Tíminn - 26.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1959, Blaðsíða 2
T í MI N N, suimudaginn 26. júlí 1959. Færeyingarnir Benedikt á Feng 24 vetra hesttir vann í kappreið á Vaiðahekkum ; Fengur Benedikts Péturssonar hefur hlaupið á kappreiðum Stsganda í 15 ár og oftast veriS fyrstur .gunnudaginn 19. júlí s. 1. afndi hestamannafélagið Stíg- anöi í Skagafirði til hinna ár- legu kappreiða sinna á Valla- hökkum. Fjölmenntu Skag- .rirðingar þangað að‘ venju, enda veður ákjósanlegt. Voru þetta fimmtándu kappreiðarn 3X, sem Stígandi stendur fyrir. Að þeim loknum hófst góð- hestakeppni og uin kvöldið var dansað. feslit kappreiðanna urðu þessi: 250 m. (folalilaup!: 1. Sokki, 6 vetra, eigandi Ólafur /jigurbjörnsson, Grófargili, knapi: eigandi, 19.5 sek. 2. Neisti, 5 vetra, eigandi Jón Jónsson, Stóradal, knapi: Þorvald- ir Árnason, Stóra-V.atnsskarði, .9,8 sek. 3. Sörii, 5 vetra, eigandi Ólafur iPétursson, Álftagerði, knapi: eig- indi, 20,3 sek. < 300 m. lilaup: 1. Fengur, 24 vetra, eigandi Áenedikt Pétursson. Stóra-Vatns- ikarðú knapi: Ólafur Sigurbjörns- ;on, Grófargili, 23,4 sek. 2. Hörður, 11 vetra, eigandi: ,3enedikt Pétursson, Stóra-Vatns- ikarði; ;knapi: Pétur Guðjónsson, !4,1 sek. 3. Stjarni, 12 vetra, eigandi Bald Erlendar fréttir í fáum orSurr, iRSKKtAND hefur opinberlega sótt um upptöku í sameiginlega mark- aðinn í Evrópu. Verður með um- sóknina farið á ráðherrafundi í Briissel þessa dagana. TYRKIR fylgjast af áhuga með, hvornig umsókn Grikkja reiðir af (Framhald af 8. síðu). svo, að 31 höfðu aðeins fengið eina yfirfærslu, 57 tvær, 64 þrjár 71 fjórar og 22 fimm. Flestir sjó- mennirnir ráðast hingað á vetrar vertíð, eðo frá janúar fram í miðj an maí, og hafa því tveir inánuðir liðið frá brottför þeirra án þess að gert væri upp við þá. Þó munu um 50 manns hafa fengið greiðslu nú í vikunni. Hérlendis ræddi Jákup í Jákupsstovu við Landsam band íslenzkra útvegsmanna, Inn flutningsskrifstofuna og fleiri að- ila um mál þetta, og er þess að vænta: að allt verði gert til að flýta fyrir að þvi veri lokið. Brimnesmálið Það er eklcert nýjabrum á því að tregða reynist'. á launagreiðslum til Færeyinga, og mætti rekja um þaið ýmis ófögur dæmi. E,- óþarft að lýsa því hversu illa þetta kem ur sér fyrir menn sem þurfa að ala önn fyrir fjölskyldum sínum í Færeyjum með vinnu sinni á íslenzkum skipum. Má nefna tog- aratnn Brimnes frá Seyðiisfirði sem dæmi, en Færeyingar sem voru. á honum á ve’trarvertíð. 1958 liafa enn ekki fengið laun sín greidd. Nema þau 228 þús. ísl. krónum. Fyrir tveimur mánuðum síðan á- kvað ríkisstjórnin að vísu að greiða upphæðina, — en enn hefur hún ekki verið yfirfærð. Sjómenn fylgja 12 mílna landhelgi Landhelgismálið har nokkuð á góma, og kváðu þeir félagar 94% færeyskra sjómanna verai fylgj- andi 12 mílna landhelgi við Fær- eyjar. 1955 hefði mestá ógæfa | Færeyinga hent í landhelgismál- inu er framlengdur var samning- ur við Breta um 3 sjómílna iand- helgi til 10 ára með 2 ára upp- ! sagnarfresti. 12 þingmenn af 30 voru þessu andvígir og nær allir sjómenn. Síðan hefði hin nýja málamiðlun komizt á nú á þessu ári, en þar viðurkenna Bretar í rauninni 12 sjómílna landhelgi fyr i ir alla aðra en sjálfa 6ig. Það er j Þjóðveldisflokkurinn einn sem staðfastlega hefur beitt sér fyrir ur Pálmason, Reykjavík, knapi: 12 mílna landhelg'i við Færeyjar. Guðmundur Stefánsson, Gilhaga, 24,2 sek. Misánægðir hér I Færeyskir sjómenn munu mjög 350 m. hlaup: _ ' misánægðir með kjör sín hér, þyk 1. Blesi, 15 vetra, eigandi Sigfús jr 55% yfirfærslugjaldið bitna Guðinundsson, Sauðórkróki, knapi: nokkuð hart á sér. Þó hafa þeim Ólafur Sigurbjörnsson, Grófargili, verið veitt ýmsar ívilnanir, þann- 26,8 sek. ig hafa sum bæjairfélög leyst bá i 2. Sörli, 14 vetra, eigandi Marinó undan útsvarsskyldu og út'gerðar-1 Sigurðsson, Alfgeú'svöllum, knapi: nienn veita ókeypis heimferðir. Sæmundur Sigurbjörnsson, Gi'ófar- erfitt reynist mönnum það ef gili, 28,6 sek. launagreiðslur dragast svo úr hófi 3. Blakkur, 9 vetra, eigandi fram sem oft hefur orðið raun á. Arni Arnason, Stóra-Vatnsskarði,----------------------------------- knapi: Þorvaldur Ámason, Stóra- | , • *,• Vatnsskarði, 28,9 sek MlKlar OdrOir Slceið, 250 m. 1 NTB—Brazzaville, 24. júlí. Tveir skeiðhestar hlupu en að- Nálægt 40 manns nieiddust í eins annar þeirra lá á skeiðinu óeirðum, sem Ul’ðu í Bl’azza- W.W.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.W/I \ Bátar til sölu 2 tonna móíorbátur með 14 hestafla Albin-vél. 5 tonna upp skipunarbátur, áttæringur. Kauptilboðum sé skilað fyrir 20. ágúst n. k. KAUPFÉLAG SAURBÆINGA Skriðulandi, Döium WVVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.VAVW W.V.V.V.V.’.V/.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.VrV.V.V.VAVIÍ Símaskráin 1959 Frestur lil að sækja nýju símaskrána er fram- lengdur til miðvikudagskvölds 29. júlí og eru þeir símanotendur sem enn hafa ekki vitjað hennar beðnir um að sækja símaskrána fyrir þann’tíma. Afgreiðsian ér á neðstu hæð í Landssímahúsinu, gengið inn frá Kirkjustræti (gegnt Hótel Skiald- breið). Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9 tií 19. jg í Hafnarfirði verður nýja símaskráin afhent á í símstöðinni þar. Athygli símnotenda skal vakin á því, að vegna £ númerabreytinga, gengur símaskráin ekki að öliu ■” leyti í gildi fyrr en aðfai’anótt mánudagsins 27. þ.m. Frá sama tíma gengur úr gildi símaskráin frá 1957 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. ■■ JWWVWUVVWVWUVVVUWIAWUWWMWIWtfWWWyWWB REYKJAVÍKUR OG HAFNARFJARÐAR BÆJARSÍMI sprettinn á enda: Ófeigur, 9 vetra, eigandi Páll Sigurðsson, Varmahlíð, knapi: eig- andi, 26,8 sek. ville aðfaranótt föstudags. Óeirðirnar urðu í úthverfi borg- arinnar, en hún er helzti bærinn í framska Kongo. Hefur hvað eftir annað komið til óeirða í borginni, einkum fyrir um það bil ári síð- an. Átökin nú hófust, er lögreglan ætlaði að handtaka 10 manns af Matsonanist-hreyfingunni, er félag ar í henni neita að greiða; skatt. Hnokki, eigandi Guðmundur Réðist mannfjöldinn á lögregluna Stefánsson, Gilhaga. með grjótkasti og bareflum. Góðhestar a. alhliða hestar: 1. Gráni, eigandi Sigurlaug Stefáns ánsdóttir, GrófargilL 2. Bakkus, eigandi Páll Sigurðsson, Varmahlíð. b. klárhestar með tölti: 1. Mósi, eigandi Páll Sigurðsson, Varmahlíð. 2. Mósi, eigandi Guðmundur Stef- ásson, Gilhaga. 3. Jarpur, eigandi Jósafat Felix- son, Húsey. Sérstaka athygli vakti og verð- uga, frammistaða Fengs, Benedikts á Vatnsskaxði. Hann er nú 24 vetra gamall svo sem fyrr segir, og hefur hlaupið á öllum kappreiðum Stíg- anda í 15 ár. Hefur hann oftast Frakkarhefjastór sókn í Kabyla- fjöllutn NTB—París, 24. júlí. — Franski herinn sækir nú á- kaft að aoasstöðvum uppreisn- armanna í Kabylfjöllum. Sóknin hófst á miðvikudags- hlotið 1. verðlaun en örsjaldan morgun. Er sótt úr þrem áttum og önnur. Hestamannafélaginu þótti auk þess svifu um 1 þús. manns vel við eiga að sæma þessa öldr- niður í fallhlífum hátt uppi í fjöll- uðu kempu sérstökum heiðursverð- unum. Ekki hefur komið til meiri launum, að upphæð kl. 1000,00. háttar átaka enn. 'Frakkar telja Oll var samkoma þessi hin að þarna séu aðalstöðvar uppreisn og munu sennilega reyna að fára ánægjulegasta og hestamannafélag- armanna og um 6—6 þús. manna _______________ sömu leiðina. I inu feil sóma. úrvalslið, þjálfað í hernaði. ( i I i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.