Tíminn - 15.08.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 15.08.1959, Qupperneq 7
ríMlNN, Iaugardagiim 15. ágúst 1959. Sími 11 5 44 Drottningin unga (Die Junge Keiserin) Glæsilég og hrífandi ný þý-2k lit- mynd um ástír og heimilislíf aust- urrísku keisarahjónanna Elisabet- ar og Fránz Joseph. Aðallilutverk: Romy Schneider Kariheins Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Læknir á lausum kili (Doctor at iarge) Þetta er ein af þessum bráðskemmti- legu læknismyndum frá J. Artliur Kank. Myndin er tekin í Eastman litum, og hefur hvarvetna hlotið mikl ar vinsældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Donald Sinden James Robertson Justice^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 F æ (Singarlæknirin n ftölsk stórmynd í sérflokki. Að'alhlutverk: Marcello Mastroianni (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardi'ottning) Sýnd kl. 9. Svikarinn og konurnar hanss Aðalhlutverk: George Sanders Yonne De Carol Zsa Zsa Gabor Sýnd kl. 7 í síðasta sinn. Land Faróanna .Stórfengleg cinemaScope mynd Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Síml 11 3 84 Bölvun Frankensteins (The Curse of Frankenstein) Hrollvekjandi og ofsalega spennandi, ný,. ensk-aiitórísk kvikmynd í liium. Petfei- Cushing Hazel Court Ath.: Myndin er alls ekki fyrir tauga veiklað fólk. ‘ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 18 93« Myrkraverk (THe Garment Jungle) Ilörkuspennandi og hrikaleg, ný, amerisk mynd. Lee J. Cobb Kerwin Matthews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Konungur sjóræningjanna Spennandi sjóræningjamynd með John Derek Sýnd kl. 5. Kópavogs-bíó Síml 19 1 85 Konur í fangelsi (Girls In Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga- æsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Skrímslíð í fjötrum (Framhald af Skrímslið í Svarta lóni) Spennandi amerísk ævintýramynd. Sýnd kl, 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. — Gó'ð bílastæði — Sérstök fefð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Leíðrétting Sú leiðinlega prentvilla varð í ræðu Karls Kristjánssonar, al- þingismanns, sem birtist á 7. «íðu blaðsins í gær, að í stað trúflokk- unum stóð þríflokkunum. Rétt er 'setningin svona: „Þó hefur stjórn- arskráin vara á um einn málaflokk og það er kirkjuskipunin. Um breytingu á henni skal þjóðarat- kvæðagreiðsla fara fram. Þau mál höfðu þá þegar frá trúflokkunum þann hita, ®em hinir fastmótuðu stjórnmálaflokkar framleiða nú í öðrum þjóðmálum og nota til sam- bræðslu óskyldustu málefna í tíeiglum sínum við kosningar.“ Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Syngjandi ekillirm (Natchöffören) Skemmtiieg og fögur ítölsk söngva- mynd. Síðasta mýndin með hinum fræga tenorsöngvara Benjamino Gigii. Sýnd kl. 7 og 9. KmahlióiÖ (China Gate) Amerísk CinemaScope-kvikmynd Aðalhlutverkin. leilca: Gene Barry Angie Dickinson og negrasöngvarinn Nat „King" Cole Sýnd kl. 5 Hafnarbíó Síml 1 64 44 MikilmenniÖ (The Great Man) Afbragðs vel gerð, ný, amerísk kvik- mynd eftir metsölubók A1 Morgans. Jose Ferrer Julia London Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-bíó Simi 1 11 82 Lemmy lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, frönsk-amerisk sakamálamynd, sem vakið hefur geysiathygli og talin er ein af alira beztu Lemmy myndunum. Eddie Constantine Nadia Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Flugvélar veiöa í net NTB-Washington, 14. ágúst. — Flokkur bandarískra herflugvéla hóf sig í dag á loft frá Hawaii til þess að reyna að veiða hylki það, sem losna á frá stóra gervitunglinu sem skotið var á loft frá Vanden- bergstöðinni í Kaliforníu. í þessu ihylki eru helztu tækin, sem send voru i háloftin með hnettinum og var tilgangurinn að reyna tæki, sem ætluð eru til að hjálpa mönn- um að komast lifandi til jarðar úr geimferðum. Flugvélarnar áttu að strengja á omilli sín. gríðarstórt net til að veiða úthúnaðinn í, er hann kæmi svífandi í gríðarstórri fall- hlíf. Ef þetta tekst, er um mikla framför að ræða. Ef tilraunin mis- tekst, eru herskip á sveimi á hafinu á þessu svæði, og eiga þau að hirða upp hylkið. Yfirsæng til sölu (hálfdúnn). Uppl. í síma 13720 kl. 12—2 í dag og á morgun. t Til söiu Lister ljósavél, 16 hestöfl, 8 kw. riðstraumsrafall, 220 volt. Sjálf- virkur spennustillir, ratmagns- gangsetning o. fl. Allar nánari upplýsingar gefur Jón Guð- mundsson, Kaupféltgi Stykkis- liólms, Grafarnesi, Snæf. Hlutkesti (Frambald af 1. síðu) Hlutkestig fór fram með þeim hætti, aið tölur voru dregnar úr kassa, og dró Einar Ingimundar son fyrir lista Sjálfát'æðisflokksins og Alþýðuflokksins, en Skúli Guð mundsson fyrir lista Framsóknai'- flokksins. Hærri talan tryggði sig urinn. Úrslit kosninganna urðu ainnars á þennam veg: r Menntamálaráð: Kristján Benediktsson Jóhann Frímann, Birgir Kjaran, Vilhjálmur Þ. Gíslason, Magnús Kjartansson, með lilutkesti milli hans og Helga Sæ- mundssonar. Varamenn: Sveinn Skorri Höskuldsson, Örlygur Hálfdánarson, Eyjólfur K. Jónssun, Baldur Tryggvason og Sigurður Guðmundsson, með hlulkesti milli hans og Helga Sæ- mundssonar. Stjórn vísindasjóðs: Halldór Pálsson, Þorhjörn Sigurgeirsson, Ármann Snævarr, Einar ÓI. Sveinscon, Yaramenn: Kristján Karlsson, Tómas Tryggvason, Steingr. Ö. Þorsfeinsson, Páll Kolka. Þingvallanefnd: Hermann Jónasson> Emil Jónsson, Sigurður Bjarnason. Laudkjörstjórn: Sigtryggur Klemenzson, Vilhjálmur Jónsscn, Einar B. Guðmur.dsson, Björgvin Sigurðsson og Ragnar Ólafsson, með hlut- kesti milli hans og Einars Arn- alds. Varamenn: Benedikt Sigurjónsson, Björn Hermannsson, Gunnar Möller Páll S. Pálsson og Þórhallur Pálsson, með hlut- kesti milli hans og Eú'.ars Arnalds. Útvarpsráð: Þórarinn Þórarinsson, Rannveig Þorsteinsdóttir, ■Sigurður Bjarnason, Þorvaldur G. Kristjánsson og Björn Th. Björnsson, ríieð hlutkesti milli hans og Bénedikfs Gröndals. Varamenn: , Andrés Kristjánsson, Sig'ríður Thorlacius, Z Kristján Gunnarsson, 1 Váldimar Kristinsson og 7 Benedíkt Gröndal, með klut* kesti milli hans og Sverris Krist* jánssonar. . A f e n gisvarn arráð: Guðlaug Narfadóttir, 1 Gunnar Árnason. ’ j Magnús Jónsson og Kjartan Jóhannsson. Varamcnn: ’jS Eiríknr Sigurðsson, Hörður Gunnarsson, Páll Daníelsson, Sverrir Helgasón. Stjórn atvínnuleysis- trygglngarsjdðs: Hjáimar Vilhjálmsson, Eðvarð Sigurðsson, Óskar HalIgrímssoB, , Kjartan Jóhannsson. Varamenn: ^ Guttormnr SigurbjSrnssMi, í Hannes Stephenssn, Magnús Ástmarsson, Jóhann Hafstein. H Tryggingamál: Helgi Jónasson, Bjarni Bjarnason Gunnar Möller, ? Kjartan Jóhannsson, og Brynjólfur Bjarní.son, mtð hlutkésti milli hans og Eijart&fil Ólafssonar. V'aramenn: -| Ágúst Þorvaldsson, Jón Skaftason, i Ágúst Bjarnason, Þorvaldur G. Kristjánsson, og Kristján Gíslason. með hlut- kesti milli hans og Eggerts Þor- steinssonar. i amP€R % i Kaflagnir—Viðgerðir Sími 1-85-58 Athugið Höfum til sölu flestar tegund- ir bifreiða og úrval landbún- aðarvéla. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Sími 23136 Gamla Bíó Síml n 4 75 | Mogambo Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í iitum, tekin í frumskóg- am Afríku. Ciark Gable Ava Gardner Grace Kelly SVnd kl. 5, 7 og 9. F0LKEH8JSK01E 8NOGH0J pr. Frcdericim Danmark Sex mánaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fólk. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum, einn- ig frá íslandi. — Fjölbreyttar námsgreinar. íslendingum geí- inn kostur á að sækja um styrk. Landsfiing (Framhald af 8. síðu). hjálmsson, ráðuneytisstjóri, erindi um lögheimili. Önnur mál voru: frumvarp til laiga um Björgunar sjóð íslands, frumv. til laga um lögheimili, till. um stofnun félags til kaupa og rekstrar á gatnagerða tækjum, till. um endurskoðun sveit'astjórnEfflöggjafarinnar. Öllum þessum málum var skotið til nefnda, sem skila áliti í dag. Friðjón Skarphéðinsson félags málaráðherra bauð fulltrúum í eft irmiðdagskaffi í Þjóðleikhúskjaill aranum. í dag verður ftmdur sett ur klukkan 13.30 og mun þá Tómas Jónsson flytja erindi er nefnist „Hvar er gjaldþegn útsvars skyldur“. Að því loknu verða rædd nefnckirálit. Þingið sitja hátt á annað hundrað fulltrúar auk 8 fulltr._ sveitastjórna á Norðurlönd um. Á morgun, sunnudag, lýkur svo landsþinginu. Dánarminning Framhald af 3. síOu. am úr Dölum. Mér er Ijúft að geta þess, að margar þær beztu eru tengdar ýmsum atburðum frá ógleymanlegum kynnum við hi® góða nágrannafólk að Oddsstöðum. í huganum geymist minníngamaa? um farinn vin. Ást'vinuin hans öl um flyt ég hugheilar samáðarkveðj ur og framtíðarðskir. Ólafur Jóhannesson frá Svínœhóli. Mót ungtemplara (Framhald af 5 síðu) haldi mætti koma fyrir samtökin hér á landi, auk þess sem ferða- lagið sjálft var að öllu hið ánægju Iegasta, og vöktu íslendingarnir athygli sökum prúðmannlegrar og góðrar framkomu í einu sem öllu, c-ftir því sem norsku hlöðin segja, og þótti korfta þeirra til frænda sinna hið mesta fagnaðarefni. Ungtemplaramótið Hið væntanlega ungtemplara- mót að Jaðri verður eins fjol* breytt og kostur er á með íþrótta- keppni, knattspyrnukeppni, skráut sýningu, dansi, kvöldvöku, útileikj um og guðsþjónustu. Reynt verð- ur að hafa eitthvað fyrir ailav og staðurinn er einn hinn ákjósan- legasti, og rétt utan við höfuðborg ina, svo að ekki ætti það að spilla þátttöku, sem vonand'. verð- ur mikil, enda_ Öllum héimil, séin hlíta reglum . íslenzkra ungtempl- ara um prúðmennsku og háttvísi. Mætti líta á slík mót ungs fólks eins og sólskinsblett í auðn miðað við þær drykkjusamkomiui- sem nú éru bví miður algengasta-: jáfá- vel á fegurstu og helgusru stöð- um landsins. Stjórn ÍUT skipa nú formaður séra Árelíus Níelsson, Vnraform. Sigurður Jörgensson, rita-: Einar Hannesson, gjaldkeri Kristinn Vil- hjálmsson og fræðslustjóri Guð- mundur Þórarinsson. Mótatimbur Vil kaupa notaS mótatimbur. — Upplýsingav í síma 13720. FAV.W.S\SV\V.VWAS%VAV.’.V.VA,.Y.VAWóW.V.Ti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.