Tíminn - 24.07.1959, Side 8

Tíminn - 24.07.1959, Side 8
TÍMINN, föstudaginn 24. júlí 1959 Minning: Hannes Vilhjálmsson Á víðavangi (FramhaW af 7. síðu) illa og heita má að af þeim sök- um sé á undanhaldi um allan heim. Og rökin fyrir þessum til- telctum eru þau, að þe.tta sé gert tO þess að tryggja lýSræðið. — 36, „hvað varðar okkur um þjóðarhag", hvað varðar okkur fáendinga um annarra reynslu? WWWWWðV.V.Wð'.W Bókamenn Laxveiðimenn — athugið Laxá í Hvammssveit í Dala- sýslu fæst til leigu í sumar. — Upplýsingar gefa Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, og Geir Sigurðsson, Skerðings- stöðum, — sími um Ásgarð. V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V. Athugið Steypuhrærivél til leigu. Auð- veld í flutningi (er á gúmmí- hjólum). — Uppl. í síma 22692. Geymið símanúmerið. v\w.v.v.v.v.v.*.v.v.v Hjólbarðar og slöngur fýrirliggjandi: Hæstaréttardómar Sýslumannaævir Biskupasögur Bókmenntafól. Fornaldaisögur Norðurlanda Riddarasögur Dvöl, Blanda o. m. fl. Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26. Simi 14179 VW.WAWAV.mVA I sumarleyfið 3. síðan kölluð eru nútíma byggingar, en ég segi að þessi hús eru gerð frá verkfræðilegu sjónarmiði, en ekki fagurfræðiiegu. Þetta er sannar- lega ekki arkitektúr. Þessir ó- skapnaðir, gerðir úr flatneskju og lituðu gleri eiga svo eftir að standa í aldir og verða ókomnum kynslóðum hreinasta martröð. Síð- ari tíma menn numu virða þetta fyrir sér og fella þann dóm, að á hinu nýja Elísabetartímabili Englands, hafi það verið byggt skrælingjum, sem ekki kunnu að meta þá guðsgjöf, sem sjónin er. 900x20 825x20 700x20 750x16 700x16 600x16 550x16 710x15 700x15 670x15 600x15 Sendum gegn póstkröfu. GÚMBARÐINN H.F. Brautarholti 8. Sími 17984. Hannes Vilhjálmsson var fædd- ur 18. janúar 1945. Hann lézt 7. júní síðastliðinn á Landsspítalan- um af aíleiðingu læknisaðgerðar. Forelclrum hans, Kristínu Gísla- dóttur og Vilhjálmi Þorsteinssyni og systkinum hans þremur, er mik- il eftirsjá að honum, því hann var hvort tveggja í senn, gott og elsku- legt barn og góður bróðir. En þó hann sé horfinn úr tölu lifenda, er minning hans mikilsvirði, og ekki sízt þegar einskis er að minn- ast nema þess, sem er gott og fagurt. Hannes var hvers manns liugljúfi. Allir, sem komu á Reyni melinn og kynntust honum við leik eða nám, eiga ljúfar minn- ingar um hann, barnið og ungling- inn, sem var öllum til yndis. Hann var prúður og þýður í framkomu aiJri en um leið léttur og fjörmik- ill, síkátur og leikandi. Æskufjör og æskuþróttur mótuðu svip hans og hug. En iliar nornir réðu nið- um, svo að vonir foreldra, systkina, frænda og vina, urðu ekki að vcru- leika. Þeirra forsjá mun ég aldrei lofa. Það lætur að líkum, að fjórtán ára drengur á ekki mikla ævi- sögu að baki. En ævisaga Hannesar er að því leyti sérstæð og sérstæð- ari en margs annars, að hún cr einn samrunninn sólskinsdagur, án skugga og skúra. Hannes var gott barn, dugmikill við nám og léttur í leik, svo að skóiaféla.gar hans og leiksystkini báru til hans traust. Hann var ekki hár í lofti, þegar hann byrjaði að hafa áhuga á íþróttum, bæði frjálsíþróttum en þó sérstaklega knattspyrnu. Hann var í KR, og var þar orðinn foringi í .sveit jafnaldra sinna. í skólun- um, þar sem hann stundaði nám, var hann hugljúfi jafnt kennar- anna og skólasystkinanna. Hann naut óskiptrar aðdáunar og vináttu þeirra. Naut hann þess mjög, hve prúðmannlegur hann var í allri framkomu og hátvís við leik, hvort heldur var til gleði eða í föst um skorðum fyrirfiam settra reglna. En fyrst og fremst var hann góður félagi, sem allir vildu eiga að leikbróður og vin. Iíannes litli var mjög hagur og luigkvæmur i þeim störfum sem hann vann, hvort heldur voru fyrir aðra eða unnin í tómstundum til gamans. Ég minnist, hve hann var hreykinn síðastliðinn vetur, þegar hann hafði smiðað kristalsviðtæki. Hann hlustaði á það af hrifni og naut ár.ægjunnar að hafa tekizt að smíða nothæft tæki af litlum efn- mœmíttötaatttttsjjöJHatnttíusía um. Ég efast ekki um, að hann hefði einhvern tíma reynt við fjöl- þættari viðfangsefnv, og halclið fram þeirri þrá að fást sjálfur við að útbúa það, sem hugur hans girntist. Ég veit, að það er oft erfitt að sjá menn hverfa yfir móðuna miklu, sem hafa skilað fullu lífs- starfi. En hvað er það á við það, er þeir hverfa í blóma lífsins, verandi að byrja eða ekki byrjaðir að hefja mið mikla starf, sem hlýtur að bíða hvers og eins. En lífið er ótal- þætt og óskiljanlegt. Tilgangur þess vii'ðist oft vera hulinn okkur, sem erum bundin þeirri stund sem er að líða. En eitt er óbifanlegt og hverfur aldrei úr vitund okkar, sem eignumst minningar um góðan og þekkan dreng. Minning hans er og verður alltaf í vitund okkar. Hana tekur enginn frá okkur. Ég játa það fullkomlega, að mér hefur aldrei brugðið eins við fregn um lát vinar míns og þegar . ég frétti að Hannes væri dáinn. Ég ætlaði varla að trúa því. En raun- vcruleikinn nístandi kaldur blasti við og framhjá honum varð ekki gerigið. En minningin um fræpda minn lilla er hlý og fögur. Hiui mun smátt og smátt verða hann í hug mínum og aldrei gleymast. Jón Gísxason. VAWAVAVAVAVAVAVWA'AVAVAVAVAVAVAA í Hestamannafélagið HÖRÐUR rá'ðgerir 1 dags ferð á hestum kringum Sauða- í fell sunnudaginn 2. agust. Þattakendur hittist kl. »j 10,30 við Þverárkot og kl. 14 við Möðruvallarétt. STjormn »; I WWVWJWWVmWVWAAWAWAVA'AVAV.VWVA Húsmæður.'athugið: Þegar þvegiS er úr Perlu þvotta- dufti.fáið þér hvítari þvott Þvotturinn er hvítari vegna Perlu- glampan$,sem kemur í Ijós.þegar tauið er skoðað í dagsbirtu Peria fer ve! með hendurnar KVEN8ÉÐBUXUR úr bláu 6Ívjoti. Apaskinnsjakkar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Drengjapeysur Æðardúnssængur Vesturgoiu jU. — Sími 1351 IWWVWWWWVWUWV AAV.W.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.W.V.W.V.VAVWA 5 PRAGA S5T Sívaxandi innflutningur sannar kosti þessarar ;» 5—6 tonna loftkældu díselbifreiðar. !• ■: ★ Bendum m a. á: MOTORBREMSUR, LÆSANL.EGT > í; DRIF, SJÁLFVIRKA SKIPTINGU MILLI GÍRA. í :» ★ Verð: um kr. 137.500,- ■; sturtur. með tengikassa fyrir »; Póstsendum upplýsingar og myndir og aðstoðum ■; ;í við umsóknir. ■; ij TÉKKNESKA B!FRE9ÐAUMB0ð!D ;j í í »; Laugavegi 176, sími 1-7181. .; ■' ■: NVWV.W.W.V.VWV.W.V.mV.V.'.VWVW.WVAVA s \ »• -—r LINDAR.GÖTU 25 -SIHI 13743 |

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.