Tíminn - 24.07.1959, Síða 12

Tíminn - 24.07.1959, Síða 12
Bf-V nesi&% Vestan kaldi. Sums staðar skúrir. Föstudagur 24. júlí 1959. C : H t T I " % Reykjavík 12 stig, Akureyri' 10, Siglufjörður 9, Raufarhöfn 10. spren hrafninn Hvíti hrafninn kom til Reykjavíkur í gaer ásamt eiganda sínum, Kristófer Hdiiónssyni, í flugvél Björns Páissonar. Blaðið náði þessari mynd af hrafninum í City Hotel í gaerkveldi, en þar gisti hann í nótf. Eigandinn hyggst sýna hrafninn í Miðbaejarskólanum í tvo eða þrjá naestu daga. Hann aetlar að selja aðganginn, en ágóöinn fer til að greíða þann kostnað, sem hann hefur haft af hrafninum. Þannig virðist máltækið, guð borgar fyrir hrafninn, ekki gilda um þennan hrafn, enda er hann hvítur. Lá við storfelldum bruna í Bolungarvík Eldur laus í frystihúsinu þar en skemmdir furíiu litlar ! Bolungarvík í gær. — Að- faranótt miðvikudags kom upp eldur í frystihúsinu í Bol ungarvík. Hefði þar getað orð- ið geysimikið tjón hefði eld- ! urinn náð að breiðast út um | húsið, én foans varð vart í tíma og tókst að ráða niður- lögum hans áður en skemmd- ir voru orðnar mjög tilfinn- | anlegar. ! Það var á þriðja tímanum um i nóttina sem vaktmaður á togar- anum Guðmundi Péturs, sem ligg ; ur við öldubrjótinn, varð þess ! var að reyk lagði út um glugga á eíri hœð frystihússins. Hann gerði ; þegar viðvart um þetta, og var ! slökkvilíð staðarins samstundis kvatt á vettvang. Héraðsmót í Snæfells og Hnappadalssýslu Frmsóknarmenn í Snæfellsnes- og Hnanpadalssýslu, halda héraðs mót sitt sunnudaginn 23. ágúst n.k., að Breiðabliki. Nánar verð- ur skýrt frá mótinu siðar. Framsóknarfélögin. Liðsauki frá ísafirði Þegar að var komið var eldur laus og mikill rey-kur í umbúða- geymslu frystihússins, sem er í suðurhluta þess á efri hæð. Þótti tryggilegast að fá liðsauka til slökkvtstarfsins, og var slökkvi- lið ísafjarðar kvatt á vettvang. Var það komið á staðinn klukku- stund síðar með stóra slökkvi- dælu, og gekk síðan greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Var (Framh. á 11. síðu) Stanzlaiis löndnn í gærdag - alSar þrær aS fyllast - veiSi út aí mynni íjarSarins Veður var allgott á síldarmiðunum í gærdag. en veiði heldur daufleg framan af degi. Veiddist síldin aðallega við Selsker og vestur af SkaJJarifi eða um tvegg'ja stunda siglingu frá Skagaströnd. Um hálf- áttaleytið í gærkvöldi var góð síldveiði út af Kálfshamarsvík. — Síld- arlöndun var stanzlaus bæði á Skagaströnd og Sigluíirði í gær, og' allar þrær að fyllast á báðum stöðunum. Bræðsla mun hafa byrjað á Skagaströnd í nótt. Klukkan 4 í gær hafði síldar- verksmiðjan á Skagaströnd tekið á móti 24 þús. málum síldar, og við bryggju biðu 15 skip með 8— 9 þús. mál. Skipin koma öll til lands með fullfermi. Þrær verk- smiðjunmir taka 30 þús. mál, og hún getur brætt 8 þús. mál á sólar hring. Tveir löndunarkranar eru við verksmiðjuna. — Síldarverk smiðjan á Skagaströnd var byggð 1946. Er þettrl í fyrsta skipti sem verulegt magn síldar hefur borizt til verksmiðjunnar, og hefur hún því aldrei fyrr verið starfrækt með fullum afköstum. Klukkan 4 í gær höfðu 4 þús. mál síldar borizt til síldrlrverk- Kaupa Rússar meiri síld? Ein's og frá hefur verið sagt, lætur nærri að búi'ð sé a'ð salta upp í igerða sainninga um sölu saltsíldar. Sainkvæmt upplýsing- um frá Síldarútvegsnefnd er þessu svo farið að samið hefur verið um sölu á 155 þúsund ,tunn um af saltsíld á þessu ári. Hins vegar hafa þegar veri'ð saltaðar 116 þúsund tunnur, svo að liorf- ur eru harla slæniar fyrir síldar- 'saltendur nor'ðanlands. — En nú standu yfir samningaum- leitanir við Rússa um frekari sölu sal.t'síldar til Rússlinds, og í gær kom hingað til lands rússn neskur fulltrúi til sainningavið ræðna um þessi mál, Stephanov a'ð nafni. Hann er forstj.óri þeirr ar stofnunar er fer nieð niat- vælaverzlun Rússa, oig kemur liér við á leið frá New York. Munið skemmti- ferðina Framsóknarkonur! Munið skemmtiferðiua í Þrasta skóg n.k. laugardag. Tilkynnið þátttöku í dag í síma 14435 og 18109. Þrjár lestir af laxi í lagnetin Aldrei meiri veiði á sóiarhring í Ölfusá Gífurleg laxagengd hefur verið í Ölfusá að undanförnu og minnast engir annarrar eins netaveiði 1 ánni og verið hefur síðustu dægur. Lætur nærri að aflinn hafi komizt upp í þrjár smálestir af laxi á sólarhring. Þessi aflahrota hófst síðast lið- inn föstudag og afláðist þá vel í netin. Samkvæmt reglugerð voru netin tekin upp úr ánni á föstu- smiðjunnar Rauðku á Siglufirði. I Þá höfðu 42 skip landað, eða biðu löndunar hjá Síldarv. ríkisins með samtals 20 þúsund mál. Allar þrær voru þá að fyllast. Þró SRP sem tekur 14 þúsund mál, víir full, þrær SR-30 og SRN voru einn ig fullar, en þær taka 32 þúsund mál, og' sömuleiðis þró SR-46, sem einnig tekur 32 þús. mál. Klukkan hálffimm í gær var tekið að landa í síldargeymsluhús það sem k;Cl Ust Síbería, en það tekur 28 þús. mál. Einungis þar er nú unnt að taka við síld á Siglufirði. Bræðsla stendur að sjálfsögðu með fullum krílfti á Siglufirði og annar SR-46 ein 12—-13 þúsund málum á sólar hring. Aflahæstu skipin Eftirtalin skip er lönduðu á Siglufirði í gær höfðu mestan afla: Víðir SU 957, Faxaborg 1000, Björg EA 1000, Sigurvon AK 550, Víðir GK 582, Guðfinnur KE 550 Einar Hálfdáns ÍS 900, Þorleifur 'Rögnvaldsson 600, Villþór SS 650, Stefnir GK 600, Draupnir ÍS 650, Bragi SI 750, Keilir AK 750. Síld út af Siglufirði Eins og frá hefur verið sagt Ná3i ekki nótinni hjálparlaust Síldveiði mun hafa verið mjög góð út af Kálshamarsvík í gær- kvöldi. Voru þar mörg skip a'ð veiðum og fengu ágætan afla. — Blaðið hafði spurnir af því að eitt skipjnna, Tálknfiiðingur frá Sveinseyri, hafði fengið svo stór.t kast að hann réði ekki við það einn síns liðs, oig varð að fá hjálp af nálæigum bátum til a® ná nót- inni upp. hefur síldarsöltun verið lítil undan farna dag;4, en þó ofurlítil á sum um stöðum. í gær fengu nokkur skip góðan afla rétt út af mynni Siglufjarðar og mun eitthvað aif henni hafa farið í salt. Heildarsöltun á öllu landinu var í fvrr; ikvöid orðin 116.514 turnuir. Þessi söltun skiptist sem hor segir: SljglufjcirSur 81.031, Dalvík 11.770, Grímsey 859, Hjalt eyri 1505, Hrísey 1556. Húsavík 3191, ÓIafsfjörður 4658, Raufar- höfn 8345, Sauðárkrókur 980, 'Skagaströnd 2194, Vopmtfjörður 359, Þórshöfn 65. Á Siglufirði hefur verið saltað á 20 stöðvum. Eftirtaldar stöðvar höfðu í fyrrakvöld saltað yfir 5000 tunnur: Sunna 7020, Óli Hinriks- Framhald á 11. ií8u. Síðustu fréttir: Því miður geta þær ekki orðið miklar af síldinni, þar sein blað ið skortir upplýsingar um stand i>5 seint í gærkvöldi, sem venja hefur verið að fá frá síldarleit- inni á Siglufirði. Aftur á móti fékk blaðið eftirfarandi frá síltl arleitinni, sem yfirleitt hefur ver ið gó'5 viðskiptis: Fréttamnðui’ spyr, er eitthvað að gerast? Síld- arleitin svarar: Við segjum frétt- ir klukkan átta á morgnanH. -— Fréttamaður: Eg meinti mina. Síldarleitin: Ekkert fréttnæmt hjá okkur. Fréttamaður: Vi'ð voruin að heyra af mikilli síltl út af Kálfshamarsvík. Er það kannski rangt? Síldarleit: Það igetur vel verið, en það kemur í ljós klukkan átta í fyrramálið. Frétlaniaðui': Eg þakka greiðviku ina. Síldarleit: Það var engitt greiðvikni. Á þes'su sést að það er noklutð á hultlu um síldina, en ekki manngerðina, sem svaraði fyrir síldarlcitina að þessu sinni. daginn og ebki sett í hana aftur fyrr en á þriðjudag. Þann dag munu um þúsund laxar hafa kom- ið úr netum í Ölfusá. Jókst aftur Á miðvi'kudagsmorgn hafði aft- ur dregið úr veiðinni Var hún þá orðin helmingi minni en á þriðju- daginn. Veiðin jókst svo aftúr í morgun. Blaðið hafði ekki nánari fregnú' af veiðinni í morgun og veit því ekki um magnið. Bjarni: Þakká þér fyrir stuðninginn Einsi minn. Þú skalt ekki taka það alvarlpga, þótt ég kallaði þig' Rússadindil og segði, að þú hefðir rekið út úr þér tung- una framan í þingheim, ég sagði það allt í gamni. Svo hið ég þig að skila kærri kveðju minni til Krúsa. Einar: Allt í lagi, Bjarni minn. — Takk í sama máta. Ég erfi það pkki, og þér er líka velkomið að bukka svolítið fyrir kan- anum, ég meinti ekkert mcð því sem ég sagði um það. Ég skal heilsa Krúsa frá þcr. og satt að segja: I Iike Ike.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.