Tíminn - 07.08.1959, Síða 3

Tíminn - 07.08.1959, Síða 3
T í MIN N, föstudaginn 7. ágúst 1959. 3 Ekki þörf fyrir Asíufeg- urð í kvikmyndaverunum : Það fór líkt og spáð hafði verið, að fegurðardísunum, sem tóku þátt í keppninni á Langasandi bárust ýmsum hverjum tilboð um að leika í kvikmyndum, fyrir utan hjónabandstilboðin, sem þær hafa vafalaust fengið allar. Ungfrú England, Pamela A. Searle hefur fengið freist- andi tilboð frá bæði Fox og Warner Bros., eftir að blaða- Ijósmyndarar höfðu kjörið hana beztu Ijósmyndafyrir- sætuna af öllum fegurðardís- unum á Langasandi. Pamela, -sem er dóttir ofursta í enska hernum, er sögð vera hin enskasta í öllum háttum, þrátt fyrir að útlit hennar gæti bent til þess að hún væri af frönskum uppruna, Hún segist munu ætla rð vera í Hollywood fyrst um sinn, og sjá hvað setur. Tilboð til ungfrú Noregs og ungfrú Svíþjóðar . Norðmenn mega vera stoltir af hinum glæsilega fulltrúa sem þeir sendu til keppninnar á Langa- Fegurðardísunum á Langasandi berasi f|öl- mörg tilboð frá kvikmyndafélögunum Evy Norlund ásamf ungfrú Svíþjóð og ungfrú Noregur, sem báðar vöktu mikla athygli í Hollywood. Fílíinn JUMBO Ferð fílsins Jumbo yfir Alp- ana endaði á óvæntan og jafn- framt broslegan hátt, en sem kunnugt er fór brezki vísinda maðurinn John Hoytes með hann þessa ferð til þess að sanna frásagnir sögunnar af ferð Hanntbals (hins pún- verska) með fíla sina yfir f jall garðinn. Eftir að hafa komiz’: 116 km upp fjallshlíðarnar síðustu viku ferð- arinnar, varð Jumbo að snúa við í rúmlega 2 þúsund metra hæð. Það kom nefnilega í liós að fjalla skarð það, sem fara átti um, og Hannibal hafði notað í sinni frægu för, var lokað af vöjdum skriðu- falls os hafð' verið svo iöngu áð- ur en leiðangurinn lagði upp 1 íerðina. Skömmustulegur — Ég reiknaði frekar með 1 dauða mínum en þessu, sagði I (Framhald á 11. síðu) i'jjilnnn JUMBO sneri við. Tryggja kærusturnar Þúsundir enskra karlmanna hafa í sumar keypt allóvenju- legar tryggingar hjá trygg- ingafélagi einu í Birmingham, sem verSur að borga skjól- stæðingum sínum allt að 60 þús. ísl. króna ef kærast- an þeirra verður ástfangin í sumarfríinu á meginlandinu og giftist útlendingi. ,,Tryggingafélagið“ er raunar rðeins einn maður og fyrir rkömmu birtist um þetta grein í 'enska blaðinu „News Of The World“. Kemur það í ljós í við- +alinu við þennan snjalla „bisness- mann“ að tryggingariðgjöldín eru mishá eftir aldri . k\’ennanna. Stúlkur á aldrinum 17—25 ára eru virlar á nálega 25 krónur, en ald- urinn 25—30 ára á 60 krónur. Á eigin ábyrgð! Ef kvenfólkið er eldra en þrí- tugt, verður það að ferðast á eigin ábyrgð, segir tryggingamaðurinn, og ég hefi aðeins tekið að mér eina tryggingu í þessum aldurs- flokki. Tryggingar þessar mun aðeins þeir geta keypt, sem eru ipinberlega trúlofaðir, og ag- entinn tekur það skýrt f'ram, að hann tryggi alls ekki gift fólk, enda mundi fyrirtækið þá- senni- lega fara á hausinn sem snarast. Víöa er pott- ur brotinn Brezkur fiskibátur, sem ber nafnið Lionesse. kvartaði á dögunum til flotamálaráðu- neytisins þar 1 landi yfir því, að skotið hafi verið á hann af fallbyssum frá óþekktu farar- tæki skammt út af Cornwall. Srigt er að rannsóknir umfangs miklar hafi risið upp vegna þessa máls, en Lionesse mun ekki hafa orðið fyrir skoti og skemmdir eru engar. — Vafa- laust nær rannsókn flotamálaráðu neytisins til íslandsmiða og varð- skipanna þar!!! Ný mynd frá Hitchcock North By Northwest. heitir nýj- esta hryllingsmynd snillingsins Alfreds Hitchock's. Með aðal- IJutverkið í myndinni fer Gary Grant. Enska tímaritið Films and Filmrng lét nokkra blaða- menn sína ferð- ast um með Hit- chock, og fylgj- ast með öllu því sem fram fór, er myndin var tek- in. Var það aðal . lega gert í því skyni að komastj ! að raun um, hvernig gamli mað- urinn fengi hugmyndirnar að ýmsu því, sem getur að lítá í myndum hans. Segja þeir að hann hafi bókstaflega ekki verið í vand- ræðum me'ð neitt — nema ef vera skyldi nafn myndarinnar! sandi, Jórunni Kristiansen, en hún \arð nr. 2 í keppnini. Jórunn tal- ar prýðisgóða ensku, enda hefur i.-ún einnig fengið freistandi til- boð um að leika í kvikmyndum. Tvö kvikmyndafyrirtæki hafa samið við hana um reynslukvik- myndir. Ungfrú Svíþjóð, Marie Louise Ekström frá Sundsvall er það að fótakefli að hún getur vart mælt óbjagað orð á ensku, en á því er vafalaust hægt að ráða bót, og svo mikið er vísi, að a.m.k. tvö kvikmyndafyrirtæki hafa mik inn áhuga á að klófesta hina isænsku fegurðardrottriingu. Ungfrú Kórea Ungfrú Kórea, hin 18 ára gamla ballettdansmær, Hyun Choo Ohn frá Seoul, var meðal vinsælustu þáttakendanna. Þar sem ekki virð- :ist mikil þörf á kórearskri fegurð í bandarískum kvikmyndum, hafa kvikmyndafélögin að mestu látið kana afskiptalausa. Eitt þeirra mun þó hafa áhuga á því að fá liana til þess að leika eitt ákveðið hlutverk í mynd, sem á að gerast í Asíulöndum. Meira að gera í heima- landinu 1 Miss Universe, hin jppanska Akiko Kojima, mun næstá ári'ð ferðast um og kynna snýrtiíirur frá Max Factor, mun áreiðanlcga fá kvikmyndasamning vegna þess, að það mun vera eitt af því, sem Miss Universe er lofað hverju isinni. En svo er um hana farið, líkt og ungfrú Kóreu, að japanskr ar fegurðar er ekki mikillar þörf í kvikmyndaiðnaði Bandaríkjanna cg víst má telja, að hún muni fá imiklu meira að gera í heimalandi sínu. Þar er einnig mikill kvik- myndaiðnaður og þsr verður hún vafalaust tilbeðin sem gyðja. Frakkland og Ítalía Ijósinu sviðs- Ungfrú Ameríka, Terry Lynn Huntington, segir vaíalaust ekki nei, ef henni bjóðast kvikmynda- samningar, og við því má búast. Ungfrú England — hefor fengið tlN bo3 frá Fox og Warner Bros. Sömu sögu er að segja um ung- frú Frakkland, sem ber hið næst- um skáldlega nafn Francoise Saint-Laurent, og ungfrú Ítalíu, en sú síðarnefnda vakti mikta at- hygli á sér í keppninni fyrir rmekklegan klæðaburð. Svo er að sjá, sem vel fari á með þeim, kynsystrunum, þóit önnur sé allar götur austan frá Japan, cg þar aö auki fegurSardrottning heimsins, en hin sé lieiman af gamla Fróni, og aöeins fegurðardrottning þeirrar litlu eyju.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.