Tíminn - 24.07.1959, Side 10
10 't
TÍMINN, föstudaginn 24. júlí 1959,
FH sigraði ÍR í jöfnum leik, en Aftur-
elding hafði yfirburði gegn Ármanni
Þrjú litS í mótinu, Afturelding, Fram og FH
hafa hlotið fjögur stig hvert
Hörð barátta og tvísýn
keppni var háð í leikjunum
að Hörðuvöllum í Hafnarfirði
á miðvikudagskvöldið, en þar
áttust við IR gegn FH og Aft-
urelding gegn Ármanni Sigr-
aði FH ÍR áftir harðan og
tvísýnan leik með 14 möi’k-
um gegn 12, og Afturelding
sigraði Ármann á rösklegum
endaspretti með því að skora
22 mörk gegn 14. —
Eftir þessa leiki er staðan orðin
nokkuð tvísýn á mótinu, þegar
þess er. gætt að þegar mótið held-
ur áfram á morgun munu F.H.-
ingar leíka án Einars Sigurðsson-
ar og ÍR án Gunnlaugs Hjálm-
arssonar, sem báðir fara á morg-
un með B-landsliðinu í knatt-
spyrnu til Færeyja.
FH—ÍR 14:12
Það var strax auðséð, að ÍR-
ingarnir voru ákveðnir í að ná
toetri og árangu-rsríkari leik en á
imóti Aftureldingu kvöldið áður.
Þeir byrjuðu og að skora og
héldu því frumkvæði meirihluta
hálfleiksins, og leiddu með eins
njarks mun. F.H. tókst þó að
jafna af og til og undir lok hálf-
leiksins náði F.H. forystunni og
stóð leikurinn 6:5 fyrir F.H. við
leikhlé.
Gunnlaugur jafnaði leikinn
fyrir ÍR þegar á fyrstu mínút-
unni eftir leikhlé með að skora
úr vítakasti. Meirihiuta þeíssa
hálfleiks stóð leik-urinn annað
hvort á jöfnu eða að annað hvort
félagið hafði eitt mark yfir. Er
10 mínútur vmru eftir af leiknum
hafði ÍR náð tveggja marka for-
ustu en er 4 mín. vonu eftir stóð
leikurinn 12:12. Er 90 sek. voru
til leiksloka skorar svo Sigurður
Júlíusson fyrir F.H. Og örstuttw
síðar tryggir Pátuír Antonsson
F.H. sigurinn með að skora með
þrumuskoti. ÍLauk leiknpm því
með sigi’i F.H. 14:12. — Eftir að
hafa séð ÍR tapa fyrir Aftureld-
ingu kvöldið áður voru menn al-
mennt þeirrar skoðunar að F.H.
myndi sigra ÍR með yfirburðum.
Byggðu menn þessa skoðun á
þeirri staðreynd, að FH-ingar eru
í áberandi betri æfingu en hin
liðin í mótinu og ætti því að vera
auðvelt fyrir þá að útkeyra hin
liðin með leikhraða.
Kom á óvart
Leikur liiðsins kom því mjög
á óvart, þar sem þeir létu ÍR ráða
hraða leiksins, sem varð aldrei
mjög hraður en því harðari er á
leikinn leið. Einstaka leikmenn
voru þarna í sérflokki hvað hörku
leik snerti og varð dómarinn,
Daníel Benjamínsson, að vísa
tveimur leikmönnum úr leik 1
tvær mfmútur af þeim sökum.
Voru það höfuðkempur hvors liðs,
Ragnar Jónsson FH og Gunnlaug-
ur Hjálmarsson ÍR. — Hafði dóm
arinn hetur gert að vera harð-
ari í dómum sínum frá byrjun,
því það er eins og einstaka leik-
menn isinnist ekki fyrr en full
alvara er sýnd, með því að víkja
þ-eim úr leik um stuncíarsakir.
FH-liðið er að mörgu leyti í sér-
flokki borið saman við hin liðin
í mótinu, en það sannast um þá
ágætu menn sem aðra, að allt
þeirra erfiði og strit við æfingar
og uppbyggingu liðsins getur er
til keppninnar kem,ur verið eyði-
lagt og árangurinn runnið út í
sandinn, fyrir eigingirni og keppn
ishroka eins eða tveggja manna.
Ragnar Jónsson á að vera orðinn
það reyndur handknattleiksmaður
að hann á að vita það að í flokka-
íþrótt sem handknattleik, er ekki
ætlazt til þess að eiinn maður
vinni fyrir alla hina. enda ekki
á neins manns færi hversu góður
sem hann kann að vera. Væri
betur að Ragnar færi að hafa hem
il á skapi sínu og orku og færi
að virða meira en raun ber vitni
getu félaga sinna, því að Ragnar á
að vita að hver staða í FH-liðinu
er vel skipuð og því mikils og
góðs árangurs að vænta, ef sam-
hugur er ríkjandi í liðinu. Einnig
ætti þxið ekki að koma fyrir jafn
| reynda handknattleiksmenn og
j FH-ingarnir eru, að fleygja frá
):ér þrem marktækifairum með
því að brenna af þrem vítaköst-
um af einskærri fljótfærni og
kæruleysi. Hinn rétti FH svipur
kom ekki á leik liðsins fyrr en
síðustu mínútur leiksins, enda lét
þá árangurinn ekki á sór standa.
Böðvar Pétursson var nú í
marki ÍR og átti hann ekki hvað
sízt sinn mikla þátt í árangri liðs
jins. Varði hann oft á tíðum af
■ hinni mestu snilld. Gunnlaugur
Hjálmarsson var nú mun betri en
á móti Aftureldingu, þó þreytu
gætti hjá honum. Skoraði hann
Þeir markhæstu
Markhæstu menn handknattleiks-
mótsinS í Hafnarfirði eru nú:
Halldór Lárusson UMFA 20
Gunnl. Hjálmarsson ÍR 13
Ásbjörn Sigurjónsson UMFA 12
Sigurður Þorsteinsson Á 11
Kristinn Karlsson Á 9
Ragnar Jónsson F. H. 9
Pétur Antonsson F. H. 8
Gunnar Jónsson Á 7
Tómas Lárusson UMFA 7
Hilmar Ólafsson Fram 6
Einar Sigurðsson F. H. 6
Helgi Jónsson UMFA 6
Hermann Samúelsson í. R. 6
alls 7 mörk í lelknum, þar _af
þrjú úr vítaköstum. Leikur ÍR-
liðsins var nú miklu dreifðari eri
fyrra kvöldið og opnaði þannig
vörnina hjá FH. — Áberandi er
þó að úthaldið er ekki go'.t hjá
leikmönnumt ÍR ogi með me'.r:
hraða eða með því að leika mað-
ur á mann, hefði F.H. átc að
vinna þennan leik auðveldlega.
Afturelding—Ármann 22:14
Afturelding hyrjaði að skora
tvö mörk, en er 9 mín. voru af
leiik var staðan 3:3. Og á næstu
mín. ná Ármenningar forustunni
og leiða 8:4. — Er 9 mín. eru
eftir til leikhlésins er staðan orð-
in 8:8. — Og við leikhlé stendur
leikurinn 10:9 Aftureldingu í vil.
Fjórar mín. líða þar til skorað
er í síðari hálfíeli'k og er það
Afturelding. Eftir 8 mín. stendur
leikurinn 13:10 fyrir Aftureldingu
og er 15 mín. eru til leiksloka
er staðan 15:12 Aftureldingu í
vil. Er hér er lcomið leik er Aft-
urelding toúin að brjóta alla mót-
stöðu af sér og eru alls ráðandi
og skiptast Ásbjörn, Helgi og
Halidór á að skora. Og lauk leikn-
um með sigri Aftureldingar 22:
14. — Ármannsliðið var mun sam-
stilltara fram á vellinum en kvöld-
ið áður, er þeir léku við Fram,
en liðið hafði skipt um maru-
mann sem auðsjáanlega er ný’ið:.
Þótt liann verði oft, tókst hon-
um efeki að verjast hinum ágengu
1500 m hlaupið var skemmtilegasta greinin á Drengjameistaramótinu, enda keppni tvísýn fram á síðustu metrana.
Sigurvegari varð Helgi Hólm, en Jón Júlíusson (til hægrí) og Steinar Erlendsson háðu harðvítuga baráttu um
annað sætið, og tók langan tíma fyrir dómara, að ákveða hvor hefði verið á undan. Ármenningurinn reyndist
hlutskarpari. Timi drengjanna er mjög athyglisverður. Þeir hafa oft keppt saman í sumar, og sigur fallið þeim
í skaut til skiptis. (Ljósm.: Guðjón Einarsson).
argir efnilegir íþróttamenn kepptu
á 8. Drengjameistaramóti Islands
Drengjameistararaót ís- (
lands var háð á Melavellinum j
21. og 22. þessa mánaðar. Ái
mótinu rnáttu ekki keppa
drengir eldi’i en 18 ára. Veð-
ur var mjög óhagstætt til
keppni fyrri daginn, og háði
mjög að góður árangur næð-
ist. Síðara kvöldið var veður
hins vegar sæmilegt, en nokk-,
uð kalt. I
t
I
Margir efnilegir íþróttamenn
komu fram á þessu móti, sem eiga
eftir að gera garðinn frægan, ef
þeir stunda vel æfingar í framtíð-
inni. Má í því sambandi helzt nefn:a
hlauparana Helga Hólm, ÍR, Jón
Júlíusson, Ármanni; Steinar Er-
lendsson, FH; Steindór Guðjónss.,
ÍR; stökkvarana Pál Eiríksson, FH,
Kristján Eyjólfsson ÍR og Þorvald
Jónsson, KR og spjótkastarann
Kristján Stefánsson, FH.
ÍR-ingurinn Steindór Guðjónsson
varð sigurvegari í langflestum
greinum 100 og 300 m hlaupum,
110 m grindahlaupi og 200 m
grindahlaupi, auk þess sem hann
varð annar í stangarstökki og
þriðji í kúluvarpi. Steindór er
greinilega mjög efnilegur íþrótta-
maður. Kristján Stefánsson, Ilafn-
arfirði, en einn efnilegasti kastari,
sem hér hefur komið fram um
langan tíma, og á það einkum við
um spjótkastið. Hann sigriaði í því
með yfirburðum og einnig í kringu
kasti.
í sambandi við mótið fór einnif
fram keppni í 10 km hlaupi, 300(
m hindrunarhlaupi, og tugþrau
Meistaramóts Reykj'avíkur. Krist
leifur Guðbjörnsson, KR, sigraði
langhlaupunum, en Valbjörn Þor
láksson, ÍR, í tugþraut. Kristleifu:
hljóp nú 10 km í fyrsta skipti. —
Veður var mjög óhagstætt ti’
keppni (fyrra kvöldið), en Krist
skyttum Aftureldingar. Styrku
Aftureldingar fer vaxandi met
hverjum leik. Ilelgi Jónsson léi
nú með og styrktist liðið rniöy
við komu hans. Leikur liðjin.
verður dreifðari og Helgi hefm
gott lag á hinum sterku körlurr
liðsins og gerir íeik þeira mur
árangursríkari en ella. Duglegast
og djarfasti maður liðsins var
Halldór Sigurðsson jafnt í sókn
sem vörn.
Gamé
Staðan í handknattieiksmótinu:
Kristleifur Gúöbjörnsson ná^i athyglisveríum
árangri í tíu þúsund metra hlaupi
leifur náði samt sem áður mjög Jón Ö. Þormóðsson, ÍR
lathyglisverðum árangri, hljóp á, Þorvarður Bjönisson, KR
32:29,8 mín., sem er ekki mikið
lakara en íslandsmetið. Greini-
legt er, að Kristleifur getur hve-
nær sem er bætt það met.
Úrslit í Drengjameistaramótinu
urðu þessi:
Fyrri dagur:
100 m hlaup
Steindór Guðjónsson, ÍR
Lárus Lárusson, ÍR
Kristján Eyjólfsson, ÍR
Birgir R. Jónsson, KR
800 m hlaup
Helgi Hólm, ÍR
Jón Júlíusson Á
Steinar Erlendsson, FH
Jón Sv. Jónsson Umsk,
200 m grhlaup
Steindór Guðjónsson, ÍR
Lárus Lárusson, ÍR
Örn Hallsteinsson, FH
Kristján Eyjólfsson, ÍR
Hástökk
Jón Þ. Ólafsson, ÍR
Þorvaldur Jónasson, KR
Kristján Stefánsson, FH
Langstökk
Þorvaldur Jónasson, KR
Kristján Stefánsson, FH
Spjótkast
Kristján Stefánsson, FH
Örn Hallsteinsson, FH
Páll Eiríksson, FH
Ilelgi Hólm, ÍR
sek.
12,1
12,2
12.3
12.4
mín.!
2:13,9
2:13,9
2:23,0
2:28,7
Kúluvarp
Þorvaldur Jónsson, KR
Kristján Eyjólfsson, ÍR
Steindór Guðjónsson, ÍR
Jón Ö. Þormóðsson
I Síðari dagur:
110 m grindahlaup
Steindór Guðjónsson, ÍR
Kristján Eyjólfsson, ÍR
Örn Hallsteinsson, FH
sek. Kringlukast
28.3 Kristján Stefánsson, FH
29.3 Jón Þ. Ólafsson, ÍR
29,7 Páll Eiríksson, FH
30,6 Þorvaldur Jónasson, KR
i
m. Stangarstökk
1,70 Páll Eiríksson, KH
1,55 Steindór Guðjónsson, ÍR
1,55 Erl. Sigurþórsson, Ölf.
m. 300 m lilaup
6,11 Steindór Guðjónsson, ÍR
5.98 Gunnar Karlsson, Ölf.
5,37
4,91
m.
52.20
46,22
43.20
42.20
m.
11,00
10,26
10,11
9,97
sek.
17,2
17.4
19,9
m.
41,46
38,30
33,89
33,20
m.
3,25
2,90
2,80
'!
sek.
39.4
40,1
Afturelding
F. H.
Fram
í. R.
Ármann
Sigurvegarinn í stangarstökkinu varð Páll Eiríkáson, Hafnarfirði (sonur Ei-
L U J T Mörk St.
3201 53:49 4
2200 40:24 4
2 2 0 0 34-25 4 r|,|<s skattstjóra). Hann er aðeins 17 ára og stökk 3,25 metra. DrengjametiS
2 0 0 2 30:33 0 1 9ren'nni er 3<41 °9 er líklegt að Páll sem mun einnig keppa sem
3 0 0 3 39:65 0 drengur næsta sumar geti bætt það. Myndin sýnir er hann stekkur yfir 3,25