Tíminn - 16.07.1959, Blaðsíða 9
TÍMINN, fimmtudaginn IC. júlí 1959.
«
Okkur vantar nokkra verkamenn og smiði viS ■;
hafnargerðina í Keflavík. — Talið strax við hafn-
arstjórann. , ;»jC
5»
Landshöfn Keflavík—Njarðvík í
Skrifstofustúlka óskast frá og nreð 20. þ.m
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist ■;
blaðinu merkt „Trúnaðarstarf". I?
ROBERTS RINEHART:
V
J/,
luúk
11
11
(i
o
/
28
legur niður. Hvað svo sem það
vár, sem hún hugöist gera, þá
vgr hann því auðheyrilega
andvígur.
runctrœona
é
heyrði að þeir voru lagðir af
stað eftir stiganum. Þá greip
ég tækifærið og skauzt inn í
bókaherbergið. Eg var rugluö
því að enn einu sinni höfðum
við, ég og lögregluforinginn,
haft hlutverkaskipti um skoð
un okkar á máli þessu.
Meðan ég var þessa kvöld-
stund að leita að bréfsnifsi
bak við bókaraðirnar, var ég
eins sannfærð um það og ég
hefði sjálf séð verknaðinn, að
ekkert morð verið framið. Her Herbert Wynne hefði skotið
bert Wynne hafði frajnið si8' sjálfur. Á sama tíma var
sjálfsmorð og „glæpur“ Júlíu lögregluforinginn enn einu
var fóiginn i því að hafa reynt sinni kominn á þá skoðun, að
að leyna vitneskju sinni um um morð væri að ræða og
að svo væri. „Mér er alveg bafði sig allan við að leita að
sama hvað hann hefur sagt stigagarmi til að sanna það.
1
Laus staða
Staða aðstoðarbókavarðar við Bæjar- og héraðs-
bókasafnið í Hafnarfirði er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist til formanns bókasafnsstjórn-
ar, Stefáns Júlíussonar, Hafnarfirði, fyrir 10.
ágúst n.k.
Bókasafnsstjórn
Einu sinni eða tvisvar hækk y®ur“> hafði hr- Olenn sagt. Eg var svo niðursokkin i það
Hvað gat það verið annað en sem ég var aö gera, að ég
einmitt um þessa hugsanlegu heyrði ekki þegar mennirnir
aði hann svo röddina að ég
héyrði greinilega það sem
hann sagði: — Eg trúi þvi
ekki, sagði hann, — mér er
alveg sama hvaö hamr hefur
sagt yður, ég trúi þvi ekki.
Og nokkru siðar: — Heppn
in hefur verið með þér ein-
mftt, þegar þú varst í mestri
þörf fyrir það. Ef þú litur til
baka, þá muntu sjá að gæfan
barði ekki óvænt að dyrum.
En ég dreg í efa, að rök-
semdir hans hafi haft hin
minnstu áhrif á hana. Rétt
fyrir klukkan níu fór liann
niður og inn í eldhús. Eg
heyrði Hugo kalla upp stig-
ann bakdyramegin, að hún
ætti að kpma niður. Hún neit
aði þvi auðheyrilega og ég
heyrði hr Glenn skella á eftir
sér útidyrahuröinni skömmu
síðar og aka brott í bil sínum.
Þegar ég kom til fröken
Júlíu, bá var hún mjög
þreytuleg, en virtist ánægðari
eri ég hafði séð hana síðan
ég' kom í húsið. — Mér liður
miklu betur núna, góöa, mín,
sagði hún. — Nú held ég, aö
ég geti soofnað.
Og bað gerði hún sannar-
lega. Hún svaf að mestu leyti
þessa nótt, sem var samfelld
skelfingarnótt fyrjr mig.
Lögregluforinginn kom ekki
fyrr en klukkan hálf tíu, en
ég hafði bó ekki haft tækifæri
til þess að fara inn í bókaher
bergið áður en hann kom.
Hugo var á stööugu stiákli
niöri, stundum í viðhafnar-
stofunni. stundum í bókaher-
berginu. Hann virtist áhygg.iu
fullur og utan við sig, sem
mér þótti ekki undarlegt, ef
ég renndi rétt grun í um efni
þeirrar vfirlvsingar, . sem
Júlía hafði lesið yfir Glenn
málfærslumarmi. Og þesar
ég sat í háifrokknu herberg-
inu gat ég siálf að minnsta
kosti ekk’ fundið neitt, sem
mælti á móti þeirri hugmvnd,
sem éa p-prði mér um yfir- ■;
lýsingu gnmhi konunnar. ■;
Eg sá greinilega í huganum,, í;
hvernig .Túlia haföi klófest
þetta eintak af blaöinu News, j /
hvar svo sem Kelly haföi nú %
gloprað hvf niður. Hún fann
líka h’aðmenilinn á gólfinu i %
og setti hann inn í blaöið —
Öruggt mátti telja, að snep-
illinn hefði enn verið innan
í blað’nu, begar Maria fann
það. En þegar það var falið
bak við bækurnar, hafði snep
illinn fallið út úr blaðinu og
hans ekki verið saknað.
Ef þetta var rétt, þá hafði
aðferð til að fremja sjálfs-
morð, sem þó liti út eins og
eitthvað annað? Og þótt siðar
kæmi í ijós, að getgátur mín-
ar voru i mörgum atriðum
rangar, hafði ég þó rétt
fyrir mér í því, að Júlía vissi
um þetta bragð, aö
í gegnum dagblað.
komu aftur. Eg átti í nokkr-
um erfiðleikum með að finna,
hvar bréfsnifsið var. Eg var
í fyrstu sannfærð um, að það
hefði verið fært úr stað, og
ég komst ekki hjá að taka
fram dálítið af bókum og
skjóta stafla þeim á gólfið áður en
ég fann blaöiö. En um leið
Klukkan hálf tiu kom lög- og ég sá það, var ég ánægð.
regluforinginn og með honum Það hafði ekki aðeins þá réttu
aðstoöarmaður hans. Eg
heyrði, að Hugo fylgdi þeim
upp á þriðju hæð og að
stundu liðinni varð ég þess
vör, að aðstoðarmaður Patt-
ons var kominn út á þakið
á bakálmunni, en gekk erfið-
lega aö komast þaðan aftur.
Eg læddist fram á gang-
inn og hlustaöi. — Allt í lagi
Evans, kallaði lögregluforing
inn. — Við skulum ná í stiga.
Mér vannst naumlega tími
til að skjótast aftur inn til
min, áöur en Hugo og Patton
komu niður. Lögregluforing-
inn haf ði oröið: — Það hlýtur
að vera til stigi hér í næstu
húsum. Smástigi myndi duga.
— Eg held að Manlhester-
fjölskyldan eigi stiga, svaraði
Hugo lágt og virðulega. En
þaö er talsverður spölur þang
að.
— Nú, við hljótum að geta
náð í hann samt.
Svo Hugo vissi þá um þenn
an stiga. Eg settist niöur í
tröppu og reyndi aö gera mér
grein fyrir þýðingu þess, að
Hugo var kunnugt um stig-
ann. Þar sat ég þar til ég
stærð og-lögun, heldur var það
einnig sviðnað og með blett-
um eftir brennandi púður.
Eg var ekki nema rétt búin
að troöa þvi undir mittis-
band svuntu minnar, þegar ég
heyrði mannaferð í gangin-
um og sá Hugo í gættinni um
leið og ég sneri mér við. Mér
varð sannarlega bylt við að
sjá hann, því hafi ég nokkru
sinni séð stjórxilausa reiði í
andliti manns, var það í á-
sjónu hans á þessari stundu.
Hann mátti jafnvel ekki mæla
fyrr en eftir góða stund, og
þá var það honum mikil á-
reynsla.
— Af hverju ert þú að leita,
ungfrú?
— Að bók til að lesa, sagði
ég, stutt í spuna.
Þegar hér var komiö, hafði
hann aftur náð fullkomnu
valdi yfir sér, og rödd hans
var mennilegri. — Ef þú ert
búin að finna hana, ætla ég
að slökkva ljósið á eftir þér.
— Ætli þessi sé ekki góð,
sagði ég og tók bók af handa
hófi. Það var ekki fyrr en sið-
ar, að ég sá, að þetta var há-
Ég þakka imiilega öllum sem glödclu mig á 70 ára
afmæli mínu 7. júní s.l. með heimsóknum, slteytum
og góðum gjöfum.
Guð launi ykkur og blessi.
SigurSur B. Sigurðsson,
Hofakri
•AW/AV.V.W,VW.V.V.V.VW/AW,"AWAVA%WWI
Hannes Ágúst Pálsson
frá Vik, Stykkishóímj,
andaðist 14. þ. m. í Landsspitalanvm.
Magðalena Níelsdóttir.
Bróðir minn
Páll Sigurðsson
andaðist að heimiii sínu Hrepphólum, Hrunamannahreppi, aðfara-
nótt 15. júlí.
Jón Sigurðston.
Útför mannsins míns
Randvers Bjarnasonar
Hlíðarhaga,
fer fram frá Saurbæ, iaugardaginn 18. þ. m. og hefst kl. 2 síðdegis.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Guðrún Bjarnadóttir.
Móðir mín
Sveinbjörg Eyvindsdóttir,
Hákoti, Akranesi,
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 9. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju 17. júli kl. 15. — Blóm
afþökkuð.
Eyvindur ValdemarssOn.
:■
y
verður sunnudaginn 19. júlí og hefst kl. 14.
DAGSKRÁ:
Guðsþjónusta: Séra Emil Björnsson predikar.
Ræða: Dr. Broddi Jóhannesson.
Leikþáttur: Bessi Bjarnason og félagar.
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson.
Ævar Kvaran leikari skemmtir.
Fimleikaflokkur karla úr KR.
sýnir áhaldaleikfimi.
LúSrasveit Selfoss leikur milli atriða.
Hljómsvet Óskars Guðmundssonar leikur
fyrh’ dansi.
Veitingar.
Ungmennafélag Hrunamanna
ÞÖKKUM INNILEGA auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð-
arför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Steinunnar Jónsdóttur
frá Stóru Hvalsá.
Vigfús Guðmundsson, EySfeinn Einarsson
dætur, tengdasynir og skyldulíð.
og barnabörn.
.»
Wv«
Jarðarför
Stefáns Þorlákssonar
fyrrv. hreppstjóra,
Reykjadal, Mosfellssveit,
fer fram laugardaginn 18. þ. m. Húskveðja að Reykjadal kl. 1,30 sKtd.
Sætaferð frá B.S.Í. að Lágafelli kl. 2 siðd. — Jarðsett verður að
Mosfelli.
Sigurður N. Jakobsson.
.W,
i ■ a ■ a ■ i