Tíminn - 16.07.1959, Blaðsíða 3
T f MIN N, fimintudaginn 16. júlí 1959.
TÍMANS
- Ofviðri auglýsinga - „Út vil ek,“
- (að slást) - Hávaði, sem frá 20
loftborum og 5 orrustuþotum,
enda atgangur eftir því. - „Jóla-
böllin betri-
Að undanförnu hefur
niikið verið rætt um sukk
og gjálífi á Þingvöllum, og
berast þaðan margar ófagr-
ar lýsingar af lifnaði ung-
linga, sem vart eru búnir
að slíta barnsskónum. Eng-
inn skyldi þó ætla, að
þetta vandamál sé algjör-
lega nýtt af nálinni, eða að
Þingvellir séu eini staðui’-
inn þar sem fólk „lifir
hátt“ um of. Það er öidung
is nóg að bregða sér á
gríðarmiktam auglýsingaspj öld
um, þar sem auglýstir eru
ýmsir dansleikir. Spjöld þessi
hefur mátt sjá á Selfossi og
víðar. Út yfir allan þjófabálk
ite'kur Iþó, þegar útsendarar
danshúsanna stöðva bíla á veg-
um úti, og bjóða ókeypis miða
á „fagnaðina“ eða önnur svipuð
iilunnindi. Ofa-n á þetta allt
hafa menn fyrir sjónum flenni-
stórar auglýsingar blaðamna
og nnarglesnar tdkynjningar í
útvarpi. Þetta auglýsingastríð
danshúsanna er svo fáránlegt,
að engu tali tekur, og það er
ekki ófróðlegt að komast _að
Amátleg hljóð frá olíutank: „Ég er að deyja!"
næsta dansleik.sem haldinn
er í nágrenni Reykjavíkur,
og þar getur oft og einatt
að líta ýmislegt, sem tekur
því fram, sem sézt hefur
á Þingvöllum.
Þeir sem átt hafa leið aust-
ur fyrir Hellisheiði undan-
farnar helgar, hafa ekki kom-
izt hjá því að veita eftirtekt
raun um hvers konar fólk það
er, sem staðimir sækjast eftir.
Það sást greinilega á einni
slíkri samkomu í Félagslundi,
Gaulverjabæ, s. 1. taugardags-
kvöld.
Hetjuleg einvígi
Þegar nokkuð var óíarið til
staðarins, mátti gerla greina,
a® mikið stóð til í héraði. Bíl-
ar geysíust um vegina og allir
í sömu átt, til hims mikla fagn-
aðar. Það reymdist því óþarfi
fyrir ókunmuga að spyrja til
vegar, enda heyrðust öskrin og
óhljóðin lamga vegu frá staðn-
um. Eftir mikið erfiði við að
koma bilnum fyrir, var siðan
haldið sem leið iiggur að dyr-
um samkomuhússiins, þar sem
tveir lögregluþjónar áttu fullt
í fangi með að hemja drykkju
óðan skrílinn. Þetta var
skömmu fyrir klukkan ellefu
um kvöldið, og var þegar kom-
inn mikill „meniningarbragur“
á suma, hetjiuleg einvígi sá-
ust háð umhverfis húsið, og
stúlkur á fermingaraldri trítl-
uðu tiindilfættar í rokkbuxum
á milli glerbrotainna á hlaðinu,
sumar hverjar ekki alltof viss-
ar um hvert þær væru að fara,
né hvar þær voru staddar.
Bragí5 er aft
Ekkii tók hebra við þegar
inn var komið. Þar slógust
hundruð sveittra búka um að
stíga dansinn á gólfi, sem vart
getur talizt stærra en sæmi-
legt stofugólf. Hávaðinn, öskr-
ín og lætin ætluðu allt að æra.
Víða sáust 16 ára hraustmenni
veifa Svartadauðafiöskum,
bjóða upp í slagsmái og yfir
öllu þessu trónaði hljómsveit-
in, og Lék hvínandi rokklög.
Pbu, sem erfa þetta land
Frammi í anddyrinu var
djöfulgangurinin lítið sem ekk-
ert betri, svo ekki sé talað um
salernið, sem virtist vera hálf-
igildings fuindarstaður útúr-
drukkinna unglinga, sem þar
slögsuðu um. Höfðu menn þar
aiia sína hentisemi, og gengu
örna sinna alls staðar, tnema
þar sem slika hluti á að gera.
„Jólaball!!“
Löggæzlu á staðnum önnuð-
ust 3 lögregluþjénar úr Reykja
vík, auk varðstjóra. Þegar smá-
hlé varð á ólátunum frammi
fyrir húsinu notuðum við tæki-
færið að spyrja einn lögreglu-
þjónanna nokkurra spurninga,
ein eins og inærri, má geta', réðu
þeir lítt við skrílinm.
— Ég hefi aldrei séð neitt
þessu ifkt fyrr, sagði Björn
Sigurðsson, lögregluþjónn. —
Þetta tekur því langt fram sem
maður sér verst í B.eykjavík.
Ég hef verið við löggæzlu á
samkomum í Hlégarði nokkr-
um sinnum,, og það voru hrein-
ustu jólatrésskemmtanir í sam
anburði við þetta.
— Hvað getið þið gert hér?
— Lítið annað en horfa upp
á ósómann. Við getum ekkert
farið með þá, sem við tökum
úr umferð. Maður reynir að
róa þá verstu og sleppa síðan,
ien þetta gengur misjíafnlega.
Það sem fyrst og fremst skort-
ir, eru nokkrir klefar hér ein-
hvers staðar, svo hægt sé að
geyma dólgana þar um hríð.
„Segftu ekki
meira. . . . “
Björn hafði varla sleppt orð-
inu, er tveir slagsmálahundar
konui á mikilli ferð út um
dyrnar, og lömdu hvor annan
sem mest þeir máttu. Björtn
brá við hart, og tókst að skilja
þá.
— Er ekki bezt að taka
þessu öllu með ró, strákar?
— Þú skalt ekki segja meira
en þú hefur efni á, var svarið,
og á eftir fylgdi runa fúkyrða
um hvem sjálfan fjandann lög-
reglan væri að blanda sér í
einkamál annarra! — Eftir
þesS'U að dæma, væri það
kanhske ráð, að setja upp eins
konar rétt eða hriingleikahús
við dansstaðina, þar sem þess-
ir drykkjuóðu „gLadiatorar"
gætu svalað slagsmálaþörf
sinrni. Mætti jafnvel selja að-
gang að gryfjunni, setja upp
veðbanka o.þ.h. og láta síð-
an ágóðann renna til Slysavarð-
stofunnar!
MeSalaldur 16 ár
— Ég hefði' ekki að óreyndu
trúað því, að ég ætti eftir að
sjá svo almennt fyllirí á ung
ILngum, sagði Óskar Friðbjörns
son, lögregluþjónn. — Flestir
hér eru á al'drinum 14—18
ára, og meðalaldurilnji vart
hærri en 16 ár. Við getam
harla lítið gert hér, annað en
skilja slagsmáMiunda og koma
í veg fyrir uppþot. Hér er axki
einu sdnind svo mikið sem e>nn
klefi, þar sem hægt væri að
loka verstu ólátaseggina inr.i.
Við verðum að láta okaur
nægja að koma þeim út á hlað,
og þar halda þeir síðan áfram
sínu fyrra framferðA án þess
að mokkuð sé hægt að gera.
Maður má raunar þakka fyrir
meðan ekki fara allar rúður
úr húsinu.
— Hvað gizkarðu á að sé
margt hér inni?
— Um 500 tnainms. Það er
ekki nokkur leið að gefa um
það nákvæmar tötar, því miklu
fleiri eru inni en tala seldra
aðgöngumiða gefur til kynna.
Dyravörðurinm hætti starfi sínu
skömmu fyrir M. eitt, og nú
rápa menn út og inn eims og
þeim sýnist.
— Hvað er salurinn stór?
— Það er bezt fyrir ylckiir
að hitta formanm hússtjórnar
að máli. Hamn getur áreiðan-
legla 'gefið upplýsingar um
það.
„Ég er a$ deyja,
maíur“
Við héldum að húsabafcii,
og knúðum þar dyra. Á með-
an við biðum þess að dymar
yrðu opnaðar, heyrðum við
ámátleg Mjóð koma frá olíu-
tank, sem stemdur við húsið.
Við eftirgrenmslan kom í Jjós,
að þar var koimim ein stríðs-
hetjan frá því fyrr um kvöldiö,
og sagði nú sanmarlega ékfci
meira em hann hafði e£ni á.
Var það heldur ömurleg sjón
að sjá hann liggja í olrufor-
inni undir tanknum .tautandi
fyrir munni sér í sífeliu: —<
Ég er alltof fullur, maður . , ,
ég er að deyja.
Mest úr Reykjavík
í herbergi yfir danssalmim,
(Framhald k a síöu).
Nýtt gróðatyrirtæki: „Giadiatora" — rétt