Tíminn - 08.08.1959, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, laugardaginn 8 ágúst 1959.
FOLKEHBiSKOLK
Fimmtugur: Björn Jónsson
frá Firði í Seyðisfirði
Grænlandsflug
Sökunt mikillar eftirspnrnar er ákvetiiS a(S
eina tíl fimmtu skemmtiferðaxínnar til
Grænlands, Iaugardaginn 15. águst.
Þar sem íærri en vildu komust í fyrri fer'8-
irnar, skal væntanlegum jjátttakendum
bent á atf tryggja sér far í tíma,
Einn mei-kasti íþrdttamaður Mun hann vera frumkvöðull hér
landsins, Björn Jónsson í Firði, á landi í slikum fimlejkum. Þegam
er finuntugur í dag- Hann er son- hann fyrst sýndi listir sínar
ur Jóns fyrrum bónda 1 Pirði, sem fannst mönnum mikið til koma.
Sex mánaða vetrarnámskeið,' var glímumaður og hið mesta Björn er fisléttur og stuttur og
nóvmjier—apríl fyrir œsku- hraustmenni, kunnur maður á snerpan í bezta lagi.
m. Kennarar og nemendur j Austurlandi. Auk fimleikanna var Björn
Érá Mtwno Norðurliindum, einn-1 Eg kynntist Birni fyrst laust mikill afreksmaður í frjálsum í-
ig Cré fetandi. — Fjplbreyttar eftir 1940, þegar hann fluttist aft- þróttum, sérstaklega í spretthlaUp-
oá*aagMánar. ísle.ndingum gef-. ur til Seyðisfjarðar. Hann var þá um og stökkura. Keppti hann á
iqn feostur á aS smkja um j snjallastur íslendinga í áhaldaleik íþrótamótum eystra og ennfremur
slfík. fimi, sérstaklega á svifrá og tvísló. oft og tíðum fyrir Austurland á
Stk.^ar’að "auki ^ðSði hSn
bæði knattspyrnu og skíðaíþrótt
og var alls staðar liðtækur.
Árið 1930 fór Björn til Þýzka-
lands, aðallega til að afla sér frek-
ari menntunar, en hann hafði áð-
ur lokið prófi við Verzlunarskól-
i ann. Hann tók mikinn þátt í íþrótt
| um jneðan hann dvaldist erlendis
og vann mörg frækileg afrek. Á
afmælisdaginn 1931 vann hann sér
t. d. rétt til að bera bronce-afreks-
merkið þýzka fyrir íþróttaafrek.
Eftir heimkomuna 1933 dvald-
ist Björn nokkur ár á Siglufirði.
Kom hann þar upp ágætum flokki
fimleikamanna. Laust eftir 1940
fluttist hann aftur tjl Seyðisfjarðar
og hefur verið lögregluþjónn þar
á staðnum. Hann stofnaði þegar
fimleikaflokk og aflaði með mikl-
um duguaði nýrra áhalda. Hefur
hann stjórnað fiokknum alla tíð,
jafnframt því, sem hann sjálfur
hefur ætíð verið með i fimleikun-
um. Hefur flokkur hans sýnt fim-
leika á Austurlandi og jafnan hlot
ið góðar móttökur.
Björn í Firði æfir því íþróttir
fram á þennan dag. Enn er hann
léttur í spori og snar í snúningum.
Gæti maður haldið að þar færi
kornungur maður.
Eg vil á þessum merkisdegi í
lífi Björns færa honum beztu kveðj i
ur og óskir. Veit ég, að fjölmargirj
íþróttamenn og vinir hans, um1
land allt taka undir þær óskir.
Lifðu heill, Björn í Firði.
Kópavogi, 6. ágúst 1959.
Tómas Árnason.
NWWVW.W.VVAVV.VV.VV.V.V.VWAV.V/.V.V.V.V.'.
Æskulýösgiiösþjónusta
verður að Hólum í Hjaltadal sunnudaginn 9. ág.
j- kl. 2 síðdegis.
1 Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar
WWAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VV.VVV.V.V.V.V.V.
Virkilegur rakstur...hreinn...
hressandi- Gilleííe
Einhver Gillette Trio* rakvélin
hentar húð yðar og skeggrót.
Veljið ]íá réttu og öðlist
fullkominn, hreinan rakstur.
Létt Fyrir viðkvæma húð
Meðal Fyrir menn með alla
venjulega húð og skeggrót
kuiíg Fyrir harða skeggrót
Rétt iega
blaðsins.-
Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar
og einhver peirra hentar pví skeggrót yðar og húð.
Sérhver GiIIette Trio rakvél er seld í vönduðum
- og fallegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög.
Réttur halli
vélar við rakstur.
£ina leiðin til fullkomins raksturs.
I spegli Tímans
Framhald af 3- síðu.
lands nokkrum sinnum, skaut
Þórhallur inn í. — Hann flaug
þá dálítið hjá okkur. En hann
varð bráðkvaddur í svifflugu
Úti fyrir um það bil hálfum
mánuði- —
— Hirt smíðaði vclina sér-
staklega fyíir Byra Síamsprins,
hélt yilhjálmur áfram. Hann
er heimsþekktur „playboy“,
kappakstursmaður með meira.
Enski flugkappinn Philip Wills
sem er fyrry. heimsmeistari i
svifflugi keypti vélina af hon-
úm og tveir brezkir svifflug-
menn keyptu hapa svo a£
WiIIs. Síðan komst hún í eigu
Ólafs K. Magnússonar, ljós-
myndara, og af honum keypt-
um við vélina í vor. Þetta er
sem sé mjög merkileg vél.
Steig ní8ur úr
— Haía flugurnar oft brotn-
áð hjá ykkur? spurði ég Þór-
haU.
— Ekki get ég sagt það, að
minnsta kosti ekki í seinni tið.
Hér áður fvrr la símalínan
hér meðfrara_veginum, og þá
kom það fyrir, að flugurnar
lentu í hennf, en eftir að hún
var flutt. hafa fá óhöpp átt
sér stað. ~
—- Hefur ekki margt spaugi-
Iegt komið fyrir?
— Oftast eitthvað á hverj-
um degj. Einu sinni kom hér
herramaður, tók flugu í leyfis-
leysi og ætlaði að taka C-próf,
sem er erfiðasta prófið, upp á
eigin spýtur, án þess að nokk-
ur kennari væri viðstaddur.
Endirinn varð sá. að hann Ientj
uppi í miðjum hlíðum Vífil-
fells og varð víst hverft við,
steig eitthvað harkalega í gólí-
íð og fór niður úr því.
AÖdráttarafl
Þegar kaffjdrykkjunni var
lokið, og Einar hafði fengið
nóg af „glásinni“ var haldið út
á völlinn aftur og að þessu
sinni tókst betur til, og við
vorum í um það bil hálftíma á
lofti en tókst þó alrlrei að kom
ast í „efra hangið“. í millitíð-
inni hafði Karl Eiríksson, skóla
stjóri flugskólans Þyts komið
upp á Sandskeið og lent þar
á nýju áburðarflugvélinni, sem
skólinn hefur keypt. Kom hann
eingöngu til þess að fljúga
svifílugu, og er hrnn þó mað-
ur, sem flýgur vé'flugu alla
daga ársins, svo að sjá má að
hið vclarlausa flug hefur mik-
ið aðdrátlarafl. Honum tókst
ekki frekar en okkur að kom-
ast i „efra hangjð“, vegna
skorts á uppstreymi, en kapp-
inn Einar skaut öllum ref fyrir
rass skömmu síðar og komst
þangað. Þegar hér var komið
sögu, þótti einsýnt, að ekki
myndi biása meira þann dag-
inn, enda komið fram á kvöld.
Hin sanna heilsubót
Á leiðinni tij Reykjavikur
sagði Þórhaliur okkur sögu vun
smá atvik, sem átti sér stað á
Sandskeiðinu \ sumar. Tvær
ungar stlkur gcngu upp Vífil-
fell og lögðust í sólbað hátl
uppi í fjajlinu, ög víst ekki
öðru kiæddar en ChancJ nr. 5.
Vissu þær ekki fyrri til en svif
fluga var yfir þeim, og hafði
auðvitað nálgast hljóðlaust,
Hafði flugmiaðurinn af þessu
hiua mestu skemmtan eins og
nærri má geta en ekki fara gög
ur af gleði stúlknanna. Þóttist
ég þá skilja við hvað hefði
verið átt, þegar rætt var af
fjálgleik um „hvílík frábær
heilsubót svifflugið væri sál og
likama!!“
Haukur Hauksson
Setjum í
tvöfalt gler, kittuw upp glugga
p.flf Vanir menn, — Uppl. |
sima X81U,
MinningarorÓ
(Framhald af 6. síðu)
hafa verið næsta fátitt í svelt
um á þeim tíma.
Stúkan reisti vandað timb
urhús með rúmgóðum sam-
komusal, og þar var skþlinn
haldinn í aldarfjórðung.
Eg hygg að kristindómsmál
in, menningarmálin og bind
indísmálin hafi verið mestu
hjartansmál hans, en þó niá
ekki gleyma ræktunarmáhin
um, elns og garður hans Skrúð
ur ber ljósast vitni um.
Séra Sigtryggur var ekkju-
maður, er hann kom að Núpi.
Fyrri kona hans, Ólöf Síg-
tryggsdóttir frá Steinkirkju í
Fnjóskadal, andaðist eftir tsép
Iega þriggja ára sambúö árið
j 1902.
12. júli 1918 kvæntist hann
eftirlifandi konu sinni Hjalt
línu Guðjónsdóttur frá
Brekku á Ingjaldssandi. Hún
stundaði nám í skóla hans
1918—10 og útskrifaðist úr
kennaraskólanum vorið 1915.
Kenndi hún næstu vetur börn
um i Mýrahreppi, og einnig
kenndi hún við unglingaskól
ann, eftír að þau voru gift.
Hjaltlína er mannkosta
kona mikil og var manni sín
um frábær eiginkona og hans
önnur hönd við umönnun og
fegrun garðsins Skrúðs, og
síöústu árin hvíldi staríið ’ í
garðinum aö mestu á hennar
herðum, er heilsa sr. Sig-
tryggs var á þrotum eftir
langan og strangan vinnudag.
Þau bjtiggu síðustu 30 árin
í húsi er þau kölluðu Hlíð í
túnjaðrinum á Núpi.
Hjaltlína annaðist mann
sinn af alúð og umhyggju, en
siðustu æviár hans var heils
an í raun og veru þrotin líkam
lega, þó að óbilandi vilja-
þrek héldi honum á fótum
til síðustu stunda.
Þau eignuðust tvo syni:
Hlyn, f. 5.11. 1921 sem nú er
veðurfræðingur á Keflavík'ur
flugvelli og Þröst f. 7. júlí 1929
og er hann yfirmaður á skip
um eða flugvélum hjá land-
helgisgæzlunni.
Séra Sigtryggur var heiðurs
félagi tveggja umdæmis-
stúkna, garðyrkjufélags js-
Iands, Prestafélags Vestfjarða
o. fl.
Hann var sæmdur riddára
krpssi Fálkaorðunnai; 1930 og
stórriddarakrossi árið 1952!
Séra Sigtryggur var einlæg
ur samvinnumaður og vaf í
Kaupfélagi Dýrfirðinga frá
stofnun þess og í stjórn þess
um 10 ára skeið. Búnaðarfé-
lagi sveítar sinnar unni hann
mjög og mætti á öllum fund
um þess, meðan heilsan leyfði
og lagði þar jafnan gott til
mála í orði og vérkí.
Hann unni öllúm sönnum
umbótum og framförum ,og
voru Jandsmálaskoðanir hans
í samræmi við það.
Séra Sigtryggur var prófást
ur í yestur-ísafjarðarsýslu
frá 1929 til 1. júní 1938 er
hann Jét af prestskap. Hann
skorti rúman mánuö í 97 ár,
er hann létzt.
Þegar hann kvaddi söfnuð
sinn, er hann lét af embætti,
var ræðutefti hans þessi: )rNú
lætur þú drottinn þjón þinn
í friði fara.“
| Hann hefur nú hlotið frið
inn og hvíldina sem hana.
þráði og verðskuldaði. Gu®
bíessi ástvini hans og ruinn
ingu.
Jóhannes Davíðsson.