Tíminn - 20.07.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 20.07.1959, Qupperneq 3
T í MI N N, sunnudaginu 20. júlí 1959. 3 -fontainebleau er stærsta hótellS á Miami Beach, hefur 565 herbergi. Um garSinn er dreift 263 garShúsum til gamans gsstunum. Miami Beach - paradís á jörð „Miami, |)ar verður aldrei meira en venjulegEi liskimaiMahær16 - Miami, þar sem dollararair.þyrk ast ur einum vasa í annan - Miami, rómantík og fagrar konur Miami Beach er óendanlega löng, mjó landræma, sem ligg ur jafnhliða meginlandi Am- eríku og hefur tengsl við það með stíflugörðum, svonefnd- um „causeways". Á þessari mjóu ræmu eru staðsettir þeir dvalarsfaðir, sem alfan heiminn dreymir um. Þar er hin fullkomna paradís sum- srsins, með 'fagurbláum himni, hvítum ströndum, tæru vatni, rómantískum páimum og fögrum konum. Hverjum þei. i Ameríkumanni, ■er vill halda sínu góða mannorð.i,er hollafa að dveljast nokkrar vik- ur ársins annað hvort á Miami Eeach eða Miami, sem er á meg- inlandinu, handan við stíííugarð- ana. Báðir þessir staðir eru orðnir eftirsóttustu baðstaðir heims, og hótelin hafa þotið upp svo sem arfi í rígningu undanfarin 10— 15 ár. Á Miami Leach eru 381 hótel og þar býr aS staðaldri, fyrir utan alla heimsækjendur, um 54.000 manns. Samkeppnin milli þessara tveggja staða er gífurleg. Ólt meðul eru notuð til þess að ’ ‘ ..... í - t- f. -f;- v.Vá : ■■■" BlaöamaSurlnn Walter Wlnchelt hefur verið kallaður draugur Roney Plaza iictelsins, því hann hefur búið þar á öllum annatímum staðarins Trá 1929. laoa sem flesta ferðamenn til sín. Nú sem stendur hefur Miami Beach yfirhöndina, þótt Miami geti státað af betra sambandi við umheiminn. Járnbrautin, höfnin og flugvöilurinn þar eru samkv. kröfum hinna vandfýsnustu. Þar að auki getur Miami skartað með nokkrum erfðavenjum, þótt stað- urinn sé ungur, frá sjónarmiði Evrópubúa. „Líkaminn er fagur...." Miami Beach hefur hins vegar skotizt fram úr vegna þess, að þar eru nýjustu hótelin, vistlegri kkibþar, vandaðri verzlanir og fegurri konur. Þangað fara menn til hvíldar í ró og næði. En þeim verður iítt úr næði, sem „girnist söng og dans“, því gfeðskapurinn stendur alla nóttina. Og holdið er veikt, (margir beijast mjað straumnum, og eru sumir ekki óþesslegir að morgni, að þeir hafi lent í hring- iöu. Þegar læknirinn skipar örþreytt um aðalforstjóra að fara sér til hvíldar og hressingar til Miami Eeach, verður dagskrá forstjór- ans sem hér greinir: Fyrri hluta dags, áður en hit- inn verður of mikill, leikur hann hinn vinsæla boltaleik, sem Miami Beaeh hefur fengið í arf frá Spáni. Hann er á þá leið, að bolt- anum er kastað af afli í vegg, frá hverjum hann síðan sprettur aft- ur. Markmiðið er, að kastá svo fást, að mólleikárinn nái honum ekki í endurkastinu. Þessi leikur heitir PeDota, var upprunalega leikinn með berum höndum, en mú er notuð eins konar greip, ekki ósvipuð sigð í laginu. Gaman a5 verzla Eftir því sem heitara verður fær hann tækifæri til að slappa af við hundaveöhlaup og bylgju- skvamp. Og ef það tekur ekki of langan tíma, gefst honum kannski tækifæri til þe'ss að fá sér svo- lítið nudd rneðan hann liggur makimdalega og nýtur eins eða tveggja drykkja, áður en hann fer í innkaupaferð með konu sinni í veirzlanijr, 'þiar isem siamkvæmis- kjólarnir kosta aðeins sem svarar 15.000 kr. ísl. Þarna er hægt að fá baðföt úr gullbrókaði, brydduð með knippl- ingum, eða fyrir þá, sem ekki ber ast eins mikið á, úr minkaskinni. Verðið er tæpast undir 3.000 kr. Þær, sem langar í kvöldkjól, fá aúðvéldlega Dior eða Balaneiaga módel. Og kvöldkjólar eru nauð-' synlegir, því samkvæmisklæðniö- ur er tilskilinn á hverju kvöldi í öli’um hótelum. Það er orðin tízk.'i að gera fatainnkaupin á Miami Beach eða Miami, og. algengt er ;að sjá auglý'si'ngax frá þessum stöðum gem slíka: „Komið með tómu töskui'nar og fyllið þær hér.“ Eftir innkaupin er næst á dag- skránni að fá sór svolilið hana- stél, dansa, fara í næturklúbb og síðasf i rúmið til þess að öðlast hvíld undir næsta dag, sem fer fram í ró og friði á líkan hátt. Namm, namm IV^atseðlar hóteianna cru fjól- breyttari en svo, að megrunarkór megi halda gildi sínu. Og öll veitingahús hafa sína sérrétti, sem hver gestur sbrandarinnar verð- ur að bragða. Það er áríðandi að geta komið heim til New Yo-'k eða Chicago og gortað af því, að ostrusalatið hiá Joe hafi ver ð óvenjú gott í ár, að enginn kunr.i svo vel að steikja á teini sem kokkurinn í „The Emhers“. Og ef svo er hægt að segja í kveðju- skyni eitthvað á þessa leið: „Reyndir þú ostakexiö hjá Wolfie?* Þá er sigurinn örugglega unninn. Stjörnur eins og Hanry Bela- fonte, Edith Piaf, Nat King Cole og fleiri þeim líkir eru í Miami og Miami Beach eins og gráir kettir. Þpir syngja og leika aðrar listir sínar á hótelum og skemmti húsum með svo fögru baksviði og lýsingu, að hið bezta sem nátt- úran sjáif hefur upp á að bjóða, fölnar og verður að engu í sam- anburði við það. Vér brosum Þeir einu sem taka lífinu með ró á Miami Beach og Miami, eru hinir raunverulegu íbúar. Ein- hvem tíma á 17. öld námu Spán- verjar land í Miami, og er það glöggt hægt að greina enn þann dag í dag. Þeir horfa með sam- úðarbrosi á gestí staðanna sem þeytast frá emum skemmti- stað til annars í því skyni að sýna sig og sjá aðra. Hótelin standa hldð við hlið Mamie van Doren er harla vel klædd. Kjóllinn er perlusettur, gjör af hvítu silki og hefur sérstaka kvöldkápu. meðfram Collins Avenue, það er að segja, þau stærstu og beztu. Verðið í þessum hótelum er frá 187 dollurum niður í 30 dollara fyrir sólarbringinn. Þó geta fleiri en ríkisbubbar l'eyft sér dvöl á þessum stöðum, því auk þessara hótela eru svo mörg minni, sem veita þjónustu sína á viðunanlegu verði'. Auk þessa lækkar svo verð stóru hótelanna til niuna á milli mestu annatímanna. T. d. getur einkaritarinn fengið sama herbergið og forstjórinn leigði í febrúar fyrir 50 dollara fyrir 12 dollara í júií, og drukkið kókið sitt við sama borð og forstjórinn svolgraði kampavínið fyrr á ár•■ inu. . . * Dýrt er drottins orðið! Hótelin keppa innbyrðfis um . hvert sé bezt, og það sem annað er algert tízkufyrirbrigði. Eigaadi hótelsins Fontainebleau, se.r. fékk titilinn bezta hótel ársins 1957, lýsti því yfir, að hann viid: ekki selja hótelið fyrir 25 millj- ónir doilara, en það er 5 sinnum meira en árið 1821 var borgað fyrir Florida eins og það lagðl. sig; íbúar Miami og Miami Beach vitna oft í ummæli mr. Flagler, sem var mikill framfaramaður og' stórhugi á sínum tíma, en þessí ummæli hans voru á þessa leið: „Miami, þar verður aldrei meira en venjulegur fiskimanna- bær.“ •'# ■% t ■ '■ 'W,' [ I 5 ' | ■Ivv- '■ W; Kópavogsbró hefur nú sýnt kvikmyndina Goubbiah um þriggja vikna skeið við mjög góða aðsókn. Myndin er gerð eftir skáldsögu samnefndri eftir Jean Martet, leikstjóri er Robert Darene. Mynd- in fjallar um ástír, raunir og ævintýri, óhætt er að segja að nryndln er mjög spennandi og skemmtileg. Aðalhlutverk eru leik- in af Jean Marlas og Delia Scala.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.