Tíminn - 26.07.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.07.1959, Blaðsíða 7
TÍHIINN, sunnudaginu 26. júlí 1959. Gamla bíó Sími 11 «7S Rose Marie Ný amerísk söngvamynd í litum, tekin í íjöllum Kanada, og igeað eftir hinum heimsfræga sungleik. Ann Blyth Howard Keel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan ósigrandí Sýnd kl. 3 (AccuS David^J Verá Bönnuð börm Ijarnarbíó Síml 22 1 40 Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg' kvikmynd- frá . J. A. Iiank, um einn ævintýraiegasta at- burð sfðustu heimsstyrjaldar,' er þýzkur stríðsfahgi, háttsettuf flug- foringi, Franz von Werra slapp úr fangabúöum Breía. Sá eini sem hafði héppnina með sér og gerði síðan gfín að Brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra e'r næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð ;á samnéfndri sögu eftif Kendal Burt og James Leasson. — Aðalhlutverk: . Hardy Kruger Colin Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jói stökkull Sýnd ki. 3 Kópavogs-bíó Síml 191 85 . 4. vikz. Goubhiaif [Élsk mig.Ooubbiahj ENESTAAENDE ' FANTASTISK TLOT CInemaScOP£ filr>. : .§ IOO%UNDEBHOtONING Í?Í| SpANOINCt-TÍL Bni£TEPtJNKTb-T. |i ' MARÁlÍ Óviðjafnanleg frönsk slórmynd um ásf og mannraunlj jean Maralt. Delia Scala Kerima Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum yngn en 1C árs. Myndin hefur ekki áður »«41? «ýnd hér á landl Skrímsliti í Svartalóni Sýnd kl. 5 Káti Kalli Barnasýnlng kl. 3 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 GóS bflastaði Sérstök ferð úr Lækjargðtn kL 8.40 og tll baka frá bióinu kl U.Ot. 'n 16 ára. 5 7 og 9. Roy kmí^^ liÍ hjálpar Sýnd kl. 3 m Friptiji-bio sími:ni^ Vikingarni? íThis VlltihB* Klrk Dougisi Tony Cnrtls, Ernest Borgnln* JanetLeljnh Sýnd kl. ö, 7 eg 9 Allra síðasta „stlin. ■Fv"-* Barrtaáýníng kl. 3 RautSfcriddarmn S í 1 d i n (Framhald af 8. síðu). í fullum gangi, en eins og getið var í blaðinu í gær, fylltust þrær þar' af síld í fyrradag. Þar kom lítið til viðbótar í gær enda haml aði veður aðgerðum báta á mið- unum._________________________ Ótiðin (Framhald el 1. síðu) búið að hirða af þurrheyi. Fréttaritarinn í Ásahreppi í Rangárvallasýslu sagði: Þeir, sem byrjuðu fyrst að slá, hafa náð nokkru. Svo komu votviðrin. Um næstsíðustu helgi komu tveir góðir þurrkdagar. Þá náðu menn nokkru. heyi undan. Hey eru yfirleitt ekki J öklaf ræ (Jingur inn (Framh. aÆ 1. síðu.) — Hvað tóku margir þátt í þess um leiðangri? — Tólf fóru landveginn, og var 2 Kaupfélag Skaftfelíinga (Framhald af 8. síðu). Fólagið bætti hag sinn útávið á árinu uin kr. 1 millj. og 100 þús. Félagið rekur nú margháttaða ég meðal þeirra, ásamt Hillary starfsemi. Auk almennrar verzlum Everestfara, en fjórir ferðuðust ar með erlendar og innlendar vör- loftleiðis. Leiðin, sem við fórum ur, rekur félagið: bifreiðaviðgerða er 22Ó0 mílna löng. Við notuðum verkstæði, trésmíðaverkstæði0 snjóbíla og gekk ágætlega, en hraðfrystihús, sláturhús, gisti- og sprungurnar reyndust okkur veitingahús í Vík, sérleyfisbifredð- stundum erfiður Þrándur í Götu. ar á leiðinni Reykjavik—Vik—• Slml n 5 <u Sumar í Neapel (Dle Stimme der Sehnsucht) Hrífandi fögur og sfcenuntileg þýzk litmynd með söngvum og suðrænni sól. Myhdin tekin á Kaprl. t Napóli og Salerno. Aðalhlutverk- Waltraut Haas, Chrlstine Kauk mann og tenórsömrvarLnn Rudolf Schock (Danskir sKýringartextar) Sýnd kl. 5. i of 8 Prinsessan og galdrakarlinn Falleg og skemmtileg æfintýra- teiknimynd, í litum. Sýning kl. 3 HatnarfjaríWirhso Silml 7. sm* vlka Suðurpólssnjór og Jón Arason — Hvernig var veðrið? — Það var ekki sem verst. Tals vert þokusamt og lágskýjað, líkt mikið hrakin, því sjaildan tekur af. og oft hér á íslandi. Yfir sumarið Mikið er flatt og einnig mikið í lentum við í nokkrum stórhríðar- sæti. Grasið er farið að leggjast. byljum, en veturinn var verstur, Einstaka bóndi er farinn að verka/ niðamyrkur í f jóra ntánuði. Þann í vothey og er líktegt að almennt tíma dvöldumst við þrír 300 míl- verði farið til þess, ef ekki bregð- ur til betri tíðar. Fréttaritairi Tímans undir Eyja- fjöílum sagði: Tíðarfarið er stirt og.mega heita römmustu óþurrkar. ur inni á .jöklinum í hálfgerðu féiagsmanna snjóhúsi undir yfirborði hans. Þar grófum við 15 metra djúpa holu, og boruðum 45 metra mður úr botni hennar til að ná sýnis- Stórfellt regn í þessari viku, varla horni af snjónum þar. Snjórinn AHt fyjrir Maríu Hörkuspennandi og viðburðarík kvilonynd með Richard Wldmark, Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð 14 ára. Hrakfallabálkurinn Hin bráðskemmtilega mynd með Micky Rooney. .Sýnd kL 5. BráSskemmtilegar teiknimyndir Sýndar kl. 3 Bæjarbio HAFNARFIRS? 9iml 501 « Svikarinn og konurnar hans Óhemju spehnandi mynd byggð á ævi auðkýfings sem fannst myrtur í luxusíbúð 'sinni í New York, Aðalhlutverk: George Sanders Ypnne De Carol Zsá Zsa Gabor Myndin hefur ékki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnúih.' Gift ríkum manni. Sýnd kl. 7. Sonur óbyggtSanna Sýnd kl. 5 T eiknimy ndasaf n Sýnt kl. 3 út komandi surna daga. Annars var búið að hirða svolítið áður en óþurrkarnir hófust, einkum á Skógasandi, sem er nær hirtur. Veður versnaði með hundadög- um. Gras að verða) úr sér sprottið. Hvassviðri hefur einnig fylgt og tapazt hey af þess völdum. Fréttaritari blaðsins á Kirkju- bæjarka'lustri sagði, að þar hefðu óþurrkar gengið og væri útlitið heldur slæmt', þó hefði nokkuð náðst áður en versnaði. Sömu sögu e,. að segja úr Hornafirði og suð- lægari fjörum Austufjarða, t. d. hið versta ástaind í Iteyðarfirði. Betra nyrðra Á Héraði er hins vegar aðra sögii að segja. Þar hafa verið góð- ir þurrkair síðustu viku og mikið verið hirt, fellur þarna í lögum frá ári til árs og myndar eins konar árs- hringi líkt og sjá mjá í irjám. Snjórinn á botni holunnar féll um árið 1500, um líkt leyti og Jón Arason biskup var ungur maður. Heitt bað á suðurpól 'Kirkjubæjarklaustur, amnast' alla vöruflutninga að og frá félaginu, nema það sem Flugfélag fslands flytur loftleiðis til og frá Öræfum. Er Kaupféla'g Skaftfellinga eina kaupfélag landsins sem flyíur vör ur að verulegu ráði með flugvél- um. Tekjuafgangur varð kr. 219 þús. er aðalfundurinn ráðstafaði sem endurgreiðslu til félagsmanna, er lagt verður aö jöfnu í stofnsj03 og viðskiptaireikm- inga þeirra. Almenn ánægja fulltrúa var með afkomu félagsins og vair fram kvæmdarstjóra og starfsfélki þökk uð störfin í þágu þess. Úr stjórn félagsins átHi a(5 ganga þeir: Guðjón Gnðjónsson, Hlíð og Sigursveinn Sveinsson, Fossi, og voru þeir báðir eaíur- kjörnir. Með þeim í stjórn félags- ins eru: Siggeir Lárusson, Kirkju- bæ, formaður; Sigfús H. Vigfús- son, Geirlandi og Sigurjðn Árna- — Hvað höfðuð þið að dægra- son, Pétursey. styttingu þarna í fásinnmu? Eftirfarandi tillögur voru sam- — Við höfðum talsvert af bók- þykktar i einu hljóði: um, útvarp, sem stundum var þó bilað og segulbandstæki. — Hvað var kaldast? — Mesta frost sem við mæld- um var --72 stig á Fahrenheit. — Þú hefur komið á þann merka stað, sjálfan suðurpólinn? 1. „Aðalfundur Kaupfélags Skaft fellingai, haldinn að Vík í Mýrdal, laugardaginn 27. júní 1959, mót- mælir harðlega þeim ákvörðunum rikLsstjómarinnar á síðasta vetri, er hún lækkaði til bændai um 86 aura hvert kg. af kindakjöti, frá því verði, er ákveðið var í verð- — Það er nú líkast til. Banda- ríkjamenn höfðu þar bækistöð og iagsgrundvelli framleiðsluráðs. írt na har fvrir norðan féíu okkur goða máltlð °S Þar Þetta misrétti bændannai saman- ... og'f>ar -3,ír oroan forum við í heitt bað Það fannst borið við aðra„ stéttir bióðfélags- Ijomandi þurrkar, t.d. í Vopnafirði, okkur stórkostle«t ekki sízt ve^na l aorar stexur pjooieidgs f Tjino-eviarqvslnm iw Fviafirði , ur “Loi«-osue0i, eKKi sizi vegna ms er oþolandi, þar sem kjotverðið I Þingeyjarsysium og Lyjaliröi þess að þá höfðum vig ekki kom. ------------------■ ------------------------- - hafa þumkar venð daipran, en þo izt ■ baQ - þrjá m4nuði. naðst nokkuð af heyi, gott að half þurrka hey og hirða í súgþurrkun Vj||andi k .f Hi||a en semlegt að fullþurrka. I Eyja i TT „ . „ , ’ firði og Þingeyjursýslu er farið ~7. luið Setmðu sagt um mis- að slá tún öðru sinni, jafnvel hirða isættl Þ««xa-Fuchs og Hillarys? Það var miklu meira gert úr er kaup bóndans fjrrir vinnu sína á árinu 1958, en aiðrar stéttir lands manna hafa allt árið fengið kaup •sitt greitt samkvæmt vísitölu þess árs. Þessi lækkun á kjötverðima svarar til þess, að verkumenn og aðrir launþegar hefðu með lögum seinni slátt, og er það óvenju-L .... „ . snemmt i13V1 'mal1 en elm stoðu til, því verið skyldaðir til þess að endur- í Skagafirði og Húnavatnssýslum að nm jerulegt missætti var greiða af greiddu kaiupi ársins hafa þurrkair verið heldur daufir aldrei aS ræða. Hillary bar fram 1958 verulegan hluta launa sinna. síðustu viku og lítið hirzt en þó 'tlllöSu um a® við færum aðra leið Miðað við launuastéttirnar, var er hey ekki farið a skemmast þar en upphaflc°a var rað fyrir gert, fyrst og fremst algjörlega ófor- að ráði. Á Vestfjörum norðanverð Yegna f3ess að Vlð voru.m á eftir svaranlegt að láta þessa lækkum áætlun, og Fuchs hafnaði henni á kjötverðinu til bænda), koma sem foringi leiðangursins. Það til framkvæmda fyrr en á fram- var allt og sumt sem gerðist, og leiðslu ársins 1959.“ skrif heimsblaðanna um þetta 2. „Aðalfundur Kaupfélags Skaff voru villandi. Það var ágæit sam- fellinga, haldinn í Vík í Mýrdai., komulag meðal leiðangUrsmanna laugardaginn 27. júní 1959, sam- allan tímann. um hafa ve'rið góðir þurrkair og heyskapur gengið mjög vel. Dapr- ari þurrkar hafa verið við Breiða fjörð, og þegar kemur á sunnam- vert Snæfellsnes tekur við óþurrka svæði og gengur heyskapur þar heldur stirðlega, svo og í Borgar- firði. I - Aðal óþurrkasvæðið er þó á j A Grænlandsiökli Suðurlandi og aiustur á sunnan- verða Austfirði, og stirða heyskap artíð má telja í Borgarfriði og vestur á Snæfellsnes. Annars stað £ir góða nema helzt á Mið-Norður- landi. Genf (Framhald af 8. síðu). ræða um Genfarráðstefnuna við Macmillan forsætisráðherra. Hann A árunum 1952—4 dvaldist dr. Lister á GrænlandsjöKli við rann- sóknir á jöklinum og skýrði nokk- uð frá því. — Við fórum fyrst og fremst þangað til þess að mæla þykkt jökulsins, gera veðurathuganir og , jarðfræðilegar rannsóknir. Það Tnunama1 ibua ^essaira^yei^. reyndist okkur erfiðara að mæla j ötoulÉ>ykk'tiiíia en 'við höfðum gert ráð fyrir, vegna þess að á vissum svæðum verkuðu berg- málsdýptarmælarnir ekki, og vor- þykkir að beina þeirri eindregna áskorun til innflutnings-yfirvald- anna að þau veiti Kaupfélagi Skaft fellingai nú þegar innflutningsleyfi fyrir einni vörubifreið vegna mjólk urflutninga þehra sem félagið he£ ur nú hafið úr sveitunum austan Mýrdalssands, án þess að skerðai önnur leyfi félagsins, því flutning ar þessir eru nú eitt brýnasta hags 3. „Aðalfundur Kaupfélags Skaft fellinga, haldinn að Vík í Mýrdal, 'laiugardaginn 27. júní 1959, skorar á Alþingi og samgöngumálaráðu- neytið að gjöra allt sem hægt er er Ungar 'lJno IfjftriloH, Hrífandi n^’ dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lifsms. Meö- al annars sést barnsfæðing í mynd- inni. Aðalhlútverk leika hinar ffiýju stjörnur auzannb Clau< Oa«' Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýralegur eltingarleikur sagði á flugvellinum, að mörgum Um, við mjög hissa á því. Okkur tl] þess að altar í)uyr..a ^,100^81.^ fyndust viðræðurnar ganga treg- kemur engin önnur skýring í liug um íra ^cyk;,avlk, að Skeiðarar- lega, en við þess háttar samninga- a þessu fyrirbæri en sú, að þykkt sanðl verðl gerðar l3annig ^ °arði? viðræður yrðu menn ætíð að sýna maiar eða sandlag sé undir jökl- að hægt sé. að fara<(yfir hær meS mikla þolinmæði. Lloyd telur enn inum a þessum stöðum, bergmáls stora' flutmnfablla; hugsanlegt að komast að bráða- öldurnar kafni í því og endurvarp , 4 I landhelgismalinu gerði aðad birgðasamkomulagi, er ryðji braut- ist ekki. ina. Hann var spurður um skoðana-1 _ Gæti þetta ekld rennt stoðum muii sinn og hinna vestrænu utan- un(ji:r þa kenningu Paul Emile ríkisráðherránna, en hann sagði vietors, að Grænland sé ekki ein ekki um neinn skoðanamun að Cyja heidur þrjár? ræða, og samstarfið væri ágætt Eg held varla; Ef vatn hefgi verið undir, hefði það ekki verið því til fyrirstöðu að mælarnir virkuðu. Við urðum ekki varir efnahagssam- við neitt þessu líkt á Suðurskauts- Evrópu kemur landin. þeirra á milli. Briissel Ráðherrafundur Ráðherrafundur taka 6 ríkjanna í saman í Brússel í dag, og er gert ráð fyrir, að Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakka, gefi þar skýrslu um gang mála á Genfar- ráðstefnunni, enda þótt slíkt sé •ekki beinlínis á dagskrá þess fund- ar. Mörg mál eru á dagskrá þessa Ekki eins slæmt og Vatnajökull — Hvernig var veðrið á Græn- landi? Það var ekki eins slæmt og fundurinn svofellda ályktun, samþykkt var í einu hljóði: „Aðalfundur Kaupfélags Skaft- fellinga, haldinn í Vik í Mýrdal, laugardaginn 27. júní 1959, skorar á ríkisstjórnina oog landsmenn alla að hvika hvergi frá, og fftanda sem einn maður um 12 mílna fiskveiði landhelgi þá, sem sett var með reglugerð á síðasta ári. Enn fremur vítir fundurinn ofbeldLsngerðir Breta innan 12 mílna landhelgis- línunnar og þakkar lögreglumönn um íslands á hafinu fyrir drengi- lega og djai-flega framkomu gegn hinu brezka ofbeldi í garð íslend- inga.“ fundar. Meðal annars verður þar a Vatnajökli. Þegar illa blæs þar, Spennandi ný amerisk CinemaScope rætt um afstöðu ríkjanna 6 tiFríkj- er hann verri en Sðurskautið og Lister flylja erindi um_ Suður- anna 7, sem nýlega hafa ákveðið að Gaœnland til samans. skautsleiðangurmu og syna ,1,+- koma á frímarkaði. Á mánudagskvöldið mun dr. skuggamyndir af honum. litmynd. Sýnd kl. 5. lit-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.