Tíminn - 24.07.1959, Side 11

Tíminn - 24.07.1959, Side 11
rÍMINN, föstudaginn 24. júlí 1959. n allar tegundir bifreiða og bú- véla í umboðssölu. NÝJA BÍLASAIiAN Spítalastíg 7. — Sími 10182. <iamla bto <5lml 11 «7* Skaggi fortíðarinnar (Tension at Table Rock) Afar spennandi og vel leikin ný *m- erísk kvikmynd f litum. Richard Egan Doroíhy Malone Cameron Mltchell Sýnd kl. 7 og 9 rjarnarbíó Síml 221 40 Sígaunastúlkan og a^alsma'ðurinn (The Gypsy and the gentleman) Tilkomumikil brezk ævintýramynd í litum: Aðaihlutverk. Mellna Mercourl Keith Michell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópvogs-bíó Sfml 19 1 85 Gouhhiak 4. vik?.. /Eisk mig.úoubbiah! eneStaaende fantastisk; .flot. CinemaScopU / PILM | lOO% UNDERHOLDhlNG. SPANDINO TIL 9«(5TEPUNKTET MARAlS. í óviöjalnaaiee tronsí atkrœnaA nm ást nf mannraunir ■íean Marala, Della Scala Kerlma Sýnd kl. 9 Bönnuö oornum yngri en 18 ir* Myndin hefur ekk? áhur »erflt sýnd hér á lao't' Veiíibiófarnir me3 Roy Rogen Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðar frá kl. 5 ESftí. ■ . Goð bilastæðl. Sérstök ferð úr Lækjargðtu »> 8.49 og til baka frá bíöinu kl íl-6* Fra 11 isoknarvistar- spilakttri fást Knísioíu FramsökB arfloKksuii- Fdduhúsinii Síint hóáfí ' áusíurbapiariMo ♦9C li »««* Champion Mest spennandi hnefaleikamynd. sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari: Kirk Douglas, ásamt: Arthur Kennedy, Marilyn Maxweil. Bönnuð börnum innan 16 fira. Endursýnd kl. 9 Engin sýning kl. 5 og 7 Tripíili-bio simt 11 1 89 Víkingarnn Th« oiifino* Klrk uougia> Tony CurUi Ernest Borgnln* tane* • «lah Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síSasta sinn. Stjórnubu) Sfm> ■» » v Allt fyrir Maríu Ilörkuspennandi og viðburðarík kvikmynd með Richard Widmark. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð 14 ára. Hrakfallabálkurinn Hin bráðskemmtilega mynd með Micky Rooney. Sýnd kl. 5. „Herðubreið“ austur um land í hringferð hinn 29. þ.an. Tekið á móti flutningi | í dag og árdegis á laugardag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð- ar og Þórshafnar. Farseðlar seld- ir á þriðjudag. Þar sem margir farþegar fara nú hringferðir með Esju kringum land, en þessu fólki þykir óþægi- legt að geta ekki skipulagt ferðir sínar með góðum undiirbúningi, hefur verið ákveðið að taka frá 27. þ.m. við hringferðapöntunum fyrir helming svefnklefa í Esju í öllum áætlunarferðum frá byrjun ágúst til miðs september, og þarf að innleysa farmiðana 10 dögum fyrir upphaf ferðar. Pantanir vegna helmings svefnrúms í skip- inu verða ekki teknar fyrr en 7 dögum fyrir burtferð, og þarf þá venjulega að innleysa farmiðana 3—4 dögum eftir pöntun. Þing framhald af 7. síðu) r en þingið hefst heldur GeS- verndarsamband Evrópu þing í Barcelóna. Þar verður flutt erindi um giftingar ungs fólks og börn mjög ungra foreldra. — Ákveðið hefur verið að árið 1960 verði „geðverndaráir" og þá ýmislegt 'gert til að auka þekkingu almenn ings á geðvemd. Síðla sum;ars 1961 verðivr 6. alþjóðaráðstefnan nm geðvernd haldin í París, en slíkar ráðstefnur eru haldnar á nokkurra ára fresti. Nánai upplýsingar um fundina í Barcelóna gefur ritari Geðvemd arfélags íslands, frk. Guðlríður Jónsdóttir yfirhj úkru narkona, Ljósheimum II (sími 36183) eða Kristinn Björnsson, sálfræðingur, Heilsuvemdarstöðinni. Nyja bíó Slml 115 4» Sumar í Neapel (Dle Stlmme der Sehnsucht) Hrífandi fógur og skemmtileg pýzk litmynd með söngvum og suðrænni sól. Myndin tekin fi Kapri, í Napólí og Salerno Aðalhlutverk: Waltraut Haas, Chrlstlne Kauf- mann og tenórsöngvarinn Rudolf Schock. (Danskir srvýringartextar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæiarbio HAFNARFIRÐ «ím> CO «-* Svikarinn og konurnar hans Óhemju spennandi mynd byggð á ævi auðkýfings sem fannst myrtur í luxusíbúð sinni í New York. Aðalhlutverk: George Sanders Yonne De Carol Zsa Zsa Gabor Myndin hefur ekki veriö sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl'. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarftarbm Slmi so 9 «* Ungat as?2» • Uno V»r||flih®í» ðuzannt »§«" <<lau» Sýnd kl. 9 Hrifandl ny dOnsk Kvucmrx* «b igaj astSr og iivon uf« *»,«f annars sési óarusf«nii » tau ABathhievo-. .tv rHVmc' Hver hefur sinn d|0*»rf aS draga Spennandl mynd byggO é hnefaleikarans Barney Roa* Sýnd kl. 7 4skrittafssni* í helgarferðina fatnaður nesti veiðitæki AUSTURSTRÆTI SlMARI 130*»- ttZSS fbróttir Þorv. Björnsson KR Jón Björgvinsson, KR Þrístökk Kristján Eyjólfsson, ÍR Þorv. Jónasson, KR Kristján Stefánsson, FH 1500 m klaup Helgi Hólm, ÍR Jón Júlíusson, Á Steinar Erlendsson, FH 4x100 m boðhlaup Sveit í. R. Sveint F. II. 41,8 42.2 m. 13,31 13,18 12,40 mín. 4:28,1 4:29,5 4:29,5 sek. 49.3 50,6 3« síðan HMÁN* vona að haldist lengi eftir l)3 við hverfum héðan“. i „79 af stöSinni" S.l. .sunnudag tóku dísirnar þátt . í mestu fegurðargöngu sem sézt hefur. Ungfrú ísland, sem ber töluna 79 í keppninni og hefur á •sér orð fyrir að hafa stærst brún augu allra þátttakenda, var klædd túrkislitum baðfötum og sómdi sér vel á litski-úðugum vagni, sem gest gjafíV hennar, Wilbur-Ellis félag- ið, sem sér um dreifingu á hrað- frystum fiski, létu henni í té. — Tuttugu og tvær hljómsveitir tóku þátt í þessari skrúðgöngu sem hélt með sjónum og þúsundir áhorf- enda stóðu þar sem gangan fór um og fögnuðu fegurðardísunum ákaft’. Hákari, grútur og brennivín? Við þetta bréf Rhunu Emery, blaðafulltrúa Sigríðar Þorvaldsdótt ur, er því að bæta að sennilega liefur G-unmir Thoroddsen álitið að fleiri borgarstjórar en liann séu þurfandi sauðargæru, og •einnig mætti benda borgarstjóraj á að láta næsta fulltrúa íslands á Langasandi h£(fa með sér hákari og brennivín í skrínu — og síðast en ekki sízt grút á lampann. Næsta hefur hákarl með og lu-einan, góðan landa. Af því skrýðist skilningstréð, sem skal um eilífð standa. - Prestar skrifa (Framhald af B. siðu) áttusamband hefur verið milli þjóða vorra. Á síðustu mánuðum hefur samband góðvildariimar rofn að vegna aðgerða hinnar brezku ríkisstjórnar, sem að voru áliti brýtur í landhelgisdeilunni hið sanna lögmál kristilegs samfélags og kristilegs siðgæðis. Alkunna er, að England er ekki hið eina land, sem andmælt hefur 12 mílna fiskiveiðatakmörkum, en England er eina landið, sem notar hernaðartæki í þeim tilgangi að knýja hið íslenzka lýðveldi til að afnerna reglur, sem þjóðin öll, án tillits til stjórnmálaskoðana, telur vera í samræmi við alþjóðleg lög, og nauðsynlegar til að tryggja framtíðartilveru þjóðar vorrar. Að- gerðir Breta geta þá og þegar valdið líftjóni íslenzkra og enskra borgUra, sem sannarlega ætt’u ekki að þurfa að óttast slíka hættu, til viðhótar hinum venjulegu hæt(> um hafsins. Enda þótt slíkurn sorg- ar atburðum verði afstýrt fyrir Guðs náð, mun enn verða hætta á breyttum, andlegum viðhorfum. ís- lendingar vita að eigi styður öll hin enska þjóð stjórn sina í máli þessu. Samt mun þetta brot á kristnum lögum og grundvall'arreglum valda vantrú á einlægni Breta í því, að fylgja hugsjón drengskapar og kristilegs bræðralags. Vér vonum, að þér, þjónar krist- innar kirkju, séuð oss sammála um hina miklu þýðingu þessa máls.Vér biðjum yður að kynna yður ágrein- ingsefnin, þar eð vér trúum því, að þegar þér vitið sannleikann, eins og 'hann er, mitnið þér fúsir til að hafa áhrif á almennings- álitið, svo að hin enska þjóð líði eigi lengur hinar skaðlegu aðgerð- ir ríkisstjórnar yðar, sem nú rífur niður sanifélag tveggja hristinna þjóða. Almáttugur Guð blessi störf yð- ar, kirkju og land. i Jakob Jónsson, prestur, form. Prestafélags íslands. Sigurbjörn Einarsson, biskup fslands, varaformaður Prestafélags íslands. Jón Þorvarðarson prestur, ritari Px-estafélags fslands. Síldin Tamhald af 12 slðu) sen 6102, Nöf 5667, Pólstjarnan 5353 og Gunnar Halldórss. 5282. Sífdar vart við Sféttu Eins og’ undanfarna daga var dauflegt' á austursvæðinu í gær. Þó mun nokkurrar síldar hafa orð ið ví.trt suður af Kolbeinsey en lítið veiðist þar. Þá fengu norsk skip nokkurn afla út af Sléttu. Mun það hafa verið allgóð síld. Bruninn iFramhald af 12. síðu). hann þó nokkuð erfiður viðfangs, og varð að rjúfa þak á nokkrum hluta hússins til að komast að eldinum. Umbúðir, vinnutæki, einangrun Allar umbúðir frystihússins eyðilögðust í eldinum, og geymsl an sjálf skemmdist talsvert. Geysi- miklu vatni var dælt í húsið við slökíkvistarfið, og mun það hafa valdið skemmdum á tækjum í vinnusal, sem er á neðri hæð und- ir umbúðageymslunni. Það er þó ekki fullrannsakað. Sömuleiðis e? líklegt að einangrun í beuu- geymslum sem standa nærri hafi skemmzt, en beitan sjálf mun ó- skemmd. Furðu litlar skemmdir Að sjálfsögðu eru þessar skemmdir talsverðar, en þó hefði getað farið miklu verr. Þannig eru allar aflvélar hússins ó- skemmdar og einnig fislkur sem geymdur var norðar í því. Hefði þarna orðið stórtjón hefði eldur- inn breiðzt víðar um húsið. — Með öllu er ókunnugt um eldsupp tök, en rannsókn mun væntanlega fara fram á brunanum innan skamans. Afríkumenn mótmæla NTB—IXfNDON, 23. júlí. — Foi> sætisráðherra Austur-Nígeríu kom í dag tH London frá Bandaríkjun um. Hann sagði við blaðamenn, að fyrirhugaðar kjsimorkusprenging- ar Frakka í Sahara væru bein ógn un við íbúa Nígeríu og fleiri rfkja. Afríkuríkin eru sífellt a® senda Frökkum mótmæli gegn þessum sprengingum, en Frakkar daufheyr ast við. 1000 verkamenn í Laos í Nigeríu lögðu í dag niður vinnu og þyrptust að franska ræðis- mttnnssetrinu til að fi'amfylgja mótmælum gegn kjarnorkusprer %■ ingunum. Hann neitaði að ve ta mótmælunum viðtöku og kvað þ;u vera afskiuti af innanríkismáluia Frakka.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.