Tíminn - 15.08.1959, Qupperneq 4
T í M I N N, laugardaginn 15. ágúst 1959,
4r
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjári og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18302, 18303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. • Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir jkl. 18: 13 948
Uppvakningar íhaldsins
MBL. er trútt þeirri
stefnu, að forðast allar um
ræður um kjördæmamálið.
Aftur á móti birtir þaö hvern
lokieysupistilinri af öðrum
um veröbólguna. Og sam-
kvæmt kenningum blaðsins
ber íhaldið enga sök á þeirri
þróun, heldur einungis aðr
ir flokkar og þó Framsóknar
flokkurinn mesta. Öll er sú
sag'nfræðj, sem íhaldsmál-
gagniö ber á borð fyrir les-
endur sína í þessum efnum,
studd fremur fátæklegum
rökum. Ekki er það ný bóla.
Mbl. hefur aldrei þótt sann
sögult í meðallagi. Og ekki
heíur þaS færzt í betra horf
síðan núverandi ritstjórn
tók þar við húsráðum.
SÍÐASTliðið haust var
saga þessara mála rakin
mjög greinilega hér, í blað-
inu. I»ar voru fyrirliðar
íhaldsins sjálfs leiddir fram
sem vitni um afstöðu þess
til þróunar dýrtíðarmálanna
á hverjum tíma. Og þeir sem
hafa þótzt eiga heimtingu á
að fá andstæðinga sína
dæmda i tugthús eftir vitnis
burðum Egils skögulannar
ætu að meta nokkurs þau
vitni úr innstu röðum íhalds
ins, sem Tíminn leiddi fram.
Náttúrlega var ekki við þvi
að búast, að Mbl. tæki þess
um vitnisburðum það mann
lega, að það játaði sekt sína
og skömm. En það hætti um
ræðum um máliö þá í bili.
Lengra náði yfirbót þess
ekki. Og nú er það tekið að
mala um þetta að nýju. Þyk-
ir því rétt að hressa enn of--
urlítið upp á minni þessa mál
gagns heíðarleikans.
Veröbólgan er að sjálf- -
sögðu ekkert séreinkenni fyr
ir fjármálalíf íslendinga.
Hún hefur á undanförnum
árum og áratugum gert
meira og minna vart við sig
með öilum þjóðum. Hitt er
misjafnt, hvernig hinar
ýmsu þjóðir hafa brugðizt
við þessum vanda. Hins mun
þó fá dærni, að nokkurs stað
ar 'hafi verið leikið annað
eins glæfraspil með þessi
vandasömu og viökvæmu mál .
eins og hér á íslandi, þar sem
heilir stjórnmálaflokkar
hafa beinlinis lagt sig fram
við að auka á vandann i
von um aö geta haft af því
einhvern illa fenginn póli-
tízkan ávinning.
"7' - ' ;í'
VERÐBÓLGAN tók fyrst
verulega að segja til sín hér
á landi upp úr 1940. Fram-
sóknarmönnum var ljóst, að
á þvi reið í upphafi að
stemma á að ósi. Þess vegna
beitti hann sér fyrir setn-
ingu dýrtíðarlaga þegar á að’
alþinginu 1941. Framkvæmd
þeirra laga var að engu
gerð vegna tregðu og and-
stöðu íhaldsins sumarið eft-
ir. Á aukaþlnginu 1941 fluttu
Framsóknarmenn frv. um
lögfestingu í kaupgjalds- og
verðlagsmálum og fjáröflun
í því sambanfli. Það var
fellt af sameiginlegum liðs-
kosti íhalds og krata og þaö
enda þótt íhaldið hefði heitið
málinu stuðningi. Gerðadóms
lögin voru sett 8. jan. 1942
af Framsóknar- og Sjálfstæð
ismönnum en ihaldið sveik
þau og eyðilagði framkvæmd
þeirra með upptöku kjör-
dæmamálsins og stjórnar-
myndun upp úr því. En úr
þessum akri spratt svo „ný-
sköpunarstj órnin.“
Ein megin forsenda fyrir
myndun hennar var þeinlín
is sú, að ekkert yrði gert i
dýrtiðarmálunum. Afíeið-
ingin lét heldur ekki á sér
standa. á hinum stutta og
ófagra ferli þessarar óláns-
stjórnar sem bjó að stjórn-
vizku formanns Sjálfstæðis-
flokksins, þáut dýrtíðin upp
um fleiri tugi vísitölustiga
og hefur Ólafúr Thors síðan
með réttu verið nefndur dýr
tíðarkóngur íslands.
ÞANNIG er verðbólgusaga
íhaidsins frá þessum árum.
Það byrjar á að svíkja þær
ráðstafanir, sem það hefur
heitið að fylgja og myndar
síðan ríkisstjórn, sem hækk-
ar dýrtíðina meira en nokk
urs staöar hefur gerzt með-
al hvítra manna á jafn
skömmum tíma. Er það niála
sannast, að enginn islenzkur
stjórnntálaflokkur á að baki
sér svartari fortíð í dýrtíðar
málunum e.n íhaldið.
Að þessu stjórnártímabili
íhaldsins býr þjóðin énn i
dag. Meginverkefni allra rlk
isstjórna, sem síðan hafa set
ið á íslandi hefur verið að
glíma við þann draug, sem
nýsköpunarstjórnin raun-
verulega vakti upp, magnaði
en hafði svo hvorki vilja né
getu til að koma fyrir. Það
er rétt, að vinstri stjórnin
reyndi að leysa þetta verk-
efni en tókst ekki. Ástæðan
var einfaldlega sú, aö ríkis-
stjórnin stóð ekki saman um
lausn málsins. En úr þvi að
íhaldið þykist bært um að
ásaka aðra fyrir að hafa
ekki ráðið niðurlögum þess
eigin uppvaknings, hvaða ráð
sér það þá sjálft til þess að
koma honum í jöröina? Þeir
hafa væntanlega reynt það
í þeim ríkisstjórnum sem
þeir hafa setið í síð’an ný-
sköpunarstjórnina leiö. Hvern
ig hefur það tekizt? Og hver
eru úrræði þeirra nú?
Mbl. væri nær að svara
þessum spurningum, en að
vera með stöðugar sögufals
anir urn þessi mál.
1 ERLENT YFIRLIT:
111111• 11■ 11111111■ 11111111111• 1111111111111111111••111111•M(•I•111•11111111111111111111111111111•111111111111111111111111111|I■ 11M111111■ 1111111W
Krustjoff og Eisenhower hittast
Farsælast er aí5 gagnkvæmartilslakanir komi stig al stigi
SIÐAN kunnugt var um hin-
ar gagnkvæmu heimsóknir
þeirra Krustjoffs og Eisenhow-
ers hefur ekki verið um annað
meira rætt í heimsblöðunum. í
þeim umræðum blandast mjög
■saman bjartsýni og svartsýni,
von og kvíði. Hér á eftir mun
verða reynt að rlf ja upp nokkur
meginatriði, er hafa einkennt
þessar umræður.
ÞAÐ ER NÚ allvel upplýst,
hvernig það atvikaðist, að Eis
enhower tók þann kost að bjóða
Krustjoff til Washington. Þeg-
ar Herter kom heim af Genfar-
fundi utanríkisráðherranna, er
hlé var gert á honum í júní-
mánuði, var honum orðið ljóst,
að þar myndi ekki nást neinn
árahgur. Bandaríkjastjórn stóð
þá frammi fyrir þeim vanda að
taka ákvörðun um hvort Eis-
enhower skyldi sækja fund
æðstu manna, þótt enginn ár-
angur hefði náðst á utanríkis-
ráðherrafundinum. Það eitt var
í samræmi við fyrrri yfirlýsing-
ar hans, að hann hafnaði þá
þátttöku í slíkum fundi. Slikt
hefði hins vegar hlotið harða
gagnrýni af hálfu leiðtoga
demókrata i Bandaríkjunum,
en þeir hvöttu einnig orðið
meira og rneira til þess, að
Krustjoff yrði boðið til Banda-
rikjanna. Einnig hefði þetta
sætt gagnrýni af hálfu Breta
og smáþjóðanna í Atlantshafs-
bandalaginu. Til þess að sigla
fram hjá þeim vanda, sem hér
var framundan, taldi Herter
réttast, að Eisenhower tæki það
ráð að bjóða Krustjoff til Was-
hington. Með því móti gat Eis-
enhower rætt við Krustjoff, án
þess að það teldist fundur
æðstu manna, og þurfti því ekki
að ganga á bak orða sinna um
það að vilja ekki taka þátt í
slíkum fundi, nema árangur
væri .tryggður fyrirfram. Krust
joff var hins vegar auðvelt að
bjóða 'í kurteisisheimsókn, án
þess að setja fyrirfram nokk-
ur skilyrði um það, að viðtöl
þeirra bæru árangur.
| MEÐ ÞVI að b.ióða Krust-
i joff þannig heim, hefur Eisen-
| hower því bjargað sér úr
| .slæmri klípu, er hann hefði
| ella getað lent í. Spurningin
| er hins vegar sú, hvort hann
I hafi ekki með þvi skapað sér
| meiri vanda í framtíðinni. Hjá
1 bandamönnum hans, eins og
| Macmillan, Adenauer og de
| Gaulle, gætir vafalaust nokk-
| urrar afbrýðissemi og tor-
| tryggni vegna þessa fyrirhug-
| uðu viðræðna Eisenhowers og
1 Krustjoffs, þótt þeir láti það
I ekki uppi opinberlega. Ef ekki
| tækist vel til af hendi Eisen-
1 howors, gæti afleiðingin vel
| orðið sú, að samtök vestrænna
| þjóða riðluðust nokkuð. Sú
| nýja leið, s’em Eisenhower hef-
| ur hér farið inn á, leggur enn
| þyngri byrðar á herðar Herters
I en nokkru sinni hvíldu á Dull-
| es, því að erfiðara getur reynzt
| að halda fylkingu vestrænna
1 þjóða samstæðri eftir að farið
1 er nð semja. Þá getur orðið
| meiri hætta á því, að sitt sýn-
| ist hverjum. Sú hætta er og
| yíirvofandi, að menn gerist of
| bjartsýnir og vilji því ekki
| leggja eins mikið á sig og áður
| vegna hervarna.
Allt fer þetta þó vilanlega
1 mjög 'eftir því, hve farsællega
| Eisenhower heldur á málunum.
| Fyrir hann er það mikill styrk
| ur, að eins og er virðast báð-
| ir aðalflokkar Bandaríkjanna
| nú í meginatriðum sammála um
| höfuðstefnuna og hvernig Eis-
| enhower eigi að haga málflutn-
= ingi sínum við Krustjoff.
HERTER
— fær örðugra hlutverk en Dulles
FLESTUM kenuir saman um,
að það sé mikill stjórnmálasig-
ur fyrir Krustjoff, að Eisenhow
er skyldi bjóða honum heim,
því að það hafi verið takmark
hans um langt skeið, að aðeins
hinir tveir „stóru“ ræddust
við, þ. é. Ki’ustjoff og Eis-
enhower.
verskir kommúnistar hugsuðu |
sér þá til hreyfings og reyndu |
í vaxandi mæli að gera Kína §
'að forysturíki hins „sanna“ =
kommúnisma. f
ÞEIM Eisenhower og Krust- I
joff verður þvi báðunx nokkur 1
vandi á höndum, er þeir fara I
að bera saman 'bækur sínar. 1
Hvorugxir getur að svo stöddu |
gert nema takmapkaðar tilslak |
anir, -jafnvel þótt vilji sé fyrir |
hendi. Þess vegnia getur öll |
meiri háttar bjartsýni í sam- I
bandi við fundi þeirra verið I
hættuleg. Mikil svartsýni er þó I
sízt hættuminni. Úr þeirri 1
miklu spennxx, sem hefur íúkt |
nxilli austui's og vesturs, verður |
vart dregið farsællega nema |
það gerist smátt og smátt á |
löngum tíma. Ef of stór skref |
eru stigin i einu, getur það vald- =
ið afturkipp. |
í umræðum þeirra Krustjoffs |
og Eisenhowers mun Berlínar- 1
málið áreiðanlega bera mjög á |
góma. Þar .skiptir xmiklu, að |
Eisenhower geri það 'ljóst, að I
vesturvekiin geta ekki að neinu i'
leyti veikt aðstöðu sína í Ber- i
lín, nerna áður hafi verið gerð- |
ar ráðstafanir til að skapa frið 1
vænlegra ástand milli austurs f
og vesturs. Önnur mál verður |
að leysa á undan eða a. m. k. |
jafnhliða Berlíanrmálið verður |
ekki leyst einhliða, heldur sem |
þáttur í heildarlausn Þýzka- |
landsmálsins alls. Það, senx i
frekast virðist hægt að gera i
jákvætt nú, er að byrja á að- i
gerðum til að drag'a úr vígbún i
aði, því án slíks undanfara |
verður erfitt að leysa nokkurt 1
pólitískt deilumál. |
Mönnum kemur hins vegar
ekki saman um, hv'að fyrir.
Krustjoff vakir. Þeir, sem eru
andstæðir kommúnistum, halda
því fram, að tilgangur Krust-
joffs sé að v-ekja sundi'ungu
í röðum vestrænu þjóðanna.
Hann hafi í hyggju að gera
Bandaríkjamenn andvaralausari
og helzt að ýta undir nýja ein-
angrunarstefnu í Bandarxkjun-
um. Hinir, sem ekki eru eins tor
tryggnir, halda því fram, að
Krustjoff vilji ná vissu sam-
komulagi við Bandaríkin, til
þess að treysta sig í sessi
heima fyrir. Rússnesk alþýða
þráir frig meira en nokkuð ann
að. Það geri Krustjoff sér vel
Ijóst og að hann muni ekki
auka fylgi sitt meðal alþýðu á
annan hátt betur en að hún
fái það álit á honum, að hann
sé öðrum fremur sá maður, er
hafi bjargað heimsfriðinum. Þá
vilji Krustjoff einnig styrkja
sig á þann hátt að hægt verði
að auka framleiðslu neysluvara = 1...
á kostnað vígbúnaðarins.
SKYNSAMLEGUST stefna af |
hálfu vesturveldanna er vafa- I
laust sú, að þau .sýni sig reiðu |
búin til samkomulage, ef til- |
slökun kemur á móti tilslökun. I
Einhliða tilslökun leiðir hins I
vegar ekki til friðar. Reynslan |
sýnir, að friðarleiðin liggur |
ekki urn Miinchen eins og eitt |
amerískt blað komst <að orði. =
Vegur hennar er heldur ekki =
varðaður ósáttfýsi og algeru til |
litsleysi. Bezt er jafnan að |
rnenn mætist á miðri leið og i
veiti gagnkvæmar tilslakanir í f
samræmi við það, sem fært er |
hverju sinni. Það her aö vona, |
að fundir þeirra Eisenhowers =
og KrustjoffS verði upphaf [
slíkrar sáttastarfsemi og menn |
mega ekki fyllast óþolinmæði i
né gefast xipp á verðinum, þótt f
slí'k vinnubrögð taki sínn 'tíma. |
í þeirn efnum er gott að minn- f
ast, að Róm var eldki ‘hyggð á f
•einum degi. Þ. Þ. =
MMMMMIIMMIMIIMIIIIÍÍIIIIIIIIIIIMMIMIIIMIlíí
ÞÓTT KRUSTJOFF hafi unn i
ið niikinn stjórnmálasigur með i
því að ikoma til leiðar fundum i
hans og Eisenhowers, eru þess |
ar viðræður engan veginn |
hættulausar fyrir hann. Ef hann =
verðxir uppvís að því að vilja f
ekki gera neinar tilslakanii-,. |
heldur aðeins knýja vesturveld- i
in til undanhalds, án þess að f
nokkuð komi á móti, verður |
honum öðrum fremur kennt um, |
að samkomulagsleiðin lokast að i
nýju, og kalda stríðið getur =
þá stórum harðnað fra því, sem i
nú er. Þetta gæti ekki aðeins
röynst Krustjoff hættulegt út
á við, heldur einnig heima fyr- i
ir. i
Hammarskjöld
fer til Afríku
NTB—New York 13. . ágxi’at,
Haxnmarskjöld, ínamkvæmda-
stjóri Sameimiðu þjóðanna, sagði
í dag á blaðamannafundi, að
hann myndi 23. <Jes, næstkom-
| andi leggja af stað í mánaðar
i ferð um 19 ríki og lendur Afríku.
i Hefst ferðin í Senegal, en það
í vekur athygli, að hann mun lík
i lega ekki fara til Suður-Afríku
sambandsins.
A sama fundi .sagði Hammar-
i skjöld, að viðræður milli stór
Fyrir Rrustjoff getur lika ver i veldanna unx afvopnunarmál væru
ið hættulegt að slaka of mikið t.nytsamlegai', en endawleg ábyrgð
til. Afturhaldssinnar í flokki e á afvopnun hlyti -samt sem áður
hans, eins og t. d. Molotoff, = að hvjla á S. þ. Með viðræðum
geta þá aftur fengið byr í segl- I sín á milli hefðu stórveldin «11«
in. Enn meiri hætta gæti hon- = ekki tekið málið úr höndunx saan
um þó stafað af því, að kín- | takanna, og það gæti heldur ckki
"(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniliiiíiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiiiiiiiiiiiiiicuiiiiiiiiimitiiiiiiiiimuuiiiiiiiiiiiiy^j'i^ VÍljí jþuð.