Tíminn - 24.07.1959, Page 4
'4
Föstudagur 24. |úðí
Kristin. 205. dagur ársins.
Tungi í suðri kl. 4,52. Árdeg-
íisflæSi kl. 9,10. SíðdegisflæSi
kl. 21,32.
Krossgáta nr. 42
i h » a w i/ h i «■
MMMíle
8.00 Morgunút-
varp. 8.30 Fréttir.
10.10 Veðurfregn-
ir. 12.00 Hádegis-
útvarp. 12.25 Frétt
ir og tilkynningar. 13.15 Lesin dag-
skrá næstu viku. 15.00 Miðdegisút-
varp. 16.00 Fréttir og tilkynningar.
16.30 VeSurfregnir. 19.00 Þingfréttir
:— Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir.
19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Suisse-Romande
hijómsveitin leikur fjögur stutt verk.
a) Bátsöngur úr „Ævintýrum Hoff-
manns5' efti-r Offenbaeh. b) Prélúdía
■eftir Janrefelt. c) Valse triste eftir
•Sibelíus. d) Intermessó úr „Cavallería
Rústíkana" eftir Mascagni. 20.45 Er-
indi fyrir kveriþjóðina: Þvottur og
þvottaefni (Dagrún Kristjánshdóttir
húsmæðrakennari). 21.05 Kórsöngur:
Karlakór Reykjavíkur syngur. Ein-
.söngvarar: Stefán íslandi, Gunnar
Pálsson og Guðmundur Jónsson. —
21.25 Þsttur af músíklífinu (Leifur
Þórarinsson). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Kvöldsöngur: „Tóif-
kóngavit" eftir Guðmund Friðjóns-
son; m. 22.30 Nýtt úr djassheimin-
am (Ólafur Stephensen). 23.00 Dag-
skrárlok.
Dagskráin á morgun (laugardag).
3.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút-
varp. 12.25 Fréttir og tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslög-
in“, 16.00 Fréttir og tillcynningar.
f6.30 Og 19.25 Veðurfregnir. 19.30
Einéöngur: Ýma Stynac syngur suður
amerísk lög. 19.40 Tilkynningar. 20.00
Préttir. 20.30 Tónleikar: Hljómsveit-
ír Melachrinos og Stolz leika lög úr
óperettum. 20.50 Upplestur: Örn
Snorfason kennari les nokkur alvöru
i'ftil kvæði. 21.05 Tónleikar: „Franc-
esca da Rimini", fantasía op. 32 eftir
Tjalkowsky. 21.30 Leikrit: „Fuglinn"
eftir Alexander Obrenovic. Þýðandi
Hjörtur Halldórsson. 22.00 Fréttir og
/eðuríregnir. 22.10 Danslög (plötur)
24.00 Dagskrárlok.
V—-| „jgl| yj--
zH— WBPI—p-
BMTTiPl-LJ—
3:
ikipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á hádegi
á morgtm tif Norðurlanda. Esja er
væntanleg til Reykjavíkur x dag að
vestan úr hringferð. Herðubreið er
á Austfjörðum á 'suðurleið. Skjald-
foreið er á Vestfjörðum. Þyrill er á
ieið frá Reykjavík til Bergen. Helgi
Helgason fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja.
Lárélt: 1. hossar, 5. hestur, 7. mein-
dýr, 9. mannsefni, 11. fangamark
(fyrrv. ráðherra), 12. hef leyfi til, 13.
hlé, 15. átak, 16. heiður, 18.......
undrið.
Lóðrétt: 1. smiðaáhald, 2. grönn, 3.
fljót í Evrópu, 4. handlegg, 6. lamar,
8. slegið gras, 10, tuna, 14. hreinn,
15. skítur, 17. í'ósemi. •
Lausn á nr. 42.
Lárétt: 1. Tóftir, 5. ráð, 7. snæ, 9.
auð, 11. lá, 12. N.L. 13. Als, 15. ani,
16. nær, 18. Hæring.
Lóðrétt: 1. taslað, 2. fræ, 3. tá, 4.
iða, 6. öðling, 8. mál, 10. um, 14. Snæ,
15. Ari 17. ær.
Þótt skýjað hafi verið undan farna
daga og lítið hafi verið um fólk í
Nauthólsvík, væri ekki úr vegi að
gefa gaum þessum baðfötum. Þau
eru sögð úr efni, sem nefnist dralon
imprimé og þorna á jafnskömmum
tíma og húð!n. Þau eru teygjulaus,
en sniðin eftir vexti svo fellingar
sjást ekki. En hvað um baðfötin —
stúikan í þeim virðist sóma sér prýði-
lega hér á síðunnL
Fiugfélag íslands hf.
I dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyi-ar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, HöTma.víkur, Hornafjarðar, Hvað kostar undir bréfin?
ísafjarðar, Kirkjuhæjarklausturs, Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00
Vestmannaeyja og Þingeyrar.
Á morgun til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest
mannaeyja.
Innanlands og til útl.
Flngbréf til Norðurl.,
(sjóleiðis) 20 — — 2,25
Ath. Peninga má ekki senda í al-
mennum bréfum.
í (r==a -
í \ // ll JF.
Gunna, sagði ég þér ekki, að það borgaði sig ekki að læra frönsku
I eftir útvarpinu.
TIMI N N, föstudaginn 24. júlí 1959.
Éf ' ■*
i
©ÍÞ59.7F4B-
to-2
.-"irfij
p Ætli þau hafi ekki getað komið
Ú, öllu í bílinn ....
1
DENNI
DÆMALAUSI
Knattspyrnufélagið Fram.
Áríðandi æfing hjá V. fl. á föstu-
dag kl. 5.30. Áríðandi að allir mæti
stundvíslega. Vaiið verður í Akranes-
ferð.
Kennarinn: Hjálpaði pabbi þinn
þér með þetta verkefni strákur?
Strákurinn: Nei, ég gerði vitleys-
urnar sjálfu-r.
Kennarinn: Hver er auðveldasta
leiðin til að koma í veg fyrir að
mjólkjn súrni.
Strákurinn: Lát'ana vera áfram í
beljunni.
Eiginkonan við eiginmanninn,
sem var boxari og nýkominn frá
keppni: — Jæja elskan, hvernig
gekk?
Eiginmaðurinn: Oh, ágætlega,
ég sló hann x rot í þriðju lotu.
Eiginkonan: — Jæja elskan,
reyndu þá við .strákirfjakkinnj!
hann er ekki sofnaður ennþá.
Nýlega hafa opiriberað trúlofun
sína ungfrú SvaiUivít Kristjánsdóttir •
og Þórólfur Pálsson, Egilsgötu 20.
Húlahúladans. Ein af beztu húla-
húla-dansmeyjum Hawaii-eyja brá
sér til Florida ekki alls fyrir
löngu og sýndi þar húlahúla dans
á vatnaskíðum, á hinum þekkla
skemmtistað Cypres Garden. —
Fregnir herma að henni hafi ver-
ið mjög vel tekið og eins og
myndin sýnir þá rengjum við
það ekki.
Eiríkur er ekki langt á eftir þjófun
am þrem og hanri reynir líka að
halda sig í hæfilegri fjarlægð frá
þeini, svo þeir verði ekki varir við
ferðir lians.
Hann fylgir þeim eftir góða stund,
Allt í einu kemur hann að skógi
miklum og iiggja sporin iiin í hann.
Eiríkur veit að einhvers staðar þarna
inni í skóginum er beðið eftir hon-
um, til að ráðast á hann.
Hann stígur af baki, sleppir hest-
inum og hvílir sig. Þegar dimmt er
orðið, leggur hann aftur af stað og
fer eftir sporunum inn í skóginn.
i
Fylgist með
tímanum,
lesiS Tímann,