Tíminn - 24.07.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 24.07.1959, Qupperneq 2
2 T f MI N N, föstudaginn 24. júlí 1959. ixon fékk kaldar viðtökur í Moskvu Kom {jangaS í gær Heimskringla og Ræða Eysteins Jónssonar LögbergsameinnS NTB—Moskva, 23. júlí. — Richard Nixon, varaforseti Bandaríkjanna, kom 1 dag með flugvél til Moskvu í tíu :iag'a óformbundna heimsókn ;il Rússlands, þar sem hann mun opna bandaríska sýn- ingu. Frol Kozlov aðstoðarfor- =ætisráðherra, sem nýlega var vestanhafs, og fleira stór- menni bauð varaforsetann vel kominh á flugvellinum. Að- ains skammri stundu áður aafði Kxustjoff forsætisráð- iierra komið til borgarinnar úr hinni opinberu heimsókn sinni til Póllands. Saintímis því, er Nixon va,. boð- nn velkominn úti á flugvelli, hélt ,'Krustjoff ræðu mikla á fjölda- íundi í íþróttahöll borgarinnar. rfann sagði þar, alð ekki væri aokkur meining í því hjá Banda- iúkjastjórn að senda Nixo.n í heim sókn til Rússlands og setja um jeið upp mikla sýningu, samtímis jví, að þeir efndu til eins konar iróðursviku um þjóðir, sem ættu við ófrelsi að lifa. Slík framkoma sýanir enga skynsemd, heldur sýnir öað ugg við hinn nýja heim, sagði Xrustjoff. Blaðamenn í meirihluta Með Nixon eru í ferðinni kona úans, Milton Eisenhower bróðir forsetáns, ítickover aðmíráll og úópur af opinberum þjónustumönn um þeirra. Morgunblöðin í Moskvu nefndu ekki komu Nixons í morg- v.n einu orði, og mjög lítið hefur verið ‘‘sagt í blöðum frá opnun nandíirteku sýningarinnar, sem verþuf 'á morgun. í ræðu, sem Nixon hélt á flugvellinum, kvaðst höfðu sítfnazt þar saman fáeinir forvitnir Rússar, og bað Nixon þá ekilinn að nema staðar, fór út og heilsaði Moskvubúum brosandi með handabaindi. Krustjoff harðorður. Krustjoff sagði í ræðu sinni, að Bandaríkjamenn hefðu með ráði látið heimsókn Nixons bera upp á sama tíma og þeir gerðu harða áróðurshríð gegn Rússum. Benti hann á, að í Bandaríkjunum væri þessa dagana verið alð skipuleggja með opinberum stuðningi sérstaka viku, er lögð væri áherzla á að hvetja fólk til að biðjr/ fyrir þeim þjóðum, sem byggju við ófrelsi. Krustjoff minntist á heimsókn sína til Póllands og kj’að Rússa og Pólverja sammála um, stð mesta ógnun við friðinn væri nú hernaðarhyggjan í VesturjÞýzka- landi. Srlgði hann og, að allt yrði gert' til að afnema hernámsstjórn ina í Berlín óg gera friðarsóttmála við Þýzkalaind. Eins og kunnugt er, hefur það lcngi verið á dagskrá meðal Vestur íslendinga, að sameinai vikublöðin ‘Heimskringlu og Lögberg. Hinn 29. júní síðastl. var þessi ákvörðun tekin og í því tilefni efnt til samkomu í Winnipeg. — Að ósk ráðamanna blEJðanna mætti Thor Thors sendiherra á þessari samkomu og fagnaði sameiningu blilðanna með ræðu í hófi, sem ræðismaður Íslands, Grettir L. Jó hannsson efndi til. Verður ræðan birt í fyrsta tölublaði hins nýja blaðs, sem kemur út 19. ágúst n.k. og nefnist Lögberg-Heimskringla. Tékkar mótmæla NTB—PRAG, 23. júlí. — Tékkó slóvakíustjórn mótmælti í dag formlega við Bandaríkjastjórn, og er tilefnið það, áð Eisenhower forseti hefur undirriteð samþ.vkkt þingsins, þar sem ákveðið er a'ð halda sérstaka viku helgaða „þrælkuðum þjóð'um". Segir í orðsendingunni, áð 'samþykkt þessi sé igreinileg árás á Tékkó- slóvakiu. Huldublað kynnt í nýju símaskránni Þar stendur númer íréttablaðs sem ekki hefur hafið göngu sína. gongu Á bls. 36 í nýju símaskránni stýra því, ef það hefur stendur feitletrað; Fréttablað- B1”®’ , . „ -i l" Upphaflega mun hafa verrð ætl ið ntstjorn og auglysmgar að blaðið hæf. göngu BÍn.a Viðimel 19 . . .18745. Er þab [ vorj en ýtgáfan hefur af ein- staðfesting á þeim orðrómi, hverjum ástæðum dregizt úr lann Tera kominn til að tjá þá gem gengig hefur að undan- bömlu. Aðistandendur blaðsins '/ináttn,- sem Bandaríkjamenn uaíf - Haphlflíis böfðu þó fest kaup á prentsmiðju bæru til Rússa. Hann btir til baka, tornu a? uT§ala n's Öal ,S að mjög alvarleg vandamál skildu stseðl fyrir dyrúm. Ekkert úessi ríki að, og lagði áherzlu a, samband íiutn milli þessa að einlægítr viðræður myndu geta huldublaðs og Fréttablaðsins, aætt gagnkvæman skilning. — gem gefjg var út fjölritað í Kozlov helt stutta svarræðu, sem . . „ ... . ■iúlkurinn stytti enn í þýðingu sinni prentar avet kfallmu. ið Bandaríkjamennina. Síðan ókn gestirnir út af flugvellinum, sem í ökréyttúr var fánum beggja ríkj- ■a.nna. Við hina opinberu móttöku var fámenni, og blaðamenn 1 meiri <til útgáfunnar. Var ætlunin að þetta nýja blað hæfi göngu sína sem vikublað og yrði 24 síður. Enn er óráðið, hvort af útgáfu verður. Þorkell Ingibergsson byggingar- meistari er aðalSbakhjarl þessa huldublaðs, e:n ekki er blaðinu ikiunnugt, hverjir eru í slagtogi -.luta. Er út af flugvellinum kom, með honum, eða hverjir munu rit- kkert geng- < ur í Oenf NTB—GENF, 23. júlí. — Enginn árangur náðfet á formlegum fundi hjá utanrikisráðherrunum fjórum í Genf í dag. Stóð fundurinn í hálfa þriðju klukkustund, og var 24. formlegi fundur ráðstefnunmir. Ástandið var óbreytt frá deginum áður, segja fréttameínn, og þeir sem bezt þykjast fylgjast með gangi málanna fullyrða nú, bð ráð stefnan ,sé komin í fullkomna sjálf heldu. Ekki verður haldinn neinn formlegur fundur á morgun, og sá næsti er ekki ákveðinn. Hins veg ar hittast ráðherrarnir á morgun í hádegisverði hjá Herter, Einkennilegri keppni Iokið NTB—LONDON, 23. júlí. — Keppninni á vegum blaðsins Daily þeim fjandskap Pólverja við Mail í London um það, hver kæm Rússa, sem gerði vart við sig 1956, ist á skemmstum tíma milli MEk’m er Krustjoff gerði misheppnaða arabogans í London oog Sigurbog- , . tilraun til aíð knýja fram vilja ans í París, lauk í dag. Majór í Fjórða og síðásta einvígisskák sinn við pólska leiðtoga með brezka flughernum vann kejjpn- jbeirra . Friðriks Ólafssonar og skyndiheimsókn er mikil átök voru ina og fór leiðina á 40 mín. 44 Iiíga R. Jóhannssonar var tefld í í landinu. Talið er, að Krusljoff sek. Fékk hann um 300 þús, kr. iListamannaskáianum í gærkveldi myndi varla hafa látið sig dreyma verðlaun. Keppni þessi hefur ver og voru margir áhorfendui- við- um að heimsækja Pólverja fyrir ið mjög spennandi og var til henn staddir. Leikar fóru svo að sam- svo sem ári síðan. Það er greini- íð x'ár jafntefli eftir 22 leiki. — legt, að Gomulkai hefur tekizt að Lýkúr því einvíginu með sigri leggja mest af Rússafjandskap Pól Friðriks Ólafssonar, og hefur verja í bönd, og í heild má einnig ihann hlotið tvo og hálfan vinn- líta á heimsókn Krustjoffs sem íng, Ingi R. einn og hálfan. Frið- vott um, að Ráðstjórnin beri nú irik liafði hvítt að þessu sinni. mikið traust til Gomulkai. Póllandsför Krustjoffs heppnaðist mjög vel Oomulka hefur tekizt aö feæla Rússafjandskap Fé!ver]a, eg Rússar bera traust iil Somulka NTB—Varsjá, 23. júlí — vel og hafi verið töluverður Fréttáttienn, sem hafa ræki- sigur fyrir Krustjoff, en einn :ega fylgzt með opinberri ig (fyrir Gomulka. Krustjoff íeimsókn Krustjoffs hjá Pól- hélt heim til Moskvu 1 dag. verjunl undanfarið, 1 ijósi pess, hvernig sambúð Pól- /erja* ög Rússa hefur verið iriii eftir styrjöldina, telja. ið hún hafi heppnazt mjög Friðrik vann Hvar sem Krustjoff fór um borg og bý í Póllandi, var honum ljóm andi vel tekið, og sáust engin merki þess, að um hræsni væri að ræða. Þelta er mikill sigur fyrir Gomulka, og er Ijóst', að hon um hefur tekizt að vinna bug á FramnaJd al 1 síiíui leiða athyglina frá kjördæmamál- inu. Bjarni og kommúnistar Þá reyndu Sjálfstæðismenn að kynna sig sem sérstaka krossferða riddara gegn kommúnistum. Á þessu hefur Bjarni Ben. stagast í mörg ár og náttúrlega lagt á það megináherzlu að kynna sig sem helzta höfuðsmanninn í þessu ridd araliði. En hvað gerðist svo hér á þingi í gær? Jú, höfuðsmaðurinn sjálfur læt- ur sig hafa það, að stíga í forseta- stólinn fyrir fulltingi kommúnista og lætur svo liðskost sinn gera aðal forsprakka kommúnista að forseta neðri deildar. Er þetta ekki í anda baráttunnar eins og hún var túlk- uð, eða hitt þó heldur. Eg ætla ekki að fara að rifja hér upp gömul og ný ummæli Bjarna Benediktssonar um Einar Olgeirs- son enda mörg af þeim á engan hátt þinghæf. En þessi maður, sem er að bisa við í blöðum og á mann- fundum að telja mönnum trú um að honum sé öðrum mönnum bet- ur trúandi til andófs gegn kommún istum, hann er ekki fyrr kominn úr kosningabaráttunni en hann kýs aðalkommúnistaforingjann í mestu ■trúnaðarstöðu Neðri deildar og leit ar stuðnings kommúnista til þess að verða’ forseti sameinaðs þings. Ekki var að því vikið af íhaldinu í kosningabaráttunni í vor að fyrir lægi að talca upp samstarf við kommúnista að kosningum lokn- um. Heiðarleiki þessara manna er jafnan samur við sig. Orð og efndir kommúnista Málsvarar Alþýðubandalagsins sögðu það einnig í kosningabarátt- unni að kjördæmabreytingin væri afgreitt mál. Að þeirra dómi áttu tmenn að taka afstöðu í kosning- unum eftir því, hverjum þeir bezt treystu til þess að beita sér fyrir vinstra samstarfi. Kjósendum bæri að þakka þeim fyrir „heilindin“ við vinstri stjórnna og nú skyldi riðið til þings til að efla vinsta samstarf í landinu. Hverjar urðu efndirnar? Þeir eru ekki fyrr komn ir til þings en þeir ganga í banda- lag við íhaldið og hægra lið Al- þýðuflokksins. Já, einmitt íhaldið, sem telur það eitt höfuð baráttu- mál sitt að koma í veg fyrir að nokkru sinni fram ar komist á vinstra sam- unni áttu þeir ekki nógu sterk orð til að lýsa andstyggð sinni á bandr, lagi í lialds og hægri Alþýðuflokks- manna. Fyrsta verk þeirra á þing- inu er að ganga í þetta bandalag. Þá sögðu þeir að kjósa ætti um landhelgismálið. Og þeir voru ó- sparir á að gefa mönnum vitnis- burði fyrii- frammistöðu þeirra í Sjálfsiæfösmeim Framh. af 1. síðu.) starf bak við samstöðuna í kosn- ingunum á þingi í fyrradag. Ræður Framsóknarmanna Af hálfu Framsóknarmanna tóku til máls Eysteinn Jónsson, sem talaði þrisvar, og er fyrsta ræða hans rakin að nekkru ann- ars staðar í blaðinu í dag. Einnig ötluðu Björn Björnsson, þingmað- ur Rangæinga, Halldór Sigurðs- son, þingmaður Mýramaaina, og Óskar Jónsson, þingmaður V Skaft fellinaa, ’sem flutti jómfrúræðu sína á þinginu. sambandi við landhelgisdeiluna. Voru beir vitnisburðir æði misjaf'.i ir. Nú bregður svo' við, að komm- únstar kjósa þá menn í utanríkis- málanefnd, sem fengu hvað versta vitnisburði hjá þemi í kosningun- um í landhelgismálinu. Um þessar einkunnagjafir kommúnista skal ég ekkert dæma en bendi á þetta til þess að sýna vinnubrögðin, blekk- ingarnar og heilindin. Sársing og uppskera Mér er það tæpast Ijóst í minni hvað Alþýðuflokkurinn sagði að kjósa ætti um. Þó held ég að það hafi heizt verið um „afrék“ ríkis- stjórnarinnar. Má þá segja að upp- skaran sé í samræmi við sáning- una. Eu hjartanlega sammála var hann liinum um það að ekki vævi kjördæmabreytingin aðalmál kosn ingaima. „Eitt rekur sig á annars horn" Þannig var þá kosið til þessa þings, sem átti að hafa það eitt verkefni, að fjalla um kjördæma- málið. Það var sem sé að dómi þess- ar-a manna algert aukaatriði í kosn ingabaráttunni. En hvað segja þeir svo nú? Nú eru þeir svo óskammfeilnir að segja, að það liafi einmitt verið kosið um kjördæmamáiið og að stórfelldur meiri liluti kjóscnda hafi goldið breytingunum jáyrði. Þó vita þessir meim fullvel, að mjög mikill fjöldi þeirra, sem flokka þeirra kaus, er málinu al- gjörlega andvígur, þótt menn iétu til leiðast að greiða flokkunum at- kvæði fyrir þrábeiðni og þvinganir. Ofan á þetta er svo bætt nú, að ekkert eigi að taka fyrir nema kjördæmamá.lið, en í kosningun- um var á það lögð megináherzla, að kjósa bæri um annað en kjördæma breytineuna eina. Gæti nú ekki skeð, að ýrnsir fengju nóg af þeirri fyrirlitningu á fóiki, sem fram kemur í svona vinnubrögðum? Forsætisráðherra sagði hér áð- an orðrétt: „Það má því með sanni telja að þjóðin bafi látið í ijós ó- tvírætt vilja sinn um stjórnar- skrárbreytinguna". Ekki er nú skaf ið utan af því, og beri men þessi ummæli saman við málflutninginn í kosningunum. Auðvitað olli áróður þriflokkstnna því, að mai-gir kusu alls ekki um stjórnarskrárbreytinguna. Allt um það reis gegn henni mikil alda, eins og fylgisaukning Framsóknar- flokksins sýnir m.a. þótt þar kæmi fleira tii. Kosningaúrslitin sýna það, að skylt er að leita nú sam- komulags um málið og taka þaðallt upp til endurskoðunr. Það, sem qera ber Samkomulagsgrundvöllur ætti að vera fyrir hendi þar sem eru til- lögur Framsóknarmanna frá síð- asta þingi: að íjölga þéttbýlisþing mönnum en láta héraðakjördæmin halda sér. Ef ekki fæst samkomulag um að leita málamiðlunar. þá á aðaiverk- efni aukaþingsins nú, að vera að finna eðlUegar leiðir til þess, að afnám liéraðakjördæmanna verði ekki sambykkt án þess að kjósend- um gefizt kostur á að láta í Ijós álit sitt á brevtingunum, án þess að blanda þurfi málinu saman við viðhorf t<I flokka og annarra mála. Þá er drengilegi að málinu staðið og enginn hefði undan neinu að kvarta. Þetta tel ég að taka eigi fyrir nú þegar í upphafi aukaþings ins. ^ íönöaasnaaasaffljœ ar stofnað til að minnast þess, að 50 ár eru liö.n síðan flogið var í fyrsta sinn yfir Ermarsund. — Keppnín hefir staðið yfir í 11 daga. Sérstök verðlaun eru veitt fyrir frumlegasta ferðalagsmátann án tillits til hraða. Til 20. ágúst n.k. verður aðeins hægt að sinna afgreiðslu sjúkradagpeninga eftir hádegi, vegna sumarleyfa. Athugið að réttur til sjúkradagpeninga fyrnist lögum samkvæmt á þrem mánuðum og að um- sækjendur um dagpeninga þurfa að vera skuld- ^usir við samlagið. Sjúkrasamlag Reykjavtkur iaimammamamm;ininaiai;ii:iiiiimmmiuiii!i!;!«amiann!iiaiiitiit

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.