Tíminn - 24.07.1959, Qupperneq 6
s
T í M I N N, föstudaginn 24. júlí 1959.
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Forsetakosningar á Áiþingi
ÞEIR atburSir gerðust á
Alþingi í fyrradag, að Al-
þýðubandalagið gerðist beinn
aðili að því kynlega stjórnar
samstarfi Sjálfstæðisflokks-
ins og Alþýðuflokksins, sem
verið hefur hér seinustu sjö
mánuðína. Samkvæmt for-
dæmi Sjálfstæðisflokksins
reynir Alþýðubandalagið að
fara ieynilega með þetta og
lætur Þjóðviljann lýsa yfir
því hátíölega, að engu slíku
sé til að dreifa. Kosningin á
Bjarna Benediktssyni sem
forseta sameinaðs þings, er
hins vegar slíkt innsigli á
þessu samstarfi, að engin
Þjóðviljaskrif nægja til þess
að leyna því.
BÆÐI aðalblöð þessa
nýja samstarfs, Mbl. og Þjóð
viljinn, eru dálítið feimin í
gær, vegna þessa nýja sam-
starfs, eins og oft kemur
fyrir hjá nýtrúlofuðu fólki,
þótt fortíðin sé önnur og
betri en í þessu tilfelli. Það
er nokkuð stór biti að kyngja
fýVir A1 þýð úba:n daiagið að
gera Bjarna Benediktsson að
forseta sameinaðs þings eftir
allt það, sem forystumenn
hans hafa sagt um undir-
lægjuhátt hans við erlenda
valdamenn og hið erlenda
varnarlið á íslandi. Þessa
mestu undirlægju erlends
valds, svo notuð séu orð Þjóð
viljans, hefur Alþýðubanda-
lagið nú sett í sæti Jóns Sig-
urðssonar forseta. Það er lika
nokkuð örðugur biti fyrir
Bjarna og fylgismenn hans
eftir að hafa fordæmt allt
samstarf við kommúnista og
stimplað Einar Olgeirsson
sem mesta Rússadindil á
Norðurlöndum, að gera hann
að forseta neðri deildar, en
það sæti hafa oft skipað
menn, er fremst hafa staðið
í sjálfstæðisbaráttu þjóðar-
innar. Þess vegna er ekkert
undarlegt, þótt Mbl. og Þjóð
viljinn séu dálitið feiminn
og undirleit í gær.
ÞÆR afsakanir, sem Mbl.
og Þjóðviljinn færa fyrir
þessu samstarfi, eru hins
vegar meira en haldlitlar. —
Þessar afsakanir eru aðal-
lega á þann veg, að þetta sam
starf hafi verið nauðsynlegt
til að tryggja framgang kjör
dæmamálsins og virðist þá
helzt eiga að skilja það svo,
að ella hefði Framsóknar-
flokkurinn fengið forsetana
og getað notað forsetavaldið
til að tefja fyrir málinu. —
Þessi rök eru þó haldlaus.
Framsóknarflokkurinn hafði
ekki neina möguieika til að
fá forseta kjörna. Þessi
blekking verður enn augljós-
ari, þegar t.d. þess er gætt,
að sameinað þing fjallar alls
ekki um stjórnarskrármálið,
og feilur með því gersam-
lega sú afsökun Þjóðviljans,
að Alþýðubandalagið hafi
þurft að kjósa Bjarna sem
forseta þar vegna kjördæma
málsins. Alþýðubandalagið
þurfti ekki heldur frekar að
koma til liðs við stjórnar-
flokkana í deildum, því að
þeir höfðu meira en nóg bol-
magn til að tryggja sér for-
setana þar. Tilraunir Mbl.
og Þjóðviljans til að afsaka
þetta samstarf falla því ger-
samlega um sig sjálfar.
ÞAÐ, sem hér hefur gerzt,
er ekkert annað en það, að
komið er á leynilegt stjórnar
samstarf þriflokkanna, þótt
bæði Sjálfstæðisflokkurinn
og Alþýðubandalagið kjósi
að reyna að fela það og láti
„pínulitla flokkinn" hafa ráð
herrana og ábyrgðina, en
stjórni siðan á bak við hann.
Menn hafa hér fyrir augun-
um ótvíræöa sönnun þess, að
ekkert er að marka skraf
Sjálfstæðismanna, þegar
þeir eru að fordæma sam-
starf við kommúnista, enda
er Bjarni Benediktsson nú
eini þingforsetinn vestan
járntjaids, sem er studdur af
kommúnistum. Menn hafa
hér og fyrir augum ljósa
sönnun þess, að ekkert er að
marka yfirlýsingar for-
sprakka Alþýöubandalagsins,
þegar þeir eru að fordæma
samstarf við Sjálfstæðisflokk
inn. Menn, sem geta kosið
Bjarna Benediktsson sem
forseta sameinaðs þings eftir
allt það, sem á undan er geng
ið, geta vafalaust líka kyngt
öðru eins og því að sam-
þykkja kaupránslög, ef það
þykir nauðsynlegt til þess aö
geta náð samstarfi við
Bjarna eftir kosningar.
Þess vegna eru forsetakosn
ingarnar á Alþingi jafn sögu
legar og lærdómsríkar og
raun ber vitni um. Eftir þær
þekkja menn forkólfa Sjálf
stæðisflokksins og Alþýðu-
bandalagsins stórum betur
en áöur.
Til hvers höfum við Alþingi?
Þingið á aðeins að sam-
þykkja, segir Bjarni Ben.,
þegar hann er að útlista fyrir
Iesendum Mbl. verkefni Al-
þingis þess, er nú er nýkom-
ið saman. Kjördæmabreyting
in er eina málið, sem þar
á að taka fyrir, segir Bjarni,
ekki til að ræða það, heldur
til að samþykkja það. Þótt
þessi sami maður mætti ekki
iieyra það nefnt fjTir kosn-
ingar, að kjósa ætti um
kjördæmamálið fremur en
önnur ágreiningsefni, kemur
engum á óvart afstaða hans
nú né heldur sá tónn, er
hann birtir í blaði sínu. —
Hvort tveggja er í samræmi
við skapgerð mannsins og þá
pólitísku strauma er mótuðu
hugarfar hans við dvölina í
landi stormsveitanna.
Hins vegar gegnir afstaða
! ERLENT YFIRLIT:
111111111111 .... ■ 11111111 iii n 11111 ■ 1111 ■ 11111 ■ 1111111111111111111111111 iimiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiMiiii ii iiiinii iii ii mmmiiir
Geggjnn Longs rí
Geðveiki hans varpar Ijósi á miki^ og óleyst vandamál
UM nokkurt skeið hefur at-
| hygli manna í Bandaríkjunum
| og víðar mjög beinst íB ríki-s-
= stjóranum í Louisiana, en hann
I liggur undir þeirri ákæru að
| vera geðveikur og því ófær
| um að gegna embættisstörfum
1 sínum. Engin lagdfyrirmæli
| eru hins vegar til um það,
| hvernig eigi að víkja frá störf
| um manni, sem hefur verið
| kjörinn til ríkisstjórastarfa til-
É tekið kjörtímabil, ef h.'lnn bil-
| ar á heitsu og verður því ófær
| um að gegna starfi sínu. Oft
= hefur verið reynt að setja regl-
1 ur um þetta, en þær alltaf
= str^ndað á því, að menn hafa
= óttazt, að þær kynnu að verða
= misnotaðar til að koma mönn-
| um úr stiirfi, sem þeir hafa
§ verið kjörnir í, og kosningarétt
| urinn kynni raunverulega að
! verða ógiltur á þennan hátt.
f Á KREPPUÁRUNUM fyrir
1 styrjöldina náði istjórnmálamaíð
= ur að nafni Huey Long óvenju-
| lega miklu fyjlgi í Louisiana og
| mátti hann heita einvaldur þdr.
| Það batt endir á pólitískan feril
| hans, að hann var myrtur, en
| áhrifal hans gætir þó enn í dag,
| þótt tuttugu ár séu liðin frá
| dauða hans. Einkum hafði hann
I náð traustu fylgi meðal verka
| manna og bændri, er fyrirgáfu
I honum einræðishneigð hans
| vegna ýmissa umbóta, er hann
I gerði. Svo traustar eru enn vin-
1 sældir hdns, að ættmenn hans
I hafa síðan ráðið mestu í
| Louisiana. Earl Long bróðir
I hans hefur oft verið kjörinn
| ríkisstjóri, og sonur hans,
| Russel Long, hefuj- verið ann-
| ar öldungadeildarþingmaður
1 ríkisins um all-langt skeið.
EARL LONG er nú ríkis-
= sljóri í Louisiana. Á síðastliðn-
| um vetri tók mjög ið bera á
1 því að hann væri ofsafyllri
| en hann átti vanda til. Hann
i átti og oft erfitt með að haldu
! uppi viðræðum við menn, því
| að hann hljóp úr einu í annað
| >g ávítaði menn mjög fvrir að
I vera á móti sér.
| Einkum þótti þó sýnt, á þing
! fundi, sem hann mætti á
! snemma í júní, að hann væri
I ekki lengur með öllum mjalla,
! því að hann sleppti sér þá
= alveg og skíimmaði þingmenn
! persónulega fyrir flest milli
! himins og jarðar. Daginn eftir
I mætti hann svo aftur og baðst
i fyrirgefningar á frdmferði sínu.
= Vandamenn hans óttuðust þó,
I að þetta gæti gerzt aftur, og
= læknar hans ráðlögðu honum
I óð taka sér hvíld vegna of-
I þreytu. Fyrir fortölur konu
LONG
—r á blaðamannafundi
sinnar féllst hann á að taka sér
nokkra hvíld á geðveikrahæli í
Texas, en þar voru hins vegEir
brögð i tafli, því að eftir að
hann var kominn í annað ríki,
gíit hann ekki lengur fram-
kvæmt ríkisstjórastörf, og þar
höfðu læknar leyfi til að úr-
skurða hann til sjúkrahúsvistar.
Það var líkö gert. Long undi
þessu vitanlega illa og lagði
þungan hug á konu sína og
ættmenn fyrir vikið.
ÞVÍ fór líkii fjarri, að hann
væri orðinn eins ruglaður og
menn héldu. Hann reyndist a.
m.k. alltaf með réttu ráði ann-
að veifið. Hann siimdi svo við
læknana á hælinu í Texas, að
ráðum, ef hann fengi ,að fara
þaðan, og vera í staðin á hæli
í Louisnlna. Þegar þangað kom,
rauf Long hins vegar fljótlega
þetta loforð. Nú var hann kom-
inn í heimaríki sitt og gat beitt
ríkisstjóravaldi sínu. Eitt fyrsta
verk hans vitr að reka læknana
við hælið, sem hann var á, og
setja aðra í staðinn er úrskurð-
uðu strax, að hann væri ekki
geðveikur, heldur aðeins þreytt
ur, og þarfnaðist því ekki vistar
á geðveikrahæli. Iiann hafði
þrhnig fengið fullt frelsi aftur
og hefur notað það óspart síð-
an. Hann hefur framkvæmt
ýmis émbættisverk, farið í
ferðalög og fengið sér svo hvíld
á milli. Öðru hvoru hefur hann
kvatt bl£>ðamenn trl sín og er
hann venjulega í rúminu, þeg
ar hann talar við þá. Framkoma
hans er þ:lnnig, að þótt hann 1
verði ekki beinlínis sagðué |
brjálaður og viti bersýnilega |
yfirleitt hvað hann gerir, þá i
einkennist tal hans allt af slík =
um ofsEi og öfgum, að hann verð j
ur eigi talinn með öllum mjalla. |
Einkum virðist hann haldin i
þeirri hugsun, að menn ofsæki !
hann og sitji um hann. T.d. I
fullyrðir hann. eÖ kona hans !
hafi reynt að láta ráða hann !
af dögum. !
STJÓRNARVÖLD í Louisi- I
ana eru mjög í vílnda stödd |
vegna þessarar ruglunar ríkis- |
stjórans. í lögum ríkisins er |
engin ákvæði að finna, er rétt- =
læta frávikningu ríkisstjóro, |
sem náð hefur lögmætri kosn !
ingu, af veikindaástæðum. — I
í hugum margra í Bandaríkjun |
um er enn meira vanda- I
mál vegna þess, að þeim hefur |
orðið hugsað til þe.ss, hvað 3
kynni að gerast, ef sviþað kæmi i
fyrir forsetii Bandaríkjanna og i
Earl Long nú. í stjórnarskránni !
eru ekki nein ákvæði, er heim- !
ila frávikningu hans. Þegar i
Eisenhower veiktist haustið i
1957 og um skeið horfði svo, \
að hann yrði lamaður og ófær !
til starfa, voru menn mjög ugg- j
Etadi um framtíðina. því að |
Nixon hefði því aðeins getað =
tekið við, að Eisenhower hefði i
sagt af sér. Spurningin var sú, i
hvort hann hefi þá ráð og rænu =
til e® gera það. Það þykir nú |
upplýst, að Wilson_hafi vegna =
vanheilsu, verið orðinn ófær til =
forsetastarfa seinustu mánuð- !
in:', er hann fór með völd, en !
vildi þó ekki ségja af sér, og i
því hafi Bandaríkin verið !
meira og minna stjórnlaus i
þann tíma. !
VEGNA veikindd Eisen- =
howers 1957, var mjög um það |
rætt af stjórnmálaleiðtogum |
Bandaríkjanna, hvaða reglur |
ætt'u E0 setja um fráför eða 1
frávikningu forseta, ef hann for \
fallaðist, án þess að vera fær =
um að segja af sér. Margik til- |
lögur komu fram, en horfið var |
frá þeim öllum, því að allar =
gætu þær opnað leið til mis- =
beitingib. Þetta vandamál er !
því óleyst enn.
Þetta er ekki aðeins vanda- !
mál Bandaríkjanna, heldur \
allra ríkje', er hafa kjörna þjóð !
höfðingja eða erfðahöfðingja. i
Þó er þetta hvergi meira vanda i
mál en í einræðisríkjunum, ef |
einræðisherrann brjálast, en |
oft verða líka endalokin þau, |
að þeir brjálast meira og |
minna, sbr. I-Iitler og Stalin. =
Þ.Þ. !
itiiiiiiiiiimiiin
llll^lllllllllllllll|||*||*l••*,,,,,,,,",,',,",,,,,,,,*,,,,,,,,l
lllllllltlllHIIIIIIÞ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIImIIIU.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
iiii>itiiiiiiiiiiiii,i"i>iiimiiniiiii
Alþ.blaðsins meiri furðu. Það
birtir nú hvern leiðarann
af öðrum, þar sem það er
harðlega átalið, að nokkrir
skuli leyfa sér að gera ráð
fyrir að kjördæmamálið
verði rætt á yfirstandandi
þingi. Og blaðið spyr: Á að
þæfa á Alþingi? Hvers kon
ar vanstilling er þetta? —
Enginn furð^r sig á því þó að
Alþýðuflokksmenn vilji sem
fæst um málið segja. Það á
sér eðlilegar orsakir. Hitt
verða ritstjórar Alþýðublaðs
ins að hjálpast að við að
reyna aö skilja, að þótt þeir
séu reiðubúnir að hlýða dag
skipan Bjarna Ben., þá líta
ýmsir aðrir svo á, að mál
séu ekki eingöngu lögð fyrir
Alþingi til þess að samþykkj
ast þar, heldur einnig í því
skyni, að þau séu rædd.
íslenzkir prestar skrif a enskum prest-
um bréf um landhelgismálið
Prestafélag íslands hefur sent ensku þjóðkirkjunnar hefur verið
opið bréf til enskra presta, varð-
andi landhelgisdeiluna, samkvæmt
ákvörðun aðalfundar Prestafélags
íslands, en undirritaðir eru fyrir
félagsins hönd formaðurinn séra
Jakob Jónsson, varaformaðurinn
séra Sigrbjörn Einarsson biskup,
og ritarinn séra Jón Þorvarðarson.
Bréfið var flutt opinberlega við
guðsþjónustu í Hallgrímskirkju
síðastliðinn sunnudag, og var mess
unni útvarpað. Var það gert af á-
settu ráði að tilkynna bréfið ekki
opinberlega hér á landi fyrr en
tryggt væri, að það hefði borizt við
takendum utan lands, en það hefur
verið sent erkibiskupnum í Kant-
araborg og Jórvík, og 30 blöðum,
bæði kirkjulegum málgögnum og
stjórnmálablöðum.
Milli íslenzku kirkjunnar og
allnáið samband á síðari aratugum
og islenzkir prestar gera sér góðar
vonir um, að ekki aðeins anglik-
anskir prestar, heldur einnig kenni
menn annarra kirkjudeilda muni
sýna skilning á þessu þýðingar-
mikla máli, sem ekki er aðeins
stjórnmálaleg eðlis, heldur hefur
einig andlega og siðferðilega hlið,
sem ekki má gleymast.
Bréfið hljóðar svo:
Kæru bræður í Kristi!
Fyrir hönd hins íslenzka presta-
félags, sendum vér bréf þetta ensk-
um kennimönnum sem samþjónum
vorum í Drottni og prédikurum
hins kristna fagnaðarerindis.
Kirkjunnar fólk á íslandi hefur
fagnað þvi á liðnum árum, að vin-
J'ranin.. ðu.