Tíminn - 20.07.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 20.07.1959, Qupperneq 5
f í M I N N, sunnudaginn 20. júlí 1959. Mörg fögur og búsældarleg Jiéruð eru víðs vegar á landi voru Og mun erfitt alð gera upp í milli Bumra þeirra. Fljótsdalshérað 'er er eitt af fegurstu og víðáttumestu Iandbúnaðarhéruðum þessa ’lands. tJmhverfis þ:-ð er fagur fjallahring ur, en láglendi út við Héraðsflóa. Innan þess ramma má finna flest það, er gagnsamt og f:<gurut byggð arlag má prýða. Grösugar byggðir með góðum ræktunarskilyrðum og víðáttumikil og kjarngóð heiða- lönd. Þr<r er Hallormsstaðaskógur, istærsti og víðáttumesti skógur landsins og margir fleiri skógar. í>ar er Lagarfljót, eitt sérkennileg asta vatnsfall á lalndinu, og mörg önnur vötn og ár, og þannig mætti telja. Á Fljótsdalshéraði hefur til skamms tíma, eingöngu verið rekinn stfuðfjárbúskapur. — Þar hafá verið f.vrr og síðar mörg stór- býli og merk heimili. Eitt af þeirn eru Egilsstaðir á Völlum, í miðju héraði. Merkis- Btaður í sögu og lengst af stór-1 býli. Árið 1889 keypti Jón Bergsson Jónssonar prests að VtUlanesi Egilsstaði og setti þar bú saman, er fljótlega varð að stórbúi. Hann vair kvæntur Margréti Pétursdótt- ir frá Vestdal í Seyðisfirði, hinni mestu glæsi- og atgerviskonu. — ÍBöm þeirra hjóna voru átta og eru öll á lífi. Þorsteinn er þeirra elztur, fæddur 20. júlí 1889. ‘Hann ólst upp heima á Egilsstöðum og snaut þar góðrítr almennrar barna fræðslu og vandist auk þess, al- mennum bústörfum og annarri fyrirgreiðslu, sem fylgdi hinum nmsvifamikla búrekstri á Egils- Btöðum. Haustið 1909—1910 stundrlöi hann nám í dönskum verzlunar- skóla í Kaupmannahöfn. Að því námi loknu settist hann að heima á Egilsstöðum. Þá v£ír Kaupfélag Héraðsbúa ný etofnað og Jón Bergson ráðinn framkvæmdastjóri þess. Þorsteinn gékk strax í þjónustu félagsins. Fyrstú sjö árin, isem starfsmaður 'hja' föður sínum og önnur hönd ha’ns við bókhald og afgreiðslu, því Jón btgaði mjög á þessum árum sívaxandi isjón- depra, er að lokum leiddi til al- gerrar blindu. Við ársbyrjun 1917 var Þorsteinn Jónsson ráðinn framkvæmdastjóri Kítupfélags Héraðsbúa og hefur hann gengt því starfi óslitið síðan. Saga Kaupfélags Héraðsbúa, sem nú hefur verið skrifuð, í til- efni af fimmtugsEifmæli þess, er tim leið í verulegustu atriðum starfssaga Þorsteins Jónssonar um hálfrar aldar skeið. Því þó Þor- steinn hafi víðai komið við sögu á Austurlandi, á þessu tímabili, er þó starf hans við Kaupfélag Héraðsbúa, háns Eiðalistarf. Og svo samstungið sjálfu félagsstarfinu, að vart verður sundurgreint. Hér mun engin saga sögó. Aðeins vikið stuttlega rlð þessum málum í heild. En þeim sem vildu kynna sér sögu kaupfélagsins og störf Þorsteins má benda á þessa bók, eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Á Fljótsdalshéraði hafði stttrf- að, á undan Kaup'félagi Héraðs- búa, annatð samvinnufélag, hátt á annan áratug, er bar nafpið Pönt unarfélag Fljótsdalshér:15s og hafði aðsetur á Seyðisfirði. Það var á ýmsan hátt óheppið með istarfisemi sína og gatf sig upp til gjaldþrota um 1908. Það má segja að K.aupfélag Héraðsbús/, sem er stofiiað 1909 hafi risið á rústum þessa félags. Ekki erfði það þó eignir frá hinu fallna félagi, nema síður væri, því auk þess, sem bændur töpuðu þarna miklum eignum sem Pönt- unarfélagið átti, urðu beir .aðtaka stór lán til að greiða tapskuldir hinna óskilvísu viðskiptamrtana Pöntunarféalgsins. Viðhorf manna hér til þannig lagaðra verziunar- hátta, voru að vísu mjög sundur ieit, þegar Kaupfélag Héraðsbúa hóf göngu sína. Hjá suminn bein andstaða, öðrum nókkurt hik og óvissa. En nokkrum þó fullvissa um, að þrátt fyrir þessí óhöpp, væri það samvinnuverzlun kgna við sstti og koma skyldi. Það Var þvi sýnilegt, að íiér varð að fatoa að Sjötugur á morgun: Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði með lipurð og varfærni, ef vei ætti að takrist með hið nýja félag. Jón Bergson var sá maðurinn hér, sem allir báru traust til í þess um efnum. Tvívegis hafði verið leitH5 til hans í tíð Pöntunarfélagsins, og ja’fnan hafði því farnazt vel und r handleiðslu h;‘ns. Hann var því eins og sjálfkjörinn að leggja grunninn að hinu nýja félagi og skapa því tiltrú og vinsemd. Mun Þorsteini og hafa orðið lærdómsiúkt þettfi samstarf. Þegar við stofnun félagsins, var ákveðið, að flytja vörur til hins nýja félags um fieyðarfjörð. Heimilisfang félagsins hefur því verið á Reyðarfirði og þ;tr hefur Þorsteinn átt heima síðan hann tók við félaginu. Kaupfélag Héraðsbúa hóf göngu sína sem smáverzlun i ófullkomnu lánuðu hússplássi .Úr því hsfði.j að vísu rætzt er Þorsteinn tók við því, og fyrstu byrjunarörðug- leikarnir yfirstignir, en síðan má segja, að félagið hafi vaxið jöfn- um, öruggum skrefum í höndum hans og fært út sUtofsemi sína í æ fleiri og fleiri greinar, með öryggi og festu, og er fyrir löngu orðið eitt af stærstu og traustustu kaupfélögum landsins og langsam lega öflugasta og fjölþættasta fyrirtæki á Austurlandi. Það rek- ur nú verzlun á tveimur stöðum, slátur- og kjötfrystihús á þremur stöðum, mjólkurbú, hraðfrystihús, bílaútgerð og bílaviðgerðir, tré- smíðaverkstæði, gistihús, sauma- stofu, fsdíahreinsun og ýmislegt fleira. Á þessu tímabili hefur verzlunar árferði verið misjafnt, svo sem kunnugt er. Stundum gott ,stund- um líka mjög slæmt. Illkynjaðar fjárpestir, óvenjuleg harðindi og nær því dæmalalusir óþurrkar og fóðurskortur herjuðu líka félags- svæðið, svo að við hreinni upp- lausn lá, í heilum sveitum, um árahil. Þáttur kaupfélags Héraðsbúg) og Þorsteins Jónssonar persónulega við að yfirstíga þessa örðugleika, er svo mikill ,alð seint mun fyrn- ast og þykja því merkari er lengra líður. Segja má að Þorsteinn hafi verið heppinn með menn í hinum ýmsu starfsgreinum félagsins, þzlr sem mest hefur á reynt, en það hefði þó ekki nægt, ef forystan hefði ekki alltaf verið örugg. Þorsteinn er hraustmenni mikið, bjartsýnn og hófsamur umbótamaS ur, sem hefur vaxið með viðfangs lefnunum og skilað óvenju miklu og farsælu dagsverki. Traustur og heill geymir hann enn þó áhuga- eld æskumannsins, þó sjötugur sé að árum. Þorsteinn er í eðli sínu mikill bóndi, svo sem rætur ættar hans | liggía til og má vart á milli sjá, hvort ríkara er í fari halns, kaup-, sýslumaðurinn eða bóndinn. Ef Þorsteinn hefði haft búskap að aðalaltvinnu ,hefði hann vafalítið verið stórbóndi, því jafnvel með öllum þeim störfum >sem á honum hvíla, hefur hann ekki getað neit að sér um að fást við búskap og það uHl verulegan. Hann hefur haft gaman af að eignast jarðir, rækta tún, eigai margar ær og góða hesta, en helzt verða þeir að vera viljugir, því mclðurinn er ferðagarpur mikill og fer enn þá á hestum sumar og vetur og er þá lítt veðurvandur þegar út í það er komið. Þrátt fyrir hin miklu og marg- þættu störf Þorsteins Jónssonar í þágu Kaupfélags HéraðsbÚE), hef- ur hann gangt fjölda mörgum ; trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og héralð. Hann hefur átt sæti í hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps, að ég held frá því hann settist þar að og lengst af hreppsnefndar oddviti. Formalður Búnaðarfélags Reyðarfjarðar og í flestum eða öllum nefndum og félögum sem til geta orðið í einu sveitarfélagi. Þá hefur hann verið í stjórn Búnaðíirsambands Austurlands um langt skeið og nú síðustu árin formaður. Uppi á Héraði hefur hann verið í stjórnum eða á annan hátt við- riðinn mörg félagsleg sfimtök. — í stjórn Sambands ísl. samvinnu- félaga var hann kosinn 1923 og síðan. , Þessi stuttorðr.i upptalning sýnir betur en langt mál, það álit er samtíðin hefur haft á Þorsteini og það traust er hún hefur borið til hans. Þorsteinn er félagslyndur í bezta lagi og með eftirsóttustu mönn- um í hvers komtr mannfagnað. Léttur í ræðum og söngmaðar góður og hefur manna bezt lag á, að létta skap manna og dreifa hversdagslúikanum við sliíik tækifæri. Þorsteinn Jónsson ar kvæntur Sigríði Þorvarðsd. Kjerúlfs lækn- is að Grímastöðum í Fellum og frú Guðríðar Ólafsdóttur Hjalte- sted. Prú Sigríður er hin mesta fyrir myndar og ágætis húsfreyja. I-Ieimili þeirra kaupféklgsstjóra- hjóna er líka bæði fallegt og að- laðandi og heimilisbragur allur til fyrirmynd;<r. Það er rómað fyrir gestrisni, alúð og glaðværð. Þar þykir öllum gott að koma bæði félagsmönnum og öðrum. Hún er ein af þessum sönnu, góðu konum, sem ekkert miisjafnt kemur við og alls staðar vill iáta gott af sér leiða. — Þau hafa eign- azt fjögur börn: Þorvarð, fulltTÚi í stjórmirráðinu; Jón lækni við Landsspítalann; 'Þorgeir lögfræð- ing og Margréti gifta Birni Ingvars syni lögreglustj. á Keflavíkurflug velli. Ég hef þekkt Þorstein Jónssott kaupfélagsstjóia frá því við vorum unglingcto í sömu sveit. En nánust kynni hef ég þó haft af honum síðustu 15 árin, sem ég hefi setið í istjórn félagsins. Ég hefi fundið æ betur og bet- ur, hve ríka ábyrgðartilfinningu hann hefur gagnvart fékigihu, að það sé jafnan fjárhagslega sterkt, svo enginn þurfi að óttast um sitt. SHmfara brennandi löngun til að hjálpa sem flestum til efnalegs sjálfstæðis og athafna. Það er hans metnaðarmál, að \ 8 kaupfélagið sé þess fært á hverj um tíma að styðja- og hjálna til þess að þróttmikill og blóm- legur búskapur megi vera sem allra víðast í hinu fagra) Fljóts- dalshéraði. Að þar megi sitja mik- ill fjöldi bænda, sem una gklðir við sitt og hugsa eins og Eggert Ólafsson: „Hve gott er áð sitja sæll í búi.“ Ég vil að lokum þakka Þorsteini Jónssyni mikil og vel unnin störf fyrir Kaupféklg Héraðsbúa og óska þess að það megi enn um skeið njóta “farsællar forystu hans-. Þakka vil ég líka kalupfélags- stjórahjónunum fjölmargar ógleym anlegar ánægjustundir, sem istjórn félagsins hefur átt á heimili þeirra bæði fyrr og síðsto. Persónulega þakka ég Þorsteini langt samst'arf og vináttu og óska honum og fjölskyldu hans alls vel- farmiðar, í tilefni þessara tíma- móta. Friðrik Jónsson. steinn var staddur, væri eitthvert fjör á ferðum. Ungum að aldri vár Þorsteini falin framkvæmdastjórastaða kaupfélagsins, og fluttist hann þá til Reyðarfjarðar, og hefur átt hér heima síðan. Er skemmst af að segja, að Þor- steinn hefur jafnan verið lífið og sálin í framfaramálum sveitar sinn- ar. M. a. haft forgöngu umj hina miklu ræktun, sem sett hefur svip á kauptúnið og verið stór liður í góðri afkomu fólksins. Hefur og rekið mikinn búskap sjálfur. Rafstöð fyrir kauptúnið var kom ið á fót 1930, og má víst þakka Þorsteini þá framkvæmd öllum öðrum fremur. Þorsteinn var íljótt kosinn i hreppsnenfnd og var odd- viti hennar um langt skeið, og til hans hefur verið leit'að ráða i öll- um vandamálum sveifarinnar, enda úrræðagóður í bezta lagi, góðgjarn og ráðhollur hverjum,: sem til hans leitar. ;. Þrátt fyrir margs konar skoð- anamun, eins og gerist og gengur, kemur víst öllum sveituhgum hans saman urn manngildi hans. Ef eitt hvað á að gera til fágnaðar, finnst öllum mikið bresta á, ef Þorsteinn er ekki við staddur,..og um hiálp fýsi hans og góðvilja eru víst aRir sammála. Svo sem; nærri má geta, hafa störf Þorsteíns. í þágu kaupfélagsins og sveítar sinnar, ekki verið eintóm ganga á rósum. Hefur hann oft orðið að bérjast við afleiðingar viðskiptalcreppu, íjár- pesta og óhagstæðs tiðarfars, sem jafnvel hefur nálgazt haljæri. En Þorsteinn hefur vaxið, yið hverja raun og þá reynzt bezt, er mest hefur legið við, ehdá, gæddur óbil- andi bjartsýni og tráusti á vilja manna til sjálfsbjargár. ‘ Þorsteinn hefur verið -sinnar gæfu smiður og mikill gæfumaður. Hann kvæntist ungur, ágætri konu, Sigríði Þorvarðardóttur Kjerúlf. Þau eignuðust mannyænlega börn, og hafa verið samhéht ' úm að mynda heimili, sem útn TÍshu og hvers konar myndarskap' hefur verið sveitar- og héraðsprýði. Þorsteinn verður 70 ára 20. júlí n.k. Ber hann aldurinn manna 'bezt, þrátt fyrir erilsamt lífsstarf. Mun þar koma til greina meðfædd hreysti og máske eigi síður hollar lífsvenjur, sem hann héfur itamið sér. ■ Á þessum .tímamótum ævi hans, get ég óhikað flutt Þorsteini Jóns- syni heillaóskir frá sveitungum hans með þökk fyrir dvöl hans hér og störf á liðinni tíð. j T. J. Þegar Kaupfélag Héraðsbúa hóf starfsemi sína hér á Reyðarfirði fyrir 50 árum, kom Þorsteinn Jóns- son þar þegar við sögu og þá einnig við sögu Reyðarfjarðar. Þor steinn var þá um tvítugt og önnur hönd föður síns, Jóns Bergssonar,. við rekstur félagsins. Þorsteinn var hinn mesti fjörmaður, fullur af lífsþrótti og starfslöngun. Hann hafði mikið gaman af áflogum og alls konar kappleikjum og íþrótt- um, mikill hestamaður, og átti úr- vals gæðinga, og kunni vel með þá að fara. Þetta var maðurinn, sem átti eftir að setja mestan svip á athafnalífið á starfssvæði Kaupfélags Héraðsbúa. Það kom sem sé fljótt í Ijós, að þarna var á ferð óvenjulegur dugnaðar- og áhugamaður, sem aldrei hlífði sér, en hafði sérstakan hæfileika til að sameina starf og tómstundir, og mátti segja, að hvar sem Þor- Þorsteinn Jónsson kaupfóliags- stjóri á Reyðarfirði á sjötugsaf- mæli 20. þ.m. Og kaupfélagið, sem hamn veitir forstöðu, á fimmtugs- afmæli á þessu ári. Þorsteins á Reyðarfirði. verður tæplega minnzt. án þess, að jafn- framt sé getið þess samvinnu- ífclags, sem hann hefur helgað starfskrafta sína. Kaupfélag Ilér aðsbúa hóf starf sitt eignalaust, sem pöntunarfélag, eins og önn- ur slík félög, sem stofnuð voru fyrir og fyrst eftir aldamótin. Fyrttu árin, sem það starfaði, var l’jfir Þorsteins, Jón Bergsson á Lgilfttöðum, forstöðumaður þe--. En árið 1917 tók Þorsteinn við kaupfélagsstjórastarfi'riu og hefur annazt það síðan, í 42 ár. Félag’ð hefur stöðugt verið að færa ut kvla. nar. Það hefur le.ngi haft mcginhluta viðskiptanna ,á félags- svæðinu í sínum höndum, bæði vörukaup og söln á framleiðslu- vörum. Heimili þess og aðalstöðv ar eru á Reyðarfirði, en útibú á Héraði, víðar en á einum stað, og þar heíur það reist slátur- og írystihús og mjólkurviinnslustöð. Fleir.i iðnaðarfyrirtækjum hefur félagið komið á fót, m.a. til nag- nýtingar á sjávarafurðum. Það rekur gistihús á Reyðarfiröi, og hefur lengi annazt vöruflutmnga um hið víðáttum^kla viðskipta- svæði sitt. í málum kaupfélagsins á Reyð- arfirði hafa margir nrerkir menn komið við sögu og átt hiut að' vext'i þess og viðgangi. Ei: að sjálfsögðu ha.fa framkvæm < é- lagsins og rekstur hyílt á Laup- félagsstjóranum fremur en nojkkr (Framh. á. 5.-S..ÖU,)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.