Tíminn - 07.08.1959, Page 1

Tíminn - 07.08.1959, Page 1
jJLES í D U M j landkrabha á síldarmiðum, bls. 7 13. árg'angur. Reykjavík, föstudaginn 7. ágiist 1959. N I Asíufegurð i kvikmynda- verum, bls. 3. Eftirminnilegt kjaftshögg, bls. 5. Kommúnistar í Kerala, bls. 6. íþróttir, bls. 10. 165 blað. ÞaS er búið að hvolta úr mörgu síldarmálinu í söltun- arstöðvunum norðanlands nú undanfarið. En menn spara ekki handtökin þegar silfur hafsins er annars vegar, hvorki við að ná því í næturnar né landa því. Mynd þessi var tekin á Siglufirði fyrir skömmu, þegar verið var að ianda síld til söltunar. Siá bls. 7. Silfur hafsins Yfir 40 breytingar gerðar á kosningafrumvarpinu Undirbúningurinn bersýnilega ónógur af hendi ríkisstjórnarinnar I gær var frumvarpið til kosningalaga til meðferðar í neðri deild eftir að stjórnarskrárnefndir beggja deilda sam- eiginlega og svo nefnd neðri deildar sér í lagi, höfðu farið yfir frumvarpið. Fyrir lágu tillögur frá stjórnarskrárnefnd neðri deildar um 46 breytingar á frumvarpinu og er nefnd- in sammála um þær. Má af þessum tillögufjölda marka, að nefndin hefur lagt mikla vinnu í athugun á frumvarpinu. Eftir nokkrar umræður voru atkvæði greidd um tillögurn- ar og voru þær allar samþykktar nema ein, sem tekin var aftur til 3. umr. Hinar mörgu breytingar, sem gerðar voru á frv., benda til ó- ■nógs undirbúnings málsins af hendi ríkisstjórnririnnar, enda lagði hún fyrir hæstaréttardómar •ana að gera þær breytingar einar, sem óhjákvæmilegar voru vegnn breytinga á stjórnarskránni. Á hinn bóginn reyndist nauðsynlegt að taka mörg önnur atriði kosn ingalaganno til gagngerða,. athug unar. Nefndin skilði áliti í tvennu Igi, sem þó orsakaðist ekki af ósamkomuiagi um breytingatill., heldur skiluðu Eramsóknairmenn sér áliti vegna breytinganna á Gtjórnarskránni. Kosningalagafrumvarpið var til annhrrar umræðu í neðri deild í gær. Jóhann Hafstein hafði framsögu fyrir meiri hluta nefndarinnar. Hann kvað nefndina flytja sameig inlega í-llmargar breytingartill. en ágreiningur væri um málið í heild. Einstakir nefndarmenn hefðp ó- bundnar hendur um rfstöðu til breyt.till., sem fram kynnu að koma. Aðalástæöan til þess hvað breytingartill. væru margar væru þau mistök, sem orðið hefðu við somningu frv. þar isem ekki var felld niður úr því heimild flokka til að hafa landsljsta í kjöri. Gerði ræðumaður síðan grein fyrir ein stökum breytingartill. (Framhald á blaðs. 2). Þrettán torfur óðu út af Gerpi Hófst í gær-lýkur í kvöld Nær itíutíu fuMfrúar sitja aðaifund Bænda- sambands Norðurlanda Mikil síidveiði fyrir AustfjörSum í færdag og gærkvöld, allar þrær að fyliast Aðalfundur Bændasam- bands Norðurlanda hófst hér í Reykjavík í gærmoraun. Fundurinn er haldinn í Fram- sóknarhúsinu, en hann sækja fimmtíu og átta ejdendir full- trúar og þrjátiu innlendír. Fundurinn hófst á því, að Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri, flutti yfir- r~.---------------------^ Frumvarpið sam {>ykkt í neðri deild í gær Umræðum um kjördæmamál- ið lauk í neðri deild í fyrra- kvöid en atkvæðagreiðslu var frestað þangað til í gær. Féllu atkvæði þannig, að viðhöfðu nafnakalli, að frumvarpið var samþykkt með 21 atkvæði þrí- flokkanna gegn 13 alkvæðum Framsóknarmanna. Fer nú frumvarpið til efri deildar. litserindi um íslenzkan land- búnað. Síðar um daginn voru flutt erindi um fjárhagsástæð ur landbúnaðar á Norðurlönd Sjópróf vegna áreksturs I.agarfoss viS þýzka skipið Rudolf Goidorf voru haldin 1 fvrradag. Virðist hér um svip aðan árekstur og á milli Stock holm og Andria Doria á sín- um tíma, þótt afleiðingar vrðu ckki jafn vofveiflegar Svarta þoka var á, bæði skipin höfðu ratsjá í gangi, vissu hvort um annað, en skipverjar sáu ekki milli skipa. fyrr en árekstur- inn varð. um. í gærkveldi sátu fundar- fullrtúar hóf í Framsóknar- húsinu. Fundur hófst svo að nýju í morgun, en fundarslit verða í kvöld. Haraldur Gíslason, skipstjóri, og Hjalti Þorgrímsson 1, stýrimaið ur voru yfirheyrðir. Lagarfoss var á St. Lawrence- flóa á leið frá New York er s-lys ið varð. Niðaþoka var á og hafði verið undonfarna daga, og var ■skyggni ekki nem um 0.3 sjómílur. Bæöi skipi,, munu hafa verið á fullri ferð eftir því sem dagbæk ur bera. Breyttu stefnu 1. stýrimaður var í brú er (Framhald á 2. siðu). Síldar varð víða vart á aust- ursvæðinu í gærdag, og flot- inn var mestallur kominn á leið austur. Fanney lóðaði mikla síld á Þistilfirði og út af Sléttu, og síldar varð vart út af öllum Austfjörðum eink um út af Norðfirði. Talsverð síldarlöndun var á Seyðisfirði í gær, en verksmiðjan þar er enn ekki starfhæf og þró verk smiðjunnar mjög að fvllast. Alls var landað á Austfjörð- um yfir 13 þús. málum síldar i gær. Engin síld barst til Siglufjarðar í gær, hálfgerð bræla var úti fyrir og engrar síldar vart. Nokkur skip voru kringum Grímsey, en flest tekin að búast austur. Raufarhöfn Fá skin lönduðu á Raufarhöfn í fyrrinótt og engin eftir hádegi í gær. Þá höfðu Huiginn RE og Guð- mundur á Sveinseyri komið þrí- vegis inn á einum sólarhring og landað góðum slatta nverju sinni. Veður fór batnandi á austursvæð- inu í gær, og voru skip komin austur með öllúm Austfjörðum. Það er óvenjulegt að síld gangi svo langt austur á cóginn þetta snemma sumars. Seyðisf jörður 20 skip komu með síld til Seyð- isfjarðar í gær, með samtals um 10 þúsund mál. Síldin fór bæði í söltun og bræðslu og höfðu eftirtalin skip landað hjá síldar- verksmiðjunni þar snemma í gær- kvöldi: Pétur Jónsson TH 598, Álftanes GK 568, Gullver NS 330, Draupnir 447, Guðbjörg GK 430, Ársæll Sigurðsson GK 511, Vonin 11 KE 329, Geir KE 181. Flest þessi skip létu einnig síld tu sölt iunar. — Síldarverksmiðjan á Seyðisfirði er enn í lamasessi eft- ir brunann, sem þcr varð um helgina. Miklar skemmdir urðu á þaki verksmiðjuhússins og enn fremur eyðilagðist rafkerfi og raf vélar verksmiðjunnar. Er unnið af kappi að viðgerðum og tekur verksmiðjan væntan’ega til starfa (Framhald á 11. síðu) Síðustu fréttir: Mikil síldveiði var á austur- svæðinu í gærkveldi og var hún mest út af Gerpi, á Gerpisflaki og Norðfjarðardýpi. Uin níuleytið í gærkveldi sá flugvél síldarleit- arinnar 13 torfur vaða á tveimur slöðuin suður af Gerpi. Mjög' margir bátar voru að veiðum á þessum slóðum, og höfðu þeir margir fengið ágæl köst. Búizt var við að nijög mikil síld bævist á land í nótt, og munu nú allar síldarþrær á. Austfjörðum vera að fyllast. Á vestursvæðinu var allt með kyrrum kjörum, nema ein síldartorfa sást vaða út af Horni. Reynt var að fljúga á þessar slóðir, en veður leyfði það ekki. Yissu hvort af öðru í þokunni Sjópróf vegna áreksfurs Lagarfoss vi« þýzka skipiö Ludoif Ooidorff haldin í Revkjavik

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.