna, Ríkarð- ur gaf til Þórólfs, sem renndi knettinum á glæsilegan hátt milli Jóta og ínn í vítateig og þar var Ríkarður kominn og spyrnti óverjandi í mark fyrir liinn ágæta józka markvör'ð, Erling Sörensen. Glæsilegt upphlaup og ágætt mark. ★ En Jótar voru ekki lengi að jafna. Á 12. mín. lék Kjær upp vinstri kantinn og gaf vel fyrir. Hinn útlierjinn, Har ald Nielsen, kom aðvífandi og spyrnti viðstöðulaust í m'ark, án þess knötturinn kæmi við völlinn, og hörku- skot hans hefði enginn varið. Óvenjulega glæsilegt mark. Eftir þetta var leikurinn miklu þófkenndari, 'en íslendingar fengu þó ágætt tækifæri, er Sveinín Teitsson sendi fcnöttinm inn í víta- teig eftir aukaspyrnu, og Ríkarð- ur ska'llaði mjog fast rétt yfir þverslá. Miðið var aðeins of hátt, gln skaJ|lknötturi'nn svijpaður iað öðru leyti er Ríkarður skoraði sig urmarkið gegn Noregi. í síðari hálfle:ik bjargaði Árni Njálsson meistaralega vel á marklínu. Myndrn sýnir aðdraganda þess. Helgi markvörður hefur kastað sér, en heldur ekki knettinum og hann rennur í átt að opnu markinu. En Árni (nr. 3) er vel á verði, hljóp til og spyrnti frá. — Ljósm.: Guðjón Einarsson. j Tvívegis á línu I Þótt Jótar fengju opnari tæki- færi í síðari hálfleik var leikur- inn þó jafnari en í xyrri hálfleik. Tvívegis skal'l þá hurð nærri hæl- um, en Árna tókst að spyrna frá á imarfdínu, er fcnötturinn var að renna í opið markið, og síðan skaliaSi Hreiðar frá á marklínu. Aufc þess áttu Jótar skot, sem lenti ofain á þverslá. Eina virkilega góða tækifæri íslenzba liðsins kom um miðjan hálfleikinn. Eftir hornspyrnu og nokkunri atgang fyrir framan mark ið tfékk Ríkarður 'knöttinn frír xnn í vítate'ig. Elestir bjuggust við maTiki, en Rífcarður spyrnti fram hjá. Síðast í leiknum fengu Tveir finnskir íþróttamenn keppa á frjálsíþróttamóti Armanns í kvöld — Anar er Borje Strand, finnskur methafi i 100 m hlaupi. — Keppt á Laugardalsvelli i kvöld, en Melavelli Afmælismót Ármanns í i frjálsum íþróttum hefst í ‘kvöld kl. 8,30 á Laugardals- vellinum. Mjög vel er til móts íns vandað, bátttaka í flestum greinum mjög mikil og meðal keppenda eru tveir ágætir, finnskii’ íþróttamenn, sprett- hlaupari og sleggjukastari. Mótið heldur áfram annað kvöld og verður þá keppt á Melavellinum. Hinir fininsku íþróttameinin eru spretthlauparinn Börje Strand, sem er ungur hlaupari, 23 ára, í mikilli framför, og sleggjuka'star- inn Kalevi Horppu. í fynra hljop | Stnand 100 m á 10,8 sek., en í ár hefur hann hlaupið á 10,6 sek., sem er sami tí-mi og finnska metið, en það á hinn frægi hlaupari, Hellsten. Bezti íínii hans í 200 rn ei’ 21,9 sek. Þá er Stnnd einmig íslendingar tvær hornspyrnu’r, sem ekert varð úr, og sama kom einnig fyrir hjá Jótum. Meistarastykki Rúnars í Ieikniun kom fyrir atvik, sem áhorfendur höfðu gaman af, og hlaut leikmaðurinn, Rúnar Guð- mannsson, mikið klapp fyrir. Rúnar var þá með knöttinn á vítateig og hálfféll, aðþrengdur af Jótum. En Rúnar gerði sér þá lítið fyrir, náði knettinum milli fótanna, lét sig falla niður á. bakið, kastaði sér upp og kom standandi niður, án þess knött- urinn haggaðist, og þá var sú hættan liðin hjá. Já, Rúnar hlýt- ur að vera úrvalsmaður í leik- fimi. Heimsókninni lokið annaÖ kvöld ágætur 400 m íhlaupari, var m.a. í finnsku boðhiaupssveitinini, sem keppti á EM í tfyrra. Horppu heífir kastað lengst 58,07 m í ár, eða hætt árangur sinn um rúma tvo metra frá í fyrra. Hann er einniig 23 ára að aldri og efnilegasti sleggjlulkastari Einna. Frítt fyrir unglinga Aðgangur á afmælismótið verð- ur ókeypis fyrir unglinga ininan við fermingu, en slíkt er mjög tíðkað bæði í Pinnlynd/ og Noregi, Borja Strand — jafnað tfinnska metið í 100 m. Getur eusk leikflétia í knattspymu hentað ísl. knattspymumönnum? Þegar undirritaður horfði á leik úrvalsliðs Jóta og úrvalsliðs Suð-vesturlands á Laugardals- vellinum í fyrrakvöld, og sá Rík arð Jónsson vinna fjölmörg skallaeinvígi gegn himun ágæta miðverði Jóta, Gunnari Jörgen- sen frá Danmerkurmeisturunum Vejle, kom í huga hans leik- atriði, sem nokkrir menn enska landsliðsins í knattspyrnu beittu mjög á fyrstu árunum eftir heims styrjöldina síðari. Það voru engir „smákarlar“ þá í enska landsliðinu, og frægustu „nöfnin“ í framlínunni. Sem út- herjar léku snillingarnir Stanley Matthews og Tom Finney, og miðjutríóið var skipað þeim: Mortensen, Lawton og Mannion, þrcmur frábærum leikmönnum, sem hver hafði sitt séreinkenni. Mortensen var frægur fyrir hraða sinn, Lawton skalla og Marinion leikni og yfirsýn. í marki á þessum árum stóð „stóri“ Frank Svvift, sem síðar gerðist blaðamaður og fórst ásamt mörg um leikmönnum Mancli. Utd. í Miinehen-flugslysinu hræðilega fyrir tveimur árum. i Að þessu leikatriði liðsins — leikflétta er ef til vill betra orð — stóðu þrír menn, markinaður- inn Swift, miðherjinn Lawton og innherjinn Mortensen, en hann lék síðar sem miðherji marga landsleiki. Swift spyrnti allra manna lengst frá marki, oftast út á miðan vallarhelming mót- herjanna, og þar var Lawton fyrir, stór og sterkur, og átti engan jafningja í „loftinu“. Og um leið og hann stökk upp til að mæta útspyrnu Swifts tók hinn eldfljóti Mortensen á rás að marki andstæðinganna. Og oft kom það fyrir, að Mortensen náði skallknetti Lawtons og' komst frír að markinu og skor- aði. Til dæmis skoraði hann þrjú mörk á þennan hátt í leik Eng- lands og úrvalsliðs Evrópu 1946, sem Englendingar unnu með 6—1. En hvað kemur okkur það við, sein „fjandans“ Englendingurinn Iiefur leikið?, kann nú einhver að spyrja . Og það er einmitt mergurinn málsins. Margt má af Englendingum læra, ekki sízt í knattspyrnu, og ég held, að vi® höfum einmitt réttu mennina til að framkvæma þessa leikfléttu. Helgi Daníclsson, markvörður, getur leikið sér að því, að spyrna upp undir vítateig, en útspyrnur hans nú eru illa nýttar, og Rík- arður er flestum mönnum sterk- ari „í loftinu“ og getur unnið skallaeinvígi við flesta miðverði. Og þá höfum við fengið menn í lilutverk Swifts og Lawtons. En hver getur þá, leikið hlutverk Mortensens? Jú, sá leikmaður er líka til. Örn Steinsen, eldfljótur og með góða knattmeðferð. Þeg- ar Helgi spyrnir frá marki, ætti Örn að fara inn á miðjuna, en Þórólfur Beck út á kantinn, og ef til vill fengi Örn þá einhvern tíma tækifæri til að geysast að marki mótherjanna og skora. Þetta atriði þarf ekki mikillar æfingar við, en takið það til at- hugunar, piltar, og skorið þannig gegn Dönum 18. ágúst næstkom- andi, og sýnið þeim, að íslenzk knattspyrna er annað og meira en „frumstæð táspörk“, eins og einn danskur blaðamaður komst að orði í blaði sínu nýlega. — hsím. Heimsókn józka úrvalsliðsins er nú lokið. Liðið .sýndi yfirleitt mjög góða leiki og margt má af því læra, einkum hve kantarnir eru vel nýttir, en það er enn veikasta atriðið hjá okkur. Miðað við þær aðstæður, sem voru á vellinum, verður leikur úr- valsliðs okkar að teljast allsæmi- legur, að vísu mjög misjafn. Helgi varði oft vel í markinu, en missti knöttinn alltof oft frá sér. Árni Njálsson lék mjög vel og var áber- andi 'beztur í vörninni, hafði góðar staðsetningar og barðist allan tím- ann. Hreiðar átti enn sem .skiljan- legt er, í erfiðleikum með Kjær. Rúnar sótti á í leiknum, en frarn- an af lét hann Enoksen hafa of mikið svigrúm, auk þess, sem mið- herjinn vann næstum öll skalla- einvígi. Sveinn Teitsson vann gríðarmikið, en fullákafur í sókn- inni. Iíelga Jónssyni (kom í staö Garðars Árnasonar) tókst ekki .sér- lega vel upp, en hann lék alla þrjá leikina gegn Jótum. í framiinunni bar Ríkarður af sem áður, kannske full einráður. Tilraunin með Þórð Jónsson gafst ekki vel, o.g þar er stærsta gatið í liðinu — vinstri út- herjinn. Landsliðsnefnd gerði stóra skyssu, að reyna ísfirðinginn Björn Helgason ekki í þessa stööu í leiknum. Enn tækifæri gefst von- andi til þess síðar. Dómari í leiknum var Haukur Ósk- arsson og dæmdi af myndugleik. — hsím* þegar um meiriháttar mót er að ræða. Á Ármamn þakfcir skilið fyrir þessa viðleitini til þess að fá unglinga á völlinn. Verði aðgöngu miða er stillt í hóf; eitt verð 20 kr. í stúku. í kvöld verður keppt í 100 m hl'aup.i, þar sem Strand mætitr Hilmari Þorbj örnssyni og fleirum, 400 m Maupi, 3000 m hlaupi, en þar mætast Kristleifur Guðbjöms- son og Haukuir Borgfirðingur 1 fyrsta skipti í sumar, 110 m grinda hlaupi, 1500 m hlaupi fyrir drengi, langstöikM', hástökki, krxniglukasti, spjótkasti og 4x100 m boðhlaupi. Pólskt met í spjótkasti Hinm kunni, pólski spjótkastari, Janiuis Sidlo, .setti s.l. sunnudiag nýtt pólskt met í spjótkasti á móti í Búdapest.Sidlo kastaði 84,00 metra, en þa'ð er þriðji bezti ár- angun, sem náðst hefur í þessari iíþróttagrem. Aðeixis Norðmaður- ixtn Daníelsen og Band'aríkjamað- urinn Oantello hafa kastað lengra. Sidlo hefur verið öruggasti spjót fcastari í heiminum um árabil, varð m.a. Evrópumeistari í fyrra og a.nnar á Ólympíuleikunum í Melbourne, en Daníelsen' setti þá met sitt 85:71 m, sem Bandaríkjæ maðurinn bætti iiýlega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.