Tíminn - 15.08.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.08.1959, Blaðsíða 8
Allhvass norðaustan. Lygnir me'S kvöldinu, úrkomulaust að mestu. Reykjavik 12 st., Akureyri 8 st., New York 31 st„ Laugardagur 15. ágúst 1959. Trúlofun sem vekur heimsatfiygli rænlandsmálaráðuneyt- 15 í Höfn verði lagt niður NTB—Godtháb, 14. ágúst. Einn meðhmur landsráðsins á Grænlandi krafðist þess i dag, að danska Grænlandsmála- ráðuneytið yrði lagt niður. Um leið réðist hann harðlega að danska Grænlandsmálaráð herranum og starfsmennum ráðuneytisms. ’ ='• » i Hél.t hann því fram, að á Græn landi væri ríkjandi andúð á ráðu Krafa landsráðsfulltrua í Godtháb neyíinu, fyrst og fremst vegna þess, að embættismenn virtust knúðir til að tnka ákvarðanir, sem væru stjórnmálalegs eðlis, en þetta væru stjórnarhættir, sem ekki ættu heima í lýðstýrðu landi. Kemur sjaldan í ráðuneytið Landsráðsmaðurinn í Godthaab sagði, yð Grænlandsmálaráðh. kæmi örsjaldan í ráðuneyti sitt og hefði aðeins einu sinni kom ið til Vestur-Grænlands. Hann krafðist þeirra umbóta á stjórn skipan, sem þyrft'i til, að framtak einstaklingsiins fengi notið sín, eins og lögð væri áherzla á í ríkj um V-Evrópu. Mál sitt endaði full trúinn á þá leið, as Grænland vildi verða hluti af Danaríki þann- ig, að stjórnarvöld í landinu sjálfu gætu tekið mikilvægar ákvarðanir á eigin spýtur. Yfir 100 Japanar forust í fellibyl Fimm stórskip eyíilögíust og margra skipa er saknað. Mikill mannfjöldi var<S heimikslaus I heimsfréttunum verður nú tíðraett um trúlofun Stephens Rocke- fellers og norsku stúlkunnar Önnu Maríu Rasmussens, fyrrverandi vinnukonu hjá milljónamæringsfjölskyldunni. Ungi milljónarinn kom nýlega til Noregs og heimsótti sína heittelskuðu. Þau trúlofuð- ust síðan og munu ganga í það heilaga í næsta mánuði. Á myndinni er norsk blaðakona að tala við hjónaefnin. Þá mun athygli alls heimsins beinast að norska smábænum, þar sem vígslan fer fram. Bandarískur blaðamaður spurði nýlega Nelson Rockefeller ríkis- stjóra í New York, föður unga mannsins, hvernig honum þóknaðist kvonfang sonarins, og svaraði hann því einu til, að sér væri mjög vel til Önnu Maríu RaSmussen. Hún væri Ijómandi stúlka. Bræla og lönd- unarbið eystra Bræla var á miðunum fyrir Austurlandi 1 gær og öll skip í vari. Ekki var útlit fyrir að veður gengi niður í nótt. Fjöldi skip.a bíður nú lönd- unar á austurhöfnum. Til Raufarhafnar komu mörg skip í gær með um 20 þús. mál í bræðslu. Lítilsháttar var þó salt- að á Raufarhöfn í gær, aðallega kryddsaltað. Veður gekk heldur‘ niður við Langanes í gærmorgun og héldu Iþá skipin til Raufarhafnar, því að ■þrærnar voru orðnar fullar á Vopnafirði og fjöldi skipa beið þar löndunar. Sömu sögu var að segja á‘ öllivm höínum austan lands, all- ai- þrær fullar og allt að fjögurra .sólarhringa löndunarbið. Á Seyðis firði iþiðu til dæmis 30 skip með ifm 10 þús. mál og verður ekki ■búið að landa úr þeim öllum fyrr en á miðvikudag. Allmikið hefur verið saltað á höfnum. austan lands í þessari hrotu, .en yfirleitt er ekki nema Þurrkur í Kína NTB-Peking, 14. ágúst. — Út- varpið í Peking skýrir frá því, að fleiri en 60 milljónir Kínverja, eða um 10. hluti íbúa landsins, vinni nú að ráðstöfunum til að dr-aga úr tjóni af völdm verstu þurrka, sem komið hafi yfir landið i mörg ár. Enn lítur ekki út fyrir að.þurrkum þessum ætli að linna. ein söltunarstöð á hverri höfn og ekki unnt að salta nema örlítið af aflanum, þegar svo mikið berst að í einu. Þó mun skammt í það, að saltað hafi verið upp I gerða samn inga. i. J ' NTB—Tókíó, 14 ágúst. — nótt skall ofsalegur fellibyl- ur yfir Mió-.Japan og olli gíf- urlegu tjóni. Vitaö er með vissu um 115 manns, sem hafa farizt, 120 er sa^nað, og 500 eru slasaðir. Fellibylur þessi, sem kallaður er „Georgia" þaut með miklum hraða inn yfir eyjarnar. Miklir skaðar urðu þegar er rok- ið skall á. Meðal annars urðu 5 ■stórskip ónýt ve.gna veðurofsans. En þó keyrði fyrst um þverbak, er skýfall fylgdi í kjölfar veðurhæð- j arinnar. Urðu þá þegar stórflóð, sem báru allt lauslegt á haf út, og víða féllu skriður. 600 íbúðarhús ónýt Mikill fjöldi manna varð heim- ilislaus. Alls skúllu flóðin á nær 31 þúsund íbúðarhúsum, og þar af eyðilögðusl 600 algerlega. Þetta er versti fellibylur, sem dunið hefur á Japan í ár, en sú þjóð er annars ýmsu vön af þessu tagi. Á einum stað skall flóðið á dýragarði og bárust tvö ljón og eitt tígrisdýr hjálparvana á brott með vatninu. Dýrin fundust síðar dauð. Fjölda fiskibáta, sem voru á sjó, er saknað, og bátar, sem lágu við akkeri. slitnuðu upp og týndust á haf út. Símalínur rofnuðu og járn- brautakerfi varð óvirkl á stóru svæði. Ár tóku af sér brýrnar og eyðilögðu akvegi á mörgum stöð- um. Þing Samb. ísl. sveit- arfélaga sett í gær Sjötta landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga var sett í veitingahúsinu Lídó í gærmorgun. Sambnndið held- ur þing sín fjórða hvert ár. Formaður sambandsins. Jón- as Guðmundsson, setti þing- ið. Að lokinni setningu flutti Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, ávarp. Síðan var kosið í fastanefndir, en að því ioknu flutti Friðjón Skarphéðinsson félagsmálaráðherra, ávarp. Forsetfir þingsins voru kjörnir Jónas ■Gu'ómund^son, form, frú Auður Auðuns, forseti þæjarstjórn ar og Tómas Jónsson, varaform. samb. Ritarar eru Páll Björgvins son, oddviti og Eyþór Þorláksson bæjarfulltr. Eftir matarhlé voru svo tekin fyrir eftirtailin mál: Skýrsla stjórnar, reikningar sam bandsins fyrir 1955 til 1958, fram tíðarskipun á tímaritinu Sveilar stjórnarmál. Þá flutti Hjálmar Vil (Framhald á 7. síðu) Bílslys á Snorrabraut Á þriðja tímanum í giérdag varð fjögurra ára gamall drengur fyrir bíl á Snorrabrautinni. Drengurinn var þegar fluttur á Slysavarðstof- una og reyndust meiðsli hans ekki mjög alvarleg. Hann heitir Stefán Agústsson til heimilis að Selvogs- grunni 19. Samið við þernurnar í fyrradag tókust samningar á milli Skipaútgerðar ríkisins og' kvennadeildar félags frain- reiðslumanna. Breyting varð á föstu kaupi þernanna og' yfir- vinnu, sem borguð hefur verið samkvæmt föstum yfirvinnu- taxta. í staðinn fá þernurnar umhirðugjald frá farþegum, sem taka rúm í svefnklefum. Umhirðugjald fyrir fullorðna verður 5 kr. yfir sólarhringinn, en börn á aldrinum 3 til 11 ára, sem borga hálft fargjald, greiða aðeins hálft umliirðugjald. Útgerðin mun innheimta áð- urnefnt gjald hjá þeim farþeg'- um, er greiða fargjald sitt fyrir fram. En þernur munu annast innheimtu lijá öðrum farþeguin. Iljá Eimskipafélagi íslands helzt fyrirkomulag það, sem hefur verið þar um nokkurt skeið. Þernur þar fá 10% af öllu föstu fæði, nieð á.kveðnum samningstaxta. Frá flokksstarfinu HÉRAÐSMÓT í SKAGAFIRÐI Héraðsmót skagfirzkra Framsóknarmanna hefst að Bifröst á Sauðárkróki kl 4,30 e. h., sunnudaginn 16. ágúst n. k. Dagskrá: Alþingismennirnir Ólafur Jóhannesson og Skúli Guð- mundsson flytja ræður. Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adólfsson flytja skemmtiþátt. Karlakór Mývetninga syng- ur undir stjórn sr. Arnar Friðrikssonar frá Skútustöð- um. Einsöngvari Þráinn Þór- isson. Dansleikur verður um kvöldið. Stjórnin SUMARMÓT í SNÆFELLS- NESS- OG HNAPPADALSS. Hið áriega héraðsmót Fram sóknarmanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu verður að þessu sinni haldið að Breiða- bliki sunnudaginn 23. ágúst n.k. Dagskrá auglvst siðar. Stjórnin Frá setningu sjötta landsþings Sambands íslenzkra sveitarfélaga. — (Ljósm.: TÍMINN),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.